Þjóðviljinn - 05.03.1944, Blaðsíða 6
ÞJÓÐVILJINN
Sunnudagur 5. marz 1944.
S. 6. T.~ dansleikur
verður í Listamannaskálanum í kvöld kl. 10. —
Sala aðgöngumiða kl. 5—7. — Danshljómsveit
Bjarna Böðvarssonar spilar.
TILKYNNING
Viðskiptaráðið hefur ákveðið eftirfarandi hámarks-
verð á kaffibæti:
í heildsölu .. kr. 6.30 prJtg.
í smásölu ..... — 7.40--
Ofangreint verð er miðað við framleiðslustað.
Annarsstaðar mega smásöluverzlanir bæta við há-
marksverðið sannanlegum sendingarkostnaði til
sölustaðar og auk þess helmingi umbúðakostnaðar,
þegar varan er send 1 trékössum.
Ákvæði tilkynningar þessarar koma til fram-
kvæmda að því er snertir kaffibæti, sem afhentur
er frá verksmiðjum frá. og með mánudeginum 6.
marz 1944.
Reykjavík, 3. marz 1944.
VERÐLAGSSTJÓRINN.
Kraftbranði
verða seld í öllum verzlunum
K. R. O. N.
I»að tilkynnist öllu okkar góða við-
skiptafólki, að KRON hefur tekið að sér
söludreifingu hinna margeftirspurðu
brauða, sem framleidd eru eftir fyrirsögn
læknisins JÓNASAR KRISTJÁNSSONAR
og undir hans eftirliti. Brauðin verða seld
í öllum verzlunum KRON í
REYKJAVÍK,
IIA F)N A RFIRÐí,
KEFLAVÍK,
SANDGERÐI.
ATHUGIÐ! Þessi brauð innihalda eins
I
mikil bætiefni og völ er á. Þau eru holl,
kraftmikil og bæta meltinguna.
F. h Sveínabakarísins
Karl Þorsfeínsson
rri'r.í'^Tm
Æ 6 I R
Til Vestmannaeyja kl. 12
á hádegi á morgun með
póst og farþega.
Æskulýðsfylkingin
í Reykjavík
heldur félagsfund n.k. miðviku
dag kl. 8% að Skólavörðustíg
19.
Nánar auglýst síðar.
Félagar fjölmennið!
STJÓRNIN.
SÍMI okkar er
5245
Verzlunin Máltney
Laugavegi 47.
Aliskonar veitingar á
boðstóíum.
Hverfisgötu 69
Auglýsíngar
þurfa að vera komnar í
afgreiðslu Þjóðviljans fyr
Ir kl. 7 deginum áður en
þær eága að birtast í blað
inu.
ÞJÓÐVILJINN.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^
Hringið í síma 2184 og
gerizt áskrifendur
S. K. T. dansleikur
í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10 — Gömlu og nýju dans-
amir. — Aðgöngumiðar frá kl. 6.30. — SÍMI 3355.
Ný lög. — Danslagasöngvar.
--TTTm----imriTTTTn-TTT---—i-r-n-mniirTiriiiiiniiiminiiinimmiiiimiimniiiiiniiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiimiiii—i
| Unglinga vantar
Sósíalistar hjálpið til að útvega unglinga til að
1 bera Þjóðviljann í eftirtöld hverfi:
RÁNARGÖTU,
I
BRÆÐRABORGARSTÍG,
S
ÁSVELLI,
TJARNARGÖTU,
ÞIN GHOLTIN. 1
I z
3 I
H 5
Afgreíðsla Þfóðvílíans
= E
Skólavörðustíg 19, sími 2184.
5 s I
s r
H c
11. deild Sósíalistafél. Reykjavíkur:
Skemmtifundnr
/
fyrir félagsmenn og gesti verður í kvöld, sunnud.
5. marz og hefst kl. 8.30 e. h. á Skólavörðustíg 19.
TIL SKEMMTUNAR:
Ræða.
Upplestur.
Söngur og tvíleikur á gitar.
Bögglauppboð (til ágóða fyrir Þjóðviljann).
Söngur og fleira til skemmtunar.
Félagar fjölmennið og takið gesti með ykkur.
SKEMMTENEFNDIN.
Bláskjár
Bókin, sem lesin var í barnatíma út-
varpsins nýlega,
fæst hjá bóksölum.
Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar
Bókabúð Austurbæjar P.S.E.
Laugavegi 34.
AIJGLÝSÍÐ í ÞJ0ÐVIL1ANIJM
isveínn úskast strax
Afgreiðsla Þjóðviljans, Skólavörðustíg 19 SÍmi 2184
.miMiiuiUMnmio umiiHuuMiuiiHuimMiiiumiaiiHUiiuiituiuuuiiuMmuuiiuiMiiiiuuiiimui