Þjóðviljinn - 24.03.1944, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 24.03.1944, Qupperneq 4
ÞJÓÐVILJINN. — Föstudagur 24. marz 1944. þJÓÐVIUINN Utgefandi: Sameiningarjlokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjóri: Sigurður Guðmundsson. Stjómmálaritstjórar: Einar Olgeirsson, Sigfús Sigurhjartarson. Ritstjómarskrifstofa: Austurstrceti 12, sírru 2270. Afgreiðsla og auglýsingar: Skólavörðustíg 19, sími 218\\. Prentsmiðja: Víkingsprent h.f., Garðastrceti 17. Askriftarverð: I Reykjavík og nágrenni: Kr. 6.00 á mánuði. Uti á landi: Kr. 5.00 á mánuði. Plö«fð<n á borðíd Hverjir vilja ..saluríki" auðvaldsins? Morgunblaðið var að spyrja um það í gœr „hverjir vildu sæluríki sósíalismans“. Blaðið komst vissulega að þeirri hárréttu niðurstöðu, að þeir væru margir og fjölgandi. Hinsvegar var það og er hinn óttalegi leyndardómur í augum blaðsins, hvað valda muni þessari sókn fólksins til sósíalismans. Að þessu sinni ætlum vér ekki að skýra þetta fyrir vorum kæru „félögum“ við Morgunblaðið, en þeim til upplýsingar ætlum vér að velta fyrir oss spumingunni: Hverjir vilja „sæluríki“ auðvaldsins? • íslenzk náttúra hefur látið auðvaldsskipulaginu 1 té hin ákj ósanlegustu skilyrði til að veita börnum þjóðarirmar björg og brauð. Þó landið sé kalt, er það frjósamt, og sjórinn er dæma- fá auðsuppspretta. Allir eru sammála um að landið geti fram- fleytt margfalt fleira fólki, en það gerir, og ekki við .sulit pg seyru, heldur við allsnægtir. Mikið skelfing hlýtur þá þessum fáu hræðum sem landið byggja og búið hafa við „sæluskipulag“ auðvaldsins, mifct á með- al annarra sælla auðvaldsþjóða, að hafa liðið vel. Mest hefur sælan auðvitað verið í höfuðstaðnum, þar sem nuð valdsskipulagið naut sín allra, allra bezt. Hér eru nokkrar mynd- ir úr þessu „sæluríki“. Teknar síðustu árin fyrir stríð, ag í gær.. • Fimmtán hundruð verkamenn atvinnulausir. Það var nokkru fyrir stríðið. Álíka hópur var þá í Dagsbrún. Ætli þeir hafi ék’ki verið „sælir í ríki auðvaldsins“ þessir atvinnulausu verkamenn'? • Nokkur hundruð fullfrískra vinnufúsra manna á bæjarfram- færi. Það var rétt fyrir stríðið. „Sælir“ hafa þeir víst verið í „sæluríki auðvaldsins“. Eða hvað heldur Morgunblaðið. • Eitt til tvö hundruð fjölskyldur ýmist húsnæðislausar eða búandi í húsnæði, sem er hættulegt lífi þeirra og heilsu. Svona var það á friðartímunum og svona er það á stríðstímunum. Þess- ar fjölskyldur hafa þó vissulega komizt í kynni við „sælu“ auðvaldsskipulagsins. • Það er ekki hægt að framfylgja fræðslulögunum af því að bærinn á ekki nægileg skólahús. Börnin eru svikin um lögboðna kennslu. Það eru engin skólahús til fyrir unglinga sem lokið hafa barnaskólanámi. Bærinn á ekkert sjúkrahús, nema ef telja skyldi hús það sem líknarfélag eitt neyddi hann til að taka við. Bærinn á ekkert sæmilegt samkomuhús. Hann á yfirleitt ekkert af því sem gerir bæ að menningarbæ. Svona var það fyrir stríð og svona er það enn. Mikil er dýrð auðvaldsins. • En bærinn á götur, hann á rafstöðvar, hann á höfn, jafnvel hitaveitu, sem þeir á Nýja Sjálandi hafa heyrt getið um. Göt- urnar eru moldarflög með hinum „prýðilegustu“ forarpollum þegar guð gefur •regn. Rafmagnið endist ekki til að elda mat- # inn, né snúa hjólum verksmiðjanna, svo bregður það sér í frí við og við að hætti burgeisa. Við höfnina hefur láðst að taka tillit til þess að íslendingar veiða fisk sér og öðrum til matar. Og svo hitaveitan, hún er nú orðin að minnsta kosti sex sinnum dýrari en áætlað var, af því að með dásamlegu samspili íhaldsaflanna, í hinum þremur þjóðstjórnarflokkum auðvaldsins, tókst að tefja verkið, þangað til stríðið var skollið á. • Ekki fleiri myndir úr „sæluríki auðvaldsskipulagsins“ að svo stöddu. En hverjir eru það sem vilja þetta sæluríki? Mmm o)9 siiOPiiariiiaatfl ,M m síidapsniu I Hvi Isiendinuar heiii oí hátt oerð Því le^ur ríkíssffórnín ekkí plöggín í þessu mált á bordíd Er Olslsiiö aö lw tör Mömrt nnBVört anuniimn lilnilnDi? es»"yu.i:. Það hneyksli hefur gerzl undanfarið að blaða-, Önnur er sú, að brezkir útffcrð- maður við stjórnarblaðið ,„Vísi“ er látinn skrifa blað -eftir blað,' armenn komi svo ár sinni fyrir ‘ börð, að þeim takist að hvndra að samið sé við íslendinga um .svldar- sólu, af því þeir vilji sitja aið hercni sjálfir. Og vér eigum efti.r asð vita hvað gert hefur verið til aS koma einskonar hálfopmbecar tilkynningar um það að ekki sé hægt að selja síld erlendiæ og ástæðan sé sfe að íslendingar beimti of hátt verð. Tvennt er undariegt — bóksfaflegiíi grunsamlegt — í sam- bandi vifi þetta: Blaðamaður, sem skrifar nndir dnlnefninu A., géfur yfír- lýsingar, að því er virðist í nafni ríkisstjórnarinnar, um mál, sem ríkísstjómin hefur ekki tilkyntíí hlutaðeigandi neitt um. Þessi A. lýsir því ytfir að síldarsala í sambandi við UNKRA hafi ekki tekizt, en engin skýrsla sr birt frá ríkisstjóminrii um að nokkur tilratm, sem þvi nafni geti kallazt, hafi verið til þess gerð. Þetta framferði er vægkst sagt undarlegt. Hvaðan hefur þessi A. heímxldir sínar? Heíur ,„Vísir“ máski einkaað- gang að skjölum stjórnarráðsins? Þessi framkoma krefst skýr- ingar af hálfu ríkisstjómarinnar. í öðru lagi þá setur þessi blaðasnápur svo fram þá skýr- ingu á að þessi sala, — sem engin sönnun er fyrir að reynd hafi verið,— hafi mistekizt af því íslendingar heimti of hátt verð.Hverskonar skemmdarstarf er það, sem þessi maður er að Teka? Hann er að halda því fram, meðan vænta má að verið sé að reyna að selja sflfl erlendis, og auðvitað verið að reyna að fá erlenda kaupendur til að ganga inn á það, að íslendingar heimti «f hatt verð! Þessum kjaftaskúmum er bezt að þegja, eða ella bera ábyrgð á afleíðingum verka sinna. Það liggja enn engar sannanir Vinnan við hana öll .52—56 kr. fyrir um 'það að reynt hafi verið — Síld og vinna ern þá um 90 kr. tíl 'þrautar um sildarsölu erlendis.1 Þessir liðir nmnii lítið breyttir, Það liggja héldur engar sannan- cn þótt reiknað «é með einhverri Ít fyrir því, að íslendingar heimtí hækkun á þeim, þá er eðlilegt að of 'hátt verð. íslendingar spyrji UNRRA á Og sizt af öllu eru saunanir fyrir mód: á hvað §etið i>ið látið oss því, að vinnaœ sé of hát't verðlögð 1 tíe tunnur og salt? , , , ,. , . TT, . Og það er bezt að segja það eins i þessu sambamli. Þvaíður Visis „ ,v og pað er: l>að er ótrúlegt að krafizt hafi verið lægra verðs en í fyrra og með Skuhim vér benda hér á nokkrar })VÍ ag uNRRA tryggi tunnuna á staðreyndír í þessu sambandi: ckki hærra verði en þá> ætti að í fyrra var seld matjes-sfid til Vera hægt að ná samkomulagi á Ameríku á 27,50 dollara tusuian svipuðura grundvelli og þá, ef það 'f. o. b. Það eru 178 ísl. kr. við eru ekkí aðrar orsakir fyrir hendi, skipshlið. sem hindra samkomulag. Og þær Verðmætí síldarinnar sjálfrar í orsakir gætu verið af tvennskon- slíkri tunnu var þá reiknað ;36 kr, ar toga spunnar: í veg fyrir þessa hœttu. ílin er sú, að til séu slíkir ■'skemmdarvargar eirdiverssiaðar í þeim stofnunum, sem þessa samn- inga hafa með hóndum, að þeir vilji hindra að samningarr takist, til þess að leiða það atvirmuleysi iog hrun yfir þjóðina, sem aftur- haldið þráir. Það er grunsamlcgt, hve áberandi h laklcar í „Vísi“ yf- ,ir þessari ,^töðvun“ síldarsaiu og síldarsöltunar, sem hann talar um ---og hve fljótur „Vísir“ er á sér idð œtla að kenna komm.únisitmm um þá stöðvun og skora á a,.ftur- haiLdið að sameinast. Þjóðin krefst þess að plöggÍQ séu lögð á borðið í þessu máli. DÝRTÍÐIN er vísisliðinu OG KUMPÁNUM ÞESS AÐ KENNA Þvaður blaðamannsins við Vísí taka að vísu fæstir alvarlega. Em rétt er að scgja þessum manni, sem auðsjáanlega heldur, að ís- land sé svo greinilega á „vestur- Hvers vegna ég varí sósíalisti Blaðamaður talar við ddmprófastinn af Kantaraborg Ieið“ að nóg sé að öskra bara á ameríska auglýsinga-vísu, til þess áð sannfæra fólk, en hvorki þurfí rök né þekkingu á málefnunum, — að dýrtíðin á íslandi stafax hvað minnst af hækkun kmup- gjalds. Aðalþættir hennar eru hækkun landbúnaðarvaranna og farmgjaldanna og þar með erlendu vörunnar Einkum varð það tii þess að koma dýrtíðinni á sitt máv.er- andi stig að landbúnaðarvöiurn- ar voru haustið 1942 hækkaðar svo, að 10 milljónum króna meira verð var tekið af þjóðarbúinu fyx- ir þær en orðið hefði, ef gmndvöll- ur 6 mannanefndarinnar hefði wer- ið lagður til grundvallar. Og þessi verðhækkun, sem setti á eintim mánuði vísitöluna úr 210 stigmn upp í 250 stig, var gerð í pó!li- tískum tilgangi af þeim bröskur- um íhalds og Framsóknar, .sem nú eru andlega skyldastir Vísi og ihans liði. Þáð er því fyrst og freimt sök þessara sálufélaga Vísis hvað ,dýr- stíðin á íslandi hefur farið f»m úr því, sem hún hefðí þurft að fara. Þessum þekkingarsnauða <og miður göðgjarna dulklædda rithöf- undi í Vísi er því bezt að heimska sig ekki á að skrifa meir um þessi mál, nema hann hafi sérstaka sjúk- lega löíigun til að sýna á almanna- færi sína andlegu nekt. Húlestir leseméw mmm kamiast við idánijrrófas tinn í Kantara- borg, dr. Hewlett Johnsotn, höfund hókarinnar, Vndir ráðstjórn, Þeir, !sem ílesið hafa bókina, munu kannast hér við ýmislegt úr fyrrn. hkwta hernnar, þar »em hanrm. lýsir œsku shmi og tildrögum þess, aið hann /ger.ðist sósíalisti. Vert <er að lejjgja úherzlu á þaðað þó að það virðist liggjci i migaum upjn, að maður með hans nuenntun og lífsreynslu gerist sósíáiisti, fþá nmmdu :ehki margir hafa stigið það skref í hans spsrr- mrm, jafnstórt skref og það var í hans stétt á þeim árum. « iÞáð err <ekki rizt hin falslausa nvannúð hans, sannleiksást <og ■andlegt hugreklci, ,?em ráðið .hafa úrsíitunum, sambandi. Þvaður Vísis um slíkt er aðeíns óvandáður and- komnxúnístaáró&iir að fasista hætti Betri heimur Ekkert af þessu sem upp er talið vilja menn. Og málsvarar auðvaldsskipulagsins, í Morgunblaðinu, Vísi, Tímanum og Al- þýðublaðinu keppast þessvegna við að telja fólkínu trú uhn að styrjaldarþjóðanna hefur orðið að Framh. af 2. síðu. að reka af sér slyðruorð neyðar- tímanna. Svör auðmannastéttarinnar hafa borizt verkalýðnum vonum fyrr. Þau hafa leitt í Ijós að jafnvel á íslandi, þar sem stjjíðsútgjöldin eru óþekkt, en straumur gróðans hefur lagzt í æ dýpra farveg, er ekkert afgangs til þess að bæta kjör og tryggja lífsafkomu al- mennings. Það eru efndirnar á lof- orðunum um félagslegt öryggi. Þótt reynsla okkar hafi ekki verið goldin því verði, sem alþýða úr öllu skuli bætt eftir stríð, ef það bara lofi auðvaldsskipu- laginu að lifa. Og i sannleika sagt munu vera til svo einfald- ar sálir meðal þeirra, einkum í Framsóknarflokknum, að þeir halda að þessu verði kippt í greiða, er íslenzka alþýðan sem óðast að skilja, að lmn verður að taka frumkvæðið í sínar hendur, ekki með því að tjasla nýjum bót- lag, þó auðvaldsskipulagið lifi: um á gamalt fat hinna úreltu þjóð. Hví var því ekki kippt í lag fyrir stríð? Hví fengu ekki félagshátta, heldur með sköpun, allir atvinnu og húsnæði? Hví var ekki vinnuorkan notuð til . em miðast við þarfir hennar og að framleiða, og til að byggja skóla, sjúkrahús, götur, rafveitur og annað sem með þarf til að skapa menningarbæ? Vér skulum svara þessu. Það var ekki hægt, vegna auðvaldsskipulagsins. Þjóðfélag- ið byggði og byggir á hagkerfi, sem óhjákvæmilega leiðir til atvinnuleysis og allra þess fylgifiska með örstuttu millibíli Þetta er mönnum nú óðum að verða ljóst. Þessvegna ætla þeir nú að ýfirgefa „sæluríki“ auðvaldsins, eins og gamalt hús, sem er að falli komið, og byggja sér nýtt hús og betra, á grundvelli sósíalismans. þrár til að lifa sannkölluðu menn- .ngarlífi. Alþýðan mun nú um sinn i.yggja vel að veðurgerð allri, 'búast urn gegn áformum auðstétt- e.rim:ar, en jafnframt hafa glöggar i í.-æiur á leiðarsporum þeim, sem ■'iþýðn annarra Ianda markar á brau "inni til framsóknar og frels- M’nnig við mnnum á þessu ári þau frelsisspor, sem sjö alda udóðir hafa þráð, og útmá iii/(u leifar danskra yfirráða á íslandi. En víð skulum vera þess minnug að þótt létt sé fargi af hverju íslenzku hjarta á þessum aldamótum í frelsísbaráttu þjóðar- innar, er ekki komið á vegaenda. Ilættan steðjar að sjálfstæði voru úr öðrum áttum og fyrsta skilyrði til að bægja henni frá dyrum er efnalega og menningarlega sjálf- stæð alþýða, sem endurheimt lief- ur réttinn, sem íslenzk fjárgróða- stétt hremmdi um leið og sú er- lenda linaði á takinu. Þá fyrst, þegar alþýðan hefur eignazt land sitt, gæði þess, fegurð og fram- tíð, liöfum við unnið okkar liluta verksins: sköpun betri heims. (Vinnan 3. hefti 194-4). Sósíalistafélag stofn- að í Nesjahreppi Sósíalistafélag var stofnað í Nesjahreppi í Austur-Skapta- fellssýslu þann 29. febr. s.l. Stjórn hins nýja félags skipa þessir menn: Formaður: Ásmundur Sig- urðsson. Ritari: Höskuldur Björnsson. Gjaldkeri: Guð mundur Pálsson. Fyrir ihálfri öld síðan barðist umgur ,‘lærlingur í v.ékmiðju ,í Man (ehester \við að Jifa á 13 shillingum ;á viku. ÍHann hætti að lesa dag- Möð, irQpkja sígarefcbur og saka ií .sporvögiuim. liann þvoði sjálfur ■vmnúfötin sín. Þetta eru erfið kjör hyrir álla, en ennþá erfiðari fyrir þennan unga mann, sem var van- arr þægintíum á efnaheimili. Lífskj arabrey tin gin cllli þv.í, .áð hamn fór ,að hugsa mikið um líf vinnufélaga sinna og fjölskyldna þeirra, sem áttu heima í fátækra- hvafunum. Það lagði grundvöll- ■inn .að skoðunuin einhvers glæsi- legasta baráttumanns sósíalismans á okkar dögnm. Hewlett Johnsons, doktars í guðiræð.i, hins vefkfræði- lærða .dómprófusts í Kantarahorg. Við þekkjum hann núma sem Jiinn iiáa, velvaxna kirkjunnar þjón, sem mælar af eldmóði og einlægái með brczk-rússneskri íamvinnsu og málstað lýðræðisins. Við jiekk jum lianm ailltaf á þýðu xaddinni, ,hvítu hænnnum og hlýjn husívdahrevíringununi hans, sem ein* og vilja umfaðma allt og alla. Ea chímpirófasturinsn var ekkí sósialisti í assku. Sósíalistiskar hug mymóir voru úþekktar í hinni trú- uðu íjiölskyldu hans. Hann hélt trúnni fast aáS tveimur ungum fiamverkamönmon sínum, 'þar sem þeir stóðu við vélina, „®g þeir voru variir að bcrja sósíalisma inn í mig‘‘, sagði íhann með hinu faliega bmsi sínu. Eg hafði spurt hatin, þegar wið spjölluðum saman, hvernig hawn hefði orðið sósíalisti. En skýring- in er fólgin í þróun lífs hans og starfs. Er hann var lærlingur í verksmiðju opnuðust augu hans fyrir andstæðum þjóðfélagsins. Hann hafði haft kynni af lífi auð- manna í hinum rúmgóðu sveita- setrum þeirra. Hann bjó hjá fá- tæklingum í þröngum húsahjöll- um í skuggahverfum. Faðir hans missti eigur sínar, og Hewlett varð að sjá fyrir sér sjálf- ur. Hann tók verkfræðipróf, svo að liann yrði hæfari sem trúboði Mið-Afríku. Úr þeirri ráðagerð varð aldrei neitt, því að eins og honunt var sagt seinna, þóttu skoð anir hans of frjálslyndar fyrir trú- boða. Það var lán fyrir Bretland að hann starfaði þar. Hann kynntist því á lærlings- árum sínum, hvað ástand verka- mannaheimilanna var hörmulegt. „Þér getið ekki hugsað yður, hvað verksmiðjurnar voru ömiirlegar“, sagði hann við mig. „Nýtízku flugvélaverksmiðja er eins og við- hafnarstofa í samanburði við þær. Eg hafði ekki efni á að kaupa neitt annað en mat. x sveit á sunnudögum varð cg að ganga xnargar mílur til að spara fargjaldið. Mig langar ekki til að lifa wið þau fckjör aftur og vil ekki, :áð neinn ;geri það. Seinna fór ég að hugsa tum, hvers vegna ég ætti að njóta íor- rétttinda míns fólks. Sem kristinn maður ,fannst mér, að ég ætfci að lifa það sem eftir var ævinnar <eins og hinir allra fátækustu. En það .hjálpaði fátæklingunum ekkert“. m viill <ennþá“. Dómprófasturinn <er líæstum sjötugur núna. Hann varð aðstoðarprestur í émhverri auðugustu og merkustu -sökn la'ndsins, í Altrincham. Þar bjuggu forstjórar margra stórfyr- iirtaeik'ja í Lancashire. Er dómprófasturinn sagði mér frá ilífi þessara auðmanna sat hann íí hinum einkennandi stellingum fsínum, með upprétt höfuð og út- réttar hendur til áherzlu. Eg-sá, hvað þetta fólk var skað- legt þjóðfélaginu og sér sjálfu, bæði andlega og menningarlega", sagði hann. „Með því að bera •saman líf ríka fólksins og fátækl- inganna komst ég af alhug yfir :á ’braut sósíalismans“. Hið nýja ríki sósíalismans byrj- •áði að eflast og Johnson fékk vax- andi áhuga fyrir því. „Afturhald- Ið niissti nú þolinmæðina“, sagði hann brosandi, „og blöðin og kirkj ,an byrjuðu að ráðast á mig sem „raúða ,dómprófastinn“.“ Skiimmu áður en kona dómpró- Þessar Jiugsanii^ásóttu hann þá |aátsins aó> sagði hún við hasm> að :hann skyldi fara til Rússlands ,og síðar, þegar hann starfaði fyrirtæki föður síns. Eftir því sem árin liðu sá dóm- cog <sjá sjálfur hvernig það væri. .„Hvort sem það er gott eða illt, ■prófasturmn vöxt iðnaðarins, sexn verðurðu að fara“, sagði hún. „Eg hreikkaði bilið milli verkamann- för“, sagði hann, „og ég skyggnd- axxna ,og eigendanna. „Iðnaðuriim Jst f gegnum ringulreiðina eftir varð stærri pg ómannlegri , sagði íkjaruanuni í því, sem verið var Jxann. „Eigendurnir bjuggu fyrir að gera“. utaæ borgina. Starfsfólk þeirra var Hann for <nú að lýsa hinu nýja gleymt um leíð <pg það hvarf sjón- Rússlandi með áhuga, sem skein um. Þeir meira að segja hugsuðu út úr hverri ’hreifingu. Ilaun hall- ekki um það öðru vísi en sem ,að:i sér aftíxr á bak og rétti út kostíu.ð. Og kostxuiðinum varð að hendurnar, þegar hann talaði um halda niðri. Þeim skildist ekki, „hma stóru, skapandi hluti“. Kvaða .afleiðingar ,-sá sparnaður llaim var ekki haldinn neinum hafði fyrir litlu, fáítæku hcimil- hugsjónamannslegum blekkingum • um baráttu Sovétssambandsins fyr Ex’ iég Mustaði á hziinn, skildi ég ir því að fcsta sósíalismann í sessi, þaið, sem ég hafði hcyrt hann segja ! „Eg vissi, að þeír itóku ekki mcð á fixndum. .„ ... Eg hef leitað í j silkihönzkum á þvi fólki, sem heiaaíaum ,að réttlæti alþýðunni til veitti fxeim mótspyrnu“, sagði handa“. Eg skfldi betur, hv.að hann hann brosandi. „Þeim verða mis- hafði ineint þi, þegar ég har það tök á. En ég vissi, að þetta stóra, saman við uppruna hans og ævi. sem þeir voru að koma á fót, bar Þegar hann eJiist, þreifaði hann í sér ávexfci alls, sem gott var í fyrir sér eftir bezta ráðinu til ,að heiminum. Þeir hafa sannað þetta hjálpa hinu kúgaða fólki og hafði svo, að ekki verður hrakið' alltaf þá tilfinningu, að verk sítt' Það er hálft sjötta ár síðan dóm- væri ófullkomið. „Kirkjan var það prófasturinn var í Rússlandi. Hann eina, sem veitti nokkra hjálp“, langar til að fara aftur og sjá sagði hann mér. Hann byrjaði af hvernig landið hefur þróazt síðan, og hann langar tii að fara fljótt. miklum áhuga að skipuleggja ungt framvegis. Hann kallaðí þetta fólk í æskulýðsfélögum og svo hjálparstarfsemi. Hún læknaði ekki meinið. „Eg sá þörfina fyrir róttæka breytingu og útrýmingu meinsins“ sagði hann. „Eg sá, að sósíalistar, svo andstæðir sem þeir voru krist- inni kirkju, unnu kristilegt verk. Ef kirkjan á að gegna hinu raun- verulega hlutverki sínu, verður róttæk breyting að fara fram. Á- kinds í Oddfellow í fyrrakvöld SKemirtikvöld F ð élagsins Þorsteinn Jósefsson svndi skuggamyntiir Á skemmtifundi Ferðafélags ís- standið er ósiðlegt, en við látumst ekki sjá það. En breytingin úr sýndi Þorsteinn Jósefsson blaða- maður skuggamyndir frá ferð hlífðarlausum kapitalisma á sósí- sinni á s. 1. sumri um Sprcngisand, alisma er andlegt atriði. Eg sá, Tungnafellsjökul og Vonarskarð, að sósíalistar og kommúnistar | °g sagð* skemmtilega ferðasögu störfuðu alveg í anda kristinnar ferðalaginu þessa leið norður til kirkju“. Skagafjarðar. Það var þegar Johnson komst! Margar myndirnar voru sérlega að þessari niðurstöðu, að honum goðar, en Þorsteinu hefur yndi af var endanlega neitað um trúboða- að ferðast um sérkennilegar leiðir stöðu. En annað fólk Ict sig engu og hefur á þeim ferðum sínum skipta hinar sósíalistisku skoðanir tekið fjölda ágætra og sérkcnni- lians. „Það hélt, að þær væru bara legra mynda. vaxtarverkir æskumanns“, sagði Að ferðasögu hans lokinni var Þegar ég fór heim til mín upp hann hlæjandi. „Það hcldur það ef stiginn dans. Föstudagur 24. marz 1944. — ÞJÓÐVILJINN. Bandalag Evrópuríkja án Sovétríkjanna og Bretlands er f jarstæða - segir Finn Moe IIcr jcr á eftir útdráttur úr grcin er Finn Moc, utanríkismálarítstjóri blaðs norsku stjómarínnar í London riiar í Norsk tidend í gœr. (Samkvœmt skcyti til norska blaða- ■ julltrúans). í erindi er Sir Walter Layton flutti í Oxford snemma í þessum mán- uði var hann mjög meðmæltur hugmyndinni um bandalag Evrópuríkja. í ritstjórnargrein um líkt leyti lagði Times mjög mikla áherzlu á að Ev- I rópa sé ein heild. Og það er ekki langt síðan að hinn kunni bandaríski einangrunarsinni Wheeler öldungadeildarmaður, lýsti sig fylgjandi ev- rópsku ríkjabandalagi. Áthyglisverðast við tillögu Laytons var þó það, að hann hugsar sér : eingöngu nieginlandsbandalag án Bretlands og Sovétríkjanna og að sjálf- sögðu án þátttöku Bandaríkjanna. Sjálfsagt verða margir honum sammála um það, að mikið af ham- ingjuleysi Evrópu sé því að kenna, hve mjög Evrópulöndunum var skipt eftir fyrri heimsstyrjöldina. Það má því telja lífsskilyrði Evrópuþjóð- anna að pólitík Evrópuríkjamia mótist meir af' samvinnu en áður. En flestir, að minnsta kosti Norðmenn, munu telja það mjög vafasamt að bandalag Evrópuríkja sé rétta ráðið gegn erfiðleikunum. Þeir munu eiga bágt með að fallast á, að starf að myndun evrópsks bandalags sé bezta aðferðin til að koma á auknu samstarfi í Evrópu. | Það væri stórkostleg skyssa, ef hin sigrandi stórveldi ætluðu að neyða smáríkin til að láta af hendi verulegan hluta sjálfstæðis síns vegna .bandalags Evrópuríkja, sem óvíst er hvernig reyndist. Ilver maður frá hernumdu landi, sem þekkir hugarfarið heima fyrir, getur staðfest að | stríðið hefur mjög glætt þjóðerniskennd. Það hefur ekki skapað þjóð- , rembingsstefnu og yfirgangslöngun. En það sem hefur verið næsta stríðs- markmið þjóðanna í hernumdu löndunum er að losna við Þjóðverja, ! svo að þær geti notið frelsis á ný. Þessi þróun hefur að sjálfsögðu und- j irstrikað mikilvægi þjóðarsjálfstæðis, og það yrðu beizk vonbrigði, ef ríki yrðu neydd til að afsala sér hinu endurunna sjálfstæði til banda- lags Evrópuríkja. Það mundi ekki einungis vekja vonbrigði, heldur einnlg harða mótspyrnu, og menn fcngju enn nýja sönnun fyrir því að hið bezta getur verið í andstöðu við þáð góða. Ríkjabandalög getur verið framtíðarmarkmið, en að ætla að mynda þau nú, getur gert samvinnu Evrópuríkjanna meiri skaða en gagn. Menn mega ekki misskilja þá staðreynd að þjóðir Evi-ópu era einmitt nú mjög viðkvæmar og varkárar ef lagt er til að klipið sé af sjálfstæði þeirra. Ýmsir telja, að vörn sjálfstæðis síns sé sama og andstaða við al- þjóðlega samvinnu. En því er alls ekki þannig varið. Stríðið hefur ekki einungis kennt Evrópuþjóðunum, að ekkert nema sameiginlegt öryggi tryggir frið, heldur hefur stríðið í víðtækari skilningi kennt þeim, hve mikilvæg alþjóðasamvinnan er. Menn geta reitt sig á, að Evrópuþjóð- irnar verða albúnar til víðtæks samstarfs á ýmsum sviðum, en það má ekki verða þannig að þær séu gleyptar af evrópskri bandalagsstjórn, heldur með frjálsum samningum ríkis við ríki, þar seni samvinna er eðlileg af atvinnu- eða hernaðarástæðum. Það mun korna í ljós að hinn eðlilegi grunnur samvinnu er ekki takmarkaður við meginland Evrópu. Það er einnig víst, að Evrópuþjóðirnar munu líta mjög raunsæjum augum á þá samvinnu er þær stofna til. Þær munu spyrja hvaða trygg- ingar hún veiti gegn árásum og hverja þjóðhagslega möguleika. Frá þessu sjónarmiði virðast flestar áætlanir um evrópskt meg- inlandsbandalag fremur óraunhæfar. Það er tvímælalaust rétt sem Tim- es segir að Evrópa sé ein heild, það sem gerist í einu horni hennar, hefur áhrif í hinum hornunum. En það á ekki aðeins við um Evrópu, lieklur allan heiminn. Þessvegna er nauðsyn á alþjóðlegri samvinnustofnun. Það getur reyndar einnig verið þörf á slíkri stofnun fyrir Evrópu eina, meðal annars til að hindra að Evrópu sé skipt í áhrifasvæði. Vísir slíkr- ar stofnunar gæti verið hin ráðgefandi Evrópunefnd. En að ætla að gera Evrópu að grunni og ramma hinnar alþjóðlegu samvinnu í þessum heimshluta, er ekki raunhæft. Sjómannaþjóð eins og Norðmenn fallast ekki á það að „landið tengi san an en sær- inn aðskilji1*. Bæði hernaðarlega, þjóðhagslega og pólitískt telur Noregur sig -— jafnframt því að hann hefur áhuga fyrir sem beztri samvinnu við Sovétríkin — fastar tengdan nágrannalöndum handan Norðursjávar og Allantshafs en mörgum meginla idsrikjum. Fyrir Noreg er næst og eðlilegust samvinna á slíkum grundvelli, að sjálfsögðu sem'þáttur í liinni almennu alþjóðasamvinnu. Styrjöldin hefur cinnig sýnt. eins og AValter Lippmann hefur bent á, að strendur Noregs og Frakklands eru mikilvæg hernaðarsvæði með tilliti til hervarna Bretlands og Bandaríkjanna. Frá sjónarmiði Norðmanna virðist því hugmyndin um bandalag Evrópurikja enn fjarstæóari. ef menn, eins og Sir Walter I.ayton lagði til, vilja hal !a Bret'a’ : og Sovét- ríkjunum utan við það. Því það þýddi að gefa Evrópu á vald sterkasta ;: -ý ’andsríkinu — Þýzkalandi. — En til þess- ætlast lnnar kúguðu Evrópuþjóðir tæpast, . þær eigi fraravegis að búa við þýzka forustu. Við nánari skoðun á hugmySdinni um bandalag Evrópuríkja kemst imiður að því að meginland Evrópu er ekki eðlileg heild til samvinnu. Aðstæðurrar kre jast annarra samvinnuheilda, sem ekki einangra Evrópu lieldur tengja hana öffn-. hei-.sálfum. Þó þörf sé á samvinnustefnu getur Evrópa ekki orðið afmörkuð samvinnuheiid. Eirm.itt þess vegna mundi það vekja harða mótspyrnu ef sjálfstæð ríki vrðu að ga-i a i handalag Evr rópuríkja. í stað þess að hefja sem frjáls ríki samvinnu sem þau eru fús til. samræmist bezt hagsmunum þeirra og sem raunhæfur grundvöllur er fyrir.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.