Þjóðviljinn - 16.04.1944, Side 8

Þjóðviljinn - 16.04.1944, Side 8
IJÓÐVIL! ,, j- Ui* borglnni Næturlæknir er í læknavarðstof- unni; Austurbæjarskólanum, sími 5030. Rifreiðastjóri ▼arðiæknis er Gunm ar Ólafsson, Frakkastíg 6 B. Sínai IS91. Næturvörður er í Iðunnarapóteki. Ljósatími ökutækja er frá kl. 8.40 að kvöldi til kl. 4.20 að morgni. Næturakstur í kvöld annast Að- alstöðin, sími 1383. Útvarpið í dag: 11.00 Morguntónleikar (plötur): , a) Kvartett nr. 2 eftir Bor- odin. b) Tríó í d-moll eftir Ar- ensky. 14.00 Messa í Fríkirkjunni (séra Árni Sigurðsson). 15.30—16.30 Miðdegistónleikar (plötur): Kerstín Thorberg og Lauritz Melcior syngja lög eftir Wagn er. 18.40 Barnatími (Ragnar Jóhannes- son o. fl.). 19.25 Hljómplötur: Lagaflokkur eft- ir Arthur Bliss. 20.20 Kvöldvaka Breiðfirðingafé- lagsins: Ræður: Jón Emil Guð jónsson, séra Árelíus Níels- son. — Upplestur: Jón frá Ljárskógum, Jóhannes úr Kötlum, Helgi Hjörvar. — Einsöngur: Kristín Einarsdótt ir, Olga Hjartardóttir, Har- aldur Kristjánsson. — Kvæða lög: Jóhann Garðar Jóhanns- son. — Breiðfirðingakórinn syngur (Gunnar Sigurgeirs- son stjórnar). 22.00 Danslög. Aðalfundur „Sumargjafar" er kl. 3 í dag í Tjarnarborg, Tjarnargötu 33. Dómaranámskeið í frjálsum í- þróttum verður haldið hér í Reykja vík dagana 24.—28. apríl og 2.—5. maí næstk. Kennslan fer fram á kvöldin kl. 8.30—10. Kvikmyndir verða sýndar til skýringar við kennsluna. Þátttakendur sem stand- ast prófið að námskeiðinu loknu, fá sérstakt skírteini. Þátttökugjald er 10 krónur. (Sjá augl. á 6. síðu). Garðleigjendur bæjarins sem ekki hafa enn gert bæjarverkfræðingi að vart hvort þeir ætla að nota garða sína í sumar, eru áminntir um að gera það sem fyrst og greiða leig- una. Þeir, sem pantað hafa útsæði og áburð hjá ræktunarráðunaut bæj- arins, eiga að vitja pantana sinna á Vegamótastíg í dag og næstu daga frá klukkan 9—12 og 1—7 eft ir hádegi. Matur er mannsins megin Framhald af 3. síðu. getum við dregið þá ályktun og áhrifum loftsins. En af því að grænmeti og ávexti eigum við annaðhvort að borða hrátt eða mjög lítið soðið. Og ef við sjóum það, eigum við að sjóða það í sem minnstu vatni, hafa hlemminn á pottinum og hirð§ soðið og borða það. C-bætiefnið er mikill heilsu- og lífgjafi en að sama skapi viðkvæmt fyrir öllum áhrifum, svo að við verðum að vera vel á verði við niatreiðsluna. KAUPIÐ ÞJÓÐVILJANN Hviklynda ekkjan Eratus — Stefán Hilmarsson og Apicius — Einar G. Kvaran. I dag kl. 4 sýna menntaskóla- nemendur Hviklyndu ekkjuna, eftir L. Holberg. Vera má, að þeir, sem ekki vilja láta bjóða sér annað en það bezta hafi sitt af hverju út á leik þeirra að setja, en flestir munu þó geta skemmt sér við hina gömlu fyndni Hol ••••••>•>— s Tónllstarfélagið og Leikfélag Keykjavíkur. : I Pétnr Gantnr Leikstjóri: frú GERD GKIEG. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 4 til 7 í dag. Stúdentafélag Reykjavíkur Stúdentaráð Háskólans l! verður haldinn að Hótel 'Borg síðasta vetrardag, miðviku- daginn 19. apríl kl. 9.30 e. hád. Skemmtiatriði. — Sumarfagnaður — Dans. Aðgöngumiðar seldir í Bókabúð Eymundsson frá hádegi á morgun. Samkvæmisklæðnaður. STJÓRNIRNAR. TMsmAR m<Æxn Kl. 7 og 9: Meykerling (The Old Maid) BETTE DAVIS MIRIAM HOPKINS GEORGE BRENT Samkv. áskorunum. Kl. 5: Þokkaleg þrenning (Tre glade Tokar) Kl. 3: Flotinn í höfn (The Fleet’s In) DOROTHY LAMOUR Aðgöngumiðasala hefst kl. 11 Mánudag kl. 5, 7 og 9: Litla kirkjurottan (Fröken kyrkrátta Bráðskemmtileg sænsk gamanmynd MARGUERITE VIBY EDVIN ADOLPHSON KfJA BJÓ Vordagar við Klettafjöll <Springtime in the Rockies). Dans- og söngvamynd í eðlilegum litum. Aðalhlut verk: BETTY GRABLE, JOHN PAYNE, CARMEN MIKANDA, CESAR ROMERO, HARRY JAMES og hljóm sveit hans. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Bamasýning kl. 3. Sala hefst kl. 11 f. h. AUGLYSIÐ í ÞJÓÐmjANUM bergs og hin öru skapbrigði hviklyndu ekkjunnar, sem kom af stað einvígum og varð þess valdandi að ungir herramenn fengu kjark til þess að nálgast sínar útvöldu. Leikurinn er sýndur kl. 4 í dag, aðgöngumiðasalan hefst kl. 1,30. Sundmót barnadagsins verður haldið í Sundhöllinni mánudaginn 17. apríl kl. 20.30. Keppt verður í skriðsundsbaksundi karla æðri skól- anna og bringusundsboðsundi kvenna æðri skólanna. Einn- ig boðsundskeppni milli barnaskólanna (Austurbæjarskól- ans og Miðbæjarskólans). Þá verða fjölbreyttar sundsýningar. Allur ágóði rennur til Barnavinafélagsins Súmargjafar. SUNDHÖLL REYKJAVÍKUR. )VUWVWWWV^AWWS/VIWWWVS/US/WAAMAAlWWWWS/WWV Amerlska málverkasýnfngín í Sýningarskálanum, er opin daglega frá kl. 12—24. Grammófóntónleikar kl. 4—5 dag hvem. Á mánudagskvöldið kl. 21.30 flytur Hjörvarður Áma- a»Ffni son fyrirlestur á ensku um surrealisma og hinn nýja real- isma í nútímalist. J-yWWVWWWVWWWVWWWVWVWVWVWWWVWWWW^WVWWWWWVWW^^^WWW I BeulM! Vegna stöðugra fyrirspurna um skólavist næsta vetur verð ég að tilkynna: Nemendur verða ekki skráðir í 1. bekk næsta vetur fyrr en í maí eftir að prófum í skólanum er lokið, svo og fullnaðarprófum í barnaskólunum. Fullnaðarprófseinkunn úr barnaskóla þarf að fylgja umsóknum. Húsrúm er takmarkað og verður því að taka nemend- ur í þeirri röð, sem umsóknir berast. INGIMAR JONSSON. i I Þeir garðleigjendur, sem enn hafa ekki gert aðvart um, hvort þeir óski eftir að nota garða sína í sumar, eru hér með áminntir um að gera það hið fyrsta, og greiða leiguna í skrifstofu minni. Skrifstofan er opin daglega kl. 10—12 og 1—3 nema laugardaga aðeins kl. 10—12. BÆJARVERKFRÆÐINGUR. GERIZT ÁSKRIFENDUR ÞJÓÐVILJANS

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.