Þjóðviljinn - 27.05.1944, Page 1
9. árgangur.
Laugardagur 27. maí 1944.
2
ÞJÓÐVILJINN
kemur ekki út á morgun hh
hvítasunnudag — vegna þess
hve snemma er hætt vinnu í
prentsmiðjunni. Næst kemur
hann út á miðvikudag.
16. tölublað.
Ríkísstjórnín víll engan sfnðníng veífa mál-
tnu. — Meíríhlufí bæjarráðs er enn ekkí
fílbúínn fil þess að taka afstöðu ftl málsíns
Á fundi bæjarráðs í gær bar Sigfús Sigurhjartarson fram
eftirfarandi tillögu.
„Bæjarráð leggur til við bæjarstjóm að fallizt verði á til-
lögur byggingamálanefndar Reykjavíkurbæjar frá 30. marz þ. á.
og ákveðið að láta reisa þær 100 íbúðir sem þar um getur á
þessu ári“.
Tillögur byggingamálanefnd-
ar sem vitnað er í, eru þannig:
„Nefndin lítur svo á, að bæn
um beri nauðsyn til að hafa á-
valt nokkurt húsnæði handa
fólki því, er stendur á götunni,
ef svo má segja, og ekki er
sjálft þess umkomið að útvega
sér húsnæði, og leggur því til,
að bærinn láti á næstunni reisa
100 íbúðir 1 til 2ja herbergja
ásamt sjálfsögðum þægindum
svo sem eldhúsi, salemi með
,, *r,Mr SJÓMANNA-
DAGSINS
Kappróðrar sjómannadagsins
fara fram laugardaginn 3. júní
kl. 3 í Rauðarárvíkinni. Keppt
verður um „Fiskimanninn“,
sem Morgunblaðið gaf til þess-
.arar keppni, en það er farand-
bikar, sem eigi vinnst til eign-
■ar en er afhentur þeirri sveit
af skipum. vfir 150 smál. sem
beztum tíma nær í hvert sinn.
Handhafi Fiskimannsins nú eru
skipverjar af b. v. Helgafell.
Þá verður einnig keppt um
June-Munktell-bikarinn, um
hann keppa sveitir af skipum
undir 150 smál. Handhafi hans
nú er skipshöfnin af m. b. Már.
Róðrarfána dagsins vinnur
nú sveit, sem beztum árangri
nær.
Búizt er við að þáttHka í
kappróðrinum verði mjög mik-
il að þessu sin'ni.
steypibaði, svölum, þvotta- og
þurrkhúsi og nægilegum geymsl
um í sambyggðum 3ja hæða
húsum og leigi út þessar íbúð- l
i ir.
Auk þess telur nefndin æski-
legt, að bærinn aðstoðaði efna-
litla einstaklinga í húsnæðis-
vandræðunum til að byggja
íbúðarhús, með því að útvega
þeim hagfelldari lán en nú
tíðkast, ef þeir geta sjálfir lagt
fram ákveðið, t. d. %—Vz hluta
Verði eigi hægt að láta kapp-
róðurinn fara fram á Rauðarár
Framhald á 8. síðu.
Þrjátíu ungir menn, vopnaðir,
réðust inn í verksmiðjuna, réðu
niðurlögum þýzku varðmann-
anna og fóru í einkennisbún-
inga þeirra. Verðirnir voru lok-
aðir inni í næsta húsi. Að því
loknu komi skemmdarverka-
mennirnir sprengjum sínum fyr
ir. Allt þetta gerðist á einum
byggingakostnaðar, enda verði
tryggilega frá því gengið að
slík hús geti ekki gengið kaup-
um og sölum kvaðalaust.
Einnig gæti komið til mála,
að bærinn gengist fyrir stofn-
un byggingafélags á svipuðum
grundvelii og hér var lýst eða
aðstoðaði starfandi byggingafé-
lög til að halda byggingastarf-
semi sinni áfram“.
Meiri hluti bæjarráðs taldi sig
ekki viðbúinn að taka afstöðu til
tillögu Sigfúsar, og var hún því
aðeins lögð fram, en kemur til
meðferðar á næsta fundi bæjar-
stjórnar, sem verður næstkomandi
fimmtudag, og fæst þá væntanlega
endanlega úr því skorið hvort bæj-
arstjórn ætlar að svíkjast um allar
framkvæmdir í húsnæðisvandamál-
unum á þessu ári.
R í KISSTJ ÓRNIN
VILL EKKERT GERA.
Eins og tillagan ber með sér tók
byggingamálanefnd Reykjavíkur-
bæjar mál þctta til meðferðar í
marz og skilaði áliti til bæjar-
stjórnar í apríl. Síðan hefur fátt
gerzt í málinu jirátt fyrir marg
ítrekaðan eftirrekstur bæjarfull-
trúa sósíalista, annað en það, að
bæjarráð hefur tvívegis átt tal við
ríkisstjórnina um málið og farið
Jjess á leit að hún leitaði heimilda
AlJ)ingis til að greiða fyrir bygg-
Framhald á 8. siðu.
klukkutíma. Þegar þeir voru
farnir, urðu sex ákafar spreng-
ingar og allt verksmiðjuhúsið
hrundi. Tjónið var ákaflega
mikið en enginn særðist.
Brezkar sprengjuflugvélar
rVhist á sKipasmuastöðina 27.
janúar 1943, og var hún óstarf
hæf að minnsta kosti um miss-
SliaiaðaguFlnn 4. III1944
Ákveðið er að hátíðahöld sjómanna á sjómannadaginn fari
fram með miklum myndarbrag. Klukkan rúmn^a 1 fer hóp-
ganga sjómanna frá Lækjartorgi með lúðrasv í broddi fylk-
ingar og verður farið að sjómannaskólanum vja, og fara aðal-
hátíðliöldin þar fram.
Fyrirkomulag sjómannadagshátíðahaldanna verður sem hér
dT1"
lieseMnMllla Berieelsler s Ulele
jlDreaOiiöiO neo siennderierni
Framleiddi vélahiuta tyrir þýzka kafbáta
Fjögurra hæða verksmiðjubygging Burmeister & Wain í Strand-
gade í Kaupmannahöfn, þar sem framleiddir voru dieselhreyflar
og vélahlutir í kafbáta, er nú gereyðilögð af skemmdarverkum.
VWWWWIWWIIWW'IWWIIWWyWWWWWWWMWMWWWIWIIWIW*
Ávarp frá landsnefnd lýðveldiskosninsanna |i
|j Landsnefnd lýðveldiskosninganna vill hér með |j
jl færa öllum héraðsnefndum lýðveldiskosninganna j|
Ij svo og öðrum trúnaðar- og starfsmönnum, beztu ;j
5 þakkir fyrir ágæta samvinnu og framúrskarandi j[
!’■ fyrirgreiðslu við lýðveldiskosningarnar.
Landsnefnd lýðveldiskosninganna. ;j
^VWVVVSAiWV^VVWWV^iVbVUW/UVVWWyV^VWVWWVVU'UVVWWW
Lýðveldfskosningarniir:
Sveitðkjördæmin ákveðn-
ust i sjálfstæðismðliRU
Hér fara á eftir úrslit lýðveldiskosninganna í Austur-Húna-
vatnssýslu, Dalasýslu, Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, Barða-
strandasýslu og Vestur-ísafjarðarsýslu. — Enn hafa að vísu ekki
öll greidd atkvæði borizt og munu þessar tölur því eitthvað
breytast.
Austur-Húnavatnssýslu (Þátttaka 99,06%):
* Já. Nei. Auðir og ógildir.
Sambandsslit 1203 8
Lýðveldisst j ómarskrá 1172 14 15
Dalasýsla (Þátttaka 99,9%):
Sambandsslit 817 0' 9
Lýðveldisst j órnarskr á 804 4 18
Snæfellsness- og Hnappadalssýsla: \
Sambandsslit 1694, 9 14 27
Lýðveldisst j órnarskrá 1651 15 64 14
Barðastrandasýsla:
Sambandsslit 1592 11 35
Lýðveldisstjórnarskrá 1558 14 66
Vestur-ísafjarðarsýsla:
Sambandsslit 1144 4 14
Lýðveldisst j órnarskrá 1114 16 32
Rangárvallasýsla (Ekki úrslit):
Sambandsslit 607 1 9
Lýðveldist j órnarskrá 607 5 26
1 11 nn ppm m\m ii iopnmnoo
Þjóðverjar hafa liflátið 11 Norðmenn, þar af eru'þrír kærðir
fyrir skemmdarverk gegn vinnuþjónustunni.
Hinir líflátnu eru: Thor
Centzen frá Svanvik í Sörvar-
anger, fæddur 10. des. 1917,
Hans Sköbö frá Osen f. 22. febr.
1918, Georg Stokke, f. 19. okt.
1898, Oddvar Jacobsen, f. 24.
des. 1916, Harald Reitan, f. 24.
jan. 1912, Fredrik Holter, f. 18.
eristíma. Eftir það voru mörg
verkstæði eyðilögð með
skemmdarverkum, jafnóðum og
við þau var gert, en dönsku ætt
jarðarvinunum tókst ekki að
stöðva rekstur skipasmíðastöðv-
arinnar til fulls. Nú fyrst tókst
þeim að sprengja verksmiðj-
una, sem framleiðir kafbáta-
vélarnar. (Fregn frá danska
blaðafulltrúanum).
des. 1917, Olaf Vogt, f. 15. marz
1918, Leif R. Johannsen, f. 3.
nóv. 1917, Lars Eriksen f. 16.
des 1922, Jon Hotland, f. 9 marz
1924 og Per Strauder Thorsen,
f. 20. ágúst 1923.
Níu hinir síðustu er frá Osló.
— Þrír hinir síðast nefndu voru
ákærðir fyrir að „hafa skuld-
bundið til að framkvæma of-
beldisverk, sem þeir fengu fyr-
irmæli um frá samtökum, sem
starfa samkvæmt enskum fyrir-
skipunum. —
Höfðu fengið leiðbeiningar
um notkun skotvopna og
sprengiefnis.
Þeir voru handteknir, er þeir
voru aðfremja árás á skrifstofu
Fraitíh. á 8 slðu.