Þjóðviljinn - 22.02.1944, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 22.02.1944, Blaðsíða 8
Uf borglnni t. Næturlæknir er í Læknavarðstöð Reykjavíkur í Austurbæjarskólan- um, sími 5030. Ljósatími ökutœkja er írá kl. 5.45 að kvöldi til kl. 7.40 að morgni. ÚTVARPIÐ í DAG. 18.30 Dönskukennsla, 2. flokkur. 19.00 Enskukennsla, 1. flokkur. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.20 Tónleikar Tónlistarskólans: Streugja- sveit leikur undir stjórn dr. Urbant- schitsch: a) Þýzkir dansar eftir Schu- l>ert. b) I’izzicato-polka eftir Joh. Strauss. 20.50 Erindi: Enn um sálkönnun (dr. Sím- on Jóh. Águstsson). 21.15 Hljómplötur: Kirkjutónlist. 21.35 Ávarp frá Rauðakrossi Islands (Guð- mundur Thoroddsen prófessor). Gjajir til Dvalarheimilis aldraSra sjó- manna. Maðgurnar Sigríður Olafsdóttir og Þórný og Gislína Þórðarda:tur, Lauga- vegi 147 A: til minningar um Þórð Er- lendsson, er drukknaði 22. febr. 1912, en liefði orðiö áttræður 10. febr. s.l. 1000 kr. Einar Andrésson 20 kr. Safnað af Sigurði bryta á m„s. Esju 826 kr. Karl Einarsson, Túnsbergi, 50 kr. M.b. Sjöfn, Akranesi, 300 kr. Gestur, áheit, 100 kr. Afhent af Jóni Maron, Bíldudal, 410 kr. Safnað af Franch Michaelsen, Sauðárkróki, 235 kr. Kaupfélag Berufjarðar, Djúpavogi, 400 kr. Einar Þorgilsson & Co.. minningargjöf, 10000 kr. Skipstjórafélag íslands 1000 kr. Thor Jensen, Lágafelli, 20000 kr. Kveld- úlfur h.f. 150000 kr. S. R. S. 300 kr. Til minningar um Elísabetu Hafliðad. 70 kr. Skipshöfnin b.v. Belgaum 3325 kr., og er þetta í annað sinn sem skipverjar b.v. Belgaum senda dvalarheimilinu gjöf. — Með kærum þökkum til allra gefenda. Bj'óm Olajs. Gjafir til Vinnuheimilis berklasjúklinga, sem borizt hafa seinustu daga: II.l'. Nýja Bíó 10000 kr. Björn Hjaltested stórkaupm. 5000 kr. Almenna byggingarfélagið h.f. 5000 kr. Ilampiðjan h.f. 5000 kr. Hvann- bergsbræður 5000 kr. Árni B. Björnsson gullsmiður 5000 kr. Veiðarfæraverzl. Geys- ir h.f. 1000 kr. Ií.f. Sanitas 1000 kr. H.f. Lýsi 1000 kr. Starfsfólk Reykjavíkurhafn- ar 2280 kr. Starfsfólk Sanitas lx.f. 1000 kr. Starfsfólk Isafoldarprentsmiðju 660 kr. Starfsfólk Gasstöðvar Reykjavikur 618 kr. Starfsfólk Haraldar Árnasonar li.f. 1200 kr. Starfsfúlk Veiðarfæraverzl. Geysir h.f. 510 kr. Starfsfólk Búnaðarbankans 220 kr. Starfsfólk Steindórsprent h.f. 220 kr. Starfs fólk Litir og Lökk 400 kr. Starfsfólk Tó- bakseinkasölunnar 685 kr. Hvirjingur heldur fund annað kvöld (miðvikudag) kl. 8.30 að Skólavörðustíg 19. Flokkurínn 11. deild. Munið fundinn í kvöld á Rauð- arárstíg 32, kl. 8,30. FJÖLBREYTT DAGSKRÁ. STJÓRNIN. ..... "■ ' > ... ........ Skrifstofa Mæðrastyrks- nefndar veitir konum marffskonar aðstoð og upplýsingar Skrifstofa Mæðrastyrksnefnd ar, Þingholtsstræti 18, er opin sem hér segir: Alla virka daga nema laug- ardaga kl. 3—5. ■ Á mánudags- og miÖLÍku- dagskvöldum Jrá kl. . 5—7 cg eru þá greiddir reikningar. Lögfrœðingur nefndarinnar, frú Auður Auðuns, er viðstödd á skrifstofunni á fimmtudög- um, en í kvöldtímum Laufey Valdimarsdóttir og Katrín Pálsdóttir. Skrifstofan veitir konum alls konar upplýsingar, hjálpar t. d. ekkjum og ógiftum mæðrum til að fá meðlög greidd auk margs annars. þlÓÐVILl Maðurinn minn JÓN MAQNÚSSON Fjölnisvegi 7, lézt að afstöðnum uþpskurði 21. þ. m Guðrún Stefánsdóttir. Datf&brúnarmenn! Félagsfundur verður í dag kl. 8 e. h. í Iðnó. Dagskrá: Nýír samníngar STJÓRNIN. Rððsletnai un hiðlnr- u eDdurreisnar slarf llnna sanelnnfln Htía (Tilkynning frá utanríkis- málaráðuneytinu). Á síðastliðnu sumri barst rík- isstjórninni boð Bandaríkja- stjórnarinnar, um að Island tæki þátt í fyrirhuguðu hjálp- ar- og endurreisnarstarfi hinna sameinuðu þjóða að stríðinu loknu, og sendi íulltrúa til Washington, er fyrir íslands hönd undirritaði stofnsamning inn um hjálpar- og endurreisn- arstarfsemina, og að því loknu sæti hina fyrstu ráðstefnu urp þessi mál, en hún skyldi hald- in í Atlantic City. ( íslenzka ríkisstjórnin tók þessu boði, samkvæmt ályktun Alþingis þar að lútandi, og valdi fulltrúa af sinni hálfu Magnús Sigurðsson, banka- stjóra, en honum til aðstoðar Sveinbjörn Finnsson, verðlags- stjóra. Varafulltrúi íslands á ráðstefnunni var Henrik Sv. Björnsson, sendiráðsritari í Washington og ráðunautar þeir Ólafur Johnsson, framkvæmda stjóri og Helgi Þorsteinsson, framkvæmdastjóri í New York. Undirskrift samningsins fór fram í Hvíta húsinu í Washing- ton hinn 9. nóv. s. 1. og var ráð- stefnan sett í Atlantic City { næsta dag. Henni lauk 1. des- I ember. Aðalverkefni ráðstefnunnar Ungbarnavernd Líknar Templara sundi 3 er opin þriðjudaga, fimmtu daga og föstudaga kl. 3,15—4. Skoðun barnshafandi kvenna fer fram á mánudögum og miðviku- dogum kl. 1—2. Börn eru bólusett gegn barna- veiki á föstudögum kl. 5,30—6. Þeir sem vilja fá böm sín bólusett, hringi í síma 5967 mitli kl. 9 og 10 sama dag. var að ákveða hverskonar hjálp skyldi veitt hinum undirokuðu þjóðum eftir stríðið, hvaða regl um bæri að fylgja vid hjálpar- veitingar, og hvernig afla skyldi fjár, til þess að bera hinar fjárhagslegu byrðar, er starfseminni væru samfara. Náðist samkomulag um öll þessi atriði. Ákveðið var að leggja til við þær þjóðir, er að starfseminni standa, og eigi hafa orðið fyrir innrás óvina- hers, að þær leggi í sameigin- legan sjóð, í eitt skipti fyrir öll, einn af hundraði af þjóðar- tekjunum, miðað við tímabilið frá 1. júlí 1942 til 30. júní 1943. Greiðslur þessar skyldu inntar af hendi þannig, að minnst einn tíundi hluti upphæðarinnar skyldi látinn í té í erlendum gjaldeyri, en afgangurinn í vör um eða þjónustu. Fyrir ráðstefnunni vakti, að hjálp sú, er veitt yrði skyldi fyrst og fremst miðast við það, að þær þjóðir, sem hjálparþurfi eru, gætu sem fyrsf orðið sjálf- bjarga. Var meðal annars sam- þykkt að þær hinna undirok- uðu þjóða, sem teljast mega til- tölulega vel stæðar, skuli greiða fyrir þá aðstoð, sem þeim er veitt. Hjálp sú, er hugsuð er að veitt verði, er í aðalatriðum þessi: Matvæli, lyf og læknis-. hjálp, vélar og hverskonar efni vörur til endurreisnar land- búnaði, vélar og veiðarfæri til endurreisnar fiskveiðum og fiskiðnaði, vélar og efni til end urreisnar ýmsum iðnaði og að- stoð til endurreisnar opinberra fyrirtækja, er lögð kunna að hafa verið í rústir. Ennfremur fær stofnuniH það erfiða hlut- TJAINAB B*Ó ; Casablanca I Spennandi leikur am flótt*- * fólk, njósnir og ástir. ; Humplirey Bogarl, Ingrid Bergman, ; Paul Hcndreid, Ctaude Rains, j Conrad Veidt, Peter Lorre. ] Sýnd kl. 5, 7 og 9. ] Kl. 5 | SMÁMYNDIR m. a. ] íslendingar í Kanada. : (litmynd með íslenzku ] tali) Rafmagnið og sveitirnar; (amerísk mynd með ís- : lenzku tali) ] Kanadaherinn á íslandi • 1940 I i Dansíon dunarll („Time out for Rkythjn4*). ] RIJDT VALLEE. ANN MILLER. ROSEMARY LANE. j í myndinni spilar fræg dans ] hljómsveit: „Casa Loma: Band“. j Sýnd kl. 5, T og 9 • •UMMMtMMMIMWMMMMMIHM* KAUPIÐ ÞJÖÐVILJANN jAðalfundur Ljósmæðrafélagsins Framhald af 1. síðu. hafa félaginu borist eftirtald- ar gjafir: Fimm hundruð krónur frá félagskonu. Tvær konur gáfu minningargjafir um frú Þuríði Erlendsdóttur ljósmóður. Þá gi-eiddu og félagskonur hærra árstillagen fyrir er mælt. Pétur Jakobsson læknir flutti á fundinum fróðlegt erindi er hann nefndi: Eitrun um meðgöngutímann. Þá var svohljóðandi tillaga borin fram og samþykkt. Ljós mæðrafélag Reykjavíkur skor- ar eindregið á þing og stjóm, að stofna nú þegar lýðveldi á íslandi, eða í síðasta lagi 17. júní 1944. Allri þjóöinni er sá dagur einkar kær sem hátíðis dagur og er vel við eigandi að slíkur dagur sem 17. júní sé valin sem lýðveldisdagur ís- lands tii minningar um frelsis hetjuna Jón Sigurðson. Stjórnin var endurkosin og skipa hana: Rakel P. Þorleifs son, Guðrún Halldórsdóttir og Helga M. Nielsdóttir. Und- ir boröum var leikin einleikur á píanó. Ein ljósmóðir var tek in í félagið, var þaö frú Ólöf Kristjánsdóttir Hringbr. 137. 20 þúsundir til eftingsr trjáræktar í bænum verk að flytja til heimkynna sinna þær milljónir manna, er heimilislausar eru, en dvelja nú í óvinalöndum. Til þess að sjá um framkvæmd þessara mála, var kosinn aðal- framkvæmdastjóri, með mjög víð- tæku valdi. Er gert ráð fyrir að liann velji sér aðstoðarmenn og starfslið, er sé þannig skipað, að þær þjóðir, er að starfseminni standa, leggi allar til hina hæfustu menn. Ætti því að vera til, er stérjöldinni lýkur, fjölmennt al- þjóðlegt hjálparlið, Hugmyndin er, að stofnun þessi starfi þar til einu eða tveim árum eftir að lokafriður er saminn, og að ráðstefnur verði haldnar tvisvar á ári. Illutur íslands í kostnaðinum við framkvæmdastjórn Hjálpar- og endurreisnarstofnunarinnar fyr- ir tímabilið síðari árshelming 1943 pg allt árið 1944, sem er 5000 doll- arar, var greiddur aðalfram- kvæmdastjóra hjálpar- og cndur- reisnarstofnunarinnar í desember- mánuði. Jafnframt var aðalframkvænida stjóranum send fyrsta afborgunin i þátttöku tslands í hjálparstarf- inu, að fjárhæð 50000 dollarar, og var tsland fyrsta ríkið er það gerði. Vakti það töluverða atliygli í Bandaríkjunum að minnsta þátt- tökuríkið skyldi verða fyrst til að inna þessa greiðslu af hendi, og var skrifað lofsamlega um ísland vestra í því sambandi. Síðasti bæjarstjómarfundur sam þykkti eftirfarandi tillögu frá Soffíu lngvars<]pttur, um eflingu trjárœktar í bœnum: „Bæjarstjórn Reykjavíkur sam- þykkir að verja af óvissum útgjöld- um bæjarins 20 þús. til að efla trjá- rækt til skjóls og prýðis í bænum. Skal leitað til skólastjóra barna- og unglingaskólanna í Reykjavík um að fá ungmenni til að gróður- setja trjáplöntur í skemmtigörð- um, torgum, við opinberar bygg- ingar og'víðar. Unnið skal að þessu í sambandi við garðyrkjuráðunaut bæjarins og Skógræktarfélag íslands“. Stórgjöf til dvalar- heimilis aldraða sjómanna Hjónin Sigríður og Geir Thorsteinsson útgeröarmaður, hafa nýlega sent byggingar- sjóöi- dvalarheimilis aldraðra sjómanna 25 þúsund krónur. Gjöfin er til minningar um frú Kristjönu og Th. Thor- steinsson kaupmanp og út- garöarmann Vesturgötu 3, Reykjarík. Gjöfinni skal variö til byggingar tveggja her- bergja, í hinu væntanlega dvalarheimili, er beri nöfnin „Sjóbúð“ og „Æðey“.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.