Þjóðviljinn - 25.04.1944, Blaðsíða 2
2
ÞJÓÐVILJINN
Þriðjudagur 25. apríl 1944.
Fjársöfnun skólabama til hjálpar nauðstöddum bömum í
ófriðarlöndunum nemur nú 188 þús. 120,77 kr.
Eftirfarandi yfirlit yfir söfnunina fékk Þjóðviljinn nýlega
hjá forstöðumönnum söfnunarinnar. Enn er ókomið söfnunarfé
úr allmörgum stöðum, auk þess sem eigi er um fullnaðar uppgjör
að ræða frá ýmsum þeim stöðum sem þegar hafa sent söfnunar-
fé og hér em nefndir. Á einstökum stöðum hafa safnazt eftirtald-
ar upphæðir.
Austurbæjarskólinn ....................... Kr. 27800,00
Skóli ísaks Jónssonar ..................^.. — 6724.00
Miðbæjarskólinn ............................ — 33545.80
Laugarnesskólinn ........................... — 8225.10
Skildingarnesskólinn ....................... — 2839.00
Æfingadeild Kennaraskólans ................. — 3107,00
Landakotsskólinn ...................,.... — 9903.00
Aðventistaskólinn .......................... — 1664.00
Smábamaskóli Svövu Þorsteinsd............... — 630,90
Barnaskólinn í Bessastaðaskólahv............ — 700.00
— á Selfossi ................. •— 2700.00>
— á Eyrarbakka .................. — 1750.00
— á Stokkseyri .............. — 1266.00
— í Hafnarfirði ................. — 11838.00'
— í Höfn í Hornafirði ........... — 1630.00'
— í Ólafsfjarðarskólahv.......... — 800.00)
— í Keflavík .................... — 12090.00
— á Akranesi .................... — 5400.00'
— í Djúpárskólahv. Rang...... — 300.00
— í Laugardalsskólahv........... — 1150.00
— í Mýrarhúsaskólahv............ — 1550.00
— í Ásaskólahv., Rang........... — 315.00'
Ungmennafél. Eiðaskóla ..................... — 914.00'
Barnaskólinn 1 Fljótshlíðarskólahv.......... — 1350.00
— í Njarðvíkurskólahv........... — 1434.00*
— í Hraungerðisskólahv.......... — 410.00'
— í Vestmannáeyjum .......... — 12444.00'
— í Stykkishólmi ................ — 2187.00'
— á Hvammstanga ............... — 313.00
— í Borgarnesi ................. — 2381.00
— í Öngulstaðaskólahv............ — 470.00
— á Blönduósi ................... — 2344.00
— í Reykdælaskólahv.............. — 1000.00
— í Sandgerði ................... — 1900.00
— í Hafnarskólahv. Gullbr..... — 980.00
— í Flatey ...................... — 768.00
— í Dyrhólaskólahv. ............. — 450.00
— í Selvogsskólahv............... — 1730.00'
— í Innra-Akranessk.hv. ......... — 287.00
— í Lundareykjadalssk.hv...... — 256.00
— í Eyrarsveitarskólahv. .... — 510.00
— á ísafirði .................... — 8000.00
— í Súðavík ..................... — 1185.00
— á Þórshöfn .................... — 653.00
— á Bíldudal ............:.... — 1368.00
— í Vallaskólahverfi ............ — 410.00
— í Mjóafjarðarsk.hv............. — 600.00
— í Reykhólaskólahv.............. — 3651.00
— í Ytri-Torfust.sk.hv........... — 410.00
— í Garða og Víflstaðask.hv. — 1175.00
— á Reyðarfirði ................. — 1765.00
Frá ýmsum mönnum (utan skólasöfn.) ....... — 847.97
Samtals kr. 188.120.77
Bóndinn og erindrekinn
Ágúst Þorvaldsson, bóndi á
Brúnastöðum, hefur að því er virð-
ist, áhyggjur þungar út af hinu
bága samlyndi á kærleiksheimili
Framsóknar. —
Ryðst hann um fast í Tímanum
og gerir ýmist, að reita illhæruna
af „Bónda“-ritstjóra-garminum
eða tala um fyrir Agli í Sigtúnum,
er vill nú hafa vistaskipti hið skjót
asta og flytja til fyrri heimkynna
— íhaldsins og er þá réttur maður
á réttum stað. —
En þá fyrst verður verulega
skemmtilegt að lesa skrif Ágústs
bónda, þegar hann fer að afsaka
það fyrir taglhnýtingum Egils og
Hriflu-Jónasar að Framsóknar-
„klíkan í Reykjavík“ (sbr. orða-
lag J. J.) skyldi setjast að samn-
ingaborði með sósíalistum, og lá
svo mikið við, að velfarnaður þjóð-
arinnar átti að byggjast á því, að
unnt væri' að fá hina fordæmdu
utangarðsmenn sem aðila í stjórn
landsins. Þetta útskýrir Ágúst á
þann veg fyrir hinum tortryggnu,
að þetta hafi verið hið mesta snilli-
bragð, tilorðið í heilabúi Her-
manns eða Eysteins.
Sjá! Nú skal úr því skorið hvort
„bo!sarnir“ eru ábyrgir menn, er
fúsir ganga að kostum vorum um
að kaupa niður dýrtíðina, er vér
komum á, á kostnað hinna fátæku
og smáu, fjöldans, eða þeir éru
andsk.... byltingamenn og
Moskóvítar!
En nú er allt í lagi, segir Ágúst
bóndi. Kommarnir stóðust ekki
prófið. Við reyndum að gera þá
„selskabs“-hæfa en það misheppn-
aðist. Verið rólegir, þér sem brosið
lengst til hægri, í fylkingu vorri.
Gerið ekki uppsteit eins og kemp-
an Egill. Dómur sögunnar verður
oss í vil!
Nú skulum við athuga lítillega
hvernig annar og meiri Framsókn-
armaður skýrir þetta mál.
Maður er nefndur Daníel Ág-
ústínusson. Hann er einskonar
gáttaþefur og umrenningur hjá
Framsókn.
Á fundum, er nefndur Daníel
hélt með „innsta kjarna“ flokks-
ins úti á landi, þegar samningar
stóðu yfir, var meginþátturinn í
boðskap hans þessi :
Sósíalistum vex fylgi mjög í-
skyggilega. Framsókn verður að
vinna að því öllum árum að rýra
fylgi þeirra svo mjög, að þeir
hafi eftir næstu kosningar aðeins
3—4 þingmenn í stað 10, gera þá
áhrifalausa i landinu.
Það er höfuðnauðsyn að koma
þeim í stjóm, gera þá meðábyrga
um úrlausn máía, sem alþýðan er
andvíg, flækja þeim í að stjórna
gegn hagsmunum og vilja flokks-
ins, svo þeir falli í sömu tálgryfj-
una og kratarnir, sem sviku heíztu
stefnuskrármál sín til að þóknast
okkur og íhaldinu.
Þá mun fylgið hrynja af komm-
unum eins og dögg fyrir sól og
þeir fá 4—5000 atkvæði í stað
11000 og 3—4 þingmenn í stað 10!
Þeir eru brjóstheilir menn, Tíma
menn. En stundum fer svo, að
„aldrei geta sumir draumar rætzt“.
II. G.
Ef þú ert staddur í bænum
Ef þú ert staddur í bænum, en
átt heima utan bæjar og býst ekki
við að verða kominn heim fyrir
20 maí, þá skaltu fara niður á
kosningaskrifstofuna á Hótel
Heklu strax í dag, þar verður
greitt fyrir þér svo þú getur kosið
án tafar, og gerðar ráðstafanir
til að atkvæðisseðill þinn komist
heim í þitt kjördæmi í tæka tíð.
Það er gengið inn í kosningaskrif-
stofuna frá Lækjartorgi.
Þeir sem þú þekkir
Sjálfsagt þekkir þú margt fólk,
sem dvelur hér í bænum en á
heima úti á landi. Hingað hefur
leitað fjöldi karlmanna til allskon-
ar vinnu, fjöldi kvenna er hér í
vist, flest af þessu fólki er hér ekki
á kjörskrá, alla kunningja þína,
sem þannig er ástatt um ættir þú
að minna á að kjósa, og gera það
strax. Sennilega þekkir þú einnig
einhverja Reykvíkinga, sem dvelja
utan bæjar, láttu kosningaskrif-
stofuna vita, hvar þeir dýelja, svo
hægt sé að fylgjast með hvort
þeir kjósa.
Ef þú ætlar úr bænum
Ekki máttu gleyma að kjósa ef
þú skyldir hafa í hyggju að fara
úr bænum og dvelja utan bæjar
á kjördag, og ef þú veizt um ein-
hvern kunningja, sem þannig er
ástatt um, þá minntu hann á að
kjósa.
Hverjir hafa kosningarétt?
Einhver var að spyrja um hverj-
ir hefðu kosningarétt. Því er fljót
svarað. Allir, sem verða 21 árs fyr
ir kjördag og ekki hafa verið svipt-
ir kosningarétti með dómi.
Efnisyfirlit
Tímaritið Samvinnan, sem gef-
ið er út af kaupfélagsmönnum um
land allt, sendi með síðasta hefti
út efnisyfirlit yfir síðasta árgang.
Fyrst á efnisskránni er flokkur
greina, sem kallaðar eru leiðarar,
þessar greinar eru alls átta, fimm
eru um „kommúnisma“, engin um
samvinnumál.
Tvö hefti eru komin út af þess-
um árgangi. Leiðari þeirra beggja
fjallar um kommúnisma, í hinu síð-
ara er því haldið fram, að naz-
isminn hafi dugað Þjóðverjum
mun betur en kommúnisminn
Rússum.
„Fulltrúar framleiðenda“
Jónas Jónsson segir svo í grein-
argerð þeirri er hann sendi flokks-
þingi Framsóknar:
„í fjárveitinganefnd unnu full-
trúar gömlu þjóðstjórnarflokkanna
saman eins og þeir væru ábyrgir
stjórnarstuðningsmenn, þar á með-
al Finnur Jónsson, sem er líka,
eins og Emil Jónsson, raunveru-
legur fulltrúi framleiðenda, þó þeir
séu í Alþýðuflokknum".
Sjáum til, Jónas getur sagt satt.
Bóndinn féll
Framsóknarflokkurinn segist
\era bændaflokkur, og sjá, er kjósa
skyldi 15 menn í miðstjórn flokks-
ins, var einn bóndi í kjöri. Ilann
féll. Þetta var bóndinn í Skálholti.
Dagsbrún
Ársrit Dagsbrúnarmanna
Dagsbrún, ársrit verkamanna
félagsins Dagsbrún, fyrir árið
1944, er nýkomið út.
Árni Ágústsson ritar þar
grein, er hann nefnir: Litazt
um af sjónarhól — stéttarleg
eining tryggir sigrana, þar sem
hann ræðir starfsemi Dags-
brúnar undanfarið og drepur
á framtíðar verkefni
Annað efni í Ársritinu er:
Ársskýrsla Dagsbrúnar 1943;
Samningar milli Reykjavíkur-
Héraðsnefndir til fyrir-
greiöslu viB lýflveldis-
kosningariar
EftirtölcL kjórdœmi hafa þegar
skipað héraðsnefndir til fyrir-
greiðslu við lýðveldiskosmngam-
ar, og eiga sœti í nefndunum eft-
irtaldir menn:
I' Borgarfjarðarsýslu:
Pétur Ottesen, alþm.; Júlíus
Bjarnason, Leirá; Axel Eyjólfsson,
Akranesi, og Hálfdán Sveinsson,
Akranesi.
/ Mýrasýslu:
Friðrik Þorvaldsson, hafnar-
vörður; Guðjón Bachmann, verk-
stjóri; Daníel Eyjólfsson, verk-
stjóri, og Sólmundur Sigurðsson,
verzlunarmaður. Allir búsettir í
Borgarnesi.
/ Snœfellsness- og Ilnappadals-
sýslu:
Kristmann Jóhannsson, Sigurð-
ur Steinþórsson, Kristján Bjart-
mars og Jóhann Rafnsson. Allir
búsettir í Stykkishólmi.
/ Dalasýslu:
Sigtryggur Jónsson, Hrapps-
stöðum; Jóhann Bjarnason, Búð-
ardal; Ragnar Þorsteinsson, Búð-
ardal, og Ágúst Sturlaugsson,
Fjósum.
/ Austur-Barðastrandarsýslu:
Júlíus Björnsson, bóndi, Garps-
dal; Jón Jóhannsson, bóndi, Mýr-
artungu; Knútur Kristinsson, hér-
aðslæknir, og Karl Guðmundsson,
bóndi, Valshamri.
/ Vestur-Barðastrandarsýslu:
Jóhann Skaptason, sýslumaður;
Friðrik Magnússon, Patreksfirði;
Albert Guðmundsson, Tálknafirði,
og Jónas Magnússon, Patreksfirði.
/ ísafjarðarkaupstað:
Finnur Jónsson, alþm.; Ilaukur
Helgason, bæjarfulltrúi, og Kjart-
an Ólafsson, kaupm.
/ Strandasýslu:
Jón Kristgeirsson, skólastjóri;
Benedikt Finnsson, bóndi; Grettir
Guðmundsson, skipstjóri, og Guð-
mundur Jónsson, verzlm. Allir bú-
settir í Hólmavík.
/ Austur-IIúnavatnssýslu:
Páll Kolka, héraðslæknir; Stein-
grímur Davíðsson, . skólastjóri;
Halldór Albertsson, útibússtjóri,
og Guðm. Agnarsson, verkstjóri.
Allir búsettir á Blönduósi.
/ Siglufjarðarkaupstað:
Halldór Kristinsson, Jóhann
Þorvaldsson, Erlendur Þorsteins-
son og Þóroddur Guðmundsson
alþingismaður.
/ Akureyrarkaupstað:
Guðmundur Guðlaugsson, fram-
kv.stj.; Steingrímur Aðalsteinsson,
alþm.; Jens Eyjólfsson, síldar- .
kaupm., og Jón Ilinriksson, vél-
stjóri.
bæjar og Dagsbrúnar; Samn-
ingur milli Dagsbrúnar og
Vinnuveitendafélags íslands og
reikningar verkamannafélags-
ins Dagsbrún fyrir árið 1943.
/ Suður-Þingeyjarsýslu:
Júlíus Havsteen, sýslum.; Sig-
urður Kristjánsson, Páll Kristj-
ánsson og Karl Kristjánsson. All-
ir búsettir í Húsavík.
í Seyðisfjarðarkaupstað:
Hrólfur Ingólfsson, Kaare For-
berg, Jónas Jónsson, Hermann
Vilhjálmsson og Steinn Stefáns-
son. Allir búsettir i kaupstaðnum.
/ Vestur-S kaftafe llssýslu:
Gísli Sveinsson, sýslum.; Sigur-
jón Kjartansson, kaupfélagsstjóri;
Guðm. Guðmundsson, skósm., og
Haraldur Jónsson, læknir. Allir
búsettir í Vík.
/ Vestmannaeyjakaupstað:
Georg Gíslason, kaupm.; Tómas
Guðmundsson, útgm.; Sig. Gutt-
ormsson, bankaritari; Guðm.
Helgason, verkam., og Helgi Bene-
diktsson, kaupm.
/ Ilafnarfjarðarkaupstað:
Framhald á 5. síðu.