Þjóðviljinn - 21.06.1944, Page 1
VILIINN
éftHmue-
9. árgangur.
Miðvikudagur 21. júní 1944.
133. tölublað.
Vísitalan 268 stig
Hagstofan hefur reiknað lit vísi-
töluna fyrir júnímánuð og reynd-
ist hún 268 stig, og er hún því
tveim stigum lægri en í maí.
Lækkunin stafar af farmgjalda-
lækkuninni. Að lækkunin varð
eigi meiri stafar af hækkun ýmissa
útgjaldaliða, t. d. fatnaðar.
ám
saslalistatloíHDFlin lcwr lli at rtnl st
al iiola athafoisana WgrsHira
Pítigmenn sósialisía vildu láía þing sfanda enn í tvo daga og ræda sfjórn~
armáfid og leggja ftram vanfrausf á sfjórnina, Pad var felif og þíngi fresfad
Kennaraþingið sett í gær
Kennaraþingið var sett í gœr í
Austurbœjarshólanum.
Ingimar Jóhannesson, formaður
sambandsins, setti þingið með
ræðu.
Forsetar voru kjörnir: 1. forseti
Karl Finnbogason skólastjóri á
Seyðisfirði, 2. forseti Friðrik Hjart-
ar námsstjóri á Norðurlandi og 3.
forseti Arnfinnur Jónsson kennari.
Ilelztu mál, sem fyrir þinginu
liggja, er fræðsluskipunin nýja,
launamál kennara, alþjóðasam-
vinna um skólamál eftir stríð og
íslenzkupróf.
í gær lá fyrir þingi tillaga um að fresta þingfundum til 15.
sept. í síðasta lagi.
Sósíalistaflokkurinn lagði fram breytingartillögu um að þing-
<
inu yrðt, ekki frestað fyrr en eftir tvo daga. Hafði Einar Olgeirs-
son.framsögu fyrir þeirri tillögu og lýsti yfir því að flokkurinn
mundi bera fram vantraust á stjómina og stuðla að því að reynt
yrði að mynda þingræðislega ríkisstjóm.
Kristinn Andrésson tók einnig til máls um þetta mál og flutti
ítarlega ræðu, sem birt er á öðmm stað í blaðinu.
I uil raufia Mn
Búízf víd stíórnarskípfara í Finnlandí
* i
Seint í gærkvöld tilkynnti Stalín marskálkur, að Len-
ingradsherinn, undir stjórn Govoroffs marskálks, hefði
tekið Viborg með áhlaupi.
Sigrinum var fagnað í Moskva með 20 skotum úr
224 fallbyssum.
Ræða Einars Olgeirssonar var
á þessa leið:
Ég.vil leyfa mér að bera fram
skriflega breytingartillögu við
þessa þingsályktunartillögu, þess
«friis, að í stað þess, að þingi verði
frestað frá 20. júní, þá verði þvi
frestað frá 22. júní, sem sé að þing
'standi 2 dögum lengur nú.
Ég kem ekki með þessa tillögu
^f því, að það sé út af fyrir sig svo
skemmtilegt að sitja hér lengur
<eins og sakir standa, en ég held þó,
s.ð ef þessi breytingartillaga verð-
ur samþyklct, þá sé hægt á þess-
um tveimur dögum að fá skorið úr
mál-i, sem þingið má ekki skiljast
við eins og sakir standa.
Við þingmenn Sósíalistaflokks-
áns höfum nú að undanförnu ein-
buga unnið með öðrum flokkum
þingsins að því að koma sjálfstæð-
ismálinu í höfn. Við höfum ekki
viljað bera fram vantraust á hæst-
virta ríkisstjórn eða láta koma til
úrskurðar, hvernig afstaða þings-
ins til hennar er, meðan svo mikið
var komið undir samheldni og ein-
ingu allra við að leysa hið mikla
mál, og meðan hæstvirt stjórn var
„loyal“ í því máli, vildi Sósíalista-
flokkurinn standa með henni að
lausn þess. En þegar sjálfstæðis-
málið er komið'í höfn, álítum vér
rétt að fá úr því skorið, hver af-
staða þingsins er. Og af því að
þetta mál hefur þegar nokkuð ver-
ið kannað, þá mundi ekki þurfa
mikinn tíma til að fá úr því skorið,
og líklegt að þessir tveir dagar
mundu nægja til þess.
Ef þessi breytingartillaga yrði
samþykkt, og þingi ekki frestað
fyrr en á fimmtudag, mundi veroa
borið fram vantraust á núverandi
bæstvirta ríkisstjórn og síðan gerð
tilraun til að skapa athafnasama
JÍkisstjórn í stað þessarar, sem
virðist nú ætla að gera það að sínu
máli að Jækka kaup verkalýðsins
■og notar tækifærið til að lýsa því
.yfir, á fyrsta degi lýðveldisins, og
lætur jafnvcl forsetann lýsa því
.yfir.
Ég vil nota þessa tvo daga til að
athuga, hvort ekki sé hægt að
skapa stjórn, sem hefur traust
þingsins.
Ég hef þessi orð ckki fleiri að
þessu sinni, því að ég hef ekki
hugsað mér með neinum málaleng-
ingum að tefja þingmeirihlutann,
ef hann hefur ákveðið að fresta
þingi nú í dag.
Forsætisráðherra lýsti því yf-
ir, að stjórnin myndi fara frá
milli þingfunda, ef möguleiki
væri á myndun þingræðisstjórn-
ar.
Ólafur Thors gaf fyrir hönd
Sjálfstæðisflokksins svohljóð-
andi yfirlýsingu:
Eins og öllum þingmönnum er
. kunnugt, hafa þingflokkarnir und-
anfarna daga rætt um myndun
þingræðisstjórnar í landinu. Enda
þótt þær umræður hafi ekki leitt
til stjórnarmyndunar á þessu stigi
málsins, hefur margt merkilegt
Framh. á 8. síðu.
Amerískar hersveitir, sem hafa
sótt hratt upp Cherbourgskaga
eru byrjaðar að hamra • á
yztu varnarlínu Cherbourgs,
en þær eru þrjár. — Búizt er
við að Þjóðverjar verjist af
hörku í varnai'virkjunum. $
Sóknarhraði Bandaríkja-
manna hefur verið svo mikill,
að sumar herdeildir hafa sótt
Viborg hafði 80 000 íbúa fyrir
stríð og var aðalvirkið í Mann-
erheimvarnarlínunni.
Rauði herinn hefur að undan-
förnu sótt fram 10 km. á dag að
meðaltali á einhverju torsótt-
asta landi Evrópu.
í gær tók hann alls um 60
bæi og þorp.
í fyrradag var rauði herinn
15 km. frá Viborg, og er því
ekki ástæðulaust, að Rússar
kalla þessa sókn „áhlaupssókn“.
Paul Winterton símar frá
Moskva, að rauði herinn hafi
átt þarná í höggi við 7 finnsk
herfylki og bugað gersamlega
alla mótspyrnu þeirra. — Segir
hann almennt vera álitið í
Moskva, að þetta eigi að vera
lokasóknin gegn Finnum.
fram 22 km. á tveimur dögum.
— Yfirleitt hefur öll afstaða
breytzt Bandamönnum mjög í
vil. á síðast liðnum þremur dög-
um. — Fyrir 3 dögum höfðu
Þjóðverjar um % skagans á
sínu valdi, en nú hafa þeir að-
eins um 14. . .
Lið Þjóðverja í Cherbourg og á
skaganum öllum á sér ekki und-
Frá Stokkhólmi berst fregn um,
að stjórnarskipti standi fyrir dyr-
um í Finnlandi. Er því haldið
fram, að Mannerheim, yfirforlngi
finnska hersins, rói að því öllum
árum, að ný stjórn, sem hefji frið-
arsamninga við Rússa, verði
rnynduð.
Talið er, að surnir núverandi
andi ráðherrar sitji kyrrir, en Lin-
komis forsætisráðherra og- Tanner
'Utanríkisráðherra verði látnir
víkja.
Fullyrt er, að Mannerheim mar-
skálkur hafi þegar í marzmánuði
síðast liðnum sent stjórninni
skýrslu um hið alvarlega ástand á
vígstöðvunum og hvatt til þess að
friður væri saminn, en hún hafi
stungið því undir stól og aldrei
sýnt það þinginu.
ankomu von. Flótti sjóleiðina er
útilokaður. —- Bandamenn hafa
flota úti -fyrir vesturströndinni og
auk þess eru þeii; einráðir í lofti.
1 útvarpi á þýzkn frá London
í gærkvöldi ávarpaði brezkur her-
foringi þýzku hermennina á Cher-
bourgskaga og lýsti fyrir þeim
hirihi vonlausu aðstöðu þcirra. —
Kvað hann líkt ástatt fyrir þcim
og þýzku hersveitunum, sem síð-
ast vörðust á Bonhöfða í Tunis
undir stjórn von Arnims. Þá hefðu
Þjóðverjar vonazt. til að geta kom-
izt undan sjóleiðina, cn það hefði
reynzt tálvon. — Herforinginn
sagði og enga von til .þess, að
Framh. á 8. slðu
Færeyingar fylgdust með
lýðveld isstof nunni
Frá Páli Paturson kóngsbónda í
Kirkjubæ í Færeyjum hefur út-
varpinu borizt svofellt símskeyti
19. júní:
„Útvarpið frá hinni mestu og
söguríkustu hátíð Islendinga
heyrðist ágætlega hér í Færeyjum,
svo að vér höfum getað samfagn-
að yður og tekið þátt í hinum
hjartanlegu og lilýju óskum um
framtíð íslands, sem streymdu
fram í ræðum þeirn scm fluttar
voru, allt frá upphafi að Lögbergi
til veizluloka á Ilótel Boi'g.
Hjartans kveðjur.
Páll Paturson
Aíþiagi samþykkir fjárveit-
ingu tli byggingar
þjöðminiasafns
Alþingi samþykkti í gær til-
lögu þá sem formenn þingflokk-
anna fluttu um að veita 3 millj.
kr. til byggingar þjóðminja-
safns.
Það var Blaðamannafélagið
og þjóðhátíðarnefnd er áÞu
frumkvæðið að tillögu þessari.
ÚR LÍFI ALÞÝÐUNNAR
lón Jðhannesson
fékk verðlaunín
Verðlaun vihunnar í greinasam-
lcapjminni „Úr lífi alþýðunnar“
hlaut Jón Jóhannesson verkamað-
ur fyrir greinina „í sumarleyfi“.
Jón hefur áður fengið verðlaun
í samkeppninni „Dagur á \innu-
stað“.
BaeMlieiiíuariarliDuGlieFligflFaii
Moitebonrg, Valognes og Tilly á valdl Bandamanna
Bandarískt fótgöngnlið er þegar komið að yztu varn-
arlínu Cherbourgs, og er það um 5 km. frá borginni
sjálfri.
Bandaríkjamenn hafa tekið Montebourg og Val-
ognes.
Bretar hafa tekið Tilly.