Þjóðviljinn - 01.04.1944, Side 3

Þjóðviljinn - 01.04.1944, Side 3
Laugardagur 1. apríl 1944.________________________________________ í* J ÓBVILJINN__________________________________________ _____________________ ^ Ungu stúlkurnar í Sovétríkjunum taka beinan þátt í hernaðar- aðgerðum rauða hersins. ^lín^\ is SjÁÍj'^tœdizmenn MÁLGAGN ÆSKULÝÐSFYLKINGARINNAR (Sambands ungra sósíalista) Greinar og annað eíni sendist á skrifstofu félags- ins, Skólavörðust. 19, merkt , ,Æskulýðssíðan“. Þjóðaratkvœða- greiðslan Á þessu vori fer fram þjóð- aratkvæðagreiðsla um skilnað- armálið og bráðabirgðastjórr- arskrá lýðveldisins ísland. All- mörg félög og félagasambönd víðsvegar á landinu hafa lýst ánægju sinni yfir því samkomu lagi, sem að lokum náðist um málið á Alþingi, og þau hvetja þjóðina til almennrar þátttöku í kosningunni. Meðal þeirra fé- lagasambanda sem hafa setr sér það mark að stuðla að sem mestri þátttöku í þessari kosningu eru öll pólitisku æsku lýðssamböndin, og hafa þau, ásamt Ungmennafélagi íslands og Stúdentafélagi Reykjavíkur sent út sameiginlegt ávarp til þjóðarinnar þar að lútandi. Stjórnir félaganna héldu með sér fundi og ríkti þar eindreg- inn áhugi fyrir að vinna sem kappsamlegast að þessu máli. Það verður ekki of oft á það bent, hve mikils virði það er fyrir álit þjóðarinn^r út á við og framtíð hennar, sem full- valda ríkis, að sem allra flestir íslendingar gangi að kjörborð- inu og ljái þessu lokaátaki alda gamallar sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar lið sitt. Til þess dags að ísland yrði fullvalda og frjálst hafa kyn- slóðirnar horft í eftirvæntingu þessvegna er hörmulegt til þess að vita, að nokkurntíma skyldi verða óeining um málið, — að nokkur íslendingur skyldi láta hafa sig til þess vitandi eða óafvitandi að leggja móti sinni •eigin þjóð í slíku máli. En sem betur fer er framgangur máls ins tryggður, þótt þar hafi ver- íð sýnd fullmikil uiidanláts- semi við þá menn, sem voru á móti þjóð sinni af hræðslu við að móðga erlent vald. Það er takmark íslenzkrar æsku að verða frjálst fólk í .frjálsu landi, þessvegna mun hver einasti æskumaður og kona, sem kosningarétt hafa, greiða atkvæði við þessar kosn- ingar og leiða þannig baráttu Jóns Sigurðssonar, Skúla Thor- oddsen og annarra ágætustu sona íslands til farsælla lykta. Þegar þessu langþráða marki er náð, kemur röðin að því verkefni að koma innanlands- málum vorum í það horf að hin uppvaxandi kynslóð megi vel við una. En einnig þar er við raman reip að draga —, aft- j/jSskan og Æska íslands! Þú hin upprennandi kynslóð, sem átt að erfa landið Hefur þú gert þér fulla grein fyrir þeirri baráttu, sem háð er hér á íslandi. fyrir velferð þinni og rétti þínum? Það er mjög nauðsynlegt að við, unga fólkið, gerum okkur glögga grein fyrir því, sem raunverulega er að gerast með- al þjóðar okkar. Auðvaldsaftur- haldið á íslandi hamast nú, eins og oft endranær, með öll- um sínum áróðurstækjum gegn sósíalismanum Auðvaldsblöðin ausa út blekkingaóhróðri um sósíalisma, sósíalista og allt þeim tilheyrandi. Fyrir skemmstu var túlkun þeirra sú, að kommúnistarnir í Rússlandi væru bölvaðir blóð- hundar og bandíttar og komm- únistarnir á fslandi væru al- veg eins, þeir væru fullkom- lega af sama sauðahúsinu. Þegar svo leið á stríðið, sem nú geisar, og Sovétlýðveldin sýndu hverja hetjudáðina á fætur annarri, urðu auðvalds- blöðin á íslandi hrædd og þorðu ekki annað vegnaalmenn ingsálitsins en taka upp örlítið breytta. stefnu. Mogginn þo'rði ekki annað en hætta að drepa íbúa Sovétlýðveldanna úr hungri. Nú hafa flest þeirra komizt að þeirri niðurstöðu, eftir að hafa kynnt sér stefnu enskra og amerískra auðvaldsblaða að kommúnisminn sé ágætur fyrir Rússa, og mörg þau sömu, sem áður héldu því fram.að rússnesku kommúnistarnir væru glæpamenn, ganga nú svo langt, að þau segja að kom- múnistarnir austur í Rússlandi hafi alltaf verið góðir og þjóð- hollir menn en íslenzku komm- únistarnir séu bara allt öðru- vísi. Þetta er aðeins lítið dæmi um hinn hjákátlega málflutn- ing, sem auðvaldið beitir um öll þjóðfélagsmál til að blekkja fólkið. Auðvaldsblöðin þora sjaldn- ast að rökræða um sósíalisma, því þau vita hve málstaður þeirra er aumur, heldur sneiða þau vanalega hjá því og koma í stað þess fram með órökstudd urhaldsöflin og oemngavaldið — það vald sem á afkomu sína undir getuleysi alþýðunnar. Eina leiðin til þess að hrinda drottnunarvaldi þessarra afla yfir lífi og afkomu þjóðarinnar, er að efla þann stjórnmála- ílokk, sem berst fyrir afnámi slíks valds, með eflingu alþýðu samtakanna, fræðslu verkalýðs ins og bættri afkomu þjóðar- innar. Það er Sameiningarflokk ur alþýðu — Sósíalistaflokkur- inn. sósíalisminn an lygaþvætting um að kom- únistar séu bófar og óþokkar. Og fyrir hvað kalla pau okk- ur illvirkja? Fyrir þá sök. að við viljum stofnsetja réttlátt þjóðfélag. Fyrir þá sök, að við viljum út- rýma kreppum og atvinnuleysi. Fyrir þá sók, að við viljum bæta kjör hinnar vinnandi al- þýðu og tryggja henni viðun- anlég lífsskilyrði. Vegna þess, að við ‘ viljum hagnýta öll gæði landsin§ eins vel og mögulegt er og nota tæknina í þjónustu heildarinn- ar en ekki láta fámenna auð- mannaklíku drottna yfir auð- lindum og atvinnutækjum þjóð arinnar. Við viljum ekki láta þessa auðmenn fjötra atvinnulít landsins við þeirra eigin hags- muni aðeins vegna þess, að hin heimskulega eigingirni þeirra og gróðafíkn segir þeim, að þeir skuli keppast við að græða sem mest á vinnu annarra og arðræna sem mest beir gc-ta. Auðmennirnir kalla okkur ill virkja, af því að við viijum af- nema þessi svívirðilegu forrétt- indi þeirra. Við sósíalistar viljum ekki, að atvinnulíf þjóðarinnar sé undir yfirráðum arðránsstéttar, sem aðems miðar framleiðsl- una við sína eigin hagsmuni og fjötrar með því atvinnulíf þjóð arinnar við sín eigin gróðasjón- armið. Við sósíalistar viljum afnema það ófremdarástand, að auð- valdið fari með verkamennina eins og verzlunarvöru eða vinnudýr, sem eiga alla sína af- komu undir náð atvmnurekand ans, og verða að strita alla daga, vetur, sumar, vor og haust fyrir sínu allra nauðsyn- legasta daglega brauði, meðan aðrir menn, sem ekki vinna. hirða arðinn af þeim verðmæt- • um, sem hin vinnandi alþýða skapar. Það eru verkamenn (þar með taldir iðnverkamenn), sjómenn og bændur, sem skapa lífsverð- mætin með vinnu sinni og béra raunverulega uppi þjóðfélagið Þetta fólk hefur skýlausar. rétt til að njóta fullkomlegs arðsins af vinnu sinni og ský- lausan rétt til að krefjast þess að lifa í fullkomnu, réttlátu og stéttlausu þjóðfélagi, þar sem góð lífsafkoma þess er tryggð. Og hvar er hið atvinnulega ör- yggi verkamanna og hinnar vinnandi alþýðu yfirleitt í kap- itlistisku þjóðfélagi? Hið atvinnulega öryggi er 'ekki til í kapitalisku þjóðfélagi. Það er h^ð hinni skefjalausu samkeppni og baiáttu um lífs verðmætin, sem leiðir til kreppna, atvinnuleysis og stvrj alda. andztœdizs Hér í æskulýðssíðunni hefur I að undanförnu verið hafið máls ! á því, að rétt væri að miða kosningaréttinn við 18 ára ald- ur, og óskuðum við að heyra álit annarra æskulýðsfélaga um þetta. Ungir Sjálfstæðismenn hafa nú látið í ljós sitt álit. Ekki hafa þeir séð neina ástæðu til að taka undir þessa tillögu okk ar, bera því fyrir sig, að engin rök mæli með slíkri breytingu. Síðan rísa þessir „strákar allra stétta“ upp og hrópa hæðnis- lega: „Því þá ekki að miða við 16 ár, sem er fjárræðisaldurinn, eða 14 ár, sem er fermingarald- urinn?“ Ekki stungu þeir þó upp á skírnaraldrinum, sem þó Sósíalisminn boðar gagnstæða leið. í stað samkeppnis baráttu, arðráns, kreppna og atvinnu- leysis hins kapitaliska þjóðfé- lags, kemur stefna sósíalismans sem boðar samvinnu, réttlæti, frið, fullkomna nýting auðlind- anna og gnægðir Sósialisminn er stefna rétt- lætis, öryggis, samvinnu skipu- lags og friðar. Sósíalisminn er í anda þeirra kenninga, sem meistarinn mikli frá Nazaret setti fram fyrir rúmum 19 öldum. Æskufólk íslands! Hvaða afstöðu, sem þið nú hafið til stjórnmála, þá kynnið ykkur sósíalismann. Kynnið ykkur hvað sósíalisminn er í raun og veru. Látið ykkur ekki nægja að lesa lygar og óhióður auðvalds- blaðanna og látið ykkur ekki nægja að leggja eyrun við það moldviðri, sem auðvaldið breið- ir út til að blekkja fólkið. Les- ið rit þeira Karl Marx, Fried- rich Engels og Lenins og kynn- ið ykkur stefnuskrá Sósíalista- flokksins. œzfmnni er merkilegt, úr því þeir fóru að snúa út úr þessu á annað borð. En við skulum nú ekki sinna neinum útúrsnúningum, heldur íhuga þau rök, sem mæla með því að færa kosn- ingaaldurinn niður í 18 ár. Áður hefur verið bent á það hér í æskulýðssíðunni, að um 15—20% starfandi verkamanna, iðnaðarmanna og sjómanna muni vera á aldrinum 18—21 árs. Einnig var bent á að fjöldi starfandi kvenna á þessum aldri muni vera enn meiri. Kringum 18 ára aldur munu flestir hafa tileinkað sér eitt- hvað starf, svo framarlega sem ekki hindrar það atvinnuleysi eða aðrir örðugleikar. en án þeirra vonum við að okkur tak ist að vera í hinu tilvonandí íslenzka lýðveldi . Hversvegna á þá að halda frá hinum ís- lenzka æskulýð skýlausum rétti hans til að hafa áhrif á gang þjóðfélagsmálanna. Meðal þjóða þeirra, sem nú eiga í styrjöld, mun ekki ótítt, að í herinn séu kvaddir til æv- inga piltar frá 18 ára aldri og jafnvel yngri. Það er viður- kennt að þeir hafi þá náð full- um þroska, og til þeirra eru gerðar kröfur eftir því. Oghvað stúlkunum viðvíkur, þá mega þær hér ganga i hjónaband, er þær hafa náð 18 ára aldri, en þrjú ár fá þær að bíða í viðbót, þar til þær fá kosninga- rétt. Nei, það er ekki vegna þess, að rök skorti fyrir því að lækka kosningaaldurinn, að ungir Sjálfstæðismenn taka afstöðu gegn því, heldur mun hitt sönnu nær, að íhaidð hér ótt- ast aukin áhrif æskunnar, á þjóðfélagsmálin. En æskan krefst þess að fá sjálf að á- kvarða framtíð sína, því hverj- ir eiga meira undir því hvern- ig með völdin er farið en ein- mitt hún. Framh. á 8 síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.