Þjóðviljinn - 15.02.1944, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 15.02.1944, Qupperneq 1
 iii ao moimia hð- 17. liaf 9. árgangur. Þriðjudagur 15. febrúar 1944. 36. tölublað. / gœr var útbýtt á Alþingi þings ályktunartillögu um kosning nefndar til að undirbúa hátíðahöld 17. júní 1944 vegna lýðveldisstofn- unar á íslandi. Er tillagan svohljóðandi: „Alþingi ályktar að kjósa fimm nianna nefnd til þess að annast undirbúning hátíðahalda á Þing- Framhald á 8. éíðu. Dtfast er enn um tlmmfa bálinn Mannbjörg vard á fveím báfum Ægi frá Geröum og Bírnf IL frá Akranesi — Níörö og Frey frá Vesfmanna^ r r eyjum vanfar með allrí áhöfm — Offasf um Oðínn frá Gerðum — Veíðarfærafíón nemur hundruðum þúsunda Flestir bátar úr verstöðvunum hér sunnanlands höfðu róið áður en efviðrið skall á aðfaranótt s.L laug- ardags. Talið er að 4 þeirra hafi farizt og alvarlega er ótt- ast um þann fimmta. Talið er að vélbátamir Freyr og' Njörður úr Vest- mannaeyjum hafi farizt með allri áhöfn, samtals 9 manns. Ægi frá Gerðum hvofldi út af Garðskaga, og fórst 1 maður, en 4 varð bjargað. Leki kom að Bimi IL frá Akranesi, en annar bátur bjargaði áhöfninni í gærkvöld hafði enn ekki spurzt til Óðins úr Gerðúm. Á honum vora 5 menn. Vestmannaeyjabátarnir, Njörður og Freyr, fóru í róður aðfaranótt s. 1. laugardags. Njörður lagði lóðir sínar vest- ur af Einidrang og sást hann leggja af stað heimleiðis skömmu eftir hádegi og er það hið síðasta, sem um hann er vitað. Freyr lagði lóðir sínar í norð vestur af sama dranga. Bjarghring úr Nírði hefur rekið á Landeyjasandi. ÁHÖFN NJARÐAR Á Nirði voru þessir menn: Guðjón Jónsson Vegamótum Vestmannaeyjum, formaður, f. 6.-6.- 1903.Lætur eftir sig konu og 4 börn ung, sá fyrir öldruð- um föður sínum. Jóhannes Þorsteinsson Vöðl- um, Önundarfirði, vélstjóri, f. 28.-9,- 1889. Björn Jóhannsson Norður- götu 11, Siglufirði, háseti. Hannes Kr. Björnsson Leyni- mýri Reykjavík, f. 25.-11,- 1918, ókvæntur. Njörður, VE 220 var 15 smá- lestir. Eigandi h. f. Frosti. ÁHÖFN FREYS Á Frey voru þessir menn: Ólafur Jónsson Hlíð Vest- mannaeyjum, formaður, f. 10,- 3.- 1915, ókvæntur, bjó hjá for- eldrum sínum. Matthías Ólafsson Vopna- firði, ‘ vélstjóri, 18 ára. Guðmundur Kristjánsson Sig túni Fáskrúðsfirði, háseti, 20 ára. Sæmundur Ámason Bala Þykkvabæ, háseti, f. 5.- 9,- 1924 Freysteinn Guðm. Hannesson Kárastíg 9 Reykjavík, háseti, f. 27.-12,- 1922, ókvæntur. Freyr VE 98, var 14 smálest- ir, eigandi h. f. Frosti Vest- mannaeyjum. Sjór var mjög vondur við Vestmannaeyjar og voru sumir bátar hætt komnir og komu brotnir að landi. Lóða tap var gífurlegt. Framhald á 8. síðu. DagsbFún boðar uerkiall irá og 22 ieár. nsllnndl Altaýðusambandið veftir Dagsbrún fullan stuðning í gær sendi trúnaðarmannaráð Dagsbrúnar atvinnurekendum tilkynningu um verkfall frá og með 22. febrúar næstkomandi, ef ekki hafi náðst samningar fyrir þann tíma. í gær barst stjóm Dágsbrúnar eftirfarandi bréf frá Alþýðusambandi íslands: „Heiðruðu Dagsbrúnarfélagar! Stjóm Alþýðusambands íslands hefur kynnt sér alla málavöxtu í sambandi við kjaradeilu þá, er félag yðar stendur nú í við atvinnurekendur og er samþykk gerðum félagsins í þessu efni. Alþýðusambandið mun veita „Dagsbrún“ allan þann stuðning, sem það hefur yfir að ráða og nauð- synlegur kynni að verða til að tryggja málstað fé- lagsins sigur, og hefur gert ráðstafanir í samræmi við það. Með stéttarkveðju f. h. Alþýðusambands íslands Jón Sigurðsson, Jón Rafnsson.“ Rlssar hala tehlð Kirsfn Nálgast Psboff úr tveímur átlum UelðarMeasl, lOilui súli oa Hle- hlefa er að slððua lílaðtoeolao Fádæma sinnuleysi ríkisstjórnarinnar um öflun út- gs ðarnauðsynja harðlega vítt á ASþingl í gær / tilefni af fyrirspurn Finns Jónssonar til ríkisstjórnarinnar um út- vegun veiðarfœra, spunnust í gœr á Alþingi nolckrar umrœður um vönt- ■un ýmsra útgerðarvara og afslcipti stjómarvaldanna af þeim málum. í umrœðunum vítti Lúðvík Jósepsson harðlega það sleifarlag, sem ríkt. hefur í þessum málum. Benti Lúðvík á, að víða á land- sviknir missiri eftir missiri með aí- inu væri nú svo komið, að margir fiskibátar lægju óhreyfðir vegna vélaleysis eða vegna vöntunar véla hluta. M. a. sagði Lúðvík: „Það er hart, að ýmsir beztu fiskibátar okkar skuli liggja ónotaðir ár eftir ár, af þessum ástæðum. í ýmsum tilfellum hafa útgerðarmenn verið hendingu á vélum, þrátt fyrir fulla greiðslu löngu fyrir fram. Ríkisstjórnin hefur sáralítið gert útvegsmönnum til hjálpar í þessu efni, og hún virðist ekki vita eða vilja kynna sér, hve alvarleg þessi mál eru“. Framhald á 8. síðu. Rússneska herstjórnin tilkynnti í gær töku bæjar- ins Korsún, síðasta stóra bæjarins, sem innikróuðu her- sveitirnar þýzku höfðu á sínu valdi. Þjóðverjar höfðu fyrir skömmu flutt höfuðstöðvar sínar þaðan. Rússar tóku auk þess nokkur þorp þama og smábæi. Þjóðverjar gera enn örvinglaðar tilraunir til að rjúfa hringinn að utan. Tókst þeim með óskaplegum fórnum manna og hergagna að reka fleyg inn í víg- línu Rússa og segja Rússar fleyginn vera alveg þýð- ingarlausan. Rússar sækja til Pskoff úr norðri til Peipus og úr norðaustri. Fyrri armurinn var í gær um 50 km. frá borginni, en sá síðari 55 km. Margir byggðir staðir voru teknir. Rússar taka sífellt fjölda fanga og liðhlaupa í viðureign- inni við innikróaða herinn. Fyrir sunnan Lúgu tóku Rúss ar 8 þorp í gær. Þjóðverjar hafa mikinn við- búnað til varnar í Pskoff, enda er þún afar mikilvæg sam- göngu- og varnarmiðstöð. Skerst þar fjöldi járribrauta, og skammt undan eru landa- mæri Eistlands og Lettlands. Rússar 25 skriðdreka Þjóðverja og 38 flugvélar. ALLUR AUSTURBAKKI PEIPUSVATNS Á VALDI RÚSSA Rússar tilkynntu á sunnu- daginn, að austurbakki Peipus- vatns hefði nú alveg verið hreinsaður. Á milli vatnanna Peipus og Ilmen tóku Rússar yfir 800 þorp á fimm síðustu Á sunnudaginn eyðilögðu I dögum síðastliðinnar viku. Talið er líklegt, að Þjóðverj- ar verði bráðlega að yfirgefa Staraja Rússa, sem rauði her- ix inn er nú um það bil kominn framhjá. TANNER í ANDSTÖÐU VIÐ FLOKKSBRÆÐUR SÍNA? • • Finnska útvarpið birti í gær ávarp til þjóðarinnar frá flokki sósíaldemokrata, sem er mjög öflugur í þinginu (Kommún- istaflokkurinn er bannaður). Skoraði flokkurinn á almenn- ing að forðast allan æsing í þessu erfiða ástandi, en „fylgj- ast vel með því sem er að ger- ast“. Síðustu orðin eiga auð- sjáanlega við það, sem er að gerast í Stokkhólmi. Ávarpið segir enn fremur: „Við höfum oft haldið því fram, að við verðum að reiða okkur á ábyrga stjórn til að dæma um (alivöru núverandi ástands. Við verðum að taka hugdjarfa ákvörðun, sem getur veitt lífi okkar öryggi og tryggt frið í stað stríðs“. Framhald á 8. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.