Þjóðviljinn - 22.02.1944, Blaðsíða 6
ÞJÓÐViLJINN
ÞriÖjudagur 22. febrúar 1944.
\
í
I
Eiiihver sá stærsti og fjölbreyttasti bókamarkað-
ur, sem haldinn hefur verið um langan tíma stendur
nú yfir í
BÓKAVERZLUN GUÐM. GAMALÍELSSONAR.
Á annað hundrað allskonar bóka fást fyrir ótrú-
iega lágt verð, sé miðað við núverandi bókaverð.
Salan stendur yfir aðeins fáa daga og er því ráð-
legra fyrir fólk að koma heldur fyrr en seinna.
Bókavcrelun
Gnðm. Gamalíelssonar
Lækjargötu 6 A.
Sími 3263.
■
MYNDASAFN
BARNA OG UNGLINGA
er tilvalin til að líma inn í myndasögur, úrklippur
úr blöðum og fleira.
Fæst í bókabúðum.
UngmeBoafélag
Reykjavíkur
heldur aöalfund í Bað'stofu
iðnaðarmanna n. k. sunnudag
27. febrúar kl. 2 e. h.
DAGSKRÁ:
Venjuleg aðalfundai'störf.
STJÓRNIN.
Aliskonar veitingar á
boðstólum.
FRÖN SKUN ÁMSKEIÐ ALLIANCE FRANCAISE,
í Háskóla íslands fyrir tímabilið marz—maí, hefjast bráðlega.
Kennarar verða frú de. Brézé og Magnús Jónsson.
Kennslugjald .90 kr. fyrir 25 stundir, er greiðist fyrirfram.
Væntanlegir þátttakendur gefi sig frsm í skrifstofu ior-
set? félsgsins, Féturs Þ. J. Gunnarssonar, Mjóstræti 6, sími
2012, sem allra fyrst.
•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••
Hverfisgctu 69
Alúðarfyllstu þakkir til allra vina og vandamanna
og annai’ra, sem sýndu okkur einlæga samúð í sorg
okkar, við andlát og jarðarför sonar míns og unnusta
STEINARS ÞORSTEINSSONAR
Inga Guðsteinsdóttir, Hulda Ágústsdóttir.
Lokað alla víkuna
frá mánudegi til sunnudags, vegna hreingerningar.
SUNDHÖLL REYKJAVÍKUR.
Auglýsingar,
sem birtast eiga í Þjóðviljanum, þurfa
að vera komnar í skrifstofu blaðsins
kl. 7 e. h. daginn áður en þær eiga að
birtast.
f
Þetta eru auglýsendur vinsamlega
beðnir að athuga.
Enskir bæklingar
Höfum fengið mikið úrval af enskum bæklingum.
Verðið mjög lágt.
Afgr. Þjóðvíljans
Skólavörðustíg 19. Sími 2184.
DAGLEGA
NY EGG, eoðin og hrá
Kaíf isalan
Hafnarstræti 16.
MUNIÐ
%
Kaffisöluna
Hafnarstræti
AUGLÝSIÐ í ÞJÖÐVILJANIJM
•>iiHfiUH(iir2iiiniiiffif£»iiii!iiiiiiattiiiiiii!iic2fiiiiiii!iiiaifiiiiiiiiftiriiiiiif!iiriiaiiiiiuiiiiirifliiiuiiiiiaiiiniiiiiiic3mttfimiYr3u«iniiiiifc»iHniimicuiiiiiiiuiiajiiicjuiiJiiiii!iuu!iiiiiiii2ii?!iufiHMiiaiftmftHKniiniiiiiiiiaiHuiiHi«KttKuiuaiiiuHfiiiiraaaiBUiU£3iiiiiiiii^
c
e
Kynnist himirn ævintýralega hernaði rússnesku skærulið-
anna með því að lesa hina spennandi skáldsögu Erskine
Caldwell’s
frt ra
® ffl Iff
S tó
sr
ilðll
^.fiiiiiiiEJiiftiiiiiiiiciiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiincjiiiiiiiiiiiiciiiiiiiiiiiiiEiiiiicjiiiiiiiiiiiiaiuuiiiiiiiniiiiiiuiniraiiiiinitiiiuiiiiiiiiiiiiEiiiuiiiiJiuciíinJiiiiiiiciiiiiiiiiiiiitiiiiiuiiiiiiaiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiuiaiiiiiniiiiiciiiiiiiiiiiiiaiiiiiivi.-iiiiuiuniiuiuiiiiicaiiiuiiiiiuniiiiiiiuiitaiiiiiiiiiiiiEiiuiiiiiiniUHiíxuMHxnitiiiniitiiaiiiiiiiiitiiEsiiiiiiiiiiiiniiiiiiiuiiiciniiiiiiiiiiuuiiiiiiiiiutS*