Þjóðviljinn - 24.03.1944, Page 6
6
ÞJÓÐVILJINN.
Föstudagur 24. marz 1944.
FLATEYJARBOK
AUir þeir, sem unna íslenzkum fræðum, eru áminnt-
ir um að gerast áskrifendur Flateyjarbókar, áður en
það er um seinan.
Mannsaldrar geta liðið þar til þessi
kjörgripur verður aftur á boðstólum
Flateyjarbók verður aldrei úrelt. Með því að eignast
hana fáið þér seðla yðar innleysta með gulli. Sendið
pantanir til herra yfirkennara, Boga Ólafssonar, póst-
hólf 523, Reykjavík.
FLATEYJARÚTGÁFAN.
Sérstæði bók á íslenzkum bókamarkaði kom í
bókaverzlanir í gær:
Þróun pólitískra hugmynda
eftir J. F. C. Hearshan, prófessor í sögu við
Lundúna háskóla. Jóhann G. Möller fyrv. alþm.
hefur þýtt bókina. Allir se möðlast vilja heilbrigt
mat á pólitískum fræðum, ættu að lesa þessa bók.
UTGEFENDUR.
Bókin: Kristnr í oss
Hér er heilsulind, ,
úr hásölum komin á Jörðu niður,
sem fylgir friður
og frelsi. Horft skal á þroskatind.
Krýnd var í þjáningu kærleikans fyrirmynd.
Kristur í ljósheimi enn er að verki.
Hann er sá máttugi, stóri og sterki.
Styður og læknar að föðursins vilja.
Lögmálið oft er svo erfitt að skilja.
Áform þess guðlega reynt er að hylja.
Sannleikann helgasta sök er að dylja,
senn mun hann birtur frá heiðríkjuvöllum.
Bið fyrir öðrum .... já, öllum,
þá mætir þér Ljósið frá lífsins höllum.
Blíðvakans þrenning blessi þig.
Bænin er heilagur máttur:
Allífsins andardráttur.
Sigfús Elíasson.
■
■
Ljóð þetta orti höfundurinn til sjúklings á Vífilstaða-
hæli, er hann sendi bókina: Kristur í oss.
UTGEFANDI.
—“*■ irtni'~~l•!!*■!•«.»n«i—ini'virmn
Eftirmiðdagskjólar
FJÖLBREYTT ÚRVAL
Nýir daglega
Ragnar Pórðarson & Co.
Aðalstræti 9.
Sími 2315.
SKIPAUTGERÐ
v
Sverrir
Tekið á móti flutningi til Vest-
mannaeyja árdegis á morgun
Enskir bæklingar
Höfum fengið mikið úrval af enskum bæklingum.
Verðið mjög lágt.
Af$r, Þ;óðvíljans
Skólavörðustíg 19. Sími 2184.
I
Aðalfundur Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík
verður haldinn í Fríkirkjunni sunnudaginn 26.
marz 1944 kl. 15.
Dagskrá samkvæmt lögum safnaðarins.
Reikningur fyrir árið 1943 liggur frammi í
kirkjunni 24. til 26. marz, frá kl. 9 til 11, til sýnis
safnaðarfélögum.
SAFNAÐARSTJÓRN.
I. 0. G. T.
Mnníð ; ’
afmælisfagnað stúkunnar Mín-
ervu nr. 172 í Góðtemplara-
húsinu í kvöld kl. 8.30.
Er komin í bandi og fæst
í öllum
PRESSUil
SAMDÆ6URS
Laugavegi 7
bókaverzlunum.
AUGLÝSIÐI ÞJÖÐVIIJANUM
KVENREGNFRAKKAR,
Barnaregnfrakkar og
Tvöfaldar kápur
á fullorðna og unglinga
Verzlim H. Toft
Skólavörðust. 5. Sími 1035
Hringið í síma 2184 og
gerizfc áákrifendur-
MUNIÐ
KaffisölHna
Hafnarstræli li
Auglýsíngar
þurfa að vera komnar f
afgreiðslu Þjóðviljans fyr
ir kl. 7 degánum áður en
þær eiga að birtast í blað
inu.
ÞJÓÐVILJINN.
Allskonar veitingar á
boðstólum.
Hverfisgötu 69
AUGLYSIÐ
í
Hjðrtur Halldóricon
löggiltur skjalaþýðandi (enska)
Sími 3288 (1—3).
Hvers konar þýðingar.
ÐAGLEGA '
NÝ EGG* eoðin og h. *
Kaf f isalaB
Hafnarstræíi 16