Þjóðviljinn - 07.07.1944, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 07.07.1944, Qupperneq 8
Næturvörður er í Reykjavíkurapó teki. Næturakstur: B. S. í., sími 1540. Útvarpið í dag: Happdrætti Háskóla íslands. Dregið verður í 5. flokki á mánu- Tveggji daga skemmtanir tii ágóða fyrir barnaspítaia Mringsins Hringurinn hefur unðanfarin ár liaft árlega útískenuníun í Hljómskálagarðinum til ágóða fyrir bamaspítalasjóð sinn, Að þessu sinni hefst skemmtunin á laugardag, 8. júlí kl. 3 e. h, og verður laugardag og sunnudag til'kvölds. í Hljómskálagarðinum verður margt til skemmtunar, Valdi- mar Björnsson sjóliðsforingi, Katrín Thoroddsen læknir óg sr. Jón Thórarensen flytja ræður, hljómleikar, Mðrasveitir, margs- konar leikir (veðhjól o. fl.) og dans, en auk þess veitingair í hin- um rúmgóðu tjöldum Hringsins. Á götum bæjarins verður merkjasala og eíunig í sérstökum tjöldum í garðinum, þar sem eianig verður selt sælgæti og ’happ- dag. Athygli skal vakin á því, að í dag er síðasti heili söludagurinn, þar sem verzlunum verður lokað á hádegi á morgun. Á mánudag verða engir miðar afgreiddir. Útvarpið í dag: 19.25 Hljómplötur: Harmoníkulög. 21.35 Hljómplötur: Marion Ander- son syngur. 20.30 Erindi: Frá skátamótinu (Helgi S. Jónsson). 20,55 Hljómplötur: Kvintett eftir d’Indy. 21.10 Upplestur: Úr kvæðum Kol- beins í Kollafirði (séra Sig- urður Einarsson). 22.00 Symfóníutónleikar (plötur): a) Píanókonsert nr. 5 eftir Beet- howen. b) Orustusymfónían eftir sama höfund. Leikfélag Reykjavíkur biður blað- íð að minna félagsmenn á aðalfund- inn í kvöld kl. 8,30 í Iðnó. FÉLAGAR! Sjálfboðaliðsvinnan heldur áÆtm við Rauðhólaskálann um helgina. Mörg verkefni bíða. Hafið með ykkur MATARÍLÁT og HNÍFAPÖR, en ykkur verð- ur séð fyrir fæði. Þeir, sem eiga verkfæri hafi þau með. Lagt verður af stað frá Skóla- vörðustíg 19, kl. 3 e. h. á laug- ardag. Fjölmennið stundvíslega. Stjómin. Vinnu- og skemmtiferð verður farin austur í Dags- brúnarland á morgun (laugar- dag) kl. 2,30 e. h. Lagt verður af stað frá skrifstofu félagsins. Verkefnið í þessari ferð verð- ur að reisa iítinn bráðabirgða- skála og vinna að girðingu landsins. — Þátttakendur eru beðnir að gefa sig fram í skrif- stofu félagsins í dag. Allsherjarmét í. S. í. drættismiðar. Stjórn kvenfélagsins Hringur- inn boðaði blaðamenn á fund sinn í gær og skýrði þeim frá eftirfarandi: „Árangur af fjársöfnuninni til barnaspítalans hefur orðið mjög góður, og hafa hinar árlegu skemmtanir gefið mikinn arð, enda hefur velvild Reykvíkinga verið með afbrigðum mikil í garð þessa þjóðþrifamálefnis, svo sem raunar hefur komið fram gagnvart öðrum góðum málefnum. Hringurinn hefur notið fá- dæma velvildar og hjálpsemi margra' aðilja, fyrst og fremst Bandaríkjahersins hér á landi og æðstu yfirmanna hans. Yfir- maður flughersins, Tourtellot hershöfðingi, lánaði Tripoli-Ieik- húsið endurgjaldslaust og leyfði auk þess ýmsum ágætum skemmtikröftum úr ameríska flughernum að koma þar fram á skemmtun. Mr. Williams yf- irmaður ameríska rauða kross- DoHtorsrltoerð Siprðar Þórerinssanzr fjMleði um Þjðrsárdil og eySingrhans Föstudaginn 26, maí s.l. varði Sigurður Þórarinsson fil. lic. dokt- orsritgerð um Þjórsárdal og eyð- ingu hans við Stokkhólmsháskóla. Viðstaddir doktorsvörnina voru herra Vilhjálmur Finsen sendifull- trúi íslands og nærri allir íslend- ingar í Stokkhólmi auk fjölda ann- arra. Andmælendur voru próf. Lennart von Post, Sven Janson, sem áður var sendikennari í Reykjavík, og norski rithöfundur- inn Sigurd Hoel. Bók dr. Sigurðar heitir á sænsku „Thjorsárdalur ocli dess förödelse” og fjallar um rannsóknir norrænna fornfræðinga og náttúrufræðinga í Þjórsárdal sumarið 1939. * i ins sýndi þá nsusn auk margs- konar aðstoðar annarar, að gefa þrjú veðhjól sem höfð verða í sérstöku tjaldi. Er ekki að efa að af þeim verður mesta’ skemmtun. Valdimar Björnsson sjóliðsforingi ætlar að halda ræðu í Hljómskálagarðinum á sunnudag og koma fram á skemmtuninni íí Tripoli leikhús- inu um kvöldið. Þá verður einnig happdrætti og verða í því m. a. Singer- : saumavél, en saumavélar eru | nú algerlega öfáanlegar, arm- ! bandsúr og sumarhús (2,90x2 m) sem flytja má á bíl hvert sem er. Er það aðailega ætlað börn- um til leiks. Bæjarstjóm Reykjavíkur hef- ur lagt félaginu hinn mesta stuðning og sýnt því velvild eins og áður, með því að ljá því afnot Hljómskálagarðsins. Alþingi sýndi á sínum tíma þá rausn að undanþiggja gjafir í barnaspítalasjóðinn skatti, og hefur sú ráðstöfum aflað félag- inu mikilla tekna. Sérstök fjár- öflunarnefnd er starfandi og hyggst hún að senda lista út um land til atvinnurekenda“. Frá skemmtiatriðum báða dagana verður nánar sagt síðar. Sufidmui K. R.... Framh. af 1. síðu. karlar, 100 m. frjáls aðferð karlar, 100 m. bringusund konur, 50 m. frjáls aðferð drengir, 50 m. bringu- sund drengir, 4x50 m. boðsund frjáls aðferð karlar og 4x50 m. boðsund bringusund konur. Flokkurinn mun sýna sund- knattleik og fleira. Fyrsta keppnin verður á Akur-( eyri á mánudagskvöld. Á Siglu- firði verður sennilega keppt á mið- vikudagskvöld. Gert er ráð fyrir að sýna í Varmahlið á heimleiðinni, en flokkurinn mun koma heim á Framh. af 5. síðu. og í. R., en hin íþróttafélögin senda einnig ágæta íþróttamenn til mótsins. Sérstaklega mun í- þróttaunnendum forvitni að sjá þá Skúla Guðmundsson og Gunnar Iluseby takast á við þau glæsilcgu met sem þeir settu í sumar í há- stökki og kúluvarpi. Þeir sem bjartsýnír eru telja að þessir ungu afreksmenn hafi möguleika á að bæta met sín og það strax nú í sumar. Göteborgs-Posten birti föstu- daginn 26. maí grein, sem nefnist „Island blir republik“, eftir Sölva Blöndal, fil. kand. (Fréttatilkynn- ing frá utanríkisráðuneytinu). Bæjarstjórn tekur sumarfrl Bæjarstjórnarfundur í gær samþykkti tillögu borgarstjóra um að láta niður falla seinni fund í júlí og fyrri fund í ágúst. sunnu dagskvöld. Þátttakendur í förinni erii þess- ir: Auður Pálsdóttir, Kristín Guð- jónsdóttir, Bergþóra Jónsdóttir, Erla Gisladóttir, IJnnur Ágústs- dóttir, Hjördís Hjörleifsdóttir, Guðrún Guðmundsdóttir, Lovisa Hafberg, Jón Ingi Guðmundsson fararstjóri og stjórnandi flokksins, Einar Sæmundsson, Sigurður Jóns- son, Geir Þórðarson, Einar Sigur- vinsson, Rafn Sigurvinsson, Gunn- ar Valgeirsson, Páll Jónsson, Pétur Tsaritsya Stórfengleg rússnesk mynd frá vörn borgarinnar Tsar- itsyn (nú Stalingrad) árið 1918. Aðalhlutverk: M. GELOVANI (Stalin) N. BOGOLYBOFF (Vorosiloff) Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. SKRff'BORÐSSKÁPAR KLÆÐASKÁPAR sundurteknlr. EIKARSKÁPAR MÁLARASTOFAN Spítalastíg 8. Giímuför ÁrnaMS til Austurslaads Glímufélagið Ármann sendi fflrmumenn sína til sýningcu um Austurland, og eru þeir fyrvr nokkru komnir heim. Faravstjór- inn, Gunnlaugur J. Briem, hejur „Pittsburgb" Spennandi og viðburðarík stórmynd. Aðalhlutverkin leika: MARLENE DIETRICH RANDOLPH SCOTT JOHN WAYNE Bnnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aki Jakobsson héraðsdómslögmaður og Jakob J Jakobsson Skrifstofa Lækjargötu 10 B. Sími 1453. Málfærsia — Innheimta Seikningshald, Endurskoðun srn: Li'U.Íi!|ÆPa Konrád Vörumóttaka til Flateyj- ar á Breiðafirði árdegis í dag. látið Íþróttasíðunni í -té ágrip af ferðasögunni. Alls var sýnt á 8 stöðum, eða Ilvammstanga, Eiðum, Fáskrúðs- firði, Reyðarfírði, Eskifirði, Norð- firði, Seyðisfirði og Kópaskeri. — Sýningunum var alstaðar mjög vel tekið og aðsókn að þeim alveg sérstaklega góð, og sóttu þær margir sem ekki eru að jafnaði á skemmtnnum. Það kom greinilega í ljós, að mikill almennur áhugi er vaknað- ur fyrir glímunni. Alstaðar mætti flokkurinn gestrisni og góðum fyr- irgreiðslum, því oft reyndi á það í þeirri samgöngutregðu sem á Aust- fjörðum er. Varð flokkurinn oft að fara langa leið ýmist á bátum eða fótgangandi yfir fjöll og heið- ar 3—5 tíma göngu með svefn- poka og farangur, og kvikmynda- sýningarvél, sem var um 100 pund. Hafði flokkurinn sýningar á í- þróttakvikmyndum sem vöktu einnig mikla hrifningu. Sýndi hinn gamli, góði glímumaður Viggó Natanaelsson myndirnar. Glímustjórnandi var Jón Þor- steinsson. Ferðaáætlunin var nokkuð ströng og ferðalagið því ■ erfitt, en allt gekk vel og samkvæmt áætl- un, og kom sér oft vel að þar voru | hraustir karlar á ferð. Glímukapparnir senda vinum sínum á Austurlandi beztu kveðj- ur og þakkir fyrir ánægjulegar stundir og þá ágætu viðkynningu, sem þeir höfðu við þá í þessari ferð. Jónsson, Helgi Thorvaldsson, Magnús Thorvaldsson, Leifur Ei- ríksson, Kristinn Dagbjartsson, Benny Magnússon. Einar Sæ- mundsson, Sigurgeir Guðjónsson og Jóhann Gíslason. TIL liggur leiðin <1 Kanpum tuskur allar tegundir hæsta verði. KÚHKIAGNA TONNUSTOPJfll Baddungöta M. Stm| 8SHL Daglega NÝ EGG, soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. Hverfisgötu 74. Sími 1447. Aliskonar húsgagnamálun og skiltagerð.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.