Þjóðviljinn - 12.03.1944, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 12.03.1944, Blaðsíða 4
ÞJÓÐVILJINN. — Sunnudagur 12. marz 1944. .... þlÓÐVILIIN Utgefandi: Samemingarjlokkur alþýðu — SósíaUstaflokkurmn. Bitstjóri: Sigurður Ouðmwndsaon. Stjórnmálaritstjórar: Einar Olgeirsson, Sigfús Sigurhjartanoa. Afgreiðsla og auglýsingar: Skólavcrðustíg 19, sími 218b. Bátstjómarskrifstofa: Austwrstrasti 12, sími 2270. Prentsmiðja: Vílángsprent h.f., Garðastrœti 17. . Askriftarverð: I Reykjavík og nágrenni: Kr. GJðO á máauði. Uti á landi: Kr. fi.00 á mánuði. Bróðurlegt orð Alþingi hefur samþykkt hátíðlega orðsendingu frá Islendingum til hinna norrænu þjóðanna. I>að er vel farið og það var í senn viðeigandi og nauðsynlegt, ein- mitt á þessari stund. . í tæp 700 ár hefur ísland lotið fyrst norskum og síðan dönskum konungum. Þegar sú stund nú aftur rennur upp að ísland verður frjálst lýðveldi, þá er það rétt að það kpmi fram að stjórnarfarslegra „sam- skifta vorra sé endir: bróðurlegt orð“. íslendingar hafa ekki ástæðu til að bera kala til þjóða þeirra sem heilda, er meira eða minna hafa ráðið öriögum lands vors á undanförnum öldum, heldur til manna þeirra og stétta, er þeim hafa ráðið og oft kúgað alþýðu þeirra landa allt að því eins mikið og íslendinga. Þvert á móti er einmitt ástæða nú, þegar Danir og Norðmenn eiga við meiri þjánjngar að búa og ægilegri harðstjórn en þær þjóðir nokkru sinni hafa fyrr þekkt, að Islendingar sýni þeim ótvíræðan hug sinn á þessari stund. Þcirra frelsisbarátta er einnig vor. íslenzka þjóðin óskar þeim sigurs í frelsisbaráttu þeirra, — aldrei hefur samúð hennar með þeim verið sterkari en nú. Og eitt er það enn, sem gerir samþykkt þessarar ályktunar mikil- væga. Það hafa verið uppi og munu vera enn þær tilhneigingar að vilja draga Island í vesturátt, auka hér og efla amerísk áhrif, en „slíta kúg- unarböndin“ við Norðurlönd, taka fjandsamlega afstöðu gegn þjóðun- um á meginlandi Evrópu. í afturhaldsblöðum eins og „Vísi“ og „Degi“ hefur einkum borið á þessu. Það er gott að Alþingi íslendinga taki frammi fyrir heiminum öll tvímæli af um það, að slíkt er ekki meining íslenzku þjóðarinnar, heldur þvert á móti. Lappó-loppan En það var hart, að einmitt, þegar gera átti þetta handtak íslenzku þjóðarinnar hvað hlýjast, með því að óska alveg ótvírætt og hiklaust „Norðmönnum og Dönum sigijrs í frelsisbaráttu þeirra“, — þá skyldi Lappó-Ioppan frá Finnagaldurstímunum teygja fram loðinn hramm sinn til að slá á bróðurhöndina, er út skyldi rétta. Þeir munu fáir meðal íslenzku þjóðarinnar, sem' ekki hefðu sam- þykkt með fögnuði slíka ósk. En meðaJ gömlu þjóðstjórnarþingflokk- anna lifir Finnagaldurinn enn — og þótt reynt sé nú af hinum hyggnari mönnum að fela þann haturseld yfirstéttarofstækisins, þá lifnar í þess- um afturhaldsglæðum, hvenær sem við er hreyft. Það sá þjóðin 10. marz. Og hún þarf að varast þann afturhaldseld, er þá blossaði upp, því ella kann það ofstæki að verða frelsi voru að fjörtjóni. Flestir þeirra manna, er gerðu sig að ginningarfíflum afturhaldsins í Finnagaldrinum forðum daga, hafa nú löngu áttað sig á villu síns vegar, svo sem hver góður drengur gerir, er hann sér að honum hefur orðið á sá mannlegi breyskleiki að skjátlast. En hver hefði trúað því fyrir 10. marz að á meðal Ieiðtoga þjóð- stjórnarflokkanna lifði Finnagaldurinn enn með slíkum krafti, að þeim fannst það óhugsandi að ætla að „óska Norðmönnum og Dönum sigurs í frelsisbaráttu þeirra“ og láta sér nægja að óska Finnum „bara“ frelsis, — slíkt væri að „gera upp á milli vina“, — eins og bandamenn böðulsins Hitler væri vinir norsku ættjarðarvinanna, sem Ilitler lætur myrða? Það var rétt og gott, eins og í upprunalegu tillögunni stóð, að Alþingi óskaði Finnum „frelsis og farsældar“, — þeim mun vart af góðum ósk- um veita, svo vitlausa forustumenn, sem þeir hafa valið sér til þessa,. En að láta sér detta í hug að óska þeim sigurs, — það hefðu menn varla búizt við að kæmi fram tillaga um á Alþingi íslendinga. En þó afstýrt yrði því hneyksli, að þessháttar tillaga yrði samþykkt, þá er það eitt nóg hneyksli og illt, að tillagan um að óska Norðmönnum og Dönum ótvírætt sigurs í frelsisbaráttu þeirra skyldi vera felld, — hlulí skýrslu sjódómsíns um rannsókn Þormóðsslyssíns sem ráðu- neyfíð sfakk undír stól þegar blöðín fen$u skýrsluna fyrsf fíl bírfíngar Meðferð atvinnu- og dómsmálaráðnneytisms á skýrslu sjódóms Reykjavíkur um rannsókn Þormóðs- slyssins, hefur verið þanni^, að hún er einmitt dæmi um það, hvernig yfirvöldin EIGA EKKI að fjalla um slík mál. ítrekuðum fyrirspumum um það, hvenær skýrsla sjódómsins yrði birt, var svarað á þá leið, að enn væri ekki búið að taka ákvörðun um það, eða að málið væri í athugun. Loks eftir að skýrslan er send blöðunum til birt- ingar, kemur í ljós, að sleppt hefur verið úr henni mjög veigamiklum atriðum. Hér fer á eftir sá hluti skýrslunnar, sem ráðu- neytið stakk undir stól síðast, en hefur nú sent til birtingar. Kemur þar í ljós að sá grunur almennings að skipaeftirlitinu með Þormóði hafi verið mjög ábóta- vant, hefur verið á rökum byggður. Af því, sem fram hefur komið hreyft néinum athugasemdum út við rannsókn þessa, verður eigi ráðið með neinni vissu, hverjar hafi verið orsakir. þess, að þetta mikla sjóslys varð. Vcðurofsinn og sjólagið var slíkt, að það hefði vel getað orðið skipinu að grandi. Einnig kann skipið að hafa stcytt á grunni, og það hafi verið orsök af styrkleika skipsins eða öðru á- sigkomulagi þess í verulegum at- riðum. Er þó ljóst, að skipið full- nægði m. a. ekki ákvæðum ís- lenzkra reglna í svo þýðingarmikl- um atriðum sem um styrkleika banda (þar á meðal um samsetn- ingu þeirra), byrðinga og húfsýja slyssins. Eftir því sem ráða má af | (sbr. framburði Friðfinns Árnason- síðasta skeytinu frá Þormóði, varjar, Ólafs B. Björnssonar, Eyjólfs mikill leki kominn að skipinu seint. j Gíslasonar, Daníels Vigfússonar, að kvöldi 17. febrúar, og kann! Elíasar Guðinundssonar, Peter skipið að hafa farizt af þeim sök- um einum (sbr. orðalagið: „eina vonin er að hjálpin komi fljótt“), en einnig geta þessar ástæður all- ar, eða tvær saman, hafa valdið slysinu. Um hinar tvær fyrrtöldu ástæður, sem kunna að hafa vald- ið slysinu, er, eins og komið var, eigi tilefni til að fjölyrða. Hins- vegar þykir rétt að fara nokkrum orðum um hið síðasttalda atriði, þar sem það snertir það, hvort skipið hafi verið þannig úr garði gert, að varhugavert mcgi teljast, og þá sérstaklega til slíkra nota, sem um var að ræða. Ilannsóknin hefur og að verulegu leyti fjallað urn þetta atriði og önnur í því sambandi, eins og beiðni ráðu- neytisins til sjó- og verzlunardóms- ins, svo og meðfylgjandi bréf Far- manna- og fiskimannasambands Islands, gáfu tilefni til. Eins og drepið hefur verið á hér að frarnan, var skipið 20 ára gam- alt, þegar það var keypt hingað til lands á árinu 1939. Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið veitt: samþykki sitt til að skipið yrði keypt til skrásetningar hér á landi, en að því tilskyldu, að skipaskoð- un ríkisins teldi það fullnægja gild- andi ákvæðum um öryggi skipa, enda var og, eins og á stóð, engin heimild til undanþágu í þeim efn- um skv. 20. gr. laga um eftirli með skipum frá 11. júní 1938. Eft- ir þeim gögnum, er fyrir liggja o öðru því, er fram hefur komið málinu, verður ekki séð, að skipa skoðun ríkisins hafi frá upphaf Wigelund, Guðna Ilelgasonar, Er- lings Þorkelssonar, Ilafliða J. Haf- liðasonar, Flosa Sigurðssonar, Magnúsar Guðmundssonar og Péturs Ottasonar — sbr. og upp- dráttinn á dómsskjali nr. 23), en lögin um eftirlit með skipuni nr. 78, 1938 verða að teljast gilda um þetta skip, eins og áður segir, og þá einnig þar að lútandi reglugerð um smíði tréskipa (sbr. 2. gr. reglugerðar nr. 100, 1936, — sem einnig hefur verið látin ná til tré- skipa af sömu stærð og Þormóður var, að breyttum töflum). Fyrsta aðalskoðun á trébol skipsins og búnaði hans virðist hafa farið fram 10. jan. 1940 og samskonar skoð- un á öðrum búnaði skipsins 12. s. m. og eimvél þess 13. s. m. Auka- skoðun á eimkatli fór fram sama dag (sjá um þetta dómsskjöl nr. 27—30). Eins og rakið er að framan, var skipið í fyrstu aðeins notað til veiða hér við land og fiskflutninga til Englands. Þegar á þessu tíma- bili (maí—júní 1939 til nóv. 1940) verður vart nokkurs leka í skip- inu (sbr. framburði Árna Hinriks- onar, Sigurjóns Stefánssonar, Eggerts Jóhannessonar, Friðfinns \rnasonar og Ólafs B. Björnsson- ar), og vegna leka hætti skipið Englandsferðum í nóvember 1940 (framburður Ólafs B. Björnsson- *r). _ í janúar 1941 er siðan byrjað . hinum víðtæku breytingum á •kipinu, sem að framan er lýst, og 'iallega voru í jiví fólgnar, að ný og miklum mun stærri y|irbygg- ing úr járni var sett á skipið (sbr. uppdrættina á dómsskjölum nr. 20 og 25, svo og vottorðin á dóms- skjali nr. 26), nýrri „diesel“-vél, ásamt öllum búnaði, var komið þar fyrir og hvalbakur settur á skipið. Þess er áður getið, hverjir voru i ráðum um þessar breyting- ar á skipinu, að því undanteknu, að Peter Wigelund, skipasmiður, gerði teikningu af hvalbaknum og hafði umsjón með smíði hans. Það var aðeins teikningin af hinni nýju yfirbyggingu (dags. 5. febr. 1941), sem send var skipaskoðunarstjóra, með bréfi, eins og áður er lýst (dags. 1. marz 1941). í því sam- bandi ber að benda á, að umrædd teikning var gerð „án þess að hlið- sjón væri höfð af styrkleika inn- viða skipsins eða skipsskrokksins að öðru leyti“ en „á þeim forsend- um að ríkisskoðunin teldi skipið svo sterkbyggt, að jressar breyt- ingar mætti framkvæma“, eftir því sem Erlingur Þorkelsson hefur bor- ið hér fyrir dómi. Gísli Jónsson hefur borið það, að þykktir á plönkum í yfirbyggingunni og vinklunum, svo og fcstiboltar hafi verið ákveðnir í samræmi við al- Jijóðlegar reglur flokkunarfélaga, cn umrædd teikning sé annars gerð án tillits til styrkleika banda skips- eða annarra máttarviða en kvæðum um þetta), hafi hann „talið skipið nægilega sterkt fyrir jiá yfirbyggingu, sem sett var á skipið og aðrar breytingar, sem á því voru gerðar, þar sem allir viðir hafi virzt ófúnir og óskemmdir'1. í sambandi við þessar breytingar var skipið og ekki styrkt að því er fyrrgreind atriði snerti, nema hvað ný eikarlangbönd voru sett í lestina, sitt hvorum megin, einn planki undir „bjálkavegarann“, svo og skipið seymt upp. (Sjá um þet.ta dómsskjal nr. 7 og fram- burði Eyjólfs Gíslasonar og Peter Wigelund). Ilafliði J. Hafliðason, skipasmiður og skipateiknari („Konstruktör"), og Magnús Guð- mundsson, skipasmiður, hafa hins- vegar látið uppi það álit, að styrkja hefði þurft skipið frekar vegna þessara breytinga, sem á því voru gerðar, og vísast til fram- burðar Jieirra um það efni. Festmgu hinnar nýju vélarreisn- ar (,,keiss“) og annarrar yfirbygg- ingar var fyrir komið á Jiann hátt sem greinir í dómsskjali nr. 25 (sjá annars nánar um það dómsskjöl nr. 7 og 11 og framburði Guðmund- ar Gíslasonar, Friðfinns Árnason- ar, Eyjólfs Gíslasonar, Elíasar Guðmundssonar, Peter Wigelund, Guðna Helgasonar, Erlings Þor- kelssonar og Péturs Ottasonar). Vitnin Eyjólfur Gíslason, Beter Wigelund og Pétur Ottason, telja, að hér hafi verið um venjulega festingu að ræða, og skipaskoðun- arstjóri, Gísli Jónsson og Pétur Ottason telja hana hafa verið full- nægjandi. Á liinn bóginn þykir rétt að benda á framburð Friðfinns Árnasonar, sem lætur gagnstæða skoðun í ljósi, en þó sérstaklega á álit Hafliða J. Hafliðasonar og Magnúsar Guðmundssonar. eins og það kemur fram í vitnisburð- um þeirra. Telja þeir, að Umrædd festing yfirbyggingarinnar hafi verið ófullnægjandi, enda má og benda á, að 29. gr. tsk. nr. 100, 1936 gerir ráð fyrir annarskonar og traustari festingu að Jiessu leyti. Greinin virðist að vísu gera ráð fyrir, að reisnin sé úr tré, en sé hún úr járni, eins og hér var, virð- ist enn ríkari ástæða til að ganga sumpart vafalaust af vatnsgrautarmiskunnsemi við Finna, sumpart út frá crkiafturhaldshugsunarhætti Lappomennskunnar, sem sýnir sig ins þeirra, sem staðið hafi í beinu sam- bandi við yfirbygginguna (þ. e. langbanda undir yfirbyggingu og þverbita þar út frá). Þess er og áður getið, hvernig fór um teikn- ingu þessa hjá skipaskoðunar- stjóra og afstöðu hans til hennar, þ. e. að hann býst við, að hann hefði samþykkt hana, og Jrað þrátt fyrir að hann hefði í höndum gögn (skýrslu um aðalskoðun -frá Akur- eyri, dómsskjal nr. 27), sem sýndi, að skipið fullnægði ekki ákvæðum íslenzkra reglna um styrkleika tré- skipa. Ber og að benda á, að skipa- skoðunarstjóri hefur jafnframt lýst Jjví yfir fyrir dóminum, að hann feli yfirleitt skoðunarmönnum á tré alla úrlausn í þessum efnum, enda hafi hann ekki sérþekkingu um trésmíði skipa, og telur hann sig þó eiga að gagnrýna gerðir skoðunarmanna. ef svo ber undir.! tryggiiega frá Jæssu. Það er og til (í þessu sambandi þykir rétt að vekja athygli á, að af íslenzkum skipum, sem tilgreind eru í sjó- mannaalmanaki þessa árs, eru að- eins 73 úr stáli eða járni, en 542 úr tré). Skipaskoðunarmaðurinn Pétur Ottason fylgdist síðan með fram- angreindum aðgerðum á Jrann hátt, sem segir í framburði hans. Sá hann aldrei umræddar teikn- ingar af hinum fyrirhuguðu breyt- ingum, eða vissi hvað ætlast var fyrir í þeim efnum, heldur sá hann það jafnóðum og það var fram- kvæmt. Heíur hann borið það fyr- ir dóminum, að þrátt fyrir það, að honum hafi virzt skipið grann- að vera svona sterkur enn meðal áhrifamanna Jijóðstjórnarflokkanna. byggt, frekar gisbent og böndin stuðnings áliti hinna siðasttöldu manna, að samkvæmt framburði margra vitna lak með ýfirbygging- unni, enda Jiótt tilraunir væru hvað eftir annað gerðar til úrbóta (sjá nánar um þetta atriði fram- burði Guðmundar Gíslasonar, Ax- els Sveinssonar, Sigurjóns Stefáns- sonar, Friðfinns Árnasonar og Elí- asar Guðmundssonar). Eftir framangreindar aðgerðir, sem lokið var í júlí 1941, gáfu skipaskoðunarmenn skýrslur um aðalskoðun á skipinu: Pétur Otta- son um trébol og búnað hans (d'ags. 25. júlí 1941), Jón Högnason um annan búnað (s. d.) og Ólafur Ein- arsson um vél skipsins. Vísast urn þetta efni til dómsskjala þessara og sérstaklega ber að vekja at- unarvottorði dags. 25. júlí 1941 (dómsskjal nr. 38). Skipið skoðað sem óflokkað fiskiskip og hafskip, en ekki sem skip til flutninga á farþegum — sjá framburð Jóns Ilögnasonar og Ólafs Sveinssonar. Haffiérisskírteini mun hafa verið gefið út í samræmi við skoðunar- vottorðið. Eins og áður er Iýst fór skipið eftir Jretta margar ferðir með fisk til útlanda, svo og annaðist vöru- og farþegaflutninga fyrir Skipaút- gerð ríkisins (haustið 1941, júlí— nóv. 1942, svo og í ársbyrjun 1943). Auk Jicss sem leki kom að skipinu við ýms af áföllum þeim, sem að framan er getið, Jrykir sýnt, að þilfarsleki hafi aukizt eftir að skip- ið var tekið til flutningaferða hér við land og farmur var hafður á þilfari, eins og áður segir (sbr. vitn- isburði Garðars Jónssonar, Guð- mundar Gíslasonar, Axels Sveins- sonar, Sigurjóns Stefánssonar, Elí- asar Guðmundssonnr og Erlings Þorkelssonar). Virðist }>essa þil- farsleka hafa gætt allt J>ar til skip- ið var tekið í Slipp í des. 1942, en ekki verður séð hvort borið hafi á þeim leka síðan. Annars leka varð og vart á skip- inu eftir umræddar breytingar árið 1941 og ávallt síðan, ijð Jrví er virðist. Má í J)ví sambandi benda á framburði Guðmundar Gíslason- ar, sem var 1. vélstjóri á skipinu frá því um miðjan júní þar til 11. des. 1942 („leki kom að skipinu, er það erfiðaði á móti sjó og vindi, án þess að vitað væri um það, hvar lekinn var“), Axels Sveinssonar (varð var annars leka en }>ilfars á siðastliðnu hausti), Sigurjóns Stef- ánssonar, sem var á skipinu í sept. 1940 og frá því í júlí 1941 þar til 11. des. 1942 (leka varð vart „er skipið erfiðaði á móti sjó og vindi“ .... nokkurn veginn óbreytt allan tímann), Friðfinns Árnasonar, sem var 2. og síðar 1. vélstjóri á skip- inu Iengst af frá því um haustið 1940 og þar til í júní 1942 (skipið hafði lekið ,,.... lekastáðir .... á víð og dreif“)> Eliasar Guðmunds- son&r, sem var skipstjóri á Þor- móði frá því í ágúst 1941 og J>ar til i des. 1942 („Þormóður hafi almennt lekið, er hann erfiðaði í vindi og sjó, sérstaklega, ef hann var tómur eða létt lestaður“. — Rét.t þykir að benda á, að Þor-- móður virðist hafa verið létt lest- aður í síðustu för, sbr. dómsskjal nr. 12 og framburði Sigríðar Ágústs dóttur og Páls Hannessonar á dómsskjali nr. 13), Ingva Samú- elssonar, sem var 2. vélstjóri á skipinu í fyrri ferð J>ess til Húna- flóahafna í byrjun ársins 1943 („komið hafi fram nokkur leki á skipinu, }>egar )>að erfiðaði sem mest; ekki liafi }>ó verið vitað hvaðan sá leki kom“), Erlings Þor- kelssonar (umsagnir Elíasar Guð- mundssonar, fyrrv. skijrstjóra, í des. 1942, og Gísla Guðmundsson- llahiF Drladus lahnlr ?5 ðrs Ólafur Thorlacius, fyrrum læknir á Búlandsnesi við Djúpa vog, var 75 ára í gær. Og því myndi þó enginn trúa, er sér hann á götu. Gangur hans ber miklu fremur svip hins fjað- urmagnaða göngulags unglings- ins en hinna seinfæru, hnjót- andi spora öldungsins. En hann á eigi heldur til hugsunarhátt öldungsins, sem streitist á móti nýjungum, sem til bóta mættu verða, vegna þess eins, að þaer þekktust ekki í hans ungdæmi. Ólafur hefur ævinlega verið hinn frjálslyndi umbótamaður, sem glaðzt hefur heilum huga yfir hverjum votti ,um heil- brigði í hugsun og framkvæmd- um. Hvar og hvenær, sem maður hittir Ólaf Thorlacíus, þá er hann iðandi af fjöri og kátínu. Hann á glaðværan, smitandi hlátur, sem laðar menn að hon- um, og gerir návist hans skemmtilega eftirsóknarverða. Þannig var það, þegar hann var læknir á Búlandsnesi, og þannig er það enn. Eg man þegar ég var krakki, að þá var ævinlega hátíð á heimili foreldra minna þegar Ólaf Thorlacíus og konu hans bar að garði. Það fór hressandi gust- ur um tilbreytingaleysi' sVeita- lífsins, það var skrafað og hleg- ið fram eftir kvöldi. Brottför þeirra skildi eftir tilhlökkun næstu komu þeirra. Ólafur Thorlacíus er fæddur 11. marz 1869 að Saurbæ í Eyja- firði. Foreldrar hans voru séra Jón Thorlacíus og kona hans Kristín Tómasdóttir frá Steins- stöðum í Öxnadal. Ólafur gekk í Möðruvallaskóla og var braut- skráður þaðan 1883. Hann sat í skólanum fyrsta veturinn, sem skólinn starfaði. Þá var hann aðeins 11 ára gamall, lang- yngstur allra skólasveina. Ólafur var síðan settur til æðri mennta og tók embættis- próf í læknisfræði árið 1896. Hann gerðist aukalæknir í Suð- ur-Múlasýslu 1897 og kvæntist árið eftir Ragnhildi Pétursdótt- ur Eggerz úr Akureyjum á Breiðafirði. Hann varð héraðs- læknir í Berufjarðarhéraði ár- ið 1900 og gegndi því starfi til 1928, er hann fluttist til Reykja- víkur og gerðist lyfsölustjóri. Ólafur var mjög vinsæll lækn- ir og hvers manns hugljúfi í héraði sínu og meðal kunningja utan héraðs. Hann gerðist 1. þingmaður Sunn-Mýlinga 1903 og var það til 1907. Fjölmargir vinir og kunningj- ar Ólafs senda honum hugheil- ar árnaðar- og heillaóskir á þessu merkisafmæli hans. H. Þ. fremur lítið á misvíxl (með öðrum j þessari framkomu felst líka aðvörun til íslenzku þjóðarinnar, j orgum) honum var kunnugt um|hygli á hér að lútandi framburð sem rækilega þarf að athuga. jað J,að fullnægði ekki gildandi á-!um skoðunarmanna, svo og skoð- sonar, Bíldudal (umsögn sonar hans, Björns, þann 16. ferbrúar 1943, en Björn var háseti á Þor- móði), og Magnúsar Guðjónssonar (verkamanns, er vann um borð í Þormóði á Hvammstanga 14. febr. 1943). auk síðasta skeytisins frá Þormóði. Dómsskjöl nr. 7, 8 og 9 sýna og, að ávallt var verið að hampþétta skipið. — Sum vitn- anna telja, að orsök lekans hafi verið sii, hve skipið liafi verið veik- byggt (sbr. framburði Guðmund- ar Gíslasonar, Sigurjóns Stefáns- sonar og Elíasar Guðmundssonar), og þykir í því sambandi, til við- bótar framanrituðu, rétt að benda á, að Guðmundur Gíslason, Frið- finnur Árnason og Elías Guð- mundssonar), og þykir í því sam- bandi, til viðbótar framanrituðu. rétt að benda á, að Guðmundur Gíslason, Friðfinnur Árnason og Elías Guðmundsson (skipverjar frá í jiilí þar til í des. 1942) hafa borið það, að olíugeymarnir í vél- arrúmi hafi undizt til í veltingi, og Guðmundur Gíslason og Ingvi Samúelsson (2. vélstjóri í næst- síðustu ferð skipsins) segjast hafa tekið eftir því, að klossarnir milli geymanna liafi viljað losna við velting. Um J>etta atriði þykir rétt að vekja athygli á framburði Ólafs Sveinssonar og þeim ummælum Erlings Þorkelssonar hér fvrir dómi, að hefði hann „heyrt þessa gelið, mundi“ hann „aldrei hafa látið skipið fara úr höfn, án þess að láta ríkisskoðunarmann athuga málið“. Um athuganir skipaskoðunar- manna á v.s. Þormóði er þess að geta, að eftir viðgerðina vegna grunnsteytingarinnar á Djúpavogi ar. skipstjóra, eftir fyrri ferðina í haustið 1941, framkvæmdi Pétur byrjun 1943, — sjá þó liinsvegar Ottason aukaskoðun á skipinu framburði Pálma Loftssonar og (skýrslan dags. 17. des. s. á„ sbr. Gísla Jónssonar), Péturs Bjarna- dómsskjal nr. 33) og Jón Högna- son framkvæmdi aukaskoðún á búnaði }>ess 3. febrúar 1942 (sjá dómsskjal nr. 35; skv. }>eirri skýrslu voru þá 2 bjarghringir og 27 bjarg- belti á skipinu); sbr. og skipaskoð- unarvottorð dags. s. d. (dómsskjal nr. 40), þar sem skipið var enn skoðað sem óflokkað fiskiskip og hafskip, en eigi sem skip til flutn- inga á farþegum (sbr. sérstaklega hér að lútandi framburð Jóns Högnasonar) og Ólafs Sveinssonar, og haffærisskírteini mun liafa hljóðað í samræmi við J>að (sbr. dómsskjal nr. 27). Loks ber að benda á skýrslu Péturs Ottasonar um aðalskoðun á trébol og búnaði skipsins 28. jan. 1943 (dómsskjal nr. 37), skýrslu Olafs Einarssonar um samskonar skoðun á hreyfli skipsins (dags. s. d. — dómSskjal nr. 36), skýrslu Jóns Högnasonar um samskonar skoðun á öðrum búnaði skipsins (dags. s. d. — dómsskjal nr. 38; skv. þeirri skýrslu voru þá 2 bjarghringir úr korki á skipinu og 15 bjargbelti), svo og skipaskoðunarvottorð þessara þriggja manna (dags. s. d. — dóms- skjal nr. 41), og var skipið þá skoð- að sem óflokkað ski]> í vöruflutn- ingum við ísland. Haffærisskír- teini var óg gefið út í samræmi við }>að, og vill dómurinn í þessu sambandi sérstaklega vekja athygli á framburði Jóns Högnasonar, }>ar sem hann kveðst beint hafa sagt }>að við skipstjórann á Þormóði, að lokinni skoðun, að hann mætti ekki flytja farþega með þeim 'björgunanbúnaði, sem á skipinu var. Sömuleiðis vill dómurinn vekja athygli á öðrum héraðlút- andi framburðum skipaskoðunar- mannanna og skipaskoðunarstjóra m. a. um skipaeftirlitsmenn í lands fjórðungum skv. 8. gr. laga um eftirlit með skipum frá 11. júní 1938). Sunnudagur 12. marz 1944. — ÞJOÐVILJINN. íoær FQSSGeshar linor Framhald af 3. síðu. voru komnar saman konur frá mörgum löndum í Evrópu. Meðal þeirra, sem ætluðu að flytja fyrir- lestra. var Alexandra Kollontaj, sendiherra Sovétríkjanna í Stokk- hólmi. og var ég ekki síður en hin- ar konurnar forvitin að sjá }>essa margumtöluðu konu. Margir gerðu sér undarlegar hugmyndir um hana, — liún væri sjálfsagt stór, gróf. karlmannleg, harð- neskjuleg. grimm o. s. frv. Sumar voru hálfsmeykar við hana, ótt- uðust líklega að lnin myndi „snúa“ þeim. — Okkur var sagt. að Ma- dame Kollontaj væri fædd 1872, væri þannig 62 ára gömul. Það heyrist í bíl. og inn um hlið- ið kemur lítill grár bíll, sem stopp- ar við tröppurnar, }>ar sem við stöndum. Bíldýrnar opnast og dökkhærð, lagleg kona stingur út höfðinu og segir: „Fár jag stoppa har?“ Það er Alexandra Kollontaj, sem sjálf hefur keyrt bílinn sinn 10 sænskar mílur. Hún dregur- hvíta hanzkana af höndum sér, stekkur svo út, réttir út báðar hendur og heilsar til hægri og vinstri, um leið og hún hleypur upp tröppurnar. Gat }>að verið mögulegt, að }>essi kona væri 62 ára gömul! Eg er viss um, að hún hefur heýrt, hvernig allar drógu andann djúpt af undrun! Svona ungleg og létt í spori, — að vísu ekki grönn, en samt: hár og augu, húð og hreyfingar eins og væri hún ung stúlka. Svona leit hún út, )>essi fræga kona, sem í nærri því mannsaldur, eða frá 16 ára aldri, hafði staðið með í broddi fylking- ar í J>jóðfélagsbaráttu Rússa, ver- ið fangelsuð margsinnis, elt eins og vilt dýr. flúið, falið sig, dulbúið sig', verið landræk og landflótta, ekki einungis frá Rússlandi, held- ur víðar; hafði misst ættingja og ástvini, eignir sínar, allt, og samt aldrei gefizt upp, alltaf verið trú hugsjónum sínum og aldrei efazt um að vera á réttri leið, hvað sem hver sagði og hvað sem fyrir bar, alltáf viss um að fá að vera með, )>egar sigurinn vœri unninn. Ilún sagði okkur frá frelsisbar- áttu rússneskrar alþýðu og lýsti hinu nýja skiþulagi, en bað okkur Þá ber }>ess að geta, að það virð- ist hafa komið fram við rannsókn þessa, að ákvæði laga nr. 38, 1942, svo og þar að lútandi reglugerðar (nr. 167 frá 21. okt. 1942), hafi verið brotin (sbr. t. d. framburði Garðars Jónssonar, Sigurjóns Stefánssonar, Elíasar Guðinunds- sonar, Ingva Samúelssonar og Pálma Loftssonar). Eins og gelið var í upphafi þess- arar skýrslu, er hér aðeins getið nokkurra helztu atriði. sem rann- sóknin á Þormóðsslysinu hefur leitt í Ijós, en um öll nánari atvik leyfum við okkur að vísa til dóms- gerðanna, sem við væntum að verði athugaðar gaumgæfilega. Við þá athugun, svo og við lestur þess- arar skýrslu okkar, væntum við og að ljóst verði talið, að ýmissa um- bóta sé þörf í skipateikninga-, skipasmíða- og skipaeftirlitsmálum okkar tslendinga, hvort sem úr því kann að verða bætt með nýrri og breyttri löggjöf um þessi efni, fram kvæmdarvaldsathöfnum, eða hvort tveggja. um fram allt að muria eftir, að erf- itt eða kannski ómögulegt væri fyrir okkur, Vesturlandakonurnar. að skilja, hvað þetta nýju skipu- lag þýddi í raun og veru fyrir Rússa, þar sem við gætum alls ekki borið neitt saman við það sem var, það nýja við það gamla. Margt mætti gagnrýna, það vissu Rússar sjálfir manna bezt, allt væri aðeins að byrja. En þegar miðstéttarfólk frá öðrum löndum, sem komið hefði til Rússlands, væri að fjargviðrast út af húsnæð- isvandræðum Rússa (svo aðeins eitt dæmi væri tekið), væri þetta m. a. af því að margir þeirra vissu lítið eða ekkert um ástandið heima fyrir. Nefndi Madarne Kollontaj til samanburðar, að af öllum íbúðum í borgum Svíþjóð- ar væri meir en 50% (samkvæmt skýrslum Socialstyrelsens er tal- an 1942 53%) aðeins ein stofa og cldhús, og byggju þannig meir en helmingur af bæjarbúum Svíþjóð- ar í ibúðum lítið eitt stærri en það sem rússnesk íjölskylda yrði að láta sér nægja. — Það yrði of langt mál að telja upp allt sem okkur var sagt í þrem fyrirlestrum. Madame Kol- lontaj talaði blaðalaust, reiprenn- andi á lýtalausri sænsku og á eft- ir hverjum fyrirlestri var spurn- ingatími, og hver og ein mátti spyrja um það sem hún vildi vita nánar. Svaraði Madarne Kollontaj stutt og skýrt, fyrst á sænsku, en ef spyrjandi var úflendingur túlk- aði hún sjálfa sig á það mál, og furðaði 'ég mig á því, að hún skyldi geta talað sænsku, dönsku og norsku án þess að blanda þessum málum saman í „skandinavískan graut“. Auðvitað talaði hún frönsku, ensku og þýzku og þar að auki finnsku og kom það sér vel í þetta skipti. Býst ég við að allar konur, sem þangað voru komnar, hafi kvatt Alexendra Kollontaj með hlýjum hug og efaðist víst engin um, að hún væri kona sem unni landi sínu og þjóð, heitt og innilega, enda hafði hún helgað Rússlandi allt sitt líf og starf og aldrei hikað, þó að hún hefði oft verið í lífshættu dag og nótt tímum saman, — en um það talaði hún ekkert. Starfsglöð, hress og með óskert- um sálarkröftum skipar Alexandra Jvollontaj nú eitt mikilvægasta embætti sovétstjórnarinnar, til þess kosin vegna glæsijeika síns — hins innra og vtra. Virðist það sýna þroska rússneskra karla. að ]>eir geta séð, viðurkennt og not- fært gáfur, þekking og dugnað yf- irburða konu — en Madame Alexr andra Kollontaj er ekki einasta dæmi }>ess. Estrid Falberg Brekkan. Aðalfundur Verkalýðs- félagsins „Vörn“ á Bíldudal Verkalýðsfélagið ,,Vörn“ á Bíldudal hélt aðalfund sinn 27. febrúar. í .stjórn félagsins hlutu kosningu: Form.: Ingimar Júlíusson. Ritari: Kristján Ásgeirsson. Gjaldk.: Guðbj. Jónasson. Meðstjórnendur: Guðný G. Guðmundsdóttir og Anna Guð- mundsdóttir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.