Þjóðviljinn - 21.06.1944, Page 8
,0r borglnDl
Næturakstur: B. S. 1, sími 1540.
Kvenréttindafélag íslands og
landsfundur kvenna, sem haldinn
er um þessar mundir, gangast fyrir
opinberum fundi um réttindi og at-
vinnumál kvenna föstudaginn 23.
þ. m. í Iðnó og munu þar flytja
ræður konur frá ýmsum starfsgrein-
um.
Lúðrasveit Reykjavíkur (30
manns) leikur í Hljómskálagarðin-
um í kvöld kl. 9, ef veður leyfir.
Stjórnandi Albert Klahn. — Við-
fangsefni: 1. Blásið hornin, marz
eftir Árna Björnsson. 2. Rímnadans-
lag eftir Jón Leifs. 3. Þættir úr
Sigurði Jórsalafara eftir Grieg. 4.
Aida, Fantasía eftir Verdi. 5. Strauss
Valsasyrpa útsett A. Klahn. 6. Lýð-
veldishátíðarlög eftir E. Thoroddsen,
Þórarinn Guðmundsson og Árna
Björnsson. 7. Lúðrasveitin 20 ára,
marz eftir Árna Björnsson.
Ræða Kristins
Aiidréssonar
Framh. eí 5. aSta.
átta okkur á viðhorfum og stefn-
um þessa nýja heims, sem okkur
ber lífsnauðsyn að taka upp sam-
starf við og það sem margþætt-
ast. A þessum tímum gerast allir
hlutir hratt. Hver þjóð, sem vill
eiga þátt í liinu nýja starfi þess
tíma, sem í hönd fer, þarf að vera
fljót að ákveða sig.
Niðurlag á morgun.
Styrjöldin í Frakkiandi
Framh. af 1. síðu.
Itommel gæti komið þeim til hjálp-
ar með gagnsókn. Til þess þyrfti
hann skriðdreka, en þeir liefðu all-
ir nóg að gera í viðureigninni við
Breta og Kanadamenn hjá Tilly
og Caen.
Skoraði hann loks á Þjóðverj-
ana að gefast upp fyrir 9. liernum
bandaríska eins og landar þeirra
hefðu gert í Tunis fyrir þeim sama
her.
Mundi þá ekki iðra þess.
Bandamenn eru byrjaðir að gera
miklar loftárásir á Cherbourg.
mmmmmmmmmmmmmmmmmm^mmmmm—mmmmmmmmmmmmmmmmmmmi &
Þingræðisstjðrn
Framh. af 1. síðu.
komið fram, og standa nokkrar
vonir til, að með frekari samning-
um, er þó vafalaust munu taka
nokkurn tínia, megi auðnast að
mynda þingræðisstjórn.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur rík-
an áhuga á því að takast megi
sem allra fyrst að mynda þing-
ræðisstjórn og tclur að í fullkom-
ið óefni sé stefnt, ef það Verður
lengi látið dragast. Hinsvegar telur
flokkurinn víst, að úr því sem
komið er, muni stjórnarmyndun
ekki lokið á næstu tveimur dög-
um, og vill ekki styðja að því að
fresta þingi meðan slíkar tilraunir
kynnu að standa yfir. .
Flokkurinn telur að bezt fari á
því, að stjórnarskipti fari fram
með þeim hætti, að stjórn, er nýt-
ur meiri hluta Alþingis, sé reiðu-
búin að taka við völdum, en eigi
með hinum hættinum, að Alþingi
lýsi vantrausti á þessa stjórn, en
hafi þó eigi jafnframt undirbúið
myndun þingræðisstjórnar.
Sjálfstæðisflokkurinn þendir
jafnframt á, að núverandi stjórn'
þJÓÐVILIINN
Sýning úr írelsis- og menningaráttu
Íslendínga opnuð í menníaskói-
anum í gær
Sýning úr frelsis- og menningarbaráttu íslendinga var opnuð
í Menntaskólanum í gær kl. 3. Viðstaddir opnun sýningarinnar
var forseti íslands, ríkisstjóm, alþingismenn, erlendir fulltrúar
og nokkrir aðrir gestir.
Prófessor Alexander Jóhannesson ávarpaði gestina en því
næst flutti prófessor Ólafur Lámsson ræðu, þar sem hann ræddi
um tilgang sýningarinnar og fyrirkomulag. Er sýningunni ætlað
að bregða upp myndum úr frelsis- og menningarbaráttu islend-
inga frá upphafi og fram á þenna dag.
UPPHAF
Sýningunni er skipt í 9 deild
ir og nefnist I. deildin upphaf
og fjallar um byggingu íslands
og upphaf allsherjarríkis, háttu
og menningu landnámsmanna.
Þessari deild eru valin eink-
unnarorðin: „Landið var fagurt
og frítt“. — í bókakössum á
borðum eru eftirmyndir nokk-
urra handrita er geyma heim-
ildarrit um þenna tíma.
ÞJÓÐVELDI
Önnur deild sýningarinnar
fjallar um þjóðveldistímann frá
930—1262. Eru henni valin eink-
unnarorðin: „Sjálfur leið þú
sjálfan þig“. Meðal mynda í
þessu herbergi er t. d. mynd af
Einari Þveræingi er hann flytur
ræðu gegn ásælni Noregskon-
ungs, mynd af Þorgeiri Ljósvetn
ingagoða er kristni var lögtek-
in á Alþingi. Ennfremur mynd-
ir af nokkrum menntasetrum
þessa tímabils, o. fl. o. fl.
LANDAFUNDIR OG
LANGFERÐIR
Þriðja deildin fjallar um
landafundi og langferðir íslend-
inga, uppdrættir og myndir.
Þar er og um byggðir íslend-
inga í Vesturheimi. — Einkunn-
arorð þessarar deildar er er-
indi Stephans G. Stephansson-
ar „Þótt þú langförull legðir“.
VIÐNÁM
Fjórða deildin fjallar um
tímabilið í sögu Islands frá
1262 er landið gengur undir
Noregskonung og fram til siða-
skiptanna 1550. Er í þessari
deild lýst baráttu — viðnámi
— landsmanna gegn ágengni er-
lends vaíds.
NIÐURLÆGING
Fimmta deildin fjallar um
tímann frá siðaskiptum 1550 og
fram að 1787 er verzlunareinok-
uninni var létt af, en þctta er
dapurlegasta tímabilið í sögu
íslands. Á þessu tímabili kemst
verzlunareinokunin á, erfðahyll-
ingin er gerð. í Kópavogi, —
galdrabrennur, eldgos og mann-
felliár.
situr ckki í skjóli stuðnings Al-
])ingis og hcfur ckki leitað ]>css
stuðnings.
Breytingartillaga Einars var
síðan felld með 27 atkv. gegn
11, — en tillaga stjórnarinnar
i síðan samþykkt og þingfundum
síðan frestað.
DAGRENNIN G
Sjötta deildin nefnist dagrenn
ing og er helguð tímanum frá
því seint á 18. öld og fram að
þjóðfundinum 1851. Þetta er
tími hinna fyrstu brautryðjenda
í nýrri menningaýbaráttu,
Fjölnismanna og annarra, er
stofna ný félög og tímarit og
hefja baráttu fyrir því að vekja
þjóðina til nýrra dáða. ,
JÓN SIGURÐSSON
Sjöunda deildin, sem er í há-
tíðasal skólans, er helguð Jóni
Sigurðssyni. Þessari deild eru
valin einkunnarorðin: Eigi
víkja, en í þessu herbergi fór
fram þjóðfundurinn 1851 og þar
sat alþingi á dögum Jóns Sig-
urssonar.
BARÁTTA
Áttunda deildin er helguð
sjálfstæðisbaráttunni frá 1874.
Helztu áfangarnir eru þessir:
1874 alþingi fær löggjafarvald
um sérmál landsins, 1904 heima
stjórn, 1918 sambandslögin og
1944 lýðveldi.
FRAMFARIR
Níunda deildin fjallar um
framfarir þær sem orðið hafa
hér á landi síðan 1874 og eru
þær sýndar með línuritum,
teikningum og ljósmyndum.
Tölurnar þar tala sínu máli.
Árið 1904 námu gufu- og mótor-
skip fiskiflotans 268 brúttósmá-
lestum, 1920: 12 491 smál., 1941:
22 646 smál.
Árið 1874 námu sparisjóðsinn-
stæður landsmanna 68 þús. kr.,
en 1942 393 millj. kr.
Á tímabilinu 1841—51 var ung
barnadauðinn 343 af þúsundi, en
1931 var hann 43 af þúsundi.
Þjóðhátíðarnefnd lýðveldis-
stofnunarinnar stendur að sýn-
ingu þessari og önnuðust tveir
nefndarmanna, Einar -Olgeirs-
son og Guðlaugur Rósinkranz,
ásamt þeim Ólafi prófessor
Lárussyni og dr. Einari Ól.
Sveinssyni, undirbúning sýning
arinnar. Hafa þeir haft allmargt
manna sér til aðstoðar og notið
greiðvikni ýmissa stofnana og
einstaklinga.
Þessir listamenn hafa gert
myndirnar: Gunnlaugur Schev-
ing, Tryggvi Magnússon, Jón
Þorleifsson, Jón Engilberts, Egg
Skúlason, Snorri Arinbjarnar og
ert Guðmundsson, Þorvaldur
Gunnlaugur Blöndal.
Jörundur Pálsson hefur geng-
DiXIE
Amerísk músikmynd í
eðlilegum litum
BING CROSBY
DOROTHY LAMOUR
MARJORIE REYNOLDS
BILLY de WOLFE
Sýning á sunnudag kl. 5-7-9
Engin sýning 16. og 17. júní
KAUPIÐ
Ættjðrðin omfram allt
(„This above All“)
Stórmynd með
TYRONE POWER
og JOAN FONTANE
Sýnd sunnudag 18. júní
kl. 6,30 og 9
SyngiB nýjan sðng
(Sing another Chorus)
Dans og söngvamynd með
JANE FRAZEE,
ÞJÓÐVIUANN
*
wwwwvw
MISCHA AUER.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Leikfélag Reykjavíkur
í „Paul Lange og Thora Parsberg”
UPPSELT.
Sýning í kvöld kl. 8.
Kveðjur og érnaðarcskir
Framh. af 5. síðu.
íslenzka lýðveldisins: „Bönd þau,
er tengja íslendinga og Banda-
ríkjamenn, munu treystast að mun
í dag, er ísland verður lýst full-
valda lýðveldi. íslendingar og
Bandaríkjamenn eiga það sam-
merkt, að báðir bera sterka frels-
isþrá í brjósti. 1 25 ár h'efur ísland
verið frjálst konungsríki. U'm alda-
raðir þar áður hafði frelsisþráin
logað skært í brjóstum íslenzku
þjóðarinnar. Að eðlisfari er hver
íslendingur frjáls í hugsun, og
sjálfstæður í verki. Þjóðin er því
vel búin undir það frelsi, sem hún
hlýtur í dag, er hún stígur síðasta
skrefið til algerrar sjálfstjórnar.
Við Bandaríkjamenn bjóðum ís-
land hjartanlega velkomið, sem .
systurlýðveldi. Mér hefur veitzt '
sá heiður að bera fram í fulltrúa-
deild Bandaríkjaþings eftirfarandi
ályktun, sem samþykkt hefur ver-
ið í einu hljóði:
„Þar sem íslendingar, með
frjálsri þjóðaratkvæðagreiðslu
dagana 20. til 23. maí 1944, sam-
þykktu með yfirgnæfandi meiri-
hluta stjórnarskrárfrumvarpið, er
samþykkt hafði verið af Alþingi,
I og gcrði ráð fyrir stofnun lýðveld-
is á íslandi og þar sem Lýðveldið
ísland vcrður formlega stofnað
þann 17. júní 1944, ályktar full-
trúadeild Bandaríkjaþings (öld-
ungadeildin samsinnir), að þing
Bandaríkjamanna votti hér með
Alþingi íslendinga — hinu elzta
fulltrúaþingi heimsins — árnaðar-
óskir sínar við stofnun Lýðveldis-
ins ísland, ög býður það velkomið
sem hið nýjasta lýðveldi í tölu
'■•ínUra þióða“.
ið frá hagfræðinni. Ágúst Böðv-
arsson hefur gert kortin og Ás-
geir Júlíusson, Atli Már, Jörund
ur Pálsson og Stefán Jónsson
hafa gert áletranirnar.
Sýningin var opnuð kl. 4 í
gær fyrir almennmg og verður
opin framvegis frá kl. 10 f. h.
til kl. 10 e. h. og ættu allir sem
eiga þess kost, að sjá sýningu
þessa.
Alþingi gengur frá
sambandsslitunum
Framh.af 3. síðu
tillöguna eins og hún liggur fyrir.
Eins og þingmenn sjá af tillögunni,
er sjálfur dagurinn þar ákveðinn,
en ekki stundin. Hana álcveður
forseti Sameinaðs Alþingis á þing-
fundi.
Enginn þingmanna kvaddi
sér hljóðs og var gengið til at-
kvæða og höfð sama aðferð og
um hina tillöguna. Tillögugrein-
in samþykkt með 51 samhljóða
atkvæði með handauppréttingu,
en tillagan í heild samþykkt
að viðhöfðu nafnakalli, með 51
samhljóða atkvæðum. Vildi svo
til að það kom í hlut Stefáns
Jóh. Stefánssonar að greiða
fyrst atkvæði.
Þá var dagskrá fundarins
tæmd, en forsætisráðherra las
ftirfarandi ríkisstjórabréf:
Rí/cisstjóri íslands gjörir kunn-
ugt:
Að ég hef ákveðið samkvæmt
32. gr. stjórnarskrárinnar, að Al-
þingi skuli koma saman á Þing-
völlum laugardaginn 17. júní 1944.
Ritað í Reykjavík, 14. júní 1944.
Sveinn Bjömsson
L. S.
/Björn Þórðarson.
Samkvæmt þessu lýsi ég yfir,
að næsti fundur Alþingis verður
haldinn á Þingvöllum.
Forseti (G. Sv.): þá er verkefni
þessa fundar lokið. En næsti fund-
í Sameinuðu Alþingi verður hald-
inn laugardáginn 17. júní 1944 að
Lögbergi á Þingvöllum og hefst kl.
1.55 miðdegis. Vcrður tekið á dag-
skrá
1. Yfirlýsing forseta um gildis-
töku stjórnarskrár lýðveldisins ís-
lands.
2. Kosning forseta íslands fyrir
tímabilið frá 17. júní 1944 til 31.
júlí 1945.
Sleit svo forseti þessum sögu-
lega fundi.
Næsti fundur var boðaður,
samkvæmt þessu, á Þingvelli.