Þjóðviljinn - 05.03.1944, Blaðsíða 8
Or»bot*g!nni
Nœturakstur: B. S. í. Sími 1540.
ílelgidagslœlcnir: María Hallgrímsdóttir.
■Grundarstíg 17, sími 4384.
þlÚÐVILISN
TILKYNNING
frá Sumargjöf,
TJARNAI «10
• •
• •
SÆSKAN VILL SYNGJA j
• •
• (En trallande janta) ;
• •
• •
• •
• •
; Sænsk söngvamynd.
• •
«» •
• •
< Alice Babs Nilsson, ;
• •
Í Nils Kihlberg, 5
• •
• •
! Anna-Lisa Ericson. í
--- NÍJA Bfft ••••••••«
HEFÐARFRÚIN
SVONEFNDA |
(„Lady for a Night“) ■
JOAN BLONDELL,
JOHN WAYNE,
RAY MTODILTON.
Vegna jarðarfarar Ingribjargar Þorsteinsáótt-
ur verður dagheimilum og leikskólum Sumargjaf-
ar lokað á Þriðjudag frá kL I e. h.
STJÓRNIN.
Sumardvöl barna
Bæjarráð og ríkisstjórn lvafa
samþykkt að fyrirgreiðsla fyrir
sumardvöl barna í sveit verði tneð
svipuðum liætti í sumar og verið
hefur síðustu sumur. Bæjarráð
hefur tilnefnt Iiarald Árnason og
Arngrím Kristjánsson til að taka
sæti í nefnd er annast þessi mál,
ásamt tveinvur mönnum er ríkis-
stjórn tilnefnir og einum manni
frá Rauða krossinum. Arngrímur
og Haraldur hafa átt sæti í þess-
ari nefnd frá því starf þetta fyrst I
var hafið.
„Biðsalur dauðans"
fluttur í ný húsakynni
Undanþáguskrifstofa áfeugis-
verzlunar ríkisins hefur nú verið
flutt í Nýborg við Skúlagötu og
verður hún framvegis opin frá kl. i
9^2-—12 á lvádegi og kl. 2—5 e. h.
Hin nýja skrifstofa er í austur-
enda hússins, en þar hafa vevið
gerðar allmiklar breytingar og
verða þar afgreidd bæði undan-
þáguleyfi og vín.
Aðalfundur Fram
Sauðárkróki
Verkamannafélagið Fram, Sauð
árkróhi hélt aðaljund 27. febr. s.l.
Þessir voru kosnir í stjórn:
Formdður: Skapti Magnússon.
Varaformaður: Pctur Laxdal.
Ritari: Ingvar Jónsson.
Gjaldkeri: Agnar Baldvinsson.
Fjármálar.: Valdemar Konráðss.
Fram hefur sagt upp samning-
um við atvinnurekendur og
standa yjir saniningaumleitanir
um Kærra kawp og aðrar kjara-
bœtur.
Samþykktir um lýð-
veldisstofnun eigi síð-
ar en 17. júní
Fundur sem haldinn var á Ol-
afsfirði fyrir skömmu sam-
þykkti ályktun um lýðveldis-
málið þar sem hann lýsti sig
f'ylgjandi stofnun lýðveldis
eigi síðar en 17. júní n. k.
Jafnframt lýsti fundurinn sig
fylgjandi því að forseti vœri
þjóðkjorinn.
Fundur, sem haldin-n var að
Lundi í Öxarfirði í fyrradag
lýsti sig fylgjandi lýðvedis-
stofnun eigi síðar en 17. júní
n. k^ ennfremur því að förseti
lýðveldisins verði þjóðkjörinn..
Fjármál og hjónabönd
Framh.af 3. síSu
kvæmari en eiginmervn þeirra
venjulega gera sér í hugarlund
og eru djúpt ssérðar ef þær eru
sakaðar um eyðslusemi,“ segir
Adler í hinum snilldarlegu rit-
gerðum um fjölskyldufjármál.
„Hver faðir ætti að vita að
kona hans er ekki* lægra sett
en h’ann, aðeins. vegna þess að
hún er kona, og heldur ekki
uppi fjölskyldunni á sama hátt
og hann. Hann ætti aldrei að
láta líta þannig út, að hann gefi
en aðrir þiggi“. Ef foreldrarnir
gæfu börnum sínum þannig
fræðslu í uppvextinum, hefð-
um við áreiðanlega færri á-
rekstra í hjónaböndunum
seinna meir.
Uppeldið getur auðvitað haft
geysileg áhrif, en skyldi ekki
einnig þurfa hagskipulagsbreyt-
ingu til þess að tryggja fjár-
málajafnvægi innan hjónabands
ins?
(Lauslega þýtt úr Modern
Woman).
Norrænafélagið heldur norræna
tónleika I Gamla Bíó í dag
kl. 1.30. Strengjasveit leikur, undir
stjóm dr. Urbandtschitsch og 1
Karlakórinn Fóstbærður syngur
undir stjórn Jóns Halldórssonar.
Utvarpið í dag:
11.00 lyorguntónleikar (plötur): Óperan
„Troubador“ eftir Verdi; 1. og 2.
kafli.
14.00 Messa í Hallgrímssókn (séra Jakob
.lónsson).
15.30—10.30 Miðdegistónleikar (pliitur):
Operan „Trpubador*4 eftir Verdi; 3.
og 4. kafli.
18.40 Barnalími (Pétur Pétursson o. fl.).
10.25 Hljómplötur: Páll ísólfsson ieikur á
orgel:
á) Passaeaglia og fúga í c-moll, eftir
Baeli.
b) Fautasía í G-dúr eftir sama.
20.20 Kvöldvaka Norrænu félagsins: A-
vörp og ræður (Stefán Jóh. Stefáns-
son, Pálmi Hannesson, Guðlaugur
Rosenkranz). — Upplestur (Tómas
Guðmundsson). — Tónleikar o. fl.
Samfelld dagskrá.
22.00 Danslög.
(Jtvarpið á morgun:
18.30 íslenzkukennsla, 2. flokkur.
1010.00 Þýzkukennsla, I. flokkur
19.25 Þihgfréttir.
20.30 Erindi: Eystrasalt og Eistland (Knút
ur Arngrímsson kennari).
20.55 Hljómplötur: Lög lekin á gítar.
21.00 Um daginn og veginn (Gunnar
Benediktsson rithöfundur).
21.20 Utvarpsbljómsveitin: Islenzk al])ýðu
lög.
Einsöngur (Ungfrú Svava Einars-
dóttir): a) Taktu sorg mína, eftir
Bjarna Þorsteinsson. b) Stjarna
stjörnu fegri, eftir Sigurð Þórðarson.
d) Vögguvísa, eítir Járnfelt. e)
Czardas, eftir Strauss.
Leikfélay Reykjavílmr sýnir Oia smala-
dreng kl. 4,30 í dag og leikritið Eg lief
komið liér áður, kl. 8 í kvöUi. Aðgöngu-
miðásalan er opin i dag.
Aðalfundur Verkamanna-
Jélags Húsavíkur
A ðalfundur V erkamannafélags
Húsavíkur var lialdinn 28. febr.
s.l.
í stjórn voru þessir kosnir:
Formaður: Arnór Kristjánsson.
Ritari: Páll Kristjánsson.
Gjaldkeri: Jón Guðmundsson.
Aðallundur
Múrarafélags Reykjavfkur
Múrarafélag Reykjavikur hélt
aðalfund sinn fyrir nokkru sið-
an.
Þessir voru kosnir í stjórn:
Formaður: Magnús Árnason.
Ritari: Guðjón Benediktsson.
Gjaldkeri félagssjóðs: Sigurð-
ur Guðmann Sigurðsson.
Gjaldkeri styrktarsjóða: Þor-
geir Þórðarson.
Aðalfundur Félags ís-
hljfiðfæraleikara
Félug íslenzkra hljóðfœraleikara
hélt aðalfund sinn 29. febr. s.l.
t stjórn voru kosnir:
Formaður: Bjarni Böðvarsson.
Ritari: Skapti Sigþórsson.
Gjaldkcri: Fritz Weisshappel.
Verklýðsfélag Keflavfkur
skorar i Alþingi að sam-
þykkja ðryggismðlatillSgur
Alþýðusambandsins
Á fundi í trúnaðarmannaráði
Verkalýðs- og- sjómannafélags
• Keflavíkur 19. febr. s.l. var
samþykkt eftirfarandi:
„Trúnaðarmannaráð Verklýðs
og sjómannafélags Keflavíkur
skorar á Alþingi það sem nú
situr, að samþykkja tillögur
Alþýðusambands felands um ör
yggismál sjómanna er liggja
fyrir þinginu.“
Reykvíkingafélaglð
heldur fund með skemmtiatriðum
næstkomandi þriðjudag kl. 9 sd.
í Oddfellowhúsinu.
DAGSKRÁ:
1. Hendrik J. Ottosson: Erindi.
2. Kvikmynd frá byggðum íslend
inga í Vesturheimi.
3. 2 systkini syngja og spila.
4. Rædd mál er varða Reykjavík
urbæ.
5. Vilhj. Þ. Gíslason, skólastjóri:
Sjálfvalið efni.
tí. Dans.
Félagar, fjölmennið stundvís-
lega.
STJÓRNIN.
Býnd kL 3, 5, 7 og 9t
• •
• •
• Sala aðgöngnm, hefst kl. U.!
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9
Sala hefst kl. 11, f. h.
; LEIKFELAG REYKJAVlKUR.
„Ég hef komið hér áður“
Sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag.
<>•••••••••••
•••••••••••••
Ileikfélag reykjavíkur
••
••
••
I „óli smaladrengur“
| Sýning í dag kl. 4,30.
• Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1,30 í dag.
•••«••••••••••••••••••••••••
TILKYNNING
Að gefnu tilefni tilkynnir Verkamannafélagið
Hlíf, Hafnarfirði, að það leyfir aðeins næturvinnu
við eftirfarandi:
A. Vinna við að ísa fisk, — enda sé þá fylgt
þeim reglum,sem félagið setur í hvert sinn.
B. Vinna við að ljúka afgreiðslu skipa, sé
henni lokið kl. 10—11 síðdegis.
C. Vinna við að afgreiða skip, sem eru á út-
leið, séu þau komin í höfn fyrir kl. 8 síðdegis.
Stjóm Verkamannafélagsins Hlíf.
Þvottakonu eða þvottamann
og starfsstúlku
vantar á Kleppjárnsreykjahæli
Upplýsingar á skrifstofu ríkisspítalanna. Sími 1765.
Undanþáguskrifstofa Afengis-
verzlunar ríkisins
ER FLUTT í NÝBORG (I'.'ÍNGANG-
UR UM AUSTURDYR).
OPIÐ VERÐUR FRÁ KL. 9,30—12 á
HÁDEGI OG KL. 2—5 e. h.
Áfengisverzlun tíkisins.