Þjóðviljinn - 01.04.1944, Page 6

Þjóðviljinn - 01.04.1944, Page 6
6 ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 1. apríl 1944. MENNTASKOLINN ! MENNT ASKOLINN! , HLUTAVELTA Ameríkuferð. 2 miðar á 25 frumsýningar í Tjarnarbíó. Rit Jóns Trausta. verður í Meimtaskólanum í dag kl. 3 e. h. Fjöldi góðra muna. Engin núll. Málverk eftir Finn Jónsson. Orðabók Sigfúsar Blöndals o. m. fl. ■ Komið í Menntaskólann! Þar hleypur enginn apríl! TILKYNNING m sölu og afhendingu tóbaks tit barna Hér með skal brýnt fyrir hlutaðeigendum, að bannað er, innan lögsagnarumdæmis Reykjavíkur, að selja börn- um og unglingum, innan 16 ára aldurs, tóbak, hverju nafni sem nefnist, gefa þeim það, láta það þeim í té á nokkurn hátt eða stuðla að því, að þau neyti þess eða hafi það með höndum. Brot gegn þessu varða sektum. Lögreglustjórinn í Reykjavík Reykjavík, 31.marzl944. AGNAR KOFOED-HANSEN. Frie Danske I Island Medlemsmöde afholdes den 11. April kl. 20.30 í Oddfell- owhuset. Redaktör Ole Kiilerich fra FRIT DANMARK London, taler. Medlemskort forevises ved Indgangen. Komiteen. Skrifstofustúlka Stúlka vön bókfærslu og vélritun, þarf að vera vel að sér í íslenzku, getur fengið framtíðaratvinnu á opinberri skrifstofu frá 1. maí n. k. Umsóknir með meðmælum, ef fyrir hendi eru, ásamt upplýsingum um nám og störf, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 10. apríl, merkt: Skrifstofustúlka. Nýinngl Borð- sígarettu- og vindlakveikjarar eru komnir. Tinnusteinn (Flint’s) Lögur (Lighter Fluid) Fyrir vindla og sígarettukveikjara. Páskaegg Töluvert úrval. — BRISTOL Bankastræti. -*•*•• * *^—~--j*~ • • ~ • **—1ii*‘*n* —>o/>uLj'u_r~>.)LiLU I. 0. G. T. Barnastúkan Unnur nr. 38. Fundur á morgun kl. 10 f. h. Ókeypis aðgöngumiðar að sjónleik sem verður leikinn í G. T.-húsinu kl. 5 sama dag, verða afhentir félögum á fund inum. Fjölsækið! Gæzlumenn. Barnastúkan Svava nr. 23. Fundur á morgun kl. 1,15. Til- kynnt um leiksýningti seinna að deginum. Komið öll stund- víslega. Bamastúkan Díana nr. 54. Fundur á morgun á venulegum tíma. Leikfélag templara sýn- ir gamanleik. Verið stundvís. Allskonar veitingar á boðstólum. Cfe' y_ * Hverfisgötu 69 DAGLEGA NT EGG, soðin 05 Kri Kaf fisalai Hafn«r»træti 16. Gömlu dansarnir Skólavörðustíg 19 í kvöld kl. 10. Áskriftarlisti á skrifstof- H. f. Reykjabíó að Reykjum í Mosfellssveit er til sölu. Til- boð sendist undirrituðum, sem gefur allan nánari upplýsing- ar. SIGURGEIR SIGURJÓNSSON hrl Aðalstræti 8. unm. 8. deild. Barnavinafél. Sumargjöf tilkynnir: Forstððnkonnr bamaheimila sumargjafar hafa framvegis við- talstíma kl. 13,30—14,30 alla virka daga. Þess er fastlega vænst að heimilin verði ekki ónáðuð með viðtölum á öðrum tíma. STJÓKSNIN. WWV,VWAWWVWWWWWV«VyWAWVWW^AWWWWVWVWJ Málverkasýning j * Bencdíkfs Gudfnusidssoiaar í Safnahúsinu við Hverfisgötu er opin daglega frá kl. 1—10. Næstsíðasti dagur sýningarinnar er í dag. vivsrwvuvAvvwwuvwvAnjvv ww^wwvwuv Sýningu opnar Guðmundur Eínarsson í dag bL 10 í Lísfamanna*' skálanum. Sýníngln verdur opin dag- lega frá kL 10 — 10 Samkór Tónfástarféfagsíns Söngstjóri: dr. Urbantschitsch. Við hljóðfærið: Fritz Weisshappel. l|ómleikar . verða endurteknir sunnudaginn 2. april kl. 1.15 í Gamla Bíó. Viðfangsefni eftir Brahms og Schubert. Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsson, Sigríði Helgadóttur og Hljóðfærahúsinu og við inngang- inn. Síðasta sinn. KAUPIÐ ÞJOÐVILJANN

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.