Þjóðviljinn - 25.07.1944, Side 5

Þjóðviljinn - 25.07.1944, Side 5
ÞJÓÐVILJINN — Þriðj 'agur 25. júlí 1944 þlÓÐVIU ■ rneiningarfMckur alþýSu — Sósíalistafloklcurinn. • nrður Guðmunisson. oít;án -- •'. id ntstjórar: Einarr Olgehsson, Sigfús Sigurhjartarson. BitÆtjóraarskrifstofa: Austurstrœti 12, sími 2270. Vfgreiðsla og nuglýsingar: Skólavörðustíg 19, sími 218b. Aíkriftarverð: í Reykjavik og nágrenni: Kr. 6.00 á mánuði. Úti á landi: Kr. 5.00 á mánuði. 'Ttyjtemiðja. Vikingsprent h.f., Garðastrœti 17. Ábyrgt blað eða nöldursskjóða Morgunblaðið hefur sýnilega orðið vart við þá miklu athygli sem greinar Einars Olgeirssonar um stórfellda aukningu fiskiflotans og fiskiðnaðar hafa vakið, því í Reykjavíkurbréfi sínu á sunnudaginn bregður það sér í nöldurstón, og staðhæfir að „Sjálfstæðismenn einir“ hafi unnið að því að fjármagn yrði fyrir hendi til eflingar útVeginum, og „Sjálfstæðismenn“ hafi bent á allt nýtilegt í þeitn efnum fvrir löngu. Jafnframt tekur blaðið þó undir margendurteknar kröfur Þjóðviljans og Sósíalistaflokksins um nauðsyn rannsóknar á mörkuðum fyrir ís- lenzkar afurðir, og vítir aðgerðaleysi ríkisstjórnarinnar. Islendingum er enn í fersku minni stjórn og ráðsmennsEa Sjálf- stæðismanna og Framsóknar á atvinnulífi, fjármálum og bönkum lands- ins áratuginn næst á undan stríðinu, ráðsmennska sem einkenndist af hnignun sjávarútvegsins, atvinnuleysi og kreppu, og einhverjum kynni að detta í hug, að hugsanlegt væri að stjórna atvinnumálum landsins á annan hátt. Þjóðin man hvernig Kveldúlfi, fyrirtæki formanns Sjálf- stæðisflokksins, var leyft að safna milljónaskuldum í bönkum, sam- tímis því að togararnir voru látnir ganga úr sér, en skrauthýsum tog- ara-„eigenda“ fjölgaði. Siglfirðingar a. m. k. muna hver það var sem misnotaði aðstöðu sína til að hindra endurbyggingu „Rauðku“. A síð- ustu þingum hefur Sjálfstæðisflokkurinn hvað eftir annað hindrað framgang stórmerkra mála varðandi sjávarútveginn, serfi Sósíalista- flokkurinn hefur borið fram, og má nefna sem dæmi tillöguna sem þingmenn sósíalista fluttu á haustþinginu um „undirbúning að söltun og niðursuðu síldar í.stórum stíl fyrir Evrópumarkað". Flokkur Morgun- blaðsins hindraði að þetta mál væri rannsakað, með því að vísa tillög- unni til ríkisstjórnarinnar, og það er seint séð að sér að koina nú nöldr- andi um að ríkisstjórnin geri ekki neitt í því að tryggja markaði fyrir íslenzkar sjávarafurðir og ákalla þingið. Þingmenn Sjálfstæðisflokksins hefðú með samþykkt þessarar tillögu Sósíalistaflokksins einmitt getað tekið drjtigan þátt þessara mála í þingsins hendur, eins og Morgun- blaðið heimtar nú. En Sjálfstæðismenn kusu að vísa því til ríkisstjórn- arinnar —- til að svæfa málið. Annað atriði í kerlingarnöldri Morgunblaðsins þennan helgidag er tilraun til að telja lesendum trú um að Sósíalistaflokkurinn sé ábyrgur fyrir núverandi ríkisstjórn og sitji því sízt á honum að deila á stjórn- ma! Er þetta ekki'að gera of lítið úr gáfnafari lesenda þinna, Moggi sæll? Skyldi það vera svo vel falið leyndarmál að núverandi ríkisstjórn er stjórn afturhaldsklíknanna í Sjálfstæðis- og Framsóknarflokknum, að þessir flokkar hafa á þingi tekið á sig ábyrgð af stefnu stjórnarinnar í mikilvægustu málunum. Kannski ætlar Morgunblaðið að telja lesend- um sínum trú um að Björn Ólafsson og Vilhjálmur Þór séu áhrifamenn - x Sósíalistaflokknum, og það sé tilviljun ein að annað aðalbláð Sjálf- stæðisflokksins í Reykjavík, Vísir, þjónar ríkisstjórninni, meðal annars með illvígum árásum á Alþingi? Nei, Moggi sæll, það dugar ekkert sunnudagsnöldur til þess að breiða yfir hlutdeild Sjálfstæðisflokksíns í núverandi ríkisstjórn, auðvitað er hún flokknum til skammar, en þetta verður ekki af honum skafið. Þjóðviljinn eyðir í þetta sinn nokkrum orðum að nöldri Morgun- blaðsins, vegna þess að í ýmsum leiðurum blaðsins undanfarið hefur það komið fram sem ábyrgt blað, og lagt áherzlu á nauðsyn' alþjóðar- samstarfs að þjóðþrifamálum. Hvað eftir annað hefur blaðið bent á, að tvö blöð, Alþýðublaðið og Tíminn, vinni markvisst að því að tortryggja alla slíka viðleitúi áður en hún er reynd (og ekki ætti að gleyma garm- íniim honum Vísi). En í þessum ritstjórnargreinum hefur Þjóðviljinn ekki verið talinn til slíkra skemmdarafla, enda væri það ekki hægt. Morgunblaðið veit vel, að það er algerlega út í bláinn, er það í sunnu- dagsnöldrinu segir að „kommúnistar" hafi „ekki sýnt að þeir vildu í neina stjórn fara nema sína eigin einræðisstjórn“. Sósíalistaflokkurinn hefur hvað eftir annað sýnt að hann er fús til samvinnu og fullrar á- byrgðar um þjóðþrifamál, um framfara- og menningarstefnu. Og sé Höfundur þessarar ritgjörð- ar er Þjóðverji. Margir xnunu því vilja tortryggja hann fyrir þaö eitt. Eg gæti sagt ykkur ýmis- legt um hann. — Margra ára starfsferill hans tekur af allan vafa_ um heiöarleik hans og einlægni. Hann er vísindamaður, sem er kunnur fyrir nákvæmni í störfum sínum. Þetta kann að vinna samúð ykkar, en samt gætuð þið sagt meö nokkrum sanni, að hann geti ekki verið óhliðholl- ur. Hann er eitt af fórnar- lömbum Hitlers, Eg mun heldur ekki biðja ykkur að trúa mér. Eg hef þekkt Þýskaland síðan á náms ! árum mínum. Eg átti marga þýzka vini. Hitler myrti tvo þeirra, þriðji framdi sjálfs- morð, aðrir voru reknir í út- legð. Af öllum vinum minum varð aðeins einn nazisti. Þessi ‘ persónulega reynsla mín finnst mér vera slík, að hún veiti mér heimild til aö halda, að við eigum samherja í Þýzkalandi. Hverjum eigið þið þá að •trúa? Leyfið mér að kalla Hitler sjálfan til vitnis. í orustunum í Lybíú náðu hermenn okkar í leyniskjal. Það var umferðabréf frá Hitler til allra hershöfðingja sinna. — Tilgangur þess var að útskýra fyrir þeim, hvers vegna hann heföi stofnað vopnað lögreglulið, SS-liðið eða Svartliðana, sett það und ir stjórn Himmlers og veitt þvi mörg forréttindi. Hinum veglega her féll þetta illa, — enginn her getur sætt sig við því líkt. Hvers vegna hafði hann þá gert þessa óvinsælu ráðstöf un? í skjalinu byrjar hann á að skýra frá, hvað þessir nazista- lögregluménn séu góöir ná- ungar. Þeir eru af „hinu bezta þýzka kyni“ og. gegnsýröir af lífsskoðun Stór-Þýzkalands. Og hann bætir við: „Slíkt lið mun vera stolt af flekkleysi sínu, og mun þess vegna aldrei leggja lag sitt við öreigastéttina“. Hvaða öreigastétt? Ykkur dettur e. t. v. fyrst og fremst í hug, að Hitler eigi við tékk- nesku eða pólsku verkamenn- ina. — Þeir eru auðvitaö með- taldir. En lesið áfram. Hvað segið þið um þessa klausu? „Notkun SS-liðsins heima fyrir er líka í þágu hersins sjálfs. Það má aldrei oftar líð- ast í framtíðinni, að þýzki herinn, sem er samansettur aí mönnum úr öllum stéttum, verði á tímum innanlands- átaka sendur gegn sínum eig- in samborgurum af þýzku kyni (Volksgenossen) Eg þarf ekki að skýra hvaö þetta þýðir, þið hafið þegar skilið það. - Hitler býst við innanlandsátökum í framtið inni. Hann sér það fyrir, að hanr. verði að hafa ábyggilegt lið til að skjóta á þýzku alþýð- una. Hann treystir ekki hinum reglulega útboðsher til þess Þess vegna hefur hann mynd- að þennan sérstaka her, sem er samsettur af sjálfboðaliö- um úr hópi nazistabófanna, tii að halda þýzku „öreigastétt inni“ niðri. Þetta mun verða, samkvæmt skoðunum hans. mikið verk. SS-liðið er 20 herfylkja her, her með skriðdreka og sinn eigin flugher. Vitnið mitt hefur talaö. Ef- izt þið lengur um, að við eig- um samherja í Þýzkalandi? Ef þessir þýzku verkamenn eru samherjar okkar, verðum við auðvitað aö koma fram við þá eins og félaga og vini. grein fyrir hinni vaxandi hættu í öllum löndum-. En samúð sú, sem fólk í lönd- um Bandamanna sýndi fórnar- lömbum ítalska fasismans, alls- herjar mótmæli framfaraafla heimsins gegn morði Mateottis og gegn ofsóknunum á hendur Croce, Salvemini og öðrum voru upphaf- ið að bandalaginu milli þýzku and- fasistanna og sameinuðu þjóðanna, sem nú berjast gegn þýzka fasism- anum á þremur vígstöðvum. Þetta bandalag varð nánara og víðtækara á kreppuárunum, þegar fasisminn í Þýzkalandi fór að þríf- ast á atvinnuleysi og eymd. Á hálfu þriðja ári margfölduðu nazistar atkvæði sín átta sinnum, — fengu næstum 6*4 milljón at- Nú var tími til kominn fyrir þá, sem alltaf höfðu verið óvinir þýzku þjóðarinnar, að láta til sín taka. Það voru Krupp fallbys.su- kóngur. faðir hans og afi höfðu orðið milljónarar á stríði og blóðs- úthellingum, Strauss bankastjóri, sem hafði fengið æfingu í að framkvæma heimsveldisstefnu með því að skipuleggja fjármál Berlín — Bagdad- járnbrautarinnar á dögum keisarans. Einn þeirra var líka Júnkarinn Oldenbyrg — Januschau, sem einu sinni hafði óskað eftir prússneskum liðsfor- ingja til að segja þýzka ríkisþing- inu fyrir verkum. Þetta eru að- eins þi^ir fulltrúar allra hinna aft- urhaldsseggjanna í iðnaði, fjármál- um og jarðyrkju Þýzkalands. Matar og megia EFTIR þýzka hagfræðinginn Jtirgen Kuaynsky kvæða í kosningunum í septern- ber 1930. Eftir þessa septemberdaga árið 1930 fylgdist hin alþjóðlega verzl- unarhreyfing með vaxandi samúð og kvíða með baráttu þýzku and- fasistanna. í þessum kosningum fengu Sósí- aldemökratar 8% milljon atkvæða Ef það átti að vera hægt að bjarga Hitler og hreyfingu hans, sem auðhringirnir höfðu komið fótunum undir, þá varð áð afhenda honum stjórn ríkisbáknsins, en æðsta stjórn og eftirlit ætluðu auð- hringaeigéndurnir sjálfum sér. Svo fór, að Hitler var á friðsam- legan hátt gerður ríkiskanslari. Og kaþólsku flokkarnir rúmlega 5 bráðlega runnu hjól ríkisbáknsins H. N. Brailsford. RITGJÖRÐ JtÍRGENS KUCZYNSKIS: BARÁTTAN GEGN NAZISMANUM. Baráttan gegn fasismanum, gegn Nationalsosialistaflokknum í Þýzkalandi, er 20 ára gömul. Þegar Hitler tók völdin í janúar 1933, voru meir en 9 ár síðan hann reytidi fyrst að hrifsa völdin, í bjórkjallarauppreistinni í Mún- chen í nóvember 1923. Fyrir 20 árum síðan, í kosning- unum í maí 1924, fengu nazistar næstum 2000000 atkvæði í Ríkis- þingskosningunum. Vegna bættra lífsskilyrða og á- kafrar baráttu af hálfu framfara- aflanna í Þýzkalandi tókst að b'æla fasistahættuna niður — í bili. En til allrar ógæfu tókst ekki að út- rýma henni alveg. En frjálslyndum flokkum og Kommúnistum, Sósíaldemokröt- Morgunblaðinu nokkur alvara með skrifum sínum um nauðsyn al- uni verklýðsfélagsleiðtogum tókst að sannfæra meiri liluta þeirra, sem höfðu kosið nazista þjóðarsamvinnu um alhliða framfarir, gæti það sparað sér keppnina við Vísi og Alþýðublaðið um kerlinganöldur gegn „kommúnismanum“, sem enginn vitiborinn maður tekur mark á. 1924, um að það væri til önnur og betri leið út úr ógöngum þýzku milljónir og .Kommúnistar meir en 4% milljón. Encfa þótt meiri hluti þessara kjósenda tæki ekki virkan þátt í baráttu'nni gegn fasismanum, var mikið djúp á milli þeirra og naz- ista. Og þetta djúp hélzt á næstu tveimúr ár.mn. Kreppan og eymdin fór vax- andi, og atvinnuleysingjarnir urðu örvinglaðir og sáu enga von. Ríkisstjórnarflokkana skorli al- veg forystu, — forystu út úr eymd- inni, forystu gegn fasismanum. En kosningarnar í nóvember! hratt og misfellulaust yfir lík and- fasista. Verkalýðurinn var samhuga í hatri ^sínu á fasismanum, en sam- tök hans voru klofin og ófær um að sameina krafta hans til íúót- spyrnu gegn áhlaupi fasismans. Ósamtaka mótspyrna var árang- urslaus gegn hinni skipulögðu árás bófaflokka Hitlers, sem hafði ver- ið afhent æðstu völd ríkisins af bakhjörlum sínum. Mikill hluti smáborgaranna, blindaður og blekktur með loforð- um Hitlers, hélt í heimsku sinni, 1932 sýndu fylgisaukningu ha- i að þúsundárarikið væri runnið upp þólsku ilokkanna, og það, sem nieg Hitler og fylgdi honum í Sósíaldemokratar töpuðu, var yincjni gegn verkamönnum. meir en jafnað upp með atkvæða- þjóðarinnar en sú, sem nazistar stungu upp á: En ekki eitt einasta ár leið svo, að þessir flokkar gætu unnt sér hvíldar í baráttu sinni. Ræðumenn og flugritahöfundar voru önnum kafnir, og' það kom °ft fyrir, að samtök verkamanna -ji-ixt gegn þeim í tíu ár aukningu Kommúnista. Nazistarnir, sem í júlí 1932 fengu 13.7 milljónir atkvæða og í nóvember 11.7 milljónir, höfðu byggt á áhugaleysingjunum, aðal- lega á smáborgurunum og á nokkr- um hluta 'bænda og töluverðum hluta atvinnuleysingja. Þcir höfðu ckki unnið fylgi þýzku andfasistapna, sem höfðu urðu að beita öðrum vopnuin en þeim andlegu til að geta veitt of- beldisaðferðum nazista nægilcga öfluga mótspyrnu. En jafnvel eftir fjögurra ára til- tölulega hagstæða, efnahagslega þróun og ákafa baráttu gegn naz- ismanum, gat Ilitler enn fengið 810000 atkvæði í maí 1928, — at- kvæði manna, sem voru örvingl- aðir vegna langs atvinnuleysis eða lágra tekna. Margt fólk í Brctlandi, Banda- ríkjunum og Ráðstjórnarríkjunum skildi þá strax, hvílík hætta var á ferðum. Að vísu sá það ekki fyrir, að nazisminn mundi sigra Þýzkaland og síðan ráðast á allan heiminn. Fáir höfðu fyllilega gert sér Andfasistarnir brugðust ekki því hlutverki sínu að bjarga þýzku þjóðinni frá Hitler, né bandalagi sínu við þjóðir annarra landa, sem kröfðust þess af þeim, að þeir stöðvuðu starfsemi þýzka stríðs- flokksins. Þeir höfðu staðizt allt smjaður og loforð nazista. Enda þótt nazistar eyddu millj- ónum úr vasa stóriðjuhöldanna og Júnkaranna,. tókst þeim ekki að reka neinn fleyg inn í hina traustu andfasistafylkingu Þýzkalands. Þvert á móti sýndu kosningarn- ar í nóvember 1932, að hin harða barátta gegn fasismanum var að byrja að bera árangur. Nazistar höfðu misst tvær milljónir at- kvæða síðan í júlí og áttu ekki nema tæpan % kjósenda. I marz 1933 var Kominúnista- flokkurinn bannaður, þó að liann væri nýbúinn að fá næstum 5 milljónir atkvæða í kosningum, þrátt fyrir ofsóknárherferð, og að hann var sviptur dagblöðum og rétti til að halda fundi. Leiðtogar verklýðsfélaga höfðu sumir reynt að koma málamiðlun við, en í maí voru þau sett undir stjórn nazista. — í júní var Sósí- demokrataflokkurinn bannaður. Umhaustið voru kaþólsku flokk- arnir leystir upp. Verklýðshreyfingin var þurrkuð út, en hún byrjuð að starfa í leyni. Hitler gat lcyst upp áamtökin, en andi þeirra lifði. Verklýðshrcyfingin uin allan heim reyndi að hjálpa leynibarátt- unni í Þýzkalandi. En þeir, sem réðu mestu í stjórn- málum þessara ára, gerðu sér ekki fulla grein fyrir fasismahættunni. Gerði það starf andfastista miklu erfiðara en það hefði annars verið. Þýzku andfasistarnir héldu því fram að Hitler vildi stríð, en hinn mikli árangur hans í Rínarlönd- um, Austurríki og Tékkoslovakíu Framh á 8. síðu. Fraxnhald af 3. síðu. ingafæða getur gerjast og rotnað, ef hún lendir í syndum spilltum ristli. VI. Þessi bók Waerlands er óslitinn skemmtilestur fyrir hvern þann, sem les hana með gagnrýni. Hún minnir mig jafnvel á Heljarslóðar- orrustU og Þórðar sögu Geirmund- arsonar, sbr. stólpípuathöfnina. En gallinn er sá, að bókin er skrif- uð í fúlustu alvöru, af slíku of- stæki og stórmennskubrjálæði, að hún kemst ekki á bekk með kýmni- ritum, en aftur sómir hún sér vel við hliðina á „Barátta mín“ eftir Adolf Ilitler. í huga Waerlands er ristillinn Þriðja ríkið, sýrugerlarnir eru jafngildi hinna hreinustu Aría, en „Bacillus Welchii“ er erkifjandinn, hinn eilífi Gyðingur, sem ber að útrýma. Hið eina nauðsynlega í lífinu er hægðir og aftur hægðir, „sem vega oft til samans upp undir eitt kíló- gramm á sólarhring“ hjá höfundi (bls. 98). Hvílíkt nostur og „vís- indaleg nákvæmni“! Ætli Náttúru- lækningafélag íslands fari ekki að útvega handhægar vogir? Nei, ef fólk vill láta sér skiljast, að fullkomin heilbrigði og „nátt- úrlegur dauðdagi úr hjartaslagi“ byggist á góðum og gléðilegum hægðum, sem koma „eins og dreg- in sé burt loka, innihaldinu hleypt niður, og lokunni rennt jafnskjótt fyrir á ný — en þetta eru hlunn- indi, sem náttúran gáf mannöpun- um í fyrndinni" (bls. 99) —- er ekk- ert að óttast. Kynsjúkdómar smita þá ekki lengur, berklar ekki heldur. Arf- gengir kvillar hverfa úr sögunni. Áhyggjur og hvers konar raunir andans ganga þá niður af fólki. Klæðleysi, örbirgð, heilsuspillandi íbúðir, manndrápsskilyrði á vinnu- stöðvum gera ekkert til. Geðveiki hættir að stinga sér niður, að mað- ur ekki tali um sykursýki, mænu- veiki og krabbamein. Jafnvel sköll- óttir menn hljóta að hárgast af an hatt að nýju og verða eins og bifukollur aðia- um hausinn. Annað hvort væri! Ó, þú alsæli apamaður. Ilvernig stendur á því að „blessuð rjúpan hvíta“ og vesalings fýllinn, þessi börn náttúrunnar, falla stundum úr pestum? Viltu ekki taka þau í „félag náttúruveikra“, kenna þeim að borða og gera þau að „sólvík- ingum virðra manna í ýnxsum vísinda- greinum. Ég get ekki hugsað mér, að nokkur læknir efist um, að t. d. krúska sé mjög hollur réttur. Ég veit ekki betur cn að allir séu sam- mála um, að hafragrjón, rúsínur og hveitiklíð séu hinar hollustu fæðutegundir. Sömuleiðis nxjólk, kartöflur, fíkjur, döðlur og hvers konar aldini og grænmeti, sem við íslendingar neytum í allt of litl- um mæli og vanhagar um. Það er því góðra gjal'da vert að hvetja fólk til að neyta slíkrar fæðu. En ofstæki höfundar og trúbræðra hans í þessum efnum er svo mikið, að með fádænxum má telja. Og jafnvel þótt því væri trúað, að ostur, egg, kjöt og -fiskur væri manndrápsfæða og orsök krabba- meins o. s. frv. o. s. frv., er það beinlínis stórhættulegt, að telja fólki trú unx, að það eitt nægi til að öðlast fullkonxna heilbrigði, að fæðan sé valin eftir kreddum þeirra. Ef farið væri eftir slíkunx kenn- ingunx í sömu blindni og þær eru boðaður, yrði öllunx öðrum heil- brigðisráðstöfunum hætt, farsóttir látnar leika lausum hala, berkla- smitun látin afskiptalaus. Óþarft, væri að hugsa unx bættan húsa- kost, heilsusanxlegt umhverfi í andlegunx og líkamlegunx skilningi o. s. frv. í stuttu máli: Marki full- komnunarinnar væri þegar náð í heilbrigðismálunx á öllunx sviðum, ef fólk vildi lifa á „Sólvíkingavísu" og hugsa nógu mikið um hægðirn- ar. Jóhann Sœmundsson. Bæjarpéstíiriiin Framh. af 2. síðu. Kunningi minn hafði heimsótt fjöl skyldu í „bæjarbyggingunum nýju“ á Melunum. Iljónin sögðu honum að samkomulag fjölskyldnanna er þarna byggju væri ágætt og væru þó átta fjölskyldur um sömu for- stofuna og yrðu á margvíslegan ann umgangast mikið hver Mörgum hefði nú dottið í hug að þarna myndi brátt verða margt að misklíðarefm, og hefði vafalaust getað farið 'svo, ef þeir sem þarna ætluðu að búa hefðu ekki tekið i saman ráð sín í tíma. AUur galdur- i inn var að koma á verkaskiptingu milli húsbændanna, þannig að einn hefur umsjón með og er ábyrgur fyrir að allt sé í lagi með ræstingu hússins, arinar sér um að sorphreins „Það er ekki mannvitið, heldur unin sé framkvæmd og sá þriðji hefur á hendi það sem gera þarf eins og nxannanna börn? skorturinn og neyðin, senx liafa kennt oss, hvernig fullkonxin heil- brigði vex upp af einföldu viður- væri“, segir á bls. 123. Var það átvaglamenning, scni drap þriðja hvert barn á* fyrsta aldursári á Islandi á hörmunga- tínxunx þjóðarinnar, eða var það neyðin, sóðaslcapurinn, nxoldar- grenin, kuldinn og fáfræðin? VII. Eins og fyrr segir, tekur höfund- ur ýnxsa þékkingarmola að láni hjá „háskólalæknisfræðinni“, og þáð, sem hann fer x-étt, með í bók- inni, er þaðan komið. Hann legg- ur því rílca áhérzlu á nauðsyn grænmetis, garðávaxta, bætiefna og salta, og ég þekki enga bók í Iæknisfræði, senx ekki gerir liið sama, sé hún á annað borð rituð eftir að þessi sánnindi urðu heinx- inum kunn, fyrir ötult starf heið- sem gera út á við, er milligöngumaður milli fjölskyldnanna og yfirvalda bæjar- ins o. s. frv. Hver og einn hefur einhverjum störfum að gegna fyrir sig og ná- búa sína í sameiningu og þarna rík- ir hinn ákjósqnlegasti félagsandi. Þetta dæmi ættu 'þeir að athuga sem mest blása sig út með hrakspár um sundurlyndi og togstreitu, sem „hljóti að verða“ í sambýlishúsum, og eru með því fjasi sínu að vinna gegn því að byggðir séu stórir sam- byggðir verkamannabústaðir, en leggja til að byggð verði einbýlis- hús, sem fjærst hvert frá öðru og umgirt múrgirðingum. r Islandssögukennslan í skólunum Ríkari áherzlu þarf að leggja á kennslu í íslandssögu í skólurn landsins. Kennslubækur þær, sem nú eru notaðar eru fæstar nógu góðar. Kennslubók sú sem notuð er í Menntaskólanum og gagnfræða- skólunum í Reykjavík er eftir Jón Iðja boðir verkfall Framh. af 2. síðu. öllum þeim fyrirtækjúm F. í. I. sem heyra undir samning milli fé- laganna, dags. 30. júlí 1943, hinn 1. ágúst þ. á., ef samningar hafa ekki tekizt fyrir þann tíma“. Þannig standa málin nú. Eins og segir í bréfi atvinnurekenda, hafa þeir skotið nxálinu til sátta- semjara, en hann hefur ekki enn kvatt aðila á fund sinn. Fyrirtæki þau, sem falla undir núgildandi samning Félags ís- lenzkra iðnrekenda og Iðju, eru þessi: Anxanti h.f., Árni Jónsson, Belgjagerðin h.f., Blikksmíða- vinnustofa J. B. Péturssonar, Chemia h.f., Dósaverksmiðjan h.f., Efnagerð Reykjavíkur h.f., Fiski- mjöl h.f., Flókagerð Valdimars Árnasonar, Georg & Co. h.f„ Guð- mundur J. Breiðfjörð blikksnxíði. Gúmmískógerð Austurbæjar, Gúmmískógerðin, Hampiðjan h.f., Hanzkaverksmiðjan llex -h.f., Hreinn h.f., ísaga h.f., Kaffiverk- smiðja Gunnlaugs Stefánssonar, Kassagerð Reykjavíkur, Klæða- verksmiðjan Álafoss h.f., Konfekt- gerðin Fjóla, Leðurgerðin h.f., Leðurverksmiðjan Atli Ólafsson, Leó & Co. h.f„ Magnús Th. S. Blöndahl h.f„ Málningar- og lakk- verksmiðjan Harpa h.f„ Málning- arverksmiðjan h.f. Litir & Lökk, Máninn h.f„ Niðursuðuvérksmiðja [S..1. F„ Niðursuðuverksmiðja Slát- urfélags Suðurlands, Nói h.f„ Nær- fatagerðin Aðalstræti 9, Nærfata- gerðin Harpa h.f„ Ofnasnxiðjan h.f„ O. Johnson & Kaaber h.f.. Prjónastofan Iðunn, Sanítas h.f„ Sirius h.f„ Sjóklæðagerð íslands h.f., Skógerðin h.f„ Skóverksmiðj- an Þór h.f„ Sporthúfugerðin h.f„ Steinsteypan h.f., Sútunaryerk- smiðjan h.f„ Sælgætis- og efna- gerðin Freyja h.f„ Sælgætisgerðin Víkingur, Tóledó h.f„ Trésmiðjan & leikfangagerðin Eik, Ullarverk- i smiðjftn Framtíðin, Verksmiðjan ;Fönix, Verksmiðjan Herkúles h.f„ j Verksmiðjan Magni h.f., Verk- smiðjan Mcrkúr h.f„ Verksmiðj- an Trausti h.f„ Verksmiðjan Ven- us h.f„ Veiðarfæragerð íslands, Vinnufatagerð íslands, Vinnufata- verksmiðjan h.f. Þessi fyrirtæki, seixx nú hafa ver- ið talin, féllu undir samninginn þegar hann var gerður fyrir ári. Síðan hafa íxokkifr ný fyrirtæki gengið í Félag ísl. iðnrekenda og orðið þannig sjálfkrafa aðilar að honum. Meðlinxir Iðju eru mjög ákveðn- ir í því að halda fast á kröfum sín- um, segir Björn að lokum, þeir lxafa sýnt það með einróma sam- þykktum á tveimur félagsfúndum, og nxiklum áhuga fyrir gangi máls- ins. Þriðjudagur 25. júlí 1944 — ÞJÓÐVILJINN :■ Aðils. Hún mun nú verp uppseld. En hitt er hlálegt, að frá þessum skólum geta menn orðið gagnfræð- inga án þess að þéir hafi nokkra þekkingu á sögu þjóðpinnar, sök- um þess að íslandssaga er ekki kennd undir gagnfræðapróf. íslands saga kemur heldur ekki til útreikn- ing við stúdentspróf, a. m. k. frá Menntaskólanum í Reykjavík. Þessu þarf að breyta. Við getum ekki un- að við það lengur, að á hverju ári séu útskrifaðir fá menntastofnun- um þjóðarinnar nemendur, sem enga þekkingu hafa á sögu og lífs- baráttu þjóðar sinnar. KAUPÍÐ ÞJÓÐYILJANN MYNDAFRÉTTIR CANDLELIGHT SN At.GiERS Franslca braðabirgðastjornin vísar leiðma. — Fúgararnir og pyndingarböðlarnir munu já makleg málagjöld. ítölsk jlugvél sem ítalskur jlugmaður jlaug jrá Norður- Ítalíu til yjirráðasvœðis jrjálsra ítala. Bandarískar orustujlugvélar „Grumman WUdcat“ (F Jj F) * " IPfP "f 5'1: t: Á . . ..., . ^ ■i t IPP4?.' H > '• ‘ þ jý'MA -I c > ■ :■::■• - \ A ■ ■■ | StúUeur úr brezka kvennahernum wja sig í slökkviliðsstörjum

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.