Þjóðviljinn - 15.02.1944, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 15.02.1944, Blaðsíða 8
Næturlæknir er í Læknavarðstðð Seykjavíkux í AusturDæjarskólan- um, sími 5030. Ungbarnavemd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriðjudaga, fimmtudaga og föstu- daga kl. 3.15—1. Skoðun barnshafandi kvenna fer fram á mánudögum og miðvikudöguin kl. 1—2. Börn eru bólusett gegn barnaveiki á föstudögum kl. 5.30—6. I'eir, sem vilja fá börn sín bólusett, hringi í sima 5967 milli ki. 9 og 10 sama dag. Ljósatími ökutækja er frá kl. 5.20 að degi til kl. 8.05. Kveðjusamsætið, sem Blaða- •mannafélagið og Þjóðræknisfélagið halda Bimi Björnssyni frétta- stjóra ameríska útvarpsins verður haldið í kvöld kl. 7% að Hótel Borg. — Aðgöngumiðar fást hjá Eymundsen og Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur. Húnvetningamót verður haldið laugardaginn 19. þ. m. kl. 7.30 e. h. Til skemmtunar verða ræðuhöld, söngur og dans. Vitanlega þarf ekki að eggja Húnvetninga til að mæta. Æ, F, R, Fundur verður haldinn í Æsku- lýðsfylkingunni í Reykjavík — Fé- lagi ungra sósíalista — á Skóla- vörðustíg 19, annað kvöld kl. 9. Það er málfundaliópur Æ.F.R., sem hefur undirbúið þennan félagsfund, og koma þar fram meðlimir hans. Um dagskrá fundarins sjá nánar í augl. á öðrum stað i blaðinu. STJÓRNIN. OPIÐ BRÉF Framh.af 3. síðu hverju það byggist. Samræmi verð- ur heldur ekki fundið í flestum at- riðurn. Nefndin virðist stundum hafa gleymt, hve takmörkuðu fé hún hafði að ráða yfir, en aftur á móti munað það þeim mun betur, þegar að öðrum kom, en bezt þó líklega, þegar hún kom að þeiin ;„útilokuðu“ — og ekkert var eftir. í guðsfriði. Friðrik Ásmundeson Brekkan. ¥eíðafæraleysí Framhald af 1. síðu I>á benti Lúðvík á, að veiðar- færaleysið, sem nú er að stöðva fjölda báta, væri ekkert einstæt.t fyrirbrigði, sem stafaði af sérstök- um óhöppum nú í ofviðrum. Ilaan sagði: ,;Á fyrstu árum stríðsins urðu útvegsmenn þess skyndilega varir, einn góðan veðurdag, að ekki var hægt að fá króka á lín- una. Ríkisstjórnin þá virtist ekk- ert vita fyrr en útgerðin var að stöðvast af krókaleysi. Þegar í ó- efni var komið, var fyrst reynt að bæta úr krókaleysinu. Fyrst komu nær ónýtir krókar, en síðar sýndi sig, að hægt var að fá næga góða króka, — vöntunin hafði aðeins stafað af sinnuleysi þeirra, sem um áttu að sjá. Nú skellur jafnskyndilega yfir veiðarfæraleysi. Ríkisstjórnin hef- ur horft á það allt s. 1. ár, að veið- arfærabirgðirnar voru að ganga til þurrðar, en ekkert var aðhafst, sem að gagni mátti koma, fyrr en í ó- efni var komið. Slík er og hefur verið stjórnin á innflutningi á nauðsynjavörum út- vegsins“. Veiðarfæraleysið, scm nú ögnar fiskveiðum landsmanna og um leið afkomu allrar þjóðarinnar, er eitt nýtt hneykslið enn í afskiptum stjórnarvaldanna af innflutningi út gerðarvara. Nú standa yfir samningar um nýjan fisksölusamning og verður nú hiklaust að krefjast þess, að upp verði tekin þau ákvæði í sarnn- inginn, sem tryggja landsmönnuin nægar vélar, varalduti í vélar, veið arfæri og aðrar nauðsynlegar út- gerðarvörur. Leið vor sósíalista er þver- öfug — og hún er fær. Hún stenzt próf reynslunnar og rök- fræðinnar. Ef kaupgetan er aukin í hverju landinu af öðru, skap- azt sívaxandi kröfur um afurð- ir, þarafleiðandi sívaxandi markaður. Vaxi kaupgeta al- mennings í réttu hlutfalli við almenna framleiðsluaukningu,. þá getur framleiðslan haldið áfram að vaxa án allra hindr- ana af völdum markaðsskorts og kreppu. En, — segja Morgunblaðs- mennirnir, — hver tryggir okk- ur að kaupgeta alþýðu verði aukin í öðrum löndum, — þetta væri allt saman máske gott og ! blessað, ef bað væri bara svo. j Moggi sæll! Láttu norsku ! sjómennina, ensku verkamenn- j ina, spönsku alþýðuna, ítalska verkalýðinn, vinnandi stéttir Ríkisstjórnin verður að skilja hvílík hætta cr á ferðum, vegna þessa sífellda skorts á útgerðar- vörum. Mið- og Austur-Evrópu um það, þegar þær hafa lagt fas- ismann að velli; að skapa sér síbatnandi lífskjör. Ef íslenzku vgrkamennirnir geta knúð fram lífvænleg kjör fyrir sig, þá þarf sízt að kvíða því að alþýða Evrópu verði eftirbát- ur þeirra. Nær sanni mun að ganga út frá hinu: Að alþýðustéttir Evrópu, — sem eru búnar.. að fá nóg af kreppum, atvinnuleysi, styrj- öldum og fasistiskri auðvalds- kúgun síðustu 25 ára, — skapa sér áreiðanlega slíkt hagkerfi upp úr þessu stríði að þeir tryggja sér vaxandi velmegun, vaxandi kaupgetu, sívaxandi framleiðslu. Það verður íslenzku þjóðar- innar að velja hvort hún fylg- ist með í þeirri þróun til auk- innar farsœldar, — eða hvort hún kýs heldur fagnaðarboð- skap Morgunblaðsins: lœkkandi kaupgjald, atvinnuleysi og hrun. ....... TJAWNA* bíó j Casablanca I • Spennandi leikur um flótta- J • fólk, njósnir og ástir. ; ; ' 1 | Humphrey Bogart, S | Ingrid Bergman, ; Paul Hendreid, | « Claude Rains, | 5 Conrad Veidt, ! i Sydney Greenstreet, | • Peter Lorre. | ; Sýnd kl. 5, 7 og 9. ....».» NÝJ A BÍd •••*****» lleð flóðinu Mikilfengleg mynd með franska leikaranum JEAN GABIN ásamt IDA LUPINO og CLAUDE RAINS. Sýnd kl. 7 og 9. Sýnd kl. 5. ÆFINTÝRIÐ í RAUÐARÁRDALNUM (Red River Vally). „Cowboy“ söngvamynd með ROY ROGERS •••••••••*••••••••••••••••••••••••••• Kaup Dagsbrúnaíverkamauna iiefur ekki hækkað hluífailslega við kaup á öðrum stöðu ; Eftirfarandi samanburður á kaupbækkun á ýmsuna stdðuns á land- inu er hinn athyglisverðasti. Sýnir hann Ijóslega, að Maup Dagsbrúnar- manna hefur ekki hækkað hlutfallslega við kaup á öðrum stöðum. — Samt hyggst Claessen og Co. að slofna atvinnulífinu r, öngjþ.veiti, heldur en að verða við hinum sjálfsögðu kröfum Dagsbrúnan.. Dagvinma Eftirvimaai Mæturvinna. Reykjavík: .. 2.10 S.M, 4-20< Keflavík .. . 2.50 3.75; 5.00x Ólafsvík .. .. 2.30 3.4ð 4.60 Flatey 2.30 3 60, 4.60 Patreksfjörður 2.50 3.75. . 5.00 Bíldudalur .. ý* 2.50 3.75, * . 5.00 Iínífsdalur .. . .. .. .. S 2.30 3.45 p, 4.60 ísafjörðuE .. . f 2-40 3.60 / 4.80 Súðavík ? 2.30 3.45, 4.60 Siglufjörður .. kir.. 3.00 Akureyaa .... 1 2.46 3.69 4.92 Húsavík .. .. ! 2.30 3.43 4.60 Norðfjerður . ... 2.30 3.45 4.60 Ilafnarfjörður (bryggjuv.) 2.75 4.13 5.50 Grunnkauspshœkkun nokkurra skétta og staða. Ef talan 45 er lögð til grundvallar hvað Dagsbrún sncrilir, verður hlutfallsleg hækkun annara félaga og staða svo sem segir í úálk 3. Alit miðað við almennt tímakaup: Grunnkaup 1939 Grunnkaup 1943 Vísitala Dagsbrún .. 1.45 2.10 45 Trésmiðir .. 1.90 . 3.35 j 75.4 Múrarar .. .. 1.90 3.35 75.4 ísafjörður .. LSO <tM 2.10 615 Bíldudalur .. 1.00 2.00 100 Blönduós .. . 0.90 1.80 100 Siglufjörður .. 1.40 2.42 73 Akureyri .. .. 1.25 2.10 68 Reyðarfjörður 0.90 1.90 111 Stokkseyri .. 1.00 2.10 110 Ef gengið er út frá tölu Dagsbrúnar 45, verður meðalvísitala hækk- unar hinna 9 félaga og staða: 86.3, eða mismunur áll, sem hlutfall Dagsbrúnar er lægra. Hiiort Hfls IH Uitt ? Sjóslysin ÓTTAST UM ÓÐINN FRÁ GERÐUM í gærkvöld hafði enn ekkert frétzt um v. b. Óðinn frá Gerð- um í Garði. Hann er 22 smál. með 5 manna áhöfn. Eigandi Finnbogi Guðmundsson. BÁRA HÆTT KOMIN VIÐ HORNAFJÖRÐ Vélbáturinn Bára frá Fá- skrúðsíjirði var hætt kominn við Homarfjarðarós. Fékk hann brotsjó á sig þegar hann var að leggja inn í ósinn, brotn- aði stýrishúsið, framsiglan og öldustokkurinn og komst sjór í vélina. Rak bátinn að skerj- um, þegar vélb. Hvanney frá Fáskrúðsfirði kom honum til hjálpar og tókst í 3 atrennu að koma taug milli bátanna og dró Hvanney Báru til Fáskrúðs fjarðar. Er talið að snarræði mann- anna á Hvanney hafi bjargað Báru. BANGSI LENDIR í HRAKN- INGUM Vélbáturinn Bangsi var á leið til Bolungarvíkur héðan. Bilaði vél hans og lenti hann í hrakningum. Hélt hann sig vera að reka upp að Látra- bjargi, en reyndist vera Skor. Var Ægir sendur honum til hjálpar og dró hann Bangsa til Tálknafjarðar. ÆGIR OG BJÖRN II. V. b. Ægi frá Gerðum hvolfdi og fórst einn maður, Sigurður Björnsson frá Geir- landi í Sandgerði, kvæntur og átti 3 börn. V. b. Jón Finnsson bjargaði 4 af áhöfninni. Leki kom að Birni II. frá Akranesi en v. b. Fylkir frá Akranesi bjargaði áhöfninni. TVO BÁTA REKUR Á LAND í gærmorgun rak tvo báta á land í Keflavík. Brotnaði kjölur og síða ann- ars en óvíst um skemmdir hins. 17. júnínefndin. Framhald af 1. síðu. velli og víðar 17. júní 1944 vegna gildistöku lýðveldis^tjórnarskrár ís lands þann dag. Kostnaður við störf nefndarinnar grciðist úr ríkis- sjóði.“ Flutningsmenn tillögunnar eru: Jónas Jónsson, Einar Olgeirsson, Ólafur Thors, Bernharð Stefáns- son, Áki Jakobsson, Bjarni Bene- • diktsson, Eysteinn Jónsson, Brynj- Bjarnason, Gísli Sveinsson, Iler- mann Jónasson, Gunnar Thorodd- sen, Sveinbjörn Högnason og Magn ús Jónsson. Seint í gœrkvöld fréttist að v. b. Ægi hefði rekið um 2 km. suður af Miðhólma. i Borg- arfirði. Sjónarspíl Framh. á 5. síðu. 3) Sósíalistaflokkurinn hefur ásamt Haraldi Guðmunds- syni flutt frumvarp um sér- stakan skatt á stríðsgróða. Þetta frumvarp var fellt við fyrstu umræðu í efri- deild, af því að Alþýðu- flokksmaður Guðmundur í. Guðmundsson gekk út þeg- ar greidd voru atkvæði, hann gekk út, til að tryggja að frumvarpið félli, af þess- ari framkomu ætlar hann að hrósa sér við útgerðar- menn í Keflavík. 4) Hin eina rökrétta ályktun sem dregin verður af þess- ari framkomu Alþýðuflokks ins er, að hann sé með því að afnema skattaívilnanir stórgróðans og að leggja skatta á eignaauka þá og þegar engin von er um framgang, en andvígur hvorutveggja, þar og þeg- ar von er um framgang, samanber neitun flokks- ins um að vera með í að flyija frumvarp um af- nám sjóðshlunninda, og af- stöðu Guðmundar I. til stríðsgróðaskattsins. Að þessu athuguðu mun engan undra þó sósíalistar í bæjarstjóm hirtu ekki um að greiða atkvæði um þessa fyrirfram föllnu tillögu, og það því fremur sem ágrein- ingur kom fram um það á fundinum hvemig hana bæri að skilja. Alþýðu- flokksniennimir máttu sannarlega vera einir um sitt sjónarspil. FINNLAND Ólíklegt er að „nazistavinur- inn. Tanner“ (orðalag norska útvarpsins) sé hafður með í þessum ráðum. Finnsku stjórnmálamennirn- ir, sem eru í Stokkhólmi núna sátu á mörgum ráðstefnum í gær, en engin staðfesting hef- ur fengist á því, að þeir hafi haft tal af sendiherra Sovét- ríkjanna í Svíþjóð, Alexöndm Kolloutaj. Brezka útvarpið lét svo um mælt í gærkveldi, að nú væri seinasta tækifæri Finna til að hætta þátttöku í stríði Þjóð- verja og verða Bandamönnum að liði. Ef þeir dragi það leng-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.