Þjóðviljinn - 27.05.1944, Page 6
6
ÞJÖÐ VILJINN
Laugardagur 27. maí 1944.
Hestamannafélagið FÁKUR
KAPPBEIÐAB
verða haldnar á Skeiðvellinum við Elliðaár á annan í hvítasunnu, mánudaginn 29. þ. m.
kl. 3 á nóni.
Fjöldi nýrra gæðinga keppa.
Ferðir verða með strætisvögnum frá Útvegsbankanum við Lækjartorg.
Knapar og hestaeigendur, sem ætla að láta hesta keppa, eru áminntir um að mæta eigi
síðar en kl. 2 e. h.
STJÓRNIN.
AÐALFUNDUR
Útvegsbanka íslands h. f. verður haldinn í húsi bank-
ans í Reykjavík, föstudaginn 2. júní 1944, kl. 2 e. h.
DAGSKRÁ:
1. Skýrsla fulltrúaráðsins um starfsemi Útvegsbankans síð-
astliðið starfsár.
2. Framlögð endurskoðuð reikningsuppgerð fyrir árið 1943.
3. Tillaga um kvittun til framkvæmdastjórnar fyrir reikn-
ingsskilum.
4. Kosning þriggja fulltrúa og jafnmargra varafulltrúa í
fulltrúaráð.
5. Kosning tveggja endurskoðunarmanna.
6. Önnur mál.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir í skrifstofu
bankans frá 29. maí n. k. og verða að vera sóttir í síðasta
lagi daginn fyrir fundinn. Aðgöngumiðar verða ekki af-
hentir nema hlutabréfin séu sýnd. Útibú bankans hafa um-
boð til að athuga hlutabréf, sem óskað er atkvæðisréttar
fyrir, og gefa skilríki um það til skrifstofu bankans.
Reykjavík, 3. maí 1944.
F. h. fulltrúaráðsins
Stefán Jóh. Stefánsson.
Lárus Fjelsted.
Blómaplönfur
til sölu í dag. — Einnig
rabarbarahnausar
6wævufi
GARÐASTR.2 SÍMI 1899
verður í Listamannaskálanum á annan í hvítasunnu kl. 10
síðdegis. Aðgöngumiðarsala sama dag kl. 5—7. Sími 2428.
Danshljómsveit Bjarna Böðvarssonar spilar.
Nýkomíð
Drengjataubuxur
Telpukjólar úr sirsi og tvist-
taui.
Barnahosur og sportsokkar.
Verzlun H. Toft
Skólavörðustíg 5. Simi 1035.
Tökum upp i dag
umbúðateygjur.
VERZLUN
MARINÓ JÓNSSON
Vesturgötu 2.
I. 0. G. T.
St. Víkingur nr. 104.
Fundur n. k. mánudagskvöld
'(annan í hvítasunnu) kl. 8
e. h.
Inntaka nýrra félaga. Að
fundi loknum hefst
dansleikur kl. 10.
Aðgöngumiðasala í G.T.-
húsinu frá kl. 4 á mánudag.
TIL
1
Orðsending
Það tilkynnist hér með, að ég hef opnað nýja matvöru-
verzlun á Laugavegi 27, irndir nafninu
KJ0T & BJÚGU
Verzlunin mun hafa á boðstólum kjötvörur nýjar og
niðursoðnar, pylsur allskonar, álegg, salöt, grænmeti o. fl.
Enn fremur allskonar tilbúna heita réttL
Verzlunin mun leggja áherzlu á vöruvöndun, hrein-
læti og lipra afgreiðslu.
Reynið viðskiptin!
Virðingarfyllst,
Kjöt & Bjúgu, Laugaveg 27
RAGNÁR PÉTURSSON.
P"
>»>iiiui««iir ..ainmanniiiiiiiimmiiniMtnmn
TÓNLISTARSKÖUNN :
Nemendahljómleikar
skólans verða að þessu sinni haldnir í tvennu lagi, vegna
fjölda þátttakenda. Verða fyrri hljómleikarnir í Iðnó í dag
kl. 4,30 síðdegis, en þeir síðari á sama stað á annan í hvíta-
sunnu kl. 2 e. h.
Aðgöngumiðar að báðum hljómleikunum verða seldir
í Iðnó í dag eftir kl. 2.
Fé!aj íslEJflrs miíHtllin
Fimdur verður haldinn í F.Í.H. þriðjudaginn 30. maí
kl. 5 e. h. á skrifstofu félagsins á Hverfisgötu 21.
Fimdarefni: Erindi frá lýðveldishátíðamefnd.
• Áríðandi að allir mæti.
STJÓRNIN.
Hreingerningar
Höfum alllt tilheyrandi.
Sími 4581.
HÖRÐUR og ÞÓRIR
Kaupum tuskur
allar tegundix, hæsta twW
HUSGAGNA VINNUSTOFAN
Baldursgötu SO.
Sfml 2292.
Daglega
NÝ EGG, soðin og hrá.
MUNIÐ
Iíaffisöluna
Hafnarstræti 16
Hár lí f un
Permanent
með útlendri olíu.
Snyrtistofan P E R L A
Vífilsgötu 1.
Sími 4146.
Auglýsiiigar
þnrfa að vera komnar I
afgreiðslu Þjóðviljans fyr
ir kl. 7 deglnum áður e*
Kaffisalan • þaw eiga að birtast í Mal tML
Hafnarstræti 16. ÞJÓÐVILJINN.
1111