Þjóðviljinn - 09.06.1944, Page 8

Þjóðviljinn - 09.06.1944, Page 8
TJAKNAKBÍÓ NtJA KÍÓ Orborginj?! Nœturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunn. Nœturakstur annast Bifreiðastöðin Ilreyfill, sími 1033. Næturakstur: Bifröst, sími 1508. Útvarpið í dag: 19.25 Hljómlötur: Harmóníkulög. 20.25 Ávarp frá Þjóðhátíðarheind Guðlaugur Rósinkrans yfir- kennari). 20.35 Erindi: Um skátahreyfinguna og Baden Powell (Þorgeir Ib- sen kennari). 20.55 Strokkvartett útvarpsins: þjóðlög eftir Kásselmeyer. 21.10 Takið undir! — Æfing undir Þjóðhátíðarsöng á Þingvöll- um 17. júní (Þjóðkórinn. — Páll Isólfsson stjórnar). 22.00 Symfóníutónleikar (plötur): a) Symfónía nr. 7 í C-dúr eft- ir Schubert. b) Rósamunduforleikurinn eft ir sama höfund. Pétur Gautur verður sýndur í 20. sinn í kvöld og er uppselt á þá sýningu. Fleiri sýningar er ekki hægt að hafa að þessu sinni því að margir þeirra sem starfa við leik- inn verða að fara úr bænum t. d. börnin, en að öllu forfallalausu munu sýningar verða teknar upp að nýju næsta haust“. Ferðafélag íslands ráðgerir að fara tvær skemmtiferðir næstkom. sunnud. Lagt af stað kl. 9 árdegis, frá Austurvelli. Önnur ferðin er göngnför á Botnssúlur. Ekið um Þingvöll að Svartagili og gengið þaðan eftir leiðinni um Leggja- brjót framan við Súlnagil. Þá hald- ið um Fossabrekkur á hæsta tind (1095 m. Hin ferðin er ferð suður með sjó. Ekið út á Garðskaga og Stafnes með viðkomu við Kleifar- vatn. Gengið á Sveifluháls. — Far- miðar seldir á skrifstofu Kr. Ó Skag íjörðs, Túngötu 5 á laugardaginn kl. 9 til 12 og um kvöldið kl. 6 til 7. Happdrætti Háskóla íslands. Á morgun kl. 1 verður dregið í 4 flokki happdrættisins, og verða eng- ir miðar happdrættisins afgreiddir þann dag. í dag eru því allra sið- ustu forvöð að kaupa miða og end- umýja. Vestmannakórinn kominn til Reykjavfkur I gœrkvöldi kom hingað til bœj- arins Vestmannakórinn frá Vest- mannaeyjum. Er það samkár karla og kvenna, samtals 40—50 manns. Stjómandi kórsins er Brynjóljur Sigfússon. Þetta er í fyrsta sinn sem kór- inri kemur í söngför til lleykja- víkur, en hann hefur haldið uppi sönglífi í Vestmannaeyjum. Kórinn kemur hingað á vegum stjórnar blandaðra kór og Kátra féiaga, en Kátir félagár voru í heimsókn í Vestmannaeyjmn 1938 í boði Vestmannakórsins. Brynjóífur Sigfússon, stjórnandi kórsins, hefur lengi verið orgel- leikari í Vestmannaeyjum og er helzti hljómlistarmaður þar. Fyrsti söngur kórsins verður í kvöld í Gamla Bíó. Sfldarfitvegsnefnd aihendir briskurutn sfldarsöluna Síldarútvegsnefnd samþykkti í gær að veita síldar- sölusamlaginu leyfi til útflutnings á síld. Þessi samþykkt nefndarinnar er mjög óhagstæð fyrir alla smærri saltendur, auk þess sem hún opnar bröskurum leiðina til samkeppni og niðurboðs, sem get- ur haft hinar ískyggilegustu afleiðingar fyrir síldar- söluna. Síldarsölusamlagið, sem er samtök hinna stærri síldarsalt- enda, sótti til síldarútvegs- nefndar fyrir nokkru um lög- gildingu þess sem síldarút- flytjanda, nefndin varð við þessari beiðni þess í gær. Það voru Framsóknar- og Sjálfstæðisflokksfulltrúar í nefndinni, þeir Bjöm Kristjáns- son kaupfélagsstjóri. Sigurður Kristjánsson og Jóhann Þ. Jósefsson útgerðarmaður, sem samþykktu þetta gegn atkvæð- um Áka Jakobssonar fulltrúa Sósíalistaflokksins í nefndinni og Kristjáns Eyfjörð fulltrúa Alþýðusambar.dsins. Allar síldarsölur til Ameríku undanfarin 2 ár hafa verið mið- aðar við það að síldin væri öll á einni hendi, og tilboð. sem borizt hafa á þessu ári hafa einnig verið miðuð við það. Þessi samþykkt síldarútflutn ingsnefndar, sem verkar í fram- kvæmdinni að gera síldarsöluna Innstæður bankanna erlendis 480 millj. kr. Hafa auklit um 33 millj. á þessu ári Samkvæmt nýútkomnum hag- tíðindum hafa innstæður bank- anna erlendis aukizt um 33 millj. 844 þús. kr. á fyrstu 4 mánuðum þessa árs. Innstæður bankanna erlendis námu 446 millj. 618 þús. kr. í des. s. 1., en í apríl námu þær 480 millj. 462 þús. kr. í apríl 1943 námu innstæður bankanna erlendis 322 millj. 116 þús. kr. og hafa því aukizt um rúml. 158 millj. frá því í apríl ’43 til apríl ’44. Mat á freðfiski Þann 7. júní setti atvinnumála ráðuneytið reglugerð um mat á freðfiski og frá þeim tíma er allur freðfiskur til útflutnings matskyldur. frjálsa hverjum sem er, er mjög óhagstæð fyrir alla smærri saltendur, þar sem gera má ráð fyrir því, að hinir stærri reyni að torvelda söitun hinna. Með þessu hafa bröskurum verið veittar frjálsar hendur í síldarsölumálunum. Sala farmiða til Þing- valla hefst á morgun Eins og áður hefur verið frá sagt, hefur Þjóðhátíðarnefndin með sérstökum lögum fengið til umráða dagana 16.—18. júní all- ar leigubifreiðar bifreiðastöðva, 10—37 farþega fólkflutningabif- reiðar og vörubifreiðar sem teljast hæfar til fólksflutninga og fara því fólksflutningar þessa daga fram á vegum nefnd arinnar. Farmiðasala hefst á morgun og verða þeir seldir í Iðnskól- anum daglega dagana 10.—14. júní frá kl. 10—12 f. h. og 1—7 e. h. Farið fram og til baka kostar 40 kr. Til Þingvalla verða fjórar ferðir 16. júní, kl. 9, 13, 17 og 21, tvær ferðir 17. júní kl. 7,30 og 10,30 f. h. Frá Þingvöllum verða þrjár ferðir 17. júní, kl. 6 og 10 um kvöldið og kl. 1 um nóttina. 18. júní verða þrjár ferðir, kl. 13, 17 og 21. Athygli skal vakin á því að farmiðamir gilda aðeins fyrir þá ferð er þeir hljóða á. íslandsmótið: Fram — Í.R. 8:0 í gærkvöld fór fram þriðji leikur íslandsmótsins. Fram og ÍR kepptu. Úrslit urðu þau að Fram vann með 8:0. Þetta er í fyrsta skipti sem IR tekur þátt í meistarakeppni Islandsmótsins, enda var leikur- inn mjög ójafn — en fáir eru smiðir í fyrsta sinn og vafalaust eiga ÍR-ingar eftir að standa sig betur síðar. Dómari var Sigurjón Jónsson. 1 ■ ■ FÍÓrar msður 1 I Skemmtistaður hermanna | ^ S ft antnnn‘M M (Four mothers) Framhald af myndinni Fjórar dætur LANE-SYSTUR GALE PAGE CLAUBE RAINS JEFFREY LYNN Sýning kl. 5, 7 og 9. I („Siage ooor Canteen“> Dans og söngvamynd leik- in af 48 frægum leikurum, söngvurum og dönsi ím frá leikhúsum, kvikmynd- um og útvarpi Englands og Ameríku. í myndinni spila 6 frægustu Jazz, Hot og Swinghljómsveitir Banda- ríkjanna. Sýnd kl. 4, 6,30 og 9. TénlMarfélaglð og Leikfélag Beykjav&iir. Pétnr Gantnr Leikstjóri: frá GEBD GBDGL 20. sýning í kvöld kl. 8. Síðasta sinn! Uppselt! Anglýsingar sem birtast eiga í sunnudagsblöðum Þjóðviljans, verða að hafa borizt blaðinu fyrir kl. 7 á föstudag, I I vegna þess, að vinna hættir kl. 12 í prentsmiðj- i unni á laugardögum. I Ath.: Auglýsingar í sunnudagsblaðið, þurfa að vera komnar fyrir kl. 7 í kvöld! ÞJÓÐVILJINN. Nýkomíð Brjósthaldarar Gúmmísvuntur. Verzlun H. Toft Skólavörðustig 5. Sími 1035. r Aki Jakobsson h éraðsdómslögmaður og Jakob J Jakobsson Skrifstofa Lækjargötu 10 B. Sími 1453. Málfærsla — Innheimta Reikningshald — Endurskoðun I. 0. G. T. Happdrætti templara. Þessara vinninga hefur ekki verið vitjað: Nr. 3075. — nr. 9083 — nr. 11947 — nr. 16196 — nr. 20348 nr. 27308 — nr. 29186. Vinning&rnir eru afhentir að Fríkirkjuvegi 11. Daglega NÝ EGG, soðin og hrá. Kaffísalan Hafnarstræti 16. KAUPIÐ ÞJÖÐVILJANN Nokkra unglinga vantar til að bera Þjóðviljann til kaupenda. i Áfgreiðsla Þjóðviljans, Skólavörðustíg 19 SÍMI 2184 ■inniiinr'riiiHii'iMRiniiiiiimnmiiimiiNniiiiiiiiiHiiiiiinMHHiiMNiiiiiNiiHiHiiiiiHnaiiininiiiiiiiiimii. '«••lM■MMlr•••al«l■M•ll■••l■••«lMll■llll•lll•l•ll••l■,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.