Þjóðviljinn - 24.03.1944, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 24.03.1944, Qupperneq 1
9. árgangnr. Föstudagur 24. marz 1944. 68: tölublað. Alþýðuflobburínn byrfadur að svíbja í stíórnarsbrármáHnu Þad er „nauðsynlc^t ad þjóðín fellí þessa sljórnarskrá vid alkvædagreídsluna í voi" - segtr Alþýðumaðurtnn í rítstf órnargr, 14,marz Nátnskeíðíð Kristinn Andrésson flytur erindi um menn- ingarmálog sósíalisma Þegar Framsókn og íhald sömdu við Alþýðuflokk- inn um að fella 17. júní-ákvæðið út úr stjómarskránni, var því hátíðlega yfirlýst af formanni skilnaðarnefnd- ar, Gísla Sveinssyni, að samkvæmt þessu samkomulagi skuldbindu þessir flokkar sig til þess að beita öllum sínum blaðakosti til þess að fá stjórnarskrána sam- þykkta með sem allra flestum atkvæðum. Sósíalista- flokkurinn var tortrygginn gagnvart þessu samkomu- lagi, ekki aðeins gagnvart því að Framsókn og íhald stæðu við ákvörðun sína um 17. júní, heldur og gagn- vart því að Alþýðuflokkurinn myndi standa betur við orð sín nú, en þá hann undirskrifaði álit milliþinga- nefndar í stjómarskrármálinu með 17. júní-stofnuninni í. Og nú hefur það komið á daginn að þessi ótti hafði við rök að styðjast. 0 Blað Alþýðuflokksins á Akureyri, „Alþýðumaður- inn“, sem Erlingur Friðjónsson, aðalleiðtogi Alþýðu- flokksins þar er ábyrgðarmaður að, birtir 14. marz grein undir fyrirsögninni: Hið „blessaða ár“. Slfiasta itttu I PliuilHtDilgnl stlllð llsinnDði turir lol næsto oiti Slðasta átakið í Þjóðviljasöfnuninni verður að gerast á næstu dögum. Söfnunin á ekki að standa yfir nema örfáa daga enn- þá, eða það sem eftir er þessarar viku og næstu viku og vera lokið sunnudaginn 2. apríl. Stofnendur og aðrir stuðningsmenn Þjóðviljans þurfa að vinna af kappi þessa fáu daga sem eftir eru, því enn hafa ekki safnazt nema um 116 þús. kr. Er fastlega skorað á alla þá, sem enn hafa eigi skilað söfnunarlistum sínum að láta ekki bregðazt að skila þeim næstu daga og eigi síðar en í lok næstu viku. 1 í stórletraðri undirfyrirsögn er talað um lýðveldisstjórnar- skrána sem „stjómarskrá, sem tryggir eixuræðinu yfirráðin hvenær sem er.“ Síðan koma sjö dálka skammir um Alþingi — og er þetta þó aðeins fyrri hluti greinarinnar. Aðalskamm irnar eru út af því að forseti skuli ekki hafa tafarlaust synj- unarvald gagnvart Alþingi um gildistöku laga. Talar blaðið beinlínis um — þingflokkana sem „einræðisflokkana á Al- þingi“ — og virðist auðsjáan- lega halda að lýðræðislegra væri að fela forseta, er kosinn væri t. d. af 25% kjósenda, allt vald en þingi, þar sem metri hlutinn er alltaf kosinn af meirihluta þjóðarinnar! Klykkir blaðið svo út í nið- urlagi þessa fyrri hluta grein- arinnar um „einræðisstjórnar- skrána“ með þessari setningu „En enginn þarf að halda að hér liggi ekki sá fiskur undir steini, sem geri það nauðsyn- legt að þjóðin felli þessa stjóm arskrá við atkvæðagreiðsluna í vor.“ Hér er ekkert um að villast. Þetta blað ' Alþýðuflokksins hefur hafið áróðurinn fyrir því að lýðveldisstjórnarskráinverði felld. Það gengur svo langt í fjandskap sínum við lýðræði og þingræði, að skirrast ekki þess að rjúfa þá einingu', sem þjóð- inni er svo mikil nauðsyn á að hafa um þetta mál, — rjúfa hana eftir að búið er að slaka svo mikið til gagnvart Alþýðu- flokknum sem raun ber vitm um, til að fá hann með. Nú er eftir að sjá hvers Al- þýðuflokksforustan h|ér syðra metur sóma sinn í þessu máli. Það væri aðeins kattarþvottur þótt hún gæfi einhverja yfirlýs ingu um að , Alþýðumaðurinn“ væri ekki á vegum Alþýðu- flokksins. Ætli hún að hreinsa sig af smán nýrra loforðsbrota í þessu máli, er aðeins hæg1 fyrir hana að reka Erling Frið- jónsson úr Alþýðuflokknum. Ella sannast það enn einu sinni að ekki s§ hægt að semja við núverandi leiðtoga Alþýðu- flokksins um nein mál, svo að haldi. Og hvað gera nú Framsókn og Sjálfstæðisflokkurinn? Ætla þessir flokkar að hilma yfir svikin á Akureyri — eða gera gangskör að því að heimta að loforðin, sem gefin voru, séu efnd. Á námsskeiði fræðsltinefndar í kvöld flytur Kristinn E. Andrésson alþing'ismaður erindi um menning- armál og sósíalisma. Ennfremur verður flutt sjötta er indið í erindaflokknum um alþjóða stjómmáL Kallay fyrrverandi forsstis ráðherra Ungverja neitaði a5 segja af sér Nýja stjómin í Ungverjalandi liejur haldið jyrsta jund sinn. 'Wesenmeyer hinn nýji sendi- hcrra Þjóðverja hejur tekið við em bœtti sínu. llann er sérjrœðingwr í lögreglustarjsemi á nazistiska vísu. Gestapo hefur þegar handtek- ið fjölda þekktra Ungverja. Þ. á. m. Silinski formann Bændaflokks- ins og Kore Peyer formann Social- demokrataflokksins og marga af meðlimum fyrrverandi ríkisstjórn- ar. Fréttir af Kallay fyrrverandi forsætisráðlierra eru tvísaga. Framhald á 8. síðu - 'jUiiUBÍJÍlli. Rússar bomnír hálfa leíd til Dnésfr frá Tarnopol Hersveitir Súkoff marskálks hafa endurnýjað sókn sína á Tarnopol—Proskúroffsvæðinu. Sækja þær suður á bóginn til jámbrautarinnar milli Tarnopol og Czernovitzi. Hafa Rússar sótt fram 40—60 km. á þremur dögum og eru komnir hálfa leið til Dnéstr frá Tarnopol. Yfir 200 bæir og þorp hafa verið tekin. Þ. á m. Kapútsjinsk 60 km. fyrir suðaustan Tarnopol. Hersveitum Konéffs verður vel ágengt í Bessarabíu og færast óð- um nær rúmensku landamærun- um. Voru yfir 40 bæir og þorp tekin þar í gær. ; Rússar sækja hratt ve'stur frá Vinnitsa og Smerinka. Voru þar teknir meir en 40 bæir og þrop, þ. á. m. Létiséff. Þegar þess er eætt. að Rússar sækja líka ur 'ð Dnépr frá Mogileff tii i'nels-Podolsk, verður ljóst, að þeir eru í þann veginn að mynda geysistóran hring utan um þýzka herinn, þaf seni svæðið milli Jermolintsi og Dún- devtsi er miðdepillinn. Talið er að 9 þýzk herfylki eigi innikróun á hættu á milli Búg og Dnéstr. Suður undir Svartahafi tóku Riissár yfir 80 bæi og þorp í gær. Barizt er á götunum í Voks- nerensk, en um hana liggur síðasta samgönguleið Þjóðverja yfir Búg. Rússar sækja nú meðfrafn járnbrautinni til Odéssa. Rauði herinn er nú vm CO km. frá Lvoff. Paul V/interton simar frá Moskva, að stórskotalið Rússa hafi undanfarið veitt siglingum Þjóðverja frá Nikolojeff og Kerson þungar búsifjar. Fyrir viku síðan sökktu þeir heilli skipalest á leið frá Niko- lajeff, sem í voru 17 skip. Kyril fursti, ríkisstjóri í Búlgaríu hefur fengið boð frá Hitler um að finna hann í aðal- stöðvum sínum. Þiggi hann boðið, mun hann hitta þar Antonescu forsætis- ráðherra Rúmeníu, því að hann er nú á leiðinni þangað. Ungverska sendisveitin í Sviss- landi hefur neitað að hlýðnast liinni nýju stjórn. En sendisveit- in í Stokkhólmi er klofin. Er sendi herrann andvígur nýju stjórninni, en hermálafulltrúifm á hennar bandi. Fuilírúi í utanríkisráðuneyti Þ’cðvcrja hefur borið þá fregn til b:;ka, að þýzkur her sé á leið inn í Rúmeníu, sömuleiðis, að Þjóð- vcrjar hafi hernumið Slovakíu. i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.