Þjóðviljinn - 25.07.1944, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 25.07.1944, Qupperneq 1
NLesið auglýsingu á 8. síðu blaðsins í dag, um skemmtiíör í Land- mannaafrétt dagana 5.— 7- ágúst n.k. 162. tölublað. i»g!TOagmBBEEg Vdm þýgka heffsísis i íspplásnsn 'á 250 km« viglino^ g Q ••• -----—----- Rauði herinn veður inn í Pólland í stórfelldustu sókn stríðsins. Viðurkennt er, að Þjóðverjar verjist vel þar, sem varnarskilyrði eru góð, en annarsstaðar eru þeir á stjórnlausum flótta. Á 250 km. langri víglínu norður frá Lvoff eru varn- ir þýzka hersins í fullkominni upplausn. Stalín tilkynnti í gær töku pólsku borgarinnnar Lúblín. Norðar eíru Rússar komnir yfir Rúgfljót á nýjum stað og hafa tekið bæinn Siedleis aðeins 80 km. frá Varsjá við járnbrautarlínuna frá Varsjá til Brest-Lit- ovsk. Harry S. Truma/n. Á flokksþingi Demokrata- flokksins, sem nú er haldið í Chicago, .hefur það valið með miklum meirihluta Harry S. Truman öldungaráðsmann, sem varaforsetaefni sitt í komandi forsetakosningum. Henry Wallace, núverandi. varaforseti, fékk fá atkvæði. Verkamenn í Bandaríkjunum eru óánægðir með þessa ráðstöf un, því að Walacehafði aflað sér trausts þeirra fyrir ákveðna af- stöðu sína gegn fasismanum og eindreginn samvinnuvilja á al- þjóðlegum vettvangi. í Moskvuútvarpinu var pólski þjóðsöngurinn leikinn, áður en lesin var upp dagskipun Stal- íns um töku Lúblíns. — í dag- skipuninni var borginni lýst sem þýðingarmiklu virki Þjóð- verja á leiðini til Varsjá. Borgin var tekin í sarpeigin- legu áhlaupi skriðdreka, fót- gönguliðs og kósakka. Lúblín er höfuðborg sam- nefnds héraðs. Hún hefur undanfarin ár ver- ið einhver helzta miðstöð þýzku Gyðingaofsóknanna. Hafa Gyð- ingar verið . fluttir - þangað hundruðum þúsunda saman úr allri Evrópu og myrtir. Það var her Rokossovskis mai’skálks, sem tók Lúblín. Skýrustu' dæmin um hina geysihröðu framsókn rauða hers ins inn í Pólland er það, að Vélbáturinn Kolbrun frá Akureyri sekkur út af Horni Skípvaíjar kjörgudusf A laugardagsmorffun varð árekstur uiilli linuveiðarans Jöhuls jrá Hafnarjírði og yélbátsins Kolbrúnar frá' Akureyri. Voru skipin stödd skamm t jrá Ilorni. Sökk Kolbrún 30 minútum ejtir áreksturinn, en skipverjar, 17 að tölu, björguðust. hann er þegar kominn meir en 100 km. vestur fyrir Brest-Lit- ovsk. Sú borg er enn á valdi Þjóðverja, en í yfii’vofandi hættu. Rauði herinn er einnig kom- inn um 100 km. norður fyrir Lvoff. Hefur hann þar farið yf- ir ána San og tekið bæinn Jar- oslav. BARIZT í LVOFF Þjóðverjar segja, að barizt sé í miðri Lvoff. En í Moskvufrétt unum var sagt að borgin væri næstum umkringd. NÝ SÓKN Um 100 km. fyiúr suðvestan Lvoff hefur rauði herinn byi’j- að nýja sókn, farið yfir Dnéstr- fljót og tekið bæinn Kaluss sem er um 20 km. frá Stanis- lavoff. —- Með hinni nýju sókn rjúfa Rússar sambandið á milli þýzku herjanna í Rúmeníu og miðvígstöðvanna. Niðurl. á 8. síðu. Það mun hafa verið um kl. 10.25 sem áreksturinn varð, og voru bæði skipin á hægri ferð, enda var skyggni slæmt. Sigldi Kolbrún í áttina til Jökuls og stefndi þvert fyrir hann. Urðu skipin vör hvort við annað um firnm mínútum áð- ur en áreksturinn varð, og settu bæði á ferð aftur á bak til að reyna að afstýra árckstri, en Kolbrún stöðvaðist of seint, og rakst Jök- ull á hana um einum metra fvrir aftan stefnið. Var áreksturinn mjög lítill og urðu skipverjar á Jökli hans lítið varir. Yfirmenn skipanna voru aH- ir ofan þilja, þegar áreksturinn varð og voru skipstjórarnir að svipast urn eftir síld: Sjóprófum út af slysi þessu er enn ekki lokið að fullu. Kolbrún var 57 smálestir brúttó að stærð, smíðuð árið 1912 og end- urbyggð 1928. Eigandi hennar var Leó Sigurðsson útgerðarmaður á Akureyri. Lesið viðtal við Björn Bjamason, formann Iðju, á 2. síðu. mílli Lvoff og BresÍMLífovsk hiklar framkvæmdir hafnar aö Reykjum á vegum S. í B. S. Blaðamenn fóru í gær upp að Reykjum í Mosfellssveit í boði stjómar Sambands íslenzkra berklasjúklinga, til að kynna sér þær framkvæmdir, sem þar eru nú hafnar á vegum sam- bandsins. Eins og kunnugt er hefur það verið einn aðaltilgangur S.Í.B.S. að koma upp vinnuhæli fyrir berklasjúklinga, sem orðnir eru það heilbrigðir, að þeir hafa ver ið útskrifaðir af berklahælun- um, en hafa þó ekki fulla heilsu til að ganga til venjulegrar vinnu. Er nú svo langt komið, að fi’amkvæmdir á byggingu vinnuhælisins eru hafnar. Odd- ur Ólafsson, læknir, skýrði blaðamönnum svo frá þessu í gær: „Haustið 1938 var Samband íslenzkra berklasjúklinga stofn- að af fáum tugum áhugamanna. Aðaltilgangur félagsins var sá að aðstoða þá berklasjúklinga, sem komnir voru af berklahæl- unum, en höfðu þó ekki fulla heilsu til líkamlegra starfa, og var það megintilgangur sam- bandsins að koma upp vinnu- hæli fyrir þessa sjúklinga. En sambandið skorti fé. Á sam- bandsþinginu, sem ' haldið var árið 1940, átti sambandið að- eins um 5000 kr. í sjóði. En al- menningur hefur sýnt mikirm skilning á málefni okkar, og nú er svo komið, að sambandið á nú yfir 800,000 kr. í sjóði. Hef- ur allt það fé fengist með frjálsum samskotum. Alþingi samþykkti á síðasta ári lög um það, að gjafir til vinnuhælis- ins skyldu koma til frádrátt- ar við framtal til skatts og hef- ur það oi’ðið okkur til mikils stuðnings við fjáröflunina. Hef- ur verið nær óslitinn straumur gjafa til okkar og allir, sem við höfum á einn eða annan hátt leitað til hafa sýnt málefni okk ar hina mestu velvild, og vildi ég biðja ykkur að flytja þeim öllum beztu þakkir S.Í.B.S. FRAMKVÆMDIR Síðan ræddi Oddur Ólafsson um framkvæmdirnar: „Þegar féð var fengið voru framkvæmd ir hafnar. Leitað var að hent- ugu landi og var það valið hér að Reykjum og er það mjög á- kjósanlegt að öllu leyti. Landið er 30 hektarar að stærð, og hallar því nokkuð til vesturs.. Mikill kostur er það, ,að það er í hæfilegri fjar- lægð frá Reykjavík, því að búast má við því, að fullur helmingirr vistmanna muni verða þaðan. Auk Jxess verður auðveldara með alla aðdrætti og flutninga til og frá hælinu“. Franúi. á 8 síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.