Þjóðviljinn - 04.03.1944, Blaðsíða 1
9. árgangur.
Laugardagnr 4. marz 1944.
51. tðlublað.
Verkfall um alla Norð-
ur
m
Verkfalli
hótað í Napolí
Verkfall var hafið fyrir
skömmu í Milano og hefur nú
breiðst út um alla Norður-ítal-
íu. Götubardagar hafa orðið í
Genova.
Auðséð er að verkföllunum er
stjórnað af leynihreyfingunni.
Verklýðsleiðtogar á Suður-
Italíu hafa boðað verkfall í
Napoli. Ekki var getið irm á-
stæðuna.
Napoli er undir herstjórn
Bandamanna. Sagði talsmaður
hennar í gær að hún mundi
taka hart á verkfallinu og yrðu
leiðtogarnir að taka afleiðing-
unum.
II!
Pldiöerla i narua
Brottflutníngur hafínn frá Taffínn
ileripDMrnar ero si slioa ríHis-
sffið. - öerfia uerklesar jramiæoðir
sHornar niflor peirra oeona?
Tcfcjur ríbíssjóðs 1943 námu .109,5
míllj, kr, og hafa aldrei áðurreynzt
svo háar* Ríkíssjódágrefdslur vegna
landbúnadarvara 27,2 míllj, kr, 1943
Fjármálaráðherra gaf á Alþingi í gær yfirlit um fjárhags-
afkomu ríkissjóðs s.l. á Að lokinni skýrslu ráðherrans fengu
þingmenn, einn úr hverjum flokki, að gera stutta athugasemd
við skýrsluna.
Aðaltekjur ríkisins eru tollar og gróði á áfengis- og tóbaks-
verzlun.
AÐALTEKJUR RÍKISINS j hluta af tekjum sínum tekur
ERU TOLLAR OG GRÓÐI AF i ríkið með tollum af almenn-
ÁFENGIS- OG TÓBAKS- j ingi, Hinir gífurlega háu toll-
VERZLUN | ar hvíla tiltölulega þyngst á
Samkvæmt skýrslu ráðherr- i þeim fátækustu og þá alveg sér
ans hafa heildartekjur ríkis- | staklega barnmörgum alþýðu-
sjóðs 1943 numið 109 millj. 542 j heimilum. Auk þess óréttlætis,
Talið er, að þýzka setuliðinu í Narva muni ekki
verða undankomu auðið úr þessu. Hafa Rússar fært
svo út kvíamar á brúarsporði sínum fyrir suðvestan
borgina að þeir era komnir að járnbrautiuni, sem ligg-
ur vestur frá Narva,
Sænsk blöð skýra frá því, að Þjóðverjar hafi fyrir-
skipað brottflutning fólks frá Tallinn (Reval) höfuð-
borg Eistlands, og sé hann þegar hafinn. Tallinn er við
Finnskaflóann utarlega og er næstum 200 km. fyrir
vestan Narva. Herlög eru nú í gildi » Kaunas-borg.
í sókninni til Pskoff tók
rauði herinn 8 þorp í gær og
2 járnbrautarstöðvar. Önnur
stöðin vár á járnbrautinni suð-
ur frá Pskoff, aðeins 15 km.
sunnar. Yfir 2000 Þjóðverjar
höfðu verið felldir .í þessari
sókn síðast liðinn sólarhring.
Á leiðinni til Ostroff vora
tekin 6 þorp og 2 járnbrautar-
stöðvar.
Þjóðverjar tala um ákafa bar
daga í Vestur-Úkrainu á svæð-
inu milli Rovno og Sépetofka.
Rússar eyðilögðu 35 þýzka
skriðdreka í fyrradag og skutu
niður 46 flugvélar.
Fréttaritari News Chronicle
í Moskva, Paul Winterton símar
þaðan, að sókn rauða hersins
sé látlaus, þrátt fyrir vont veð-
ur. Nú fari í hönd vorþíðviðr-
in, sem vanalega geri hernaðar-
aðgerðir erfiðar, en allar horf-
! ur séu á, að ekkert hlé verði
að þessu sinni. Rauði herinn
ætli sér auðsjáanlega að flæma
Þjöðverja alveg burt af sovét-
landi pg virðist hafa nóg afl
til þess.
þús. kr. og tekjuafgangur 16,4
millj. kr.
Tekjur höfðu verið áætlaðar
65.7 millj. og hafa þær því farið
43.8 millj. fram úr áætlun.
Þegar áætlun þessi var gerð
héldu þingmenn Sósíalista-
flokksins því fram að tfekjum-
ar mundu reynast allmikið
hærri en þær voru áætlaðar.
Fluttu þeir till. þar um, en þær
voru allar felldar.
Þessir voru aðaltekjuliðirnir
síðastliðið ár:
Tollar ....... 44,3 millj. kr.
Skattar ...... 35,0 millj. kr.
Gróði áfengisv. 16,2 millj. kr.
Gróði tób.v...... 3,6 millj. kr.
Þessar tölur eru athyglis-
verðar. Þær sýna, að mestan
sem allir frjálslyndir menn
viðurkenna, að tollaálögur leiði
af sér, er svo hitt, að þeir
spenna upp dýrtíðina og auka
á gróða verzlunarstéttarinnar.
44 millj. kr. í tollum á einu
ári, gefa verzlunarstéttinni vart
undir 22 millj. kr. í aukinn
gróða og hækka því vöruverðið
á árinu um ca. 66 millj. króna.
Það má undrun sæta, að sú
stjórn, sem segir baráttuna
gegn dýrtíðinni sitt aðalverk-
efni, skuli ekki fallast á þá
leið að lækka tollana, eins og
sósíalistar hafa margsinnis lagt
til.
VERÐUPPBÆTURNAR j
í skýrslu sinni gat fjármála-
ráðherra þess að greiddar hefðu
FINNAR HIKA
Finnska stjórnin hefur ekki
ennþá látið neitt í ljós opin-
berlega um álit sitt á vopna-
verið s. 1. ár verðuppbætur á
útfluttar landbúnaðarvörur árs
ins 1942 samtals 16,7 millj. kr.
Niðurgreiðsla á kjöt- mjólkur-
og smjörverði innanlands nam
10,5 millj kr., og hafa því
greiðslur úr ríkissjóði vegna
landbúnaðarvara árið 1943 num-
ið alls 27,2 millj. kr.
Hér er ekki um neina smá-
ræðis upphæð að ræða. Þeir
tvennir 14 þingmenn úr Sjálf-,
stæðis- og Framsóknarflokkn-
um sem Jónas frá Hriflu hóaði
saman til sambykktar þessarar,
Fraxnh. á 8 síöu.
hlésskilmálum Rússa. En í
finnska útvarpinu eru flutt ó-
vinsamleg ummæli um skilyrð-
in. Er þar talað um, að hér
hljóti aðeins að vera um það
að ræða að Rússar séu að þreifa
fyrir sér, og skilmálarnir eru
kallaðir grimmilegir og misk-
arlausir.
Rússnesk blöð hafa ekki birt
neitt ennþá um skilmálana af
sinni hálfu, en hafa birt um-
mæli brezkra og bandarískra
blaða athugasemdalaust.
Tanner fjármálaráðherra
finnsku stjórnarinnar er helzti
talsmaður þess að frestað sé að
svara tilboði Rússa í von um
betri skilmála. Er þess getið
til, að þetta sé gert í samráði
við þýzku stjórnina, því að hún
getur á meðan reynt að koma
her sínum í Norður-Finnlandi
undan, en Rússar vilja, að hann
sé kyrrsettur.
Sænsk blöð telja yfirleitt
skilmálana sanngjarna og vara
Finna við að hika lengur.
Finnska þingið kemur sam-
an til fundar á þriðjudag.
Framh. á 5. síðu
Stjórnankrárfrum-
varpið til 2. umr.
f eirideild í dag
Önnur umrœða um stjóm-
arskrárfrumvarpið fer fram
í efri deild. Alþingis í dag,
og flytur Brynjólfur Bjama-
son framsöguræðu.
Var fmmvarpið til 1. umr.
í efri deild í fyrradag, og var
vísað til 2. umr. með sam-
hljóða atkvœðum allra deild-
armanna er viðstaddir voru.
Sýningar hafnar á:
„Eg hefi komið hér
áður“
Indriði Waage í hlutverki dr.
Görtlers
Leikfélag Reykjavíkur hefur
nú ákveðið að taka aftur til
sýningar: Eg hef komið hér áð-
ur, eftir J. B. Priestley.
Var það leikið hér s. 1. haust
og gerður. góður rómur að sýn_
ingunum og var aðsókn góð.
Hætt var við sýningar á leikn-
um um miðjan desember,
vegna æfinga á jólaleikritinu:
Vopn guðanna.
Leikurinn verður nú tekinn
til sýningar að nýju og verður
fyrsta sýningin á morgun.
Félagsmenn
inga skora
KaupTélagi Eyfirð-
stjórn S. i. S. ðO
reka Jónas frá Samvinminni
Meðal allra heiðarlegra samvinnumanna ér nú ríkjandi hin
mesta óánægja út af því að tímarit samvinnumanna, Samvinnan,
er undir ritstjóm Jónasar Jónssonar notað til síendurtekinna
árása á verkalýðshreyfingu og til heiftarlegra pólit'skra árása
á Sós'alistaflokkmn, sem eins og kunngt er berst fyrir eflingu
samvinnuhreyfingarinnar. Á aðalfundi Ólafsfjarðardeildar Kaup-
félags Eyfirðinga, sem haldinn var 15. febr., var eftirfarandi
tillaga samþykkt um þetta efni:
„Aðalfundur Ólafsfjarðar-
deildar K. E. A., haldinn í ÓL
afsfjarðarkauptúni 15. febrúar
1944, mótmælir harðlega óheið-
arlegum málflutningi Jónasar
Jónssonar í tímaritinu Sam-
vinnunni á árinu 1943, um
verkalýðssamtökin og málstað
þeirra.
Telur fundurinn ótilhlýðilegt
að kaupfélögin verji fé til níð-
ritgerðar um aðra þœtti alþýðu-
samtakanna, þar sem þau telja
sig með réttu, vera einn veiga-
mesta þátt þessara samtaka.
Skorar fundurinn því á stjóm
S. í. S. að skipta um ritstjóm
við blaðið eða að hæjita að
leggja fram fé til útgáfu ritsins
úr sjóðum Sambandsins eða fé-
laga þess“.
Miklar umræður urðu um
þessa tillögu, en að þeim lokn-
ym var hún samþykkt með 20
samhljóða atkvæðum. En nú
munu Framsóknarmenn hafa
fengið bendingu um að ekki
væri tímabært að gefa for-
manni Framsóknarflokksins
Framh. á 8 síöu.