Þjóðviljinn - 25.07.1944, Side 8

Þjóðviljinn - 25.07.1944, Side 8
,Qs»coygl;nD.1 Nœturlœknir í læknavarðstofurini, Aust- urbæjarskólauum, sími .‘jO.'JO. Nœturvörður i Reykjavíkur Apóteki. Nœturalcstur annast Ji. S. i!.. sími 1720. ÚTVAPIÐ í DAG. 19.25 Hljómplötur: Lög úr óperetlum og tónfilmum. 20.30 Iirindi: Hvítramannaland (dr. Jón Dúasoji. — I’ulur flytur). 20.55 Hljómplötur: a) 'J’ríi) eftir Hinde- mitli. b) Kirkjutónlist. FLOKKURINN Þeir Sósíalistar í Reykjavík, sem hafa ekki enn tekið sumar- leyfi og ætla sér úr bænum, eru vinsamlega beðnir að koma til viðtals í skrifstofu Sósíalistafé- lags Reykjavíkur áður en þeir fara. Félsg Vestur-ísieidisgi heiðrar Richard Beö Félag Vestur-íslcndinga efndi til samsœtis jyrir prófessor doctor Richard Beclc í Oddfellowhúsinu s.l. föstudag. Meðal boðsgesta var bislcwp og frú hans. Auk þess var öllum, þeim Vestur-íslendingum, sem hér eru staddir í herþjónustu, boðið. Samsætið var fjölsótt mjög og hið ánægjulegasta. Þarna hittust margir gamlir Vestur-íslendingar og rifjuðu upp endurminningar að vestan. Margar ágætar ræður vortt fluttar. Formaður félagsins, Hálf- dán Eiríksson afhenti prófessor Richard Beck Passíusálmana í skrautútgáfu Tónlistarfélagsins tit minningar um kvöldið. í samsætinu ríkti sá góði félags- andi sem jafnan er þar seni Vest- ur-tslendingar hittast. V estur-íslendingur. Framh. af 1. síðu. INNIKRÓUÐU ITERFYLKXN UPPRÆTT í gær var lokið v ð að upp- ræta herfylkin 5, sem króuð voru inni sjá Brody, fyrir norð- austan Lvoff. Meir en 30000 Þjóðver jar voru felldir, þ. á m. einn hurshöfð- ingi. Yfir' I7G00 voru teknir höndum, m. a. einn heitshöfð- ingi (sá 23. í sumarsókninni). EYSTRASALTSTÍGSTÖkiV- ARNAR Rauði herinn tók borgina Pskoff í farradag. Hún er við suðurenda Peipusvatns, og j kama þar saman 6 íárnbrauiíir. Rauði herinn er 8 km. frá Dvinsk og nálgast jámbraut-.na milli Riga og Kön.'gsberg: — Rauði heri’nn tók löö bæi og þorp fyrir sunnan, Rlga í grar . ' Bílslys á Váðlahelði 7 '"’xtnm Vestflarðafðr fempSara Templarar i Reykjavík hafa á- kveðið að fara skemmtiför til Isa- fjarðar dagana 5.—7. ágúst n.k., eh þá eru frídagar verzlunarrnanna. Þingstúka Reykjavíkur stendur fyrir förinni. Með í förinni verða nokkrir þjóðkunnir listamenn og Lúðra- sveit Reykjavíkur. Templarar á Vestfjörðum hafa mikinn viðbúnað til að taka á móti templurunum af Suðurlandi. Lagt verður af stað í förina iaug- ardaginn 5. ágúst með m.s. Esju. Þeir, sem vildu afla sér nánari upplýsinga, geta fengið þær í síma 4235 og 4335. ÞÝZKIR SAMHERJAR Framh. af 5. síðu. virtist sanna, að hann gæti fengið allt án stríðs. Þýzku andfasistarnir héldu því fram, að Iíitler hlyti að færa Þjóð- verjum kreppu og eymd, en hinn skefjalausi endurvígbúnaður, sem hafði í för með sér minnkandi at- vinnuleysi, virtist sanna, að Hitler sæi fyrir vinnu og brauði. (Framhald síðar). Það sly* varð á Vaðlaheiði ' víð Eyjatjörð á Uugardags- ! fcvöldið, æð vörubifrcað A—í28 fceyrði ut af veginum og valt hálfa aðra veltu. Fjórir mann voru á palli bifreiðarinnar. Eínn þeirra, Bolli Eggertsson frá Akureyri, lenti undir bifkeið- inni og beið bana. Aðrir sem með henni voru, maiddiíst;- ekkí. alvarlega. Það mun hafa verið. ura kl. 9 sem bifreiðin keyrði út af veg- inum, og var Ivun þá vestan megin heiðarinnar, nálægt neðstu bugðu vegarins og hafðK farið frekar hægt. Er ekki kuran ugt hver var orsök slyssins. Bolli Eggertsson var i'ram- kvæmdastjöri Gosdrykkjagerð- ar Akurejrtar. Háift 11. Þósund sáu sðgttsýoiDiuu Sýningunni úr frelsis- og menn- ingarbaráttu íslenzku þjóðarinnar, sem staðið hefur yfir undanfarið í Menntaskólanum, var lokið í fyrradag. Höfðu þá alls sótt sýninguna um 10500 manns, þar af síðasta dag- inn, um 1200. Ætti þessi mikla aðsókn að vera þjóðhátíðarnefnd hvatning að hafa sýninguna opna enn um hríð fyrir almenning. Að undirbúningi sýningarinnar störfuðu fyrir hönd þjóðhátíðar- nefndar, þeir Einar Olgeirsson al- þingismaður og Guðlaugur Rósin- kranz kennari, og kvöddu þeir'sér til aðstoðar þá próf.' Ólaf Lárus- son og dr. Einar Ól. Sveinsson. Eiríkur Pálsson lögfræðingur hafði daglega stjórn sýningarinn- ar með höndum. AUGLÝSIÐ í ÞJÓÐVILJANUM Síðostu fréttir Rauði1 herinn er aðeins 40 km. frá Yistúkt, hinu fornfræga fljóti Póllands. Sóknarhraðínn er vfirleitt um 60 km. á dag. í gær tók ratiði herimr 1470 bæi og þorp’ á öllum vígsföðv- unum. Brest-Litovsk er næstumi œn- kringd. YFIRLIT Herfræðingar eru farnir að kalla hina miklu sumarsöfcn raaða hersins „sölaiina til Ber- Iínar“. Sóknin skiptist í fjóra aðai- kafía. 1. Sóknin til Yarsjá. Á því svæði eru Brest-Liíovsk, Bialis- tofc og-Lúblin. Þjóðverjar muim sennilega. reyna að verjast við Visitúlu en sú varnarlína mun reynast öá- byggileg. Enda hefur rauði her- inn sýnt að fljót eru honum lítil hindrun. — Þessi sókn steínrr beint til Berlínar. 2. er. sóknin til' Lvoff (sem rauði herinn er reymdar kominn langt framhjá). Her Þjóðvérja á Balkanskaga stafár mikil hætta frá henni, því að rauði herinn getisr þá og þegar fusdið upp á því að sækja suður yíir Karpatafjöllin ar þessari áht. Auk þess er nú rauði herinm þarna (hjá Jaroslaw) eklci nema 250 km. frá Þýzkakuidi sjálfu. 3’. ersóknin til Austur-Prússlamfe- Getur rauði herinn þar valið nm ýmsar góðar sóknarleiðir. 4. er sóknin in« í EystrasaiEts;- lönd'in. Þar eru tveir þýzkir herir v mik- illi hættu. Þurfa þeir að verja 500 kíti. langar vígstöðvar og lisafá sjó- iítn að baki séir. Sem áður er getið, uálgast Rúss- ar járnbrautika frá Ríga til Kön- igsberg í Auvstur-Prússkndi. Er talið ólíklegt, að Þjóðverjum takist héðan af að koma þessu liði undan landleiðina. Þá er aðeins sjóleiðin eftir, og allir muna hvern- ig fór hjá Sevastopol. ÁRANGUR EINS MÁNAÐAR. Rússneska yfirherstjórnin til- kynnir, að á einum mánuði, sem endaði í gær, hafi Þjóðverjar misst meir en y2 milljón hermanna á Hvíta-Rússlands- og Eystrasalts- vígstöðvunum. Af þeim hafa um 380000 fallið, en 160000 verið teknir höndum. Meðal herfangs rauða hersins eru um 2700 skriðdrekar og 9000 fallbyssur. tjarnarbíó dmm i WMÞ NÝJA BÍÓ Hiiiisstel nótt E| á þi| eiiiD (A Night to Remember) ýYou belong to Me) Bráðskemmtileg gaman- og lögreglumynd. Rómantísk og fyndin hjú- skaparsaga. Aðalhlutverk: LORETTA YOUNG, BRIAN AHERNE. BARBARA STANWYCK HENRY FONDA, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýning kl. 5, 7, og 9. Konan mín YALGERÐUR H. GUÐMUNDSDÓTTÍR, andaðist að heimili sínu, Hringbraut 158, í dag, mánudaginn 24. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar- Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda. Kristján Helgason. í l Sósíalistafélag Reykjavíkur — Æskulýðsfylkjngin í Reykjavik Sósíalistafélag Reykjavíkur og Æskulýðsfylk- ingin fara í sameiginlega Skemmtiför um verzlunarmannahelgina 5.—7. ág., austur í Landmannaafrétt. Lagt verður af stað laugard. 5. ágúst frá Skólavörðustíg 19 kl. 3 e. h. stundvís- lega, og komið heim aftur á mánudagskvöld. Á sunnudagsnóttina verður tjaldað að Landmanna- helli. Frá hellinum verður gengið inn í Laugar og á Loðfnund, þeir sem það vilja. Nánari upplýsingar í skrifstofu Sósíalistafé- lagsins daglega kl. 4—7. Farmiðar seldir á sama stað fyrir kl- 7 mánu- dagirua 31. júlL FERÐANEFNDIN. H^WVVVV^^^VVV'^rfVVVVVVWVVVWVVVVVn^W’W'VV'VV'VV'V'W'VV'VVVVV'W'VV'W'W5 Hiklar framkvœindir hsfnar að Reykjom Útfor dr. Guðm. Flnnbogssonar fðr fram f gær ÍJtför dr. Guðmundar Finnboga- sonar prófessors fór fram í gœr frá Dómkirkjunni. Athöfnin hófst með húslcveðju að heimili hins látna og flutti sr. Friðrik IIáUgrímsson hús- kveðjuna, en sr. Sigurbjörn Eirir arsson flutti rœðu i kirkjunni. Athöfninni var útvarpað. Framh&ld mt 1. sdftu. BYGGINGARNAR. „Er Lsndið hafði verið valið hóf- um við> íramkvæmdirnar, og 3. júlí var byrjað á verkinu. Ráðgert er að byggja 25 lítiil ívemlms.. í þeim verða 2 einmemiuigsherbergi, 1 tvímenningsherbergi, dagstofu og eldhús. Er itú búið að steypa granninn að 2 þeirra, slá upp mót- um fyrir þ\’í þriðja og fjórða og grafa grunninn fyrir því 5. Ætl- unin er, að þessi fimm hús verði tilbúin usn áramót, en næstu fimm næsta vor. Ætti þá starfsemin að geta byrjað. Teikningar að þess- um húsum hafa arkitektarnir Gunnlaugur Halldórsson og Bárð- ur ísleifsson gert. Þorlákur Ófeigs- sou veitir framkvæmdunum for- stöðu. Sigurður Guðmundsson sér um rörlagnir, en Skinfaxi h.f. um raflagnir. 16 verkamenn vinna hér og búa þeir hér í bröggum. Hafa Áki Jakobsson héraðsdómslögmaður og Jakob J Jakobsson Skrífstofa Lækjargötu 10 B, Sími 1453. Máliærsla — Innheimte Reikningshald, Endurskoðun þeir mötuneyti hér og veitir Guð- borg Sturludóitir því forstöðu. Auk þessara smáhúsa er ætlunin að byggja eitt stórt hús, þar sera verðé borðsalur fyrir 100—150 iviantis, 2 lesstofur ásamt bóka- safni, 2 kennslustofur, 20 einbýlis- og 10 tvíbýlisherbergi, auk þess satnkomusalur, lækningastofur, röntgenherbergi og ýmislegt fleira. í sambandi við aðalhúsið verða svo vinnustofur og höfurn við þeg- ar pantað trésmíðaáhöld, sauma- vélar og önnur áhöld. Teikningar af þessu húsi eru ekki tilbúnar, en munu sennilega verða það um áramót“. Er Oddur Ólafsson Iiafði lokið máli sínu skoðuðum við híbýli verkamannanna. Eru þau mjög góð eftir öllum aðstæðum, enda kváðust þeir aldrei hafa verið á vinnustað, þar sem betur væri búið aðjieim á allan hátt. ★ Litill vafi er á því, að lands- menn yfirleitt fagna því, að fram- kvæmdir skulu vera hafnar í þessu máli, svo rnikla velvild sem þeir hafa sýnt því liingað til. En það er líka ábyggilega von allra, að þessa vinnuhælis þurfi ekki lengi við; að þess verði ekki langt að bíða, að okkur íslendingum takist að ganga fyllilega rnilli bols og höfuðs á berklaveikinni. d.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.