Þjóðviljinn - 24.03.1944, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 24.03.1944, Qupperneq 8
Næturlæknir læknavarðstofunni í Austurbæjarbamaskólanum, sími 5030. Næturakstur: B.S.R., sími 1720. Útvarpið í dag: 13.00—15.00 Bænda- og húsmæðra- vika Búnaðarfélagsins: Ýms erindi. 18.30 íslenzkukennsla, 1. flokkur. 19.00 Þýzkukennsla, 2. flokkur. 19.25 Hljómplötur: Harmóníkulög. 19.30 Hundrað ára minning Bertels Thorvaldsens (Skúli Skúla- son). 20.25 Útvarpssagan: „Bör Börsson" eftir Johan Faikberget, XII (Helgi Hjörvar). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Kvartett nr. 16, Es-dúr, eftir Mozart. 21.15 Erindi bænda- og húsmæðra- viku Búnaðarfélagsins: Inni- garðar (Unnsteinn Ólafsson skólastjóri). 21.35 Spurningar og svör um ís- lenzkt mál (Bjöm Sigfússon) 22.00 Symfóníutónleikar (plötur): a) Fiðlukonsert eftir Vieu- temps. b) Píanókonsert nr. 2 í f-moll eftir Chopin. Gjöfum til Bazars Kvenfélags Frjálslyndasafnaðarins verður veitt mótttaka á laugardag 255. þ. m. eft ir kl. 1 í Thorvaldsensstræti 2 (gengið inn frá Vallarstræti) og í Kirkjustræti 6 hjá Ingibjörgu Sig- urðardóttur. Heimaviðavangshlaup Í.R. fer fram 11. apríl. Keppt verður í tveimur aldursflokkum, fyrir drengi og fullorðna. Keppendur gefi sig fram við stjóm Í.R., 10 dögum fyrir keppn- ina. Flokkurín'fi SKEMMTI- OG FRÆÐSLUFUND UR verður haldinn n.k. sunnudags- kvöld kl. 8 Vá á Skólav.st. 19, að tilhlutan 6. og 7. deildar Sósíalista- félags Reykjavíkur. Dagskrá: Stutt ræða (Stefán Ög- mundsson), erindi (Bjöm Franz- son), gamansögur og kviðlingar (Guðjón Benediktsson), upplestur. söngur og hljóðfæraleikur. — KAFFI — Öllum sósíalistum og gestum þeirra heimil þátttaka meðan húsrúm leyf ir 6. og 7. deild. Þeir, sem hafa pantað brjóstlík- neski af Stalín eru beðnir að vitja þeirra í skrifstofu félagsins næstu daga. Æ. F. R. F É L A G A R ! Hver einasti meðlimur Æsku- lýðsfylkingarinnar er beðinn að koma á skrifstofuna Skólav.st. 19 kl. 6—7 e. h. alla daga þessarar viku! Áríðandi! Stjórnin. Kveðjusamsæti fyrir Porter McKeever Blaðamannafélag íslands efn ir til kveðjusamsætis fyrir Por- ter McKeever blaðafulltrúa, og verður það haldið á sunnu- dagskvöld. Afgreiðsla Morgun blaðsins og Fálkans selja að- göngumiða, og er öllum heimil þátttaka. VBLC3NH wutu HÉsn*u i iBDsiaiinoi i sviið Samkvœmt jréttum jrá Stokkhólmi jóru margar handtökur jram þar á jóstudaginn í sambandi við víðtækt njósnamál. Iíér er um að rœða bœði hemaðarlegar og pólitískar njósnir, ásamt jlóttamannanjósnum og gagnnjósnum. Meðal hinna handteknu er þekktur nazisti, stup. pol. Wil- helm Lindholm, fæddur 1919, starfsmaður við þýzku sendisveit- ina, og þýzkur borgari, Friedrich Gustav Gúnther, fæddur 1902, og Bertel Rutgersson skrifstofumað- ur, fæddur 1916. — Sá síðast nefndi er kærður fyrir að hafa af- hent Gúnther upplýsingar um viss kaup á útbúnaði handa norskum flóttamönnum. Ónefndur útlendingur, sem líka hefur verið handtekinn, hefur ját- að, að hann hafi fengið 1700 sænskar krónur fyrir að hafa gef- ið Gúnther upplýsingar um flótta- menn í Svíþjóð. Sænsk blöð segja, að meðal hinna handtcknu séu nokkrar persónur, sérstaklega tvær konur, sem hafi leikið það að umgangast mikið flóttamenn í Svíþjóð. Er önnur konan talin vera mjög fal- leg. Aftenposten segir, að nazistarn- ir hafi haft ævintýralegar ráða- gerðir á prjónunum um að útvega leynibaráttuhreyfingunni í Noregi ónýtar hermannabyssur frá Þýzka landi, svo að Norðmenn stæðu með ónýt vopn í höndum, er til þyrfti að taka. Auk þess var ráðgert segir blað- ið, að koma sprengjuefni fvrir í byssuskeftunum, svo að skytturn- ar biðu bana, er þær hleyptu af. — Það átti að útvega 10000 rúss- neskar byssur frá Þýzkalandi og senda þær til Noregs. Þaðan átti að smygla þeim yfir til Svíþjóðar og loks bjóða norsku leynibaráttu- hreyfingunni að kaupa þær frá Sví- þjóð. Hin glæfralega áætlun nazista, segir blaðið, virðist ekki liafa feng ið stuðning „útlends ríkis“, og í þess stað tóku nazistar til að afla sér skammbyssna, og eiga birgð- ir af þeim að vera faldar í Nord- táljegilinu. — Rannsókn málsins heldur áfram, segir blaðið að lok- um. Sænsk blöð segja, að flótta- mannastraumurinn frá Noregi hafi aukizt upp á síðkastið. Segja þau m. a. frá því, að hópur Norðmanna sem nýlega kom til Svíþjóðar hafi sagt frá því, að einn af félögum þeirra hafi verið skotinn af Þjóð- verja við landamærin, en hinir flóttamennirnir gátu skotið Þjóð- verjann i staðinn. Fyrir skömmu síðan komu nokkrir bændur akandi yfir landa- mærin til Svíþjóðar með fjölskyld- ur sínar. Þjóðverjar liöfðu kvatt þá til skylduvinnu úti í skógi, og tóku þess vegna fjölskyldur sínar með sér og fóru yfir landamærin. í Svíþjóð er innflutningsbann á hestum, og lentu landamæra- verðirnir því í vandræðum með hestana. En að lokum fengu hest- arnir hátíðlegt dvalarleyfi með sér- stakri tilskipun frá ríkisstjórninni. Þjóðverjar höfðu til skamms tíma velæfða hermenn til landa- mæragæzlu, en nú / hafa þeir oft 16 ára unglinga eða menn*á sex- tugsaldri við þetta. Sagt er, að þeir notizt jafnvel s.tundum við hálfgerða örkumlamenn. t. TJARNAR BI0 Dðbeln hershðfðiflgi (General von Döbeln) Sænsk söguleg mynd frá upphafi 19. aldar. EDVIN ADOLPHSON, POUL REUMERT, EVA HENNING. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AKI JAKOBSSON héraðsdóms lögmaður og JAKOB J. JAKOBSSON Skrifstofa Lækjargötu 10 B. Sími 2572. Málfærsla — Innheimta Reikningshald — Endurskoðun NYJA BlÖ Eiginkonur hljómlistarmanna (Orchestra Wives) Skemmtileg „músíkmynd“ Aðalhlutverk: LYNN BARI ANN RUTHERFORD CAROLE LANDIS VIRGINIA GILMORE CESAR ROMERO GLENN MILLER og hljómsveit hans. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SÉÐASTA SINN! Kaupuna lusbur allar tegundir, haesta verði IIUSGAGNAVINNUSTOFAN Baldursgötu 30. Sími 2292. Kalhy neltaraö segii al sér Framnald af I Segja sumar, að hann sé í fang- elsi, en hafi komið þeim skilaboð- um frá sér, að liánn hafi aldrei sagt af sér. En aðrar, að hann fari huldu höfði og undirbúi skipu- lagða mótspyrnu. - bar ai ísa Þetii it einugis fölk „sem slgerlega er vegalaust" Ncfndín gSeymdí ad skýra frá hve margír hefðu óskad húsnæðís vegoa brýnna þarfa Húsaleigunefnd hefur nú sýnt rögg af sér og sent blöðunum skýrslu um úthlutun á bráðabirgðahúsnæði. Samkvæmt skýrslunni hefur nefndin úthlutað 91 fjölskyldu og 12 einhleypingum húsnæði, samtals 383 mönnum. Þar af eru 158 böm innan 16 ára aldurs. Það vekur sérstaka athygli í skýrslunni, að nefnd- in hefur einungis útvegað því fólki húsnæði „sem al- gjörlega var vegalaust“, en þess er hvergi getið hve margir hafi sótt um húsnæði og hafi þess hrýna þörf. Þess er heldur hvergi getið hvernig frárennsli er hátt- að frá íbúðum þessum, ekki heldur hvernig þvottahús- unum er fyrirkomið, né hvort þau eru nokkur. Skýrsla húsaleigunefndar fer hér á eftir: Ameríska herstjórnin hefur verið húsaleigunefndinni í Reykjavík mjög hjálpleg við að bæta úr þeim gífurlegu hús- næðisvandræðum, sem steðjað hafa að íbúum þessa bæjar að undanförnu, og það endur gjaldslaust að svo komnu. Má þakka þann árangur, sem náðst hefur á þessu sviði, sér- stakri lipurð og tilhliðrunar- semi af hálfu herstjórnarinnar hér, aðallega Major General William S. Key, yfirmanns amerxska hersins á íslandi svo og Colonel Howard W. Turner, forseta herforingjaráðsins og yfirmanna verkfræðingadeildar ameríska hersins hér, þeirra Colonel Albert E. Henderson og hans manna. Bráðabirgðahúsnæði þessu hefur verið úthlutað fólki, sem ýmist vofði útburður yfir höfð inu á eða þá því, sem algjör- lega var vegalaust, en ennþá hefur ekki verið hægt að sinr. i óskum þeirra, sem eitthvert þak höfðu yfir höfuðið, hversu lélegt sem það reyndist voru. Þá hefur einnig verið reyrxt að fækka í þeim húsakynnum, sem voru óhæfilega þröng, enda þar oft samankomnar 2, 3 og allt upp í 4 fjölskyldur í 1, 2 og í mesta lagi 3 herbergjum. Bráðabirgðahúsnæði þetta hefur verið ■ úthlutað 91 fjöl- skyldu og auk þess 12 einhleyp ingum. — Að höfðatölu munu nú búa í bráðabirgðahúsnæði eða að vera um það bil að flytja inn í það, alls 383 manns, þar af 209 fullorðnir (yfir 16 ára að aldri), 158 börn (undir 16; ára aldri) og 4 gamalmenni (yfir 60 ára) og svo að auki hinir 12 einhleypu, sem taldir eru hér að framan. í bráðabirgðahúsnæði þetta hefur verið leitt rafmagn, bæði til Ijósa og eldamennsku, vatn til sameiginlegra afnota fyrir nokkrar fjölskyldur í hóp og salerni hafa verið byggð úti til sameiginlegra afnota fyrir í rr.esta lagi 2 fjölskyldur hvert, c.x í ílestam tilfellum sér-sal- C"ni fyrir hverja fjölskyldu. — Le.'.gi-gjxlds hefur að svo komnu ekl:i verið krafist fyrir íbúðarafnot þessa bráðabirgða- Frán Aibacken till U S.A. Framh.af 3. síðu mennsku og að hann hefur þeg ar gerzt rithöfundur og látið frá sér fara fyrstu bókina. Ber hún nafnið „Frán Albackan tilt U. S. A.“. í bók sinni lýsir hann með nokkrum orðum hvernig hann byrjar æfingarn- ar en þar er faðir hans drif- fjöðrin í öllu. Fyrsta stórsigr- inum 1940, metaárinu 1942 og svo ferð sinni til Ameríku síðastliðið ár. Segir í ritdómi um bókina, að frásagnirnar af keppni hans þar séu lifandi og skemmtileg- ar. Hágg gefur þeim ungu ráð sem ef til vill langa að feta . fótspor hans. Hann segir: Eg er á engan hátt merkilegri en aðrir íþróttameim, en ég hef ásett mér að ná settu marki og hafi maður sterkan vilja, þá mun allt ganga vel. En, bætir hann við, ef þér skyldi nú misheppnast þetta hvernig sem þú reynir, þá vantneystu engu þess vegna. Það er fleira til í lífinu en íþróttir og hafir þú sterkan vilja og heilbrigðan líkama og þá heilbrigði hefur þú fengið með hyggjulegu líf erni og reglubundinni þjálfun, þá stendur þú vel útbúinn til að sigra á öðrum hlaupabraut- um. Bókin er talin hafa mögu- leika til að verða „best seller“ þrátt fyrir mikið. bókaflóð. I húsnæðis. — Þegar hefur verið búið í nokkru af þessu bráða- birgðahúsnæði um missiris- skeið.“

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.