Þjóðviljinn - 21.06.1944, Qupperneq 4
I
' JÓÐVILJINN — Miðvikudagur 21. júní 1944
L
Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistajloickurinn.
Ritstjóri: Sigurður Guðmundsson.
Stjórnmálaritstjórar: Einar Olcjeirsson, Sigjús Sigurhjartarson.
Ritstjórnarskrifstofa: Austurstrœti 18, sími 2870.
Afgreiðsla og auglýsingar: Slcólavörðustíg 10, símf 218ý.
Áskriftarverð: I Reykjavík og nágrenni: Kr. 6.00 á mánuði.
Úti á landi: Kr. 5.00 á mánuði.
Prentsmiðja: Víkingsprent h.j., Garðastrceti 17.
Hvað dreymir afturhaldið um?
Lýðveldið er stofnað. Nú er næst að það láti þær vonir rætast,
PTU fólkið ber í brjósti, — sýna og sanna í verki að fullt þjóð-
frelsi flytji fólkinu betri kjör og meira frelsi en það hefur haft.
Ræða Kristins E. Andréssonar við (inp
frestunarumræðuna á Albíngi i gœr
Við höfum sameiginlega lifað
þá stund, sem dýrlegust hefur
upp runnið í sögu íslendinga,
stund, sem íslenzka þjóðin hef-
ur þráð öldum saman og for-
hafa allar átt fulltrúa sína hér
og kynnzt af eigin raun vilja
okkar til að vera frjáls og vilja
okkar til þess að 3 ifa í friði og
samstarfi við aðrar þjóðir. Þær
ustumenn hennar háð baráttu hafa kynnzt hugarfari okkar og
fyrir kynslóð fram af kynslóð.; ást og skilningi okkar á frels-
Við höfum notið þeirrar ham-!inu, og þær hafa viðurkennt
ingju að sjá þjóðina fagna af' þetta frjálshuga þjóðareinkenni
alhug, og fundið þennan fögn-
uð þjóðarinnar gagntaka okkur.
Við höfum lifað hrifningar-
stund, sem er svo sjaldgæf með
þjóðunum en öllum ógleyman-
leg, er hana lifa. Við höfum
orðið einhuga um mál, sem
En það er einnig auðséð að viss öfl í landinu hafa hugsað
«ér að byrja hið endurreista lýðveldi með því að hefja árás á
\lþingi og á kjör fólksins. Og það er bezt að þeim, sem slíkar varðar líf og heill og framtíð
:rásir gera, sé ljóst að það verður tekið á móti þeim, hvaðan j þjóðarinnar, einhuga um end-
,em þær koma og jafnvel þótt árásarmenn reyni að skýla sér' urreisn lýðveldis á Islandi.
)ak við sjálfan forsetann, sem við þó hefðum óskað eftir að ekki
ræri verið að draga inn í daglegar deilur.
Ein af þeim átyllum sem.notaðar eru í árásarskyni af stjórn-
arblaðinu „Vísi“ er að nokkrir þingmenn skyldu skila auðum
eðlum við forsetakjör á Lögbergi og finnst það mikil svívirð-
mg.
Þingmenn sósíalista voru meðal. þeirra sem auðum seðlum
kiluðu. Ást'æðan er öllum kunn. Það er vitanlegt að allur þing-
leimur hefði að líkindum kosið Svein Björnsson forseta lýðveld-
sins ef ríkisstjórabréfið í vetur hefði aldrei komið. Menn hafa
^óða trú á Sveini Björnssyni, fyrsta forseta íslenzka lýðveldisins,
,em þjóðhöfðingja, en það er allt annað en að hafa traust á hon-
im sem pólitískum leiðtoga.
Sem pólitískur leiðtogi kom hann fram í ríkisstjórabréfinu.
Og hefði verið breytt eftir leiðbeiningum hans þá, væri nú ekk-
;rt lýðveldi stofnað á íslandi og að líkindum enn meira pólitískt
okkar og lært að dást að því.
★
Við stöndum hátt á þessari
stundu: einhuga frjáls þjóð er
finnur samúð og vináttu ann-
arra þjóða.
Við höfum enn einu að fagna.
Kristinn E. Andrésson.
Þessi einhugur hefur vakið sam
einað þjóðarátak og þjóðarhrifn
ingu, sem fram kom við at-
kvæðagreiðsluna og nú aftur við
hátíðarhöld um allt land. Stund
in að Lögbergi á Þingvöllum,
sú er við höfum sameiginlega
lifað, . er ný upprisustund ís-
lenzkra þjóðarafla, sem hlýtur
að verða upphaf að nýrri blómg-
un þjóðfélagsins, og menningar-
átaks, ef ekki brestur forustu
til þess að einbeita orku þeirrar ' aflsins, og við erum fyrst nú
þjóðarvakningar að þeim1 að byrja að hagnýta okkur
Það er að miklu leyti ný þjcð|
íslendinga, sem nú hefur hlotið. orðið hinar stórfelldustu á mörg
fullt frelsi sitt að nýju. íslend- um sviðum. íbúatala landsins
ingar hafa aldrei í sögu sinni
verið jafn efnum búnir sem
nú. Við erum rík þjóð, stórefn-
uð þjóð. Við höfum aldrei vit-
að, að við byggðum jafn auð-
ugt land að náttúrugæðum. Við
erum fyrst á þessari öld að
skilja náttúru landsins, upp-
götva auðlegð hennar, auð hafs-
ins kringum strendur landsins,
auð hitans í jörðinni, auð fossa-
stærstu og brýnustu viðfangs-
efnum, sem þjóðina varða.
Vegna þessarar stundar, sem
við höfum sameiginlega lifað og
þeirra nýju tímamóta, sem eru
upp runnin í sögu þjóðarinnar,
ingþveiti og ósamkomulag en er. — Þau blöð sem ætla sér nú að (tel ég bað skyldu okkar, sem
hvar við stöndum, og hvert
framhaldið eigi að verða á störf
um okkar.
ara að hefja áróður fyrir forsetanum sem pólitískum leiðtoga, j hér sitjum, að gera okkur hina
,/erða að gera sér ljóst að með því eru þau að draga hann inn í j alvarlegustu grem fynr^þvu
>ólitísku deilurnar — og það er ekki heppilegt að þannig sé farið (
neð þjóðhöfðingja vorn. /
Eða hvað á verkalýður landsins að hugsa þegar forsetinn er
’átinn á sjálfum hátíðisdegi lýðveldisins boða kauplækkun og
ýrða lífsafkomu, svo sem fram kom í ræðu hans, sem birt var
nér í blaðinu.í gær, svo fólkið gæti séð hvað því er boðað.
Það var skiljanlegt að Sósíalistaflokkurinn út frá þeim for-
•.endum er fyrir lágu, skilaði auðu við forsetakjör. Það var ekki
lokksins að ákveða forsetaefni það, sem alþýða íslands kynni að
/ilja bjóða fram við þjóðkjör næsta ár. Það er verkefni fjölda-
amtakanna sjálfra. Þess vegna var skást að skila auðu eins og
;ert var, fyrirfram var vitað um forsetavalið.
þennan óþrjótandi auð náttúr-
unnar, og höfum eflaust ekki
ennþá uppgötvað hann nema að
örlitlu leyti. Lítum andartak yf-
ir sögu okkar, þau nærri 1100
sumur, sem við höfum búið hér.
Mest allan þennan tíma höfum
við búið í landinu án þess að j fleiri og fleiri svið, reisa, bæi,
nytja gæði þess nema að ör-jhefja margþætt samstarf. Eftir-
litlu leyti. Við vitnum oft til j tektarvert er, að því meiri sjálf-
þjóðfrelsistímanna, þess 400 ára stjórn sem þeir fá, því hraðari
um
hefur tvöfaldazt. Landið er orð-
ið allt önnur eign en það áður
var, mörgum sinnum verðmæt-
ara, sjórinn sú auðsuppspretta,
sem forfeður okkar dreymdi
ekki um. Er við loks eftir þús-
und. ára vonlítið og bágborið
strit opnum augun, sjáum við að
við eigum hið auðugasta land
Og hvað er það sem lýkur upp
augum okkar? Þjóðin fær tæki
í hendur til að hagnýta sér auð
inn. Og á þessu stutta tímabili
hafa Islendingar sýnt betur og
betur, að þeir eru alls staðar
hlutgengir og hafa lært vald
á tækni. Þeir stýra skipum sín-
um sjálfir, reka verzlun sína
sjálfir, virkja fossana, nytja
jarðhitann, leggja undir sig
Það eru Vísir og Alþýðublaðið, sem skara fram úr í að hóta
og niðra Alþingi nú.
Þessum blöðum er bezt að hafa hægt um sig.- Skjöldur Al-
öingis er hreinn í sjálfstæðismáli þjóðarinnar en þeirra blettum
>akinn.
Ef Alþýðublaðið hefði fengið að ráða væri ekkert lýðveldi nú
ctofnað á íslandi, enginn 17. júní hefði þá verið háður.
Og ef Vísir fengi að ráða, væri íslenzka lýðveldið orðið á-
’rrifasvæði amerísks afturhalds, væri búið að farga nýfengnu
relsi í hendur einu sterkasta herveldi heims.
Þessi blöð ráða því sjálf hvað þau segja. En ætli þau að mis-
íota hrifningu fólksins af lýðveldinu í þágu afturhalds og kúg-
onar, þá skulu þau fljótt verða rækilega vör við að hrifning fólks-
ns á lýðveldi sínu á rót sína að rekja til þess, að fólkið krefst
oú frelsis og framfara, en sættir sig ekki við kúgun í neinni
mynd.
Þjóðin hefur ekki einungis
fundið einhug sinn og óþekkta
lífsfyllingu. Hún hefur einnig
fundið samúð annarra þjóða
umlykja sig, og hún hefur vak-
ið á sér nýja athygli umheims-
ins. Fjöldi erlendra fulltrúa
h^fur lifað hinn sögulega atburð
með okkur, og eignazt skilning
á aðstöðu okkar og fundið vilja
okkar til að vera frjáls og fögn-
uð okkar yfir frelsinu. Við höf-
um tengzt vináttuböndum við
aðrar þjóðir. Við erum ekki
lengur einangruð þjóð, ekki
lengur gleymd þjóð á útskeri.
Við erum komin á alfaraleið og í
samfélag frjálsra þjóða. Við höf
um látið þessar þjóðir finna, að
við viljum, þótt í smáu sé, efla
málstað frelsisins og baráttu
frjálshuga þjóða fyrir nýjum
heimi. Aldrei í sögu íslands hef-
ur jafn náin vinátta tengzt við
norsku þjóðina. Sannfæring okk
ar er jafnframt sú, að upp frá
þessu hefjist fyrst einlæg! an, engin tækniþróun á neinu
beizkjulaus vinátta okkar við |.sviði, engin frekari hagnýting
tímabils, sem þjóðin réð sér
sjálf. Meginhluti þess tíma fór
til þess að koma sér fyrir í
landinu, rækta dálítil tún kring
um strjála bæi í einangruðum
sveitum. Það tók nærri 60 ár að
koma á sameiginlegri stjórn fyr
ir landið og mynda löggjafar-
þing. Og svo langt komst aldrei
á þessu tímabili að um nokk-
ura skipulagða atvinnuhætti né
verkaskiptingu í landinu væri
að ræða. Atvinnutækin öll voru
hin frumstæðustu, samgöngur
milli byggðalaga hinar erfið-
ustu, engin þorp né útgerðar-
staðir mynduðust. Síðan tekur
við sexhundruð ára tímabil ein-
angrunar og margvíslegrar á-
þjánar. Um framfarir hjá þjóð-
inni var alls ekki að ræða, held
ur algera stöðvun í atvinnulífi
og menningu. Þjóðin gerir ekki
einu sinni að halda í horfinu, að
draga fram lífið. íbúatalan
hrynur niður öld eftir öld. Varla
nokkurt framfaraspor er stigið
á þessu tímabili, fyrr en undir
lok þess, byggðin færðist sam-
dönsku þjóðina, sem við vorum
að slíta sambandi við. Þær
þrjár þjóðirnar sem mestu
verða ráðandi í þeim heimi,
sem rís upp úr styrjöldinni,
en áður náttúrugæða lands og
sjávar.
Síðustu sjötíu árin hefur
hins vegar allt verið að gerbreyt
ast hér á landi. Framfarir hafa
og meiri verða framfarirnar.
Og annað: Það er ný þjóð, svo
algerlega ný þjóð, sem nú bygg-
ir þetta land, með áþjánarmerki
strokin burt úr svipnum, þjóð,
ólotin í herðum, þjóð, upplits-
djörf og staðföst, þjóð, þroska-
mikil með sína fyrri eigin-
leika í nýrri blómgun, þjóð.
sem þó aðeins er að byrja að
uppgötva auðlegð lands síns og
aðstöðu sína í heiminum, þjóð,
ríkari en hún var nokkru sinni
áður, þjóð, sem þó er aðeins að
byrja líf sitt.
Þessi nýja þjóð er það, sem
fagnar nýjum tímamótum í
sögu sinni.
Allt þetta sem er, í ljósi þeirr
ar sögu, sem við höfum lifað í
landinu, og ekki síður í ljósi
þess umheims sem við á þess-
ari stundu erum að fæðast inn
í, krefst þess af okkur einmitt
nú, að við hugsum með dýpstu
alvöru til þess framhalds, sem
nú á að verða á sögu okkar,
þess framhalds, sem vió höfum
sjálfir í hendi okkar að ráða
um hvað verður.
Ég held við verðum að forðast
nú að líta of smátt og einangrað
á hlut okkar. Okkur ber einmitt
á þessari stundu að skynja og hug-j
leiða, inn í hvaða lieim við erum
að fæðast. Því að nú ber líka svo
merkilega við, að það er nýr heim-
ur með gjörbreyttum viðhorfum,
sem við erum að fæðast inn í. Ilin
ógnarlegasta styrjöld geisar, en
tekur nú brátt enda, jafnvel mikl-
ar líkur til, að svo verði þegar á
þessu ári. Það fer fram fyrir aug-
um okkar í heiminum nú hin stór-
fenglegasta mannfélagsbræðsla,
þar sem allt, er manninn varðar,
ríki, þjóðir, atvinnuhættir, liug-
myndalíf, umsteypist í nýtt niót.
Það er óvéfengjanjegt, að í hundr-
uð, jafnvel þúsundir ára, hefur slík
umsköpun þjóðanna og allra
mannlcgra viðhorfa í heiminum
ekki átt sér stað. Til þess að skilja
þær gerbreytingar, sem eru að
fara fram, verðum við að hugsa
allt upp af nýju. Gamlar hugsanir
eru fljótar að verða úreltar á svona
hraðf leygum umbyltingartímum.
Við verðum -að sjá jafnóðum liin
nýju viðhorf, sem skapast, ef við
viljum ekki verða a'ftur úr og;
einskis nýtir í þeim störfum, sem
eru framundan. Við skulum vona,
að hér inni sitji engir, í sjálfum
forustuhóp þessarar endurfæddu
þjóðar, að hann geri sér ekki ýtarl.
grein fyrir, að undanfarna áratugi
og ár hafa höfuðátökin staðið um
tvennskonar skipulag í heiminum
skipulag sósíalisma og auðvalds-
skipulagið. Fyrsta ríki sósíalism-
ans, Sovétríkin, risu upp úr síð-
ustu heimsstyrjöld. Iííkjum gamla
skipulagsins, það er ríkjum auð
valdsins, varð svo' mikið um, að
þau flýttu sér að binda enda á
styrjöldina til þess að reyna að
kollvarpa hinu nýstofnaða ríki
sósíalismans. Sú kollvörpun tókst
ekki. En allt tímabilið milli styrj-
aldanna snerist pólitík auðvalds-
ríkjanna um það að einangra Sov-
étríkin, ekki aðeins viðskiptalega
og stjórnarfarslega, heldur einnig
hlaða um þau múr fjandskapar og
hleypidóma, og jafnframt að und-
irbúa nýja styrjöld, egna ákveðin
ríki út í styrjöld, sem leiddi hrun
yfir hið nýja ríki sósíalismans. Og
sú styrjöld, sem undirbúin var,
varð ekki stöðvuð, og flestar þjóð-
ir heims hafa orðið að kenna á
henni. En hið sögulega og stór-
fenglega við okkar tíma er það,
að þessi styrjöld snerist í höndum
þeirra, sem mest unnu að undir-
búningi hennar, snerist í höndum
hinna voldugu auðdrottna, og nú
æ meir gegn þeim sjálfum. Ilið
heimssögulega gerðist, að hin fyr-
irhugaða og undirbúna styrjöld
auðvaldsins, snerist ekki gegn Sov-
étríkjunum einum, varð ekki
styrjöld rnilli þeirra skipulaga,
sem keppt hafa í heimihum, held-
ur varð bandalag milli ríkis sósí-
alismans og nokkurra liinna mátt-
ugu ríkja auðvaldsskipulagsins, er
samieinuðust á síðustu stundu um
það, að koma í veg fyrir að liin
ágengustu auðvaldsríki, fasistarík-
in, ofbcldisríkin, gætu hneppt
heiminn allan í þrældóm, eins og
takmark þeirra var. Þessi sam-
vinna hefur í fyrsta lagi breytt öll-
um gangi styrjaldarinnar og bjarg-
að þjóðunum frá áþjáníaldir fram
og í öðru lagi skapað gerbreytt
viðhorf í heiminum. Ilíki sósíal-
ismans hefur sýnt þá yfirburði og
þann mátt á því örstutta friðar-
tímabili, sem það naut, og ekki
síður í þessari styrjöld, að framtíð
þess og sigur í heiminum eru
tryggð og viðurkennd. Enginn
Sendiherrar Islands fagna
lýðveldésstofnunni
Ríkisstjómin gerði á sínum tíma þá ráðstöjun, að allir útsendir
julltrúar íslands liejðu mannjagnað í tilejni aj gildistöku lýðveldisins
17. júní, og að boðið yrði Islendingum, sem til nœðist, ásamt erlend-
um gestum.
Sendiherra íslands í Washing-
ton, herra Thor Thors og kona
hans, höfðu síðdegisboð 17. júní
að Statler Ilotel kl. 5—7, og komu
þangað um 500 manns. Meðal
þeirra voru ýmsir ráðherrar, öld-
ungaráðsmenn og þingmenn, dóm-
arar í hæstarétti, fulltrúar í utan-
ríkisráðuneyti og aðrir stjórnar-
stjórnmálamaður innan auðvalds- fulltrúar, auk blaðamanna helztu
skipulagsins, sem á raunsæja hugs-
un eða óbrjálað vit, lætur sér leng-
ur detta Jjað í hug, að ríki sósíal-
ismans verði kveðið niður með
vopnum eða öðru valdi nokkurra
þjóða í heiminum. Híki sósialism-
ans er grundvallað á jörðinni við
hlið hins cldra skipulags kapital-
ismans eða auðvaldsins og það er
ekkert vald í heiminum, sem getur
afmáð það héðan í frá. Enn er
annað, sem gerzt hefur í þessari
styrjöld: forustumenn hinna
tveggja skipulaga hafa fengið
reynslu fyrir og sannfærzt um, að
þeir geta unnið saman að því,
fyrst og fremst að bjarga frelsi
þjóðanna, seni fasisminn hefur
kúgað, og ennfremur að því að
skapa nýjan heim upp úr þessari
styrjöld, og það er að þessu marki,
sem liinir vitrustu og framsýnustu
forustumenn hinna sameinuðu
þjóða vinna. Við skulum ekki láta
okkur detta í hug að taka samn-
inga þeirra og undirskriftir sem
dauðan bókstaf, heldur felst í þeim
vilji til að tryggja þjóðunum nýja
framtíð og sannfæring um, að ríki,
sem búa við ólíkt þjóðskipulag,
stéttir, sem eiga ólíkra hagsmuna
að gæta, geti unnið saman að
þessu takmarki. Við getum ekki
aðeins vitnað í yfirlýsingu Teher-
anráðstefnunnar, þar sem foringj-
ar þriggja voldugustu ríkja hinna
sameinuðu þjóða gefa heiminum
hið mikla fyrirheit, sem felst í
þessum orðum yfirlýsingarinnar:
„Við erum þess fullvissir, að sam-
tök okkar munu skapa þjóðunum
varanlegan frið. Við - erum okkur
þess fyllilega meðvitandi, hvílík
ábyrgð hvílir á okkur og öllum
hinum sameinuðu þjóðum, — að
koma á friði, sem mun leiða í ljós
samhug yfirgnæfandi meirihluta
allra þjóða heimsins og koma í
veg fyrir endurtekningu styrjald-
arógna í margar kynslóðir“. í yf-
irlýsingu þeirra segir ennfremur:
„Við höfum athugað vandamál
framtíðarinnar með stjórnmála-
ráðgjöfum okkar. Við munum
leita samvinnu og virkrar þátttöku
allra þjóða, sem af lieilum huga,
eins og okkar eigin þjóðir, helga
sig baráttunni fyrir afnámi harð-
stjórnar og þrælkunar, kúgunar og
umburðarleysis. Við munum bjóða
þær velkomnar, er þær óska eftir
að ganga í alheimsbandalag lýð-
ræðisþjóða“.
blaða, útvarpsstöðva og frétta-
stofnana. Loks komu sendiherrar
flestra ríkja, þar á meðal Dan-
merkur, Svíþjóðar og Noregs, og
allir íslendingar og Vestur-íslend-
ingar í Washington og nágrenni.
Sendihcrra íslands í Stokkhólmi,
herra Vilhjálmur Finsen, hafði tví-
skipt síðdegisboð. Komu íslend-
ingar í sendiráðið á tímanum frá
kl. 1—4V2, en kl. 5—7 koinu
sænskir ráðherrar og embættis-
mcnn, fulltrúar erlendra ríkja og
aðrir útlendir gestir. Um kvöldið
héldu íslendingar í Stokkhólmi
samsæti.
Ekki einungis þessi sameigin-
lega yfirlýsing Eoosevelts, Stalins
og Churchills, heldur ótal aðrar
tilvitnanir mætti greina frá áhrifa-
mestu stjórnmálamönnum og öðr-
um víðsvegar í löndum, þar sem
allt vitnar urn hið sama, skilning
og sannfæring um breytt viðhorf
og trú á því, að þjóðunum takist
upp úr styrjöldinni að skapa nýja
tíma, þar sem samstarf og við-
skipti en ekki ófriður og keppni
verði ríkjanna. Söguleg nauðsyn
hefur knúið þjóðir tveggja skipu-
laga til þess að vinna saman, og
með samvinnu sinni í styrjöldinni
liafa þær bjargað lífi hver annarr-
ar, bundizt mannlegum tengslum,
og jafnframt sannfærzt um, að þær
geti lifað og starfað saman einnig
í friði. Sú sögulcga staðreynd verð-
ur ekki kæfð, að í lok þessarar
styrjaldar er ríki sósíalismans orð-
ið voldugasta ríkið á meginlandi
Evrópu og Asíu. Sú staðreynd hef-
ur m. a. fengið Bretland til þess
að yfirgefa aldalanga stjórnar-
stefnu sína, þess efnis að vega salt
milli ríkjanna á meginlandi Evr-
ópu, og ná einlægt bandalagi við
hið næst öflugasta. Nú hafa þau
tepgst bandalagi við öflugasta rík-
ið, Sovétríkin. Bandalag þessara
ríkja er byggt á nýjum staðreynd-
um, yfirlýsing Teheranráðstefn-
unnar er ennfremur byggð á nýj-
um staðreyndum, þeim staðreynd-
um, að ný viðhorf hafa skapazt
í heiminum, viðhorf, sem heimta
samvinnu en ekki ófrið. Það má
færa óteljandi rök að því, þó liér
sé ekki gert, að bandalag og samn-
ingar hinna voldugu samcinuðu
þjóða er byggt á hagsmunum
þeirra allra og nákvæmu mati á
hinu nýja ástandi, sem skapazt
hefur í heiminum á sviði atvinnu-
hátta, viðskipta og stjórnarfars.
Ég vildi leggja áherzlu á þetta,
að það er inn í nýjan heim alþjóð-
legrar samvinnu, alþjóðlegrar
skipulagningar í fjölmörgum grein-
um, sem við nú erum að fæðast.
Og okkur er brýn nauðsyn einmitt
á þessari stundu, strax í dag, að
Framhald & g. flíön.
í Moskva hafði sendiherra ís-
lands, lierra Pétur Benediktsson,
síðdegisboð fyrir um 100 manns
úr hópi embættismanna og sendi-
manna erlendra ríkja.
í London efndi sendiherra ís-
lands, herra Stefán Þorvarðsson,
og frú hans til síðdegisboðs að
Grosvener House fyrir fjölda
manns. Ivomu þar margir hátt-
settir embættismenn brezkir, full-
trúar erlendra ríkja og íslending-
ar búsettir í London og nágrenni
borgarinnar.
f New York höfðu aðalræðis-
maður íslands, dr. Helgi P. Briem,
og frú hans kvöld að Henry Hud-
son hóíelinu. Mættu þar um 270
Islendingar og Vestur-íslendingar.
Miðvikudagur 21. júní 1944 — ÞJÓÐVILJINN
|IF 01 ttHFOSNF III
ai iaeliUiBUÉiil
í sumarleyfi
Framh. af 2. síðu.
legan hátt, sé eiginlega enginn sil-
ungur þegar maður færir liann upp
úr pottinum, heldur einhverskonar
óskiljanlcgur hræringur af rjúk-
andi beinum, fisktætlum, roðum og
kartöflum sem við fleygjum út í
laut án þess að depla auga. Ilver
setur í sig hund út af jafn sjálf-
sagðri uppákomu? Við löbbum í
halarófu heirn að Heiði og biðjum
konuna að selja okkur mjólk á
flösku. Og konan gefur okkur allt
það bezta sem búrið geymir.
Og dagar líða hjá í sól. Og bktr
niðar í grasi. Og við róum út á
vatnið á kænu bóndans og veiðum
silung í netið hans. Og þegar við
höfum hcimsótt fólkið í grennd-
inni, hlýtt á sögur þess um eldgos
og ýmiskonar náttúrufyrirbæri,
um kindur þess/kýr þess og hesta,
um dauðsföll og barnsfæðingar, um
sameiningu sálnanna í nýstofnuðu
hjónabandi í sveitinni, étið pönnu-
kökur liúsfreyjanna og grett okk-
ur framan í börnin, og erum aftur
kommr heim í litla sumarhúsið
okkar, þá tökum við til að syngja
þær vísur sem við höfum orkt
sjálfir af ást til lífsins á þessu höf-
uðbóli frelsisins, leiknum blæ af
heiðum og angan villtra jurta.
Og þegar húmið leggst yfir dal-
inn, eins og gagnsær lijúpur, ,en
geislar kvöldsólarinnar loga eins
og bjartur eldur á lmjúkum fjall-
anna handan vatnsins, þá setjumst
við úti undir vegg og raulum þessa
kæru vísu eftir Stephan G.:
Ilver er alltof uppgefinn,
eina nótt að kveða og vaka,
láta óma einleikinn
einfaldasta strenginn sinn,
leggja frá sér lúðurinn
langspilið af liillu taka.
Og snertir töfrasprota skáldsins
höldum við áfrarú að horfa út yf-
ir dalinn og vatnið, og á hnjúka
fjallanna þar sem eldur sólskinsin^
er að breytast í purpurarauðan
loga.
Jón Jóhannesson.
Eftirfarandi fregnir hafa blað-
inu borizt frá utanríkisráðu-
neytinu:
í Thórshavn komu menn sam-
an við þinghúsið 17. júní. í skrúð-
göngu fólksins voru bornir íslenzk-
ir og færeyskir fánar. Fánar blöktu
víða við hún, þ. á m. á lögþings-
húsinu, húsi bæjarstjórnar, hafn-
arstjórnar, barnaskóla og víðar.
Thorstein Petersen, forseti lög-
þingsins, Jóhannes Patursson og
stjðrnmálamennirnir Andreas
Ziska og Richard Long fluttu á-
gætar ræður. Earlakórinn Havn-
ar Sangfélag söng auk annarra laga
„Ó, guð vors Iands“ og „Eldgamla
ísafold“, og ennfremur voru sung-
in tvenn ljóð, sem þeir Jóhannes
Patursson og Hans A. Djurhus
höfðu ort í tilefni dagsins.
1 fundarlok var einróma sam-
þykkt að senda lýðveldinu íslandi
og Sveini Björnssyni forseta þess
heillaóskaskeyti.
Utanríkisráðuneytið 19. júní 1944.
Ræðismanni Belgíu, herra Carl
Olsen stórkaupmanni barst að
kvöldi 17. júní þetta skeyti frá
utanríkisráðherra belgisku stjórn-
arinnar í London, Monsieur P.
H. Spaak:
„Gerið svo vel að bera frani
við hæstvirtan forseta íslands og
ríkisstjórn íslcnzka lýðveldisins
hjartanlegustu hamingju- og lieilla
óskir belgisku stjórnarinnar í til-
efni af gildistöku lýðveldisins. Ger-
ið svo vel að mæta fyrir hönd
belgisku stjórnarinnar við hátíða-
höld gildistökunnar“.
Því miður barst skeytið svo seint
að eigi var hægt ’ að lesa það á
hátíðinni.
Utanríkisráðuneytið 19. júní 1944.
Fregnir þær sem hér fara á
eftir eru frá upplýsingadeild
Bandaríkjanna.
Ilenry Goddard Leach, formað-
ur American Scandinavian Fond-
ation, hefur, í grein er hann nefnir
,Kveðja til íslands“ komizt þann-
ig að orði: „Stórbrotnar gáfur eru
frelsinu öflugt vígi. Hinu íslenzka
lýðveldi miðaldanna var í rúm 300
ár stjórnað af dómstóli. í veraldar-
sögunni getur ekki annars ríkis
er var með lögum stjórnað án
þess að þar færi með vald einhver
einn þjóðhöfðingi, og án þess að
hafa sér til varnar her eða flota.
ísland, hinn ótrauði einbúi í At-
lantzhafi, er enn í dagýagurt dæmi
um norrænan frelsisanda“.
I
Barkley, Kalifornig, 8. júní.
Frá Arthur G. Brodeur, pró-
fessor í ensku við Kaliforniu-
háskóla, hefur. eftirfarandi
skeyti borizt:
„Eg sendi íslenzku þjóðinni, sem
stofnaði fyrsta lýðveldi Evrópu á
miðöldum, innilegustu árnaðarósk-
ir í tilefni af endurreisn sjálfsstjórn !
ar hennar. Islendingar hafa látið
heiminum margt í té, sem fyrstu
landnemar á meginlandi Norður-
Ameríku sem liöfundfer stórfeng-
legra sagna og dásamlegra ljóða
og sem löggjafar og vísindamenn.
Fyrir nokkru vottaði ég hinni
íslenzku snilligáfu virðingu mína,
með því að snúa Sæmundar-Eddu
á enska tungu. Nú óska ég hinni
óháðu íslenzku þjóð heillaríka og
langa framtíð“.
New York, 8. júní. — Gúð-
mundur Grímsson, dómari í
Norður Dakota:
„Sem íslendingur samglcðst ég
ykkur á þessum merkisdegi ykkar,
er inarkinu er náð. Eg og fjöl-
skylda mín óskum íslenzku þjóð-
inni allra heilla. Við erum hreyk-
in af hinu íslenzka blóði, sem renn-
ur í æðum okkar. Endurreisn lýð-
veldisins er vottur uifi anda þann,
sem býr með íslenzku þjóðinni,
og bendir ékki aðeins fram á bjarta
framtíð íslandi til handa, heldur
gefur einnig góðar vonir um það
að leysa megi í framtíðinni úr milli-
landa vandamálnm á friðsamlegan
liátt. Guð blessi ísland og íslend-
inga, hvar sem þeir eru staddir“.
. Eftirfarandi kveðja hefur bor-
izt frá Sveinbirni Johnson, við
Illinois háskóla:
„Vinir íslands, hér í Bandaríkj-
'unum, sem kynnzt hafa íslandi
fyrir mílligöngu Bandaríkjanna,
sem dvalizt hafa á íslandi, og þeir
sem eru af íslenzku bergi brotnir,
hafa fylgzt af miklum áhuga
með síðasta áfanganum í sjálfstæð-
isbaráttu íslendinga. Þeir óska ykk
ur til hamingju með úrslit þjóð-
aratkvæðagreiðslunnar og fyllast
fögnuðu yfir því að íslendingar
skuli hafa slegizt i hóp með full-
valda þjóðum. Við sendum ís-
lenzku þjóðinni beztu kveðjur á
þessum merkisdegi hennar“.
Washington, 17. júní.
Sam Rayburn frá Texas, forseti
fulltrúadeildar Bandaríkjaþings,
komst svo að orði, er hann ræddi
um endurreisn íslenzka lýðveldis-
ins: „Er ísland gerist lýðveldi, við-
urkennir það um leið traust sitt á
höfuðreglum nútíma lýðræðis —
sem Bandamenn berjast nú fyrir.
Traust íslendinga á lýðræðinu er
ekki ný til komið. Árið 930 stofn-
aði þessi þjóð þing, sem er nú elzta
þing í lieimi. íslenzku landnáms-
mennirnir voru menn, sem voru í
leit að frelsi, á flótta undan harð-
stjórn einveldisins — á sama hátt
og landið okkar var síðar numið
af mönnum, sem voru í leit að
frelsi. Eins og Roosevelt forseti
komst að orði: „íslenzka þjóðin
skipar lieiðurssess á meðal lýðræð-
issinnaðra þjóða, sökum hinnar
sögulegu erfikenningu um frelsi og
einstaklingsfrjálsræði, sem hún á
að baki sér og nú er meira en
1000 ára gömul. Löngun íslend-
inga til þess að verða íullvalda
ríki, er auðskilin öllum amerísk-
um borgurum. Vér hyllum öll hið
íslenzka lýðveldi“.
Sol Bloom, formaður utanríkis-
málanefndar Bandaríkjaþings,
komst svo að orði um endurreisn
Fnunhold á S.