Þjóðviljinn - 25.04.1944, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 25.04.1944, Blaðsíða 6
c ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 25. apríl 1944. &I66UR bElfllH Hjörtur Halldórsson löggiltur skjalaþýðandi (enska). Sími 3288 (1—3). Hvers konar þýðingar. E F rúða brotnar hjá yður þurfið þér aðeins að hringja í síma 4160. Höfum rúðugler af öllum gerðum qg menn til að annast ísetningu. VERZLUNIN BRYNJA Sími 4160. Húsamálning, hreingemingar ÓSKAR & ALLI. Sími 4129. DAGLfiCA NT EGG, soðin oabl Kaf fisalaa Hafnar«traetí léa ÁKI JAKOBSSON héraðsdómslögmaður » og JAKOB J. JAKOBSSON Skrif9tofa Lækjargötu 10 B. Sími 2572. Málfærsla — Innheima Reikningshald — Endurskoðun NÐIflÐ Ifafnfirstræti lí Hringtð í síma 2184 of ■terizt áskrifendur- Mlfl í 'Ja i ,i i Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs Breiðdalsvíkur og Stöðvar- fjarðar í dag. Athugið að láta hreinsa sumarfatnað yðar í tæka tíð. Laugavegi 7 | Frá Laugarnesskólanum Skólaskyld böm, sem eiga heima í umdæmi Laugar- nesskóla, en hafa ekki stundað nám í skólanum í vetur, eða öðrum barnaskólum með prófréttindum, komi til viðtals í skólann föstudaginn 28. apríl sem hér segir: Kl. 10 f. h. böm fædd 1930, 1931 1932 og 1933. KI. 2 e. h. komi böm fædd 1934, 1935 og 1936. Öll börn í umdæmi skólans, sem eru fædd 1937, komi til innritunar í skólann þriðjudaginn 2. maí kl. 2—4 e. h. Sérstök athygli skal vakin á því, að öll böm, sem fædd eru á árunum 1934, 1935 , 1936 og 1937, em skyldug að stunda nám í vorskólanum til 14. júní n. k. Vorskólinn hefst föstudaginn 5. maí kl. 9 f. h. SKÓLASTJÓRINN, Eg undirrituð hef opnað Snyrtistofuna Perlu sem áður var á Bergstaðastræti-1, á Vífilsgötu 1. | Sími 4146. Dóra Elíasdóttir. Hásbyggingamenn Vér höfum fyrirliggjandi: Innihurðir Útihurðir Karmlista Gólflista Dúklista Rúðulista Gluggaefni o. fl. Smíðum allt til húsa með stuttum afgreiðlufresti Sögin h. i. Sími 5652. Höfðatún 2. Amerískir kjólar teknir upp í dag. Lífsfykkjabúðín h. f. Hafnarstræti 11. Sími 4473. AVfiLVSINGJg um skoðun á bifreiðum í lögsagnarumdæmi Keykjavikur Samkvæmt bifreiðalögum tilkynnist hér með bifreiða- eigendum, að skoðun fer fram frá 2. maí til 13. júní þ. á., að báðum dögum meðtöldum, svo sem hér segir: Þriðjudaginn 2. maí R. 1— 100 Miðvikud. 3. — — 101— 200 Fimmtudaginn 4. — — 201— 300 Föstudagirm 5, — — 301— 400 Mánudaginn 8. — — 401— 500 Þriðjudaginn 9. — — 501— 600 Miðvikud. 10. — — 601— 700 Fimmtudaginn 11. — — 701— 800 Föstudaginn 12. — — 801— 900 Mánudaginn 15. — — 901—1000 Þriðjudaginn 16. — — 1001—1100 Miðvikud. 17. — — 1101—1200 Föstudaginn 19. — — 1201—1300 Mánudaginn 22. — — 1301—1400 Þriðjudaginn 23. — — 1401—1500 Miðvikud. 24. •— — 1501—1600 Fimmtudaginn 25. — — 1601—1700 Föstudaginn 26. — — 1701—1800 Þriðjudaginn 30. — — 1801—1900 Miðvikud. 31. — — 1901—2000 Fimmtudaginn 1. júní — 2001—2100 Föstudaginn 2. — — 2101—2200 Mánudaginn 5. — — 2201—2300 Þriðjudaginn 6. — — 2301—2400 Miðvikud 7. — — 2401—2500 Fimmtudaginn 8. — — 2501—2600 Föstudaginn 9. — — 2601—2700 Mánudaginn 12. — — 2701—2800 Þriðjudaginn 13. — 2801 og þar y fremur fer þann dag fram skoðun á öllum bifreiðum, sem eru í notkun hér í bænum, en skrásettar eru annars stað- ar á landinu. Ber bifreiðaeigendum að koma með bifreiðar sínar til bifreiðaeftirlitsins við Amtmannsstíg 1, og verður skoðun- in framkvæmd þar daglega frá kl. 10—12 f. h. og kl. 1—6 e. h. Bifreiðum þeim, sem færðar eru til skoðunar sam- kvæmt ofanrituðu, skal ekið frá Bankastræti suður Skóla- stræti að Amtmannsstíg og skipað þar í einfalda röð. Við skoðunina skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram skírteini sín. Komi í ljós, að þeir hafi ekki fullgild skír- teini, verða þeir tafarlaust látnir sæta ábyrgð og bifreið- arnar kyrrsettar. Þeir, sem eiga farþegabyrgi á vörubifreiðar, skulu koma með þau á sama tíma, þar sem þau falla undir skoð- unina jafnt og sjálf bifreiðin. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann látinn sæta ábyrgð samkvæmt bifreiðalögunum. Ef bifreiðaeigandi (umráðamaður) getur ekki af óviðráðanlegum ástæðum, fært bifreið sína til skoð- unar á réttum tíma, ber honum að koma á skrifstofu bif- reiðaeftirlitsins og tilkynna það. Tilkynningar í síma nægja ekki. Ógreiddur bifreiðaskattur, skoðunargjöld og vátrygg- ingariðgjöld ökumanna fyrir tímabilð 1. júlí 1943 til 31. marz 1944, verða innheimt um leið og skoðun fer fram, en til 1. maí n. k. verður gjöldum veitt viðtaka á skrifstofu tollstjóra í Hafnarstræti 5. Séu gjöldin ekki greidd við skoðun eða áður, mega menn búast við því, að bifreiðarn- ar verði stöðvaðar. Sýna ber skilríki fyrir því, að lögboðin vátrygging fyr- ir hverja bifreið sé í lagi. Athygli skal vakin á því, að umdæmismerki bifreiða skulu ávallt vera vel læsileg, og er því hér með lagt fyrir þá bifreiðaeigendur (umráðamenn), sem þurfa að endur- nýja númeraspjöld á bifreiðum sínum, að gera það tafar- laust nú, áður en bifreiðaskoðunin hefst. Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli, til eftirbreytni. Tollstjórinn og lögreglustjórinn í Reykjavík. Reykjavík, 24. apríl 1944. Torfi Hjartarson Agnar Kofoed-Hansen.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.