Þjóðviljinn - 01.04.1944, Page 1

Þjóðviljinn - 01.04.1944, Page 1
t Ármcnningar í handstöífu. Um miðjan dag í gær tilkynnti Stalín í sérstakri ! dagskipun töku Svartahafsborgarinnar Otsjakoff, sem 1 er 60 km. fyrir austan Odessa. Eru Rússar þar komnir næst síðar nefndri borg. f sókn sinni til Odessa úr austri, norðaustri og norðri tók rauði herinn yfir 270 bæi og þorp í gær Her Konéffs hefur rofið járnbrautina milli Jasi og höfuðborgar Bessarbíu, Kissinef. Hersveitir Súkoff eru komnar inn í Tartarskarðið { í Karpataf jöllum. Hefur fekíð Otsjakoff víð Svartahaf Á morgun er tœlcifœri til pess að sjá hina ágœtu íþróttakvik- mynd Ámianns. llún var sýnd aðeins einn sunnudag uni daginn og verður nú sýnd aftur i Tjam- arbíó á morgun kl. F/z- Nokkur hluti myndarinnar er tekinn í eðlilegum litum og öll er hún hin skemmtilegasta. Ivoma | Félagið var stofnað á Akra- nesi 1. nóv. 1942. Að því standa: Mýrasýsla, Síðasta tækifæri að hlusta á Samkðr Tðnlistarfélagsins Samkór Tónlistarfélagsins held- ur síðustu hljómleika sína í Gamla Bíó kl. 1.15 á morgun. Hljómleikum kórsins undanfar- ið hefur verið ágætlega tekið. Stjórnandi kórsins er dr. Ur- bantschitsch, en við hljóðfærið er Fritz Weisshappel. A söngskránni eru viðfangsefni •eftir Brahms og Schubert. T>eim, sem ætla að hlusta á þessa ldjómleika kórsins, er því vissast að tryggja sér aðgöngumiða í dap. þeir eru seldir hjá Eymundsson, .Sigriði Helgadóttur og Ilijóðfæra- iiúsinu. þar fram beztu íþróttamenn Ár- manns. Foreldrar ættu að lofa börnum sínum að sjá þessa mynd, hún hefur sízt óhollari áhrif á þau en margar þeirra mynda er þeim eru venjulega sýndar. Þeir, sem ekki gátu séð þessa sýningu um daginn, ættu að nota tækifærið á morgun'. Borgarfjarðarsýsla og Akraness kaupstaður. Á fundinum voru samþykkt lög fyrir félagið. 10. sama mánaðar hélt nýkosin stjórn félagsins fyrsta fund sinn, en hún er þannig skipuð: Fyrir Mýrasýslu: Jón Stein- grímsson, sýslum., ritari, og Sverrir Gíslason, Hvammi sem aðalmenn, en til vara Þórður Pálmason, kaupfélagsstjóri og Kristján Björnsson, Steinum. Fyrir Borgarfjarðarsýslu: Guð- mundur Jónsson, Hvítárbakka, varaform. og Sigurður Sigurðs- son, Stóra-Lambhaga sem aðal- menn, en til vara Jón Hannes- son, Deildartungu og sr. Sigur- jón Guðjónsson, Saurbæ. Fyr- ir Akranes: Haraldur Böðvars- son, formaður, Arnljótur Guð- mundsson bæjarstjóri og Svein björn Oddsson sem er. Taka Otsjakoffs hefur mikla sjóhernaðarlega þýðingu fyrir Rússa, því að hér eftir hafa þeir full not af Nikolaéff sem flotastöð. Er búizt við að af- leiðingar þessa sigurs komi brátt í ljós í auknum hernað- araðgerðum á sjó af hálfu Rússa, landgöngur á Rúmeníu- strönd og víðar. Undanhald Þjóðverja á Svartahafsvígstöðvunum er enn mjög hratt. Með því að rjúfa járnbraut- ina milli Jasi og Kissinef hafa Rússar skotið loku fyrr, að her Þjóðverja í Suður-Úkrainu komist beina leið til Rúmeníu- vígstöðvanna. — Her Koneffs Fjársöfnun til danskra flóttamanna 96 þús. 591 kr. Fjársöfnuninni til hjáVpar dónsk- um jlóttamönnum miðar nú vel á- fram og liafa nú senn safnazt 100 þús. kr. samkvœmt eftirfarandi greinargerð frá Kristjáni Guð- laugssyni: Eftirtaldar gjafir liafa borizt síðustu viku til skrifstofu minnar: Frá Vitamálaskrifstofunni kr. 1550.00, afhent til próf. Sigurðar Nordals kr. 750.00, skrifstofa húsameistara ríkisins kr. 400.00, safnað af Morgunblaðinu kr. 11,- 002.00, frá fjórtán þýzkum og austurrískum flóttamönnum í Reykjavík kr. 1050.00, J. II. kr. 500.00, safnað af Alþýðublaðinu kr. 235.00, frá starfsmönnum og nemendum Stýrimannaskólans kr. .1000.00, samskot úr Flatey á Breiðafirði kr. 500,00, samskot : Ólafsvík kr. 2050,00, F. kr. 100.00, Á. kr. 10.00, R. kr. 5.00. tók yfir 40 bæi og þorp fyrir austan Jasi í gær og er kominn 40 km. austur fyrir Jasi. Rússar tóku marga staði á inni- króaða svæðinu fyrir sunnan Proskúroff í gær. Menntaskólanemar sýndu á sín- um tíma mikinn dugnað þegar Menntaskólaselið var reist. Nú hafa þeir ákveðið að gera annað stórt átak og byggja sund- laug þar austur frá. í dag efna þeir til hlutaveltu í Mcnntaskólanum til ágóða fyrir sundlaugarbygginguna. Er þar fjöldi ágætra vinninga, svo sem Ámeríkuferð, málverk eftir Finn Jónsson, öll rit Jóns Trausta, bókapakki o. m. fll Þá selja þeir ennfremur í dag á götunum skólablað, stórt og vandað að öllum frágangi. Þao cr 64' síður, pvýtt fjölda mynda og flytur frumsamdar sögur og kvæði, auk gscir.a ahnenns efnis og um skoiaiifið.. Frumsýning leiknum: Iíviklv Holberr, verður ; kcmíir. Hersveitir Súkoffs, sem tóku Czernovits í fyrradag, eru komn- ar 50 km. vestur fyrir borgina. Eru þær þegar kömnar inn í aðal- skarðið í Karpatafjöllum á þess- um slóðum, Tartarskarðið. Hafa þær sótt þar fram 25 km. á síð- astliðnum 24 klukkutímum. Um þetta skarð liggur vcgurinn til Tékkoslovakíu og Ungverjalands. Paul Winterton símar frá hloskvu, að ungvcrsku og rúm- ensku hermennirnir á Bessarabíu- vígstöðvunum hiki ekki við að gefast upp i hópum. Eru það dag- legir viðburðir, að margir 200— 300 manna hópár gefist upp. Frumsýning á Pétri Gaut ÓveDjamikil hrifning í !5nó Leikfélag Reykjavíkur hafði frumsýningu ái- Pétri Gaut í gœr- kvöldi og var leilcnum tekið með afarmikilli lirifningu af áhorfend- um og vom leikararnir hvað eftir annað kla'jipaðir fram. Fní Gerd Grieg og Lárus Páls- son voru hyllt af áliorfcndum. lilcðal blómvandanna sem bár- ust var einn sem norski scndiherr- ann aflienti Gerd Grieg frá norsku stjórmnni i London og flutti hann stv.tta rœðu þar sem hann þakk- hennar liér og i leikurunum fyr- Uið að DiFhja nidahilsá Efní fíl virkjtmairinfiar mnn verða fengíð frá Svíþjóð Ákveðið hefur verið að virkja Andakílsá í Borgarfirði og reisa þar strax og styrjöldinni lýkur 5 þús. hestafla orkuver. Leitað hefur verið tilboða bæði í Ameríku og Svíþjóð og hef- ur verið ákveðið að semja um kaup á vélum og efni samkvæmt þeim tilboðum, sem borizt hafa frá Svíþjóð og hefur ríkisstjórn- in þegar veitt ábyrgð fyrir láni er taka þarf vegna efniskaup- anna. Mýrasýsla, Borgarfjarðarsýsla og Akranes hafa myndað fé- lagsskap um virkjun árinnar og hefur formaður félagsstjórnar- innar, Haraldur Böðvarsson kaupmaður á Akranesi látið Þjóð- viljanum í té eftirfarandi skýrslu um gang þessa máls. aðalmenn, til vara Þorgeir Jósefsson. Ncmur þá innkomið fé til skrif- Framhaia á 5. si'ðu. j stoi ii minnar samtals kr. 96.591.00. Frá Mcfintaskóíanum HeimUiBeop ætla að reisa soaeiaag að ðeiataii Frumsýning ilenntaskólaleiksins á þriðjudagskvöld Hlutavelta og blaöasala fer fram í dag til ágóða fyrir sundlaugarbygginguna f dag halda menntaskólanemendur hlutaveltu til ágóða fyrir sundlaug, er þeir ætla að byggja að Reykjakoti. Frumsýning á menntaskólaleiknum, sem að þessu sinni er Hviklynda ekkjan eftir Holþerg, verður n. k. þriðjudagskvöld. á Menr.taskóia- r.da ekkjan, eflir j aði henni starj á þriðjudaginn j henni og íslenzk: I ir leikinn.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.