Þjóðviljinn - 01.04.1944, Síða 8

Þjóðviljinn - 01.04.1944, Síða 8
Úfbopglnni Næturvörður er í Laugavegsapó- teki. Ljósatími ökutækja frá kl. 7.30 að kvöldi til kl. 5,35 að morgni. Útvarpið í dag: 20.30 Leikrit: „Rung læknir“ eftir Jóhann Sigurjónsson (Harald ur Björnsson, Alda Möller, Gestur Pálsson, Baldvin Hall- dórsson). 22.00 Danslög. Næturakstur: Bifreiðastöð Reykja víkur, sími 1720. Skíðaferðir í Jósefsdal kl. 2 og kl. 8 í dag og í fyrramálið kl. 9. Farmiðar í Hellas, Tjarnarg. 5. Leikfélag Reykjavíkur og Tón- listarfélagið sýna Pétur Gaut ann- að kvöld. Aðgöngumiðasala hefst kl. 4 í dag. Barnastúkurnar: Svava nr. 23: Fundur á morgun kl. 1.15. Díana nr. 54: Fundur á v«orgun á venjulegum tíma. Unnur nr. 38: Fundur á morgun kl. 10 f. h. CTr^^izn Esjj í hringferð vestur og norð- ur fyrri hluta næstu viku. Tekið á móti flutningi til Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur fram tl kl. 2 í dag. Flutningi til Ak- ureyrar, Siglufjarðar, ísafjarð— ar og Patreksfjarðar á mánu- dag. Allt eftir því sem rúm leyfir. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á mánudag. Sverrir Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja árdegis í dag. Flokkurinnn Skrifstofa Sósíalistafélags Reykja- víkur, Skólav.st. 19, er opin alla virka daga kl. 4—7. Félagsmenn eru vinsamlega beðn ir að koma þangað og greiða gjöld sín. Þeir, sem hafa hug á að eignast brjóstlíkneski af Stalín, geta feng- ið þau í skrifstofu Sósialistafél. R.víkur og Sósíalistaflokksins Skóla vorðustig 19. ÁKI JAKOBSSON héraðsdómslögmaður og JAKOB J. JAKOBSSON Skrifstofa Lækjargötu 10 B. Sími 2572. Málfærsla — Innheima Reikningshald — Endurskoðun HREIN6ERNINGAR Tökum að okkur allskonar hreingemingar. MAGNÚS OG BJÖRGVIN Sími 4966. þJÓÐVILflNN Emanuel Lasker var fæddur í Þýzka- tandi árið 1808 og var Gyðingur að' ætt. Hann byrjaði að tefla fyrir alvöru um 14 ára og tók fyrst þátt í alþjóðaskák- móti 20 ára, og vanu önnur verðlaun. Skiimmu síðar háði hann einvígi við marga heimsfræga meistara og sigraði með miklum yfirburðum. Einnig tók hann þátt í fjórum skákmótum uni svipað leyti og varð efstur á þremur, en annar í einu. Arið 1894 vann hann heimsmeistaratign- ina í einvígi við Steinits með 10 unnum gegn 5 og 4 jafntefli. 1 næsta aldarfjórð- ung bar hann höfuð og herðar yfir alla skákmeistara samtíðarinnar, varði titil- inn í mörgum einvígum og varð efstur á öllum mótum. sem hann tók þátt í, að einum tvcimur eða þremur undanskild- um. En 1921 tapaði hann tigninni í ein- vígi við Capablanea. Eftir að Lasker tap- aði heimsmeistaraligninni tefldi hann á nokkrum mótum með jafn-glæsilegum ár- angri og áður. T. d. varð hann el'slur á stórmeistaramótinu í New York 1924, fyr- ir ofan Capablanca, Aljechin og marga aðra af lieztu meisturum þess tíma. I Moskva 1925 varð liann annar, Bogolju- boff fyrsti. en Capablanca þriðji. Seinasta alþjóðamótið, sem Lasker tefldi á, var í Nottingham 1930. Var liann þá orðinn 07 ára gamall. en varð J)ó aðeins 1 M> vinn- ing fyrir neðan sigurvegarana. Lasker gaf sig að ýmsu öðru en skák. Hann var doktor í stærðfræði og skrif- aði nokkrar bækur um stærðfræði og heimspeki. Einnig fékkst hann talsvert við að kenna bridge um tíma og fékk kennslu- meðmæli frá Culbertson. Síðustu ár ævinnar átti Lasker lieima i New York og þar andaðist hann í árs- byrjun 1941. Skákstíll Laskers var einkennilegur. Hann sóttist mjög eftir flóknum stöðum og virtist aldrei kunna betur við sig en þegar tal'lið var sem allra erfiðast og við- sjálast. Talið er að enginn liafi nokkru sinni staðið honum jafnfætis í því að bjarga við töpuðum skákum og jafnvel vinna þær. Sumir þökkuðu það baráttu- vilja hans, aðrir einskærri heppni. En aðr- ir kenndu það reyknum af Havana-vindl- um lians, sem hefði truflandi áhrif á and- stæðinginn. En hvað sem því líður, þá var þrautseigja hans og skarpskyggni í vandasamri stöðu aðdáunarverð, íundvísi hans á ótrúlegustu leiðir út úr erfiðleik- unum einstök. Og endatöfl hans eru miirg talin með þeim beztu, sem" nokkru sinni liafa verið tefld. Skákin, sem hér birtist, er talin með þeim beztu, sem Lasker hefur teflt, enda • hlýtur hverjum leikmanni að vera Ijóst, að ekki er á allra færi að hafa vald á stöðu slíkri sem þeirri, er þar kemur fyrir. Andstæðingur hans, Napier. var frægur amerískur skákmeistari og blaðamaður. Hann dvaldi hér á landi laust eftir síð- uslu aldamót og tefldi þá mikið í Tafl- félagi Reykjavikur. 20. Bjl—cí 21. BcýXP 22. Bj7y.eS 23. Ilal—bl 24. Kel—jl Í/6'X h5 RcS—elf Bg7Xb2 Bbl—cSj Bc8—gi Eftir ,,kombinalionir“, sem næstum eru einsdæmi í tefldri skák, er staðan orðin ævintýfalega flókin. Ilvítur á lirók meir, en er ekki öfundsverður af slöðunni. Báðir biskuj)ar lians eru í dauðnnum, riddari svarts hótar að skáka af honum hvorn hrókinn sem er, og auk j)ess á hvítur 3 peðum minna. Augljóst er, að hvítur er glalaður ef hann finuur ekki alveg sér- staklega góða leið, en I.asker hefur senni- lega þegar á þessu stigi séð endinn fyrrr. 25. BeSyhS! B'jh X hS Svartur má til með að drepa svona til þess að geta náð hróknum aftur. 2ö. IlhlyhS Rch—g3\ Svartur verður að taka þcnnan hrók en ekki hinn, vegna hótunarinnar gö og IIX h7 mát. 27. Kgl—gS 28. Ilblybl RgSyhS Nú sjáum við, hvað I.asker hefur ætlað sér. Liðið er aftur jafnt, en staða hvíts er miklu betri. Menn lians ráða yfir borð- inu. en menn svarts eru tvístraðir og illa settir. Svarlur verður auk ])ess að tapa tíma við að bjarga a-peðinu og f-peð hans er veikt. 28....... 29. JIb7—bS! ai—at> Bc3—g7 Svartur má ekki yfirgefa skálínuna, því að þá gerir Bd4f út um skákina. 30. Ilb3—hS! 31. Kg2—f3! Rh5-t-g3 ths. eru eftir <lr. Euwe. Dr. E. Lasker. Napicr. IIVÍTT: SVART: 1. e‘2—ch c~—c5 2, Rbl—c3 Rb8—c6 3. Rgl—f3 g7—g(i 4. d2—dh c5 X dh 5. RfSXdh RfS—g7 G. Rcl—c3 d.7—d6 7. h2—Ii8 Rg8-j6 8. y®—oh ■ 0—0 9. gh—gh Rf6—e8 10. hs—hh Re8-—c7 11. fd-íh c7—c5 12. Rdh—e2 d6—do Báðir tefla full-djarft. Ilér hefði s\'arlur átt að íeika Bg4. | 13. chXdö Rc(i—dh 14. Rc2 X dh IicXdö 15. Reh—fCt! RdSXcS! K). DdlydS Ilfsyds 17. R]5—c7f KgS—hS 18. U—h5H lldS—eS 19. BeS—c5 i'eðXfh Vinnur peðið, því að ef 31.... Hf8 eða Be5, þá 32. Rg6f og vinnur. 31....... JlaS—a6 32. Kj3XjI) RgS—cSf 33. Kfh—fð Rc2—c.3 34. a‘2-—a3 Rc3—aCt 35. Bc5—e3 og svartur gaf. }>\ í að hótunin g(i er óverjandi. ÁSMUNDUR ÁSGEIRSSON VANN HRAÐKEPPNÍNA. liruðkeppni Taflfélags Reykjavíkur, sem áíVur hefur verið getið hér, er nú lokið og urðu úrslit ])essi: l. Asmundur Ásgeirsson vinning. LZ. Baldur Möller 5 vinninga. 3. Magmis G. Jónsson \x/± vinning. 4. —7. Árni Snævarr, Guðm. Ágústsson, Guðm. S. Guðmundsson og Sturhi Péturs- son 4 vinninga hver. 5. Einar Þorvaldsson 3 vinninga. í). Eggert Gilfer 2 vinninga. Hreingeroingar Pantið í síma 3249. Ingi Bachmann. ..y Hiörtur Halldórsson lög-giltur skjalaþýðandi (enska) Sími 3288 (1—3). Hvers konar þýðingar. TJARNAR BI0 NÝJA BIÖ Allt fór það vel „GÖG & GOKKE“ og (It All Came True) GALDRAKARLINN Bráðskemmtileg amerísk mynd. („A Hunting we will Go“) ANN SHERIDAN Fjörug mynd og spennandi. JEFFREY LYNN HUMPHREY BOGART STAN LAUREL. FELIX BRESSART OLIVER HARDY. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kl. 3 Flotinn í höfn. og töframaðurinn DANTE. Sala aðgöngumiða hefst Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tónlistarfélagið og Leikfélag Reykjavíkur. Pétor Gautur eftir Henrik Ibsen. Leikstjóri: frú GERD GRIEG. Önnur sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag. Utsvör 1944 Samkvæmt lögum nr. 100, 31. desbr. 1943, ber útsvars- gjaldendum í Reykjavík að greiða fyrirfram upp í útsvar 1944, sem svarar 40% af *útsvari þeirra, eins og það var á- kveðið árið 1943, á 3 gjalddögum, 1. marz, I, apríl og 1. maí, ca. 13% af útsvarinu 1943 hverju sinni. Annar gjalddagi er því nú um mánaðarmótin, 1. apríl. og ber gjaldendum þá að greiða ca 13% af útsvari sínu 1943, en ca. 26% þeim, sem ekki hafa greitt fyrsta lilut- ann nú þegar. Greiðslur skulu standa á heilum eða hálfum tug króna. Tekið er við greiðslum í skrifstofu bæjargjaldkera virka daga kl. 10—12 og kl. 1—3 (laugardaga kl. 10—12). Skrifstofa borgarstjóra. Kvenfélag Sósíalistaflokksins. Kvöldskemmtun verður haldin á Skólavörðustíg 19 annað kvöld (sd. 2. apríl) kl. 8.30. Til skemmtunar: 1. Upplestur. 2. Galdramaður sýnir listir sínar. 3. Söngur. 4. Bögglauppboð. 5. Dans. Allur ágóði rennur til Þjóðviljans. STJÓRNIN. Æ. F. R. Æ. F. R. Aðalfundur Æskulýðsfylkingarinnar verður haldinn þriðjudaginn 4. apríl kl. 8,30 e. h. á Skólavörðustíg 19. DAGSKRÁ: 1. Félagsmál. 2. Ræða (Aðalbjörn Pétursson)'. 3. Venjuleg aðalfundarstörf. 4. Upplestur. 5. Félagsblaðið Marx. Félagar, fjölmennið! Mætið stundvísléga! STJÓRNIN.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.