Þjóðviljinn - 07.03.1944, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 07.03.1944, Blaðsíða 1
9. árgangur Þriðjudagur 7. marz 1944. 53. tölublað. Kristinn E. Andréssón minnist Nordahls Griegs vieð grein sinni í „Vettvangi dagsins" í dag. Á 4-—5. síðu er birt eitt af síðustu hvœðum Griegs, minn- ingarkvœðið, eða réttara sagt kvœðaflolckurinn, um Viggo Han- sieen, norska verkalýðsleiðtogann er nazistar myrtu í se'ptemher 1941 ásamt öðrum trúnaðarmanni norska verlcalýðssamhandsins, Rolf Wickström. Þjóðviljinn birtir ýetta kvwði á norsku í þeirri von, að flestir lesendur blaðsins hafi þess einhver not, enda liggur nœrri að það borgi sig að lœra norslcu til að njóta þess. Kvœðið birtist fyrst í NORSK TIDEND í haust, er tvö ár voru liðin frá morði Hansteens, en það mun birtast i siðustu Ijóðabók Griegs, ,,Friheten“, sem gefin verður út af Vikings- prenti innan skamvis. Myndin af Nordahl Grieg, sem hér birtist, lcom í blaðinu af Norsk jAdend sem flutti andlátsfregn hans, og fylgdi sú slcýr- ing, að það sé síðasta myruiin sem tekin var af honum. Mikill fjöldi amerískra sprengjufiug-véla gerði árás á Berlín í gærmorgun. Fylgdu þeim margar orustuflugvélar af Thunderbolt-, Mustang- og Lightninggerð. Orustuflugvélatjón Þjóðverja var geysimikið, — 83 flug- vélar. Flugmennirnir sáu skotmörk sín vel, en þau voru verksmiðjur, flugvellir 0. fl. Stanzlausar loftoriistur voru háðar frá því flugvélarnar komu að strönd meginlandsins og alla leið til Berlínar. Loftvarnaskothríð var mjög hörð, ef yfir borgina kom. En þrátt fyrir ailt tókst flugmönnunum að Ijuka hlutverki sínu. ; Bandaríkjamenn misstu 11 or- í ustuflugvélar.og 68 sprengjuflug- vélar hafa ekki komið aftur. Flugvélarnar vörpuðu einnig niður flugmiðum með fréttum af síðustu ósigrum Þjóðverja á aust- urvígstöðvunum. Árás þessi er taiin sýna. að Bandaríkjamenn geti nú brotizt í gegnum hvað sterkar varnir sem er að degi til. Ný sfórsókn Rússa í Yesfur-Hkraínu liiMaiflo frí Mai n fliðir-H nfli Taka yfír 700 bœí 0$ þorp á 3 dögum Síðast liðið sunnudagskvöld gaf Stalín út dagskipun um nýja sókn fyrsta úkrainska hersins í Vestur-Úkra- ínu. Er sókninni beint í suðvestur, — í átt til norður- landamæra Rúmeníu. Fyrsti úkrainski herinn er undir stjórn Zúkoffs hershöfðingja og hafði hann rofið varnir Þjóðverja á 180 km. breiðu svæði og sótt fram um 50 km. surns staðar. Yfir 500 bæir og þorp höfðu verið tekin. í gærkveldi var tilkynnt að rauði herinn hefði rof- ið járnbrautina Lvoff—Odessa á 30 km. breiðum kafla á milli Tomopol og Proskúroff og tekið járnbrautarbæ- inn Volotsjisk auk 200 annarra bæja og þorpa. Her Zúkoffs er aðeins' 15 km. frá bænum Tarnopol, sem er sam- nefndur héraði því, sem Bússar sækja nú inn í. Alllangt er síðan getið hefur ver- ið um bardaga í Vestur- og Suð- vestur-Úkraínu. Þá voru harðast- ir bardagar í nánd við bæinn Vin- nitsa, og virtust Rússar ætla að rjúfa járnbrautina til Odessa þar fyrir sunnan, eða miklu austar en þar, sem þeir hafa nú rofið hana. Nú fer fyrir alvöru að horfa illa fyrir þýzka hernum í Dnépr-bugð- unni.AðalaðflutningsIeið lians er nú rofin og verða Þjóðverjar héreftir að notast við miklu lengri leið, — ,um Ungverjaland og Rúmeníu. Og járnbrautir þeirra landa eru auk þess taldar í lélegu ástandi. Samtímis þessu áfalli Þjóðverja liaja Rússar hafið nýja sókn til að hrekja þá útr Dnépr-bugðunni, að því er Þjóðverjar segja sjálfir. — Fara þessi átök fram skammt þar fyrir sunnan, þar sem 8. hernum þýzka var eytt fyrir skeinmstu, eða á svæðinu milli Korsún, Svenigo- rodka og Spóla. Segjast Þjóðverj- ar eiga þarna í hörðum varnarbar- dögum og hafa hörfað nokkra kíló- metra. Eftir tvo fyrstu daga sóknarinn- ar, laugardag og sunnudag töldu Rússar 15 þúsund fallna Þjóð- verja á vígvellinum. Meira en 3000 hafa verio teknir höndum. Yfir 300 Einn brezku ráðheiTanna sagði í gær, að fyrsta markið væri að eyði leggja flugher Þjóðverja, og svo að leggja hergagnaiðnað þeirra gjörsamlega í riistir. skriðdrekar Þjóðverja höfðu verið herteknir eða eyðilagðir. Um 450 fallbyssur teknar eða eyðilagðar og yfir 3000 flutningabílar eyðilagðir eða herteknir. Meðal herfangs var einnig ein brynvarin járnbrautar- lest og miklar bii'gðageymslur. Meðal bæja þeirra, seni voru teknir í gær, voru tvær héraðamið- stöðvar í Kamenets-Podolsk-hér- aði og fjórar í Tarnopol-héraði. HERSHÖFÐINGJARNIR Það er Zúkoff marskálkur, sem nú hefur tekið við stjórn 1. úkra- inska hersins af Vatútín hershöfð- ingja sökuin veikinda hans. Zúkoff er aðeins 47 ára að aldri, sem er lágur hershöfðingjáaldur. — Fyrir stríð var hann lítt kunnur ut- an Sovétríkjanna, en síðan stríðið hófst, hefur hann unnið marga og fræga sigra á Þjóðverjum. Zúkoff var óbreyttur hermaður í fyrri heimsstyrjöldinni. Efti'r bylt inguna stundaði hann nám í her- mennskuskóla þeim, sem kenndur er við Frunze. Var hann talinn hafa afburða þekkingu á öllu við- víkjandi gcrð virkja og aðferðum til að sigrast á þeim. Árið 1941 eftir árás Þjóðverja var hann gerður að yfirmanni herforingjaráðsins og varaland- varnaráðherra. í október sama ár stjórnaði hann vörn Moskva og tókst að stöðva sókn Þjóðverja eins og frægt er orðið. Zúkoff hafði og yfirstjórn hers þess, sem upp- rætti 6. herinn þýzka við Stal- íngrad. Vatútín er aðeins 38 ára gam- og er sennilega með yngstu hershöfðingjum í heimi. Hann barðist á miðvígstöðvunum und ir stjórn Zúkoffs og stjórnaði þá töku Víasma. Hann stjórn- flOalMr Hins isi. wBtottöm Stefáo Ögmundsson kosinn forraaður Stefán Ögmundsson Hið íslenzka prentarafélag hélt aðalfund sinn s. 1. sunnu- dag. Hin nýkjörna stjórn félags- ins tók við á fundinum þegar fráfarandi formaður hafði" lýst st j órnarkosningu, Stjórn félagsins skipa nú þessir menn: Aðalstjórn: Formaður: Stefán Ögmunds- son. Gjaldkeri: Magnús Ástmars- son. Ritari: Ellert Magnússon. 1. meðstjórnandi: Helgi Hós- easson. 2. meðstjórnandi: Gunnar Sig- urmundsson. Varastjórn: Form.: Hallbjörn Halldórsson. Gjaldkeri: Óli V. Einarsson Ritari: Sigurður Eyjólfsson. 1. meðstj.: Thor Cortes. 2. meðstj.: Guðbjörn Guð- mundsson. aði herjum þeim, sem tóku Orel, Karkoff og Kieff. Vatútin er einhver snjallasti fallbyssna- sérfræðingur Rússa, og eiga þeir þó marga góða á því sviði hermennskunnar, sem talið er aðal rauða hersins. Hefur Vatú- tín fundið upp ýmis ný brögð í notlcun fallbyssna bæði til sóknar og varnar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.