Þjóðviljinn - 15.02.1944, Page 6

Þjóðviljinn - 15.02.1944, Page 6
6 ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 15. febrúar 1944. Önnur söfnun á ullarfatnaði til foreldralausra barna í Sovétríkjunum er nú hafin. Þeir, sem vilja taka þátt í söfnuninni snúi sér til eftirtaldra fyrir 15. apríl n. k.: Karólínu Ziemsen, Nýlendugötu 13; Rósu Vigfús- dóttur, Grettisgötu 19 B; Elínar Guðmundsdóttur, Óð- insgötu 13; Þóru Vigfúsdóttur, Njálsgötu 72; Guðrún- ar Rafnsdóttur, Bergstaðastræti 30; Dýrleifar Áma- dóttur, Miðstræti 3 og Aðalheiðar Magnúsdóttur, Þverveg 14. Æ. F. R. Æ. F. R. Félag ungra sósíalista heldur fund að Skólavörðustíg 19 á morgun, mið- vikudag kl. 9 e. h. Dagskrá: 1. Erindi: Áki Jakobsson, alþingismaður. 2. Upplestur. 3. Ræða (Sjálfstæðismálið) . 4. Kvikmyndasýning (Talmynd). 5. Dans. Félagar mega taka með sér gesti. Málfundahópur Æ. F. R. Kvenregnfrakkar, Karlmannaregnfrakkar Ungling'aregnfrakkar TVÖFALDAR KÁPUR Verzlun H. Toft Skólavörðustíg 5 Sími 1035 KAUPUM TUSKR allar tegundir, hæstaverði Húsgagnavinnustofan Baldursgötu 30. Sími 2292 Lögur (Lighter-fluid). á vindla- og cigarettu- kveikjara er kominn. Bristol Svelnsprói Verða haldin hér í Reykjavík fyrri hluta marz- mánaðar n.k. Umsóknir um próftöku skulu sendar formanni prófnefndar í viðkomandi iðngrein fyrir 1. marz n.k. Lögreglustjórinn í Reykjavík. 14. ferbúar 1944. AGNAR KOFOED-HANSEN. Kvenfélagíd Keðjan Vélstjórafélag Islands (1909 — 20. febr. — 1944). Árshátíð — Afmælisfagnaður » að Hótel Borg sunnudaginn 20. febr. og hefst með borðhaldi kl. 8 síðdegis. Dans byrjar kl. 10. Aðgöngumiðar fást hjá: Vélaverzlun G. J. Fossberg. ínu Jóhannsdóttur, Hringbraut 34. Skrifstofu Vélstjórafélagsins í Ingólfshvoli SKEMMTINEFNDIN. laiskeusla Akrobatik, Plastic, Stepp fyrir byrjendur, hefst í dag þann 15. febr. — Uppl. í síma 2400. Sigríður Ármann. Lilja Halldórsdóttir. Húseign neðarlega við Bergstaðastræti er til sölu. Tvær stof- ur og eldhús lausar strax og meira 14. maí n.k. Nánari upplýsingar gefur PÉTUR JAKOBSSON, löggiltur fasteignasali. Kárastíg 12. Sími 4492. ____ Á bókamarkaðinum í dag og næstu daga eru seldar ýmsar bækur, sem þrutu á fyrra ári, en hafa nú verið tíndar frá bóksölum utan af landi. BÓKAVERZLUN ÍSAFOLDAR. Eikarskrifborð fyrirliggjandi. Trésmíðavínnusfofan Mjölnisholti 14. — Sími 2896._ AIJGLÝSÍÐ Í WÖÐVILIANIll Bankastræti. Er fyrst um sinn í Tjarnargðfu 16 Sími 3748. * Ragnheiður Guðmundsd. _______ljósmóðir._____ Ódýr leikföng Blöðrur kr. 0.50 Hringlur — 2.00 Flugvélar — 3.00 Rellur — 1.00 Púslespil — 4.00 Barnaspi! — 2.00 Orðaspil — 1.50 Asnaspil — 1.00 Myndabækur — 1.00 Lúðrar — 4.50 Dúkkuböm — 3.50 Armbandsúr — 3.00 l lilrn DACLECA NÝ EGG, soðin og hrá Katf isalaa Hafnarstræti 16. Húnvetninga verður haldið laugardaginn 19. þ. m. og hefst með borðhaldi kl. 7.30 e. h. Skemmtiatriði: RæðuhöLd, Söngur, Dans. Áskriftarlistar liggja frammi til fimmtudags í Verzluninni Brynja, hjá Eymundsson og í Verzl- uninni Olympia, Vesturgötu 11. Aðgöngumiðar verða afhentir að Hótel Borg (suðurdyr) fimmtudag og föstudag kl. 5—7 síðd. STJÓRN HÚNVETNINGAFÉLAGSINS. Mlll Sfiiillslifllns Mauttsr verður haldin föstudaginn 18. þ. m. í Listamanna- skálanum kl. 9 e. h. Mjög góð skemmtiatriði. Aðgöngumiðar fást í skrifstofu félagsins, Skóla- vörðustíg 19, á morgun kl. 4—7. Tryggið ykkur aðgöngumiða í tíma. Nánar auglýst síðar. Hjörtur Halldórsson löggiltur skjalaþýð. (enska) Sími 3288 (1—3). Hvers konar þýðingar. M U NI Ð Kaffisöluna liafnarstræti ié BAHKBI barnabók Walt Disney, gerð eftir hinni heimsfrægu skáldsögu Felix Salten, komin í bókaverzlanir. — Ritsnillingurinn John Galsworthy, sagði: „Bambi er dásamleg bók, dásamleg ekki aðeins fyrir börnin, heldur einnig fyrir þá, sem eiga ekki lengur því láni að fagna að vera börn.“ — Snilli Walt Disney hefur hvergi komið betur í ljós en á þessari bók. — Stefán Júlíusson,yfirkennari í Hafnarfirði, þýddi bókina. BÓKAÚTGÁFAN BJÖRK.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.