Þjóðviljinn - 05.08.1944, Síða 3

Þjóðviljinn - 05.08.1944, Síða 3
Laugardagur 5. ágúst 1944. ÞJÓÐVILJINN S Framtíð Hollands og Belgíu Fjögra ára nazistiskt hernám skilur útlagastjórnir Hollands og Belgíu frá þegnum sínum hcima. Það er mikilvægasta staðreyndin varðandi stefnuna að lausn þeirra, og við ættum stöðugt að hafa hana í huga nú er hermennirnir og stjórnmálamennirnir, sem leiiaþ hafa hælis í London, búa sig til heimferðar. Það hefur ekki verið stöðvun í stjórnmálum þessi ár, og þó stjórnir Hollands og Belgíu hafi verið það heppnari en júgó- slavneska stjómin og hin gríska, að mál þeírra hafi ekki vakið al- menna athygli, munu sömu vanda- málin sem reynzt hafa erfið Pétri konungi og Georg Grikkjakonungi einnig vera til fyrir Vilhelmínu drottningu og belgísku stjómina, þó í öðrum íormum sé. Síðustu mánuðina hafa leyniblöð handan Ermarsunds og opinber blöð í Bret landi rætt um stjórnarform í liol- lenzkum og belgiskum löndum þeg ar þau væru leyst undan oki naz- ista. í leyniblöðunum hefur einrvig komið fram hörð gagnrýni á jteiin öflum, bæði heima í Hollandi og Belgíu og meðal útlaganna, sem vonast til að geta sett upp ríkis- stjórnir sem tækju ekki tillit til hins byltingasinnaða eldmóðs and- stöðuhreyfingarinnar og komið á afturhaldsstjómarfari. í febrúar s. 1. birtist grein hér í New Statesman and Nation, þar sem áhrifamikil öfl meðal hol- lenzku útlaganna voru sökuð um að hafa í hyggju að notfæra sér hemaðarástandið, sem verður' meðan frelsisbaráttan er háð, sem yfirskin til að gera ráðstafanir er látið væri heita að væru vegna ■ótta við „kommúnisma“, en væri í raun og veru beint gegn sjálfu lýðræðinu. í rnaílok birti London- hlaðið Vrij Neclerland. sem gefið er út af hollenzku stjórninni, grein er nefndist: „Það sem við getum lært af Tito“, og virðist hún sýna að ótti leyniblaðanna sé ekki á- stæðulaus. Ilöfundurinn, sem sagt er að sé nýsloppinn frá Hollandi, tilheyrir að því er virðist hópi hollenzkra iðjuhölda og banka- manna, sem undanfarið hefur unn- ið að því að Holland framtíðar- innar mætti. verða sem viðkunn- anlegast fyrir iðjuhölda og banka- menn. Hann sér það réttilega, að skilyrðin sem skapað hafa Tito marskálk og þjóðfrelsishreyfinguna eru ekki einungis til í Júgóslavíu. „Þessar stefnur, sem heimurinn nötrar undan og hafa í Júgóslávíu þegar komið af stað opinberri bar- áttu milli skæruliða og ríkisstjórn- arinnar, eru einnig til staðar meðal vor“. En útlaganir hafa tilhneigingu í ])á átt að fresta ákvörðunum með þvj að vitna í jvað sem „jveir telja“ að almenningsálitið í Hol- landi vilji. Gildi leyniblaðanna sé auðvelt að „ofmeta“. Samt velti framtíð Hollands á ákvörðunum, sem taka verði tafarlaust, um styrj öldina í Austur-Asíu og innri stjóm málaþróun. Hollenzka þjóðin mun ekki hafa aðstöðu til að gera sér ljóst hvað hún vili meðan allt sé á ringulreið, í eymd og ‘hungurs- neyð. „Það sem vér þurfum er ákveðin stefna. En slíka finnum vér ekki í Hollandi eins og nú er“. Höíundur vill að hollenzka Grein jiessi vakti gremju og ót.Ui meðal hollenzkra lýð'ræðis- sinna, og er fróðlegt að athuga svarið yið henni. A. den Doslard sósíaldemokrat- iskur blaðamaður ritaði blaðinu bréf, þar sem hann varði Tito gegn því er hann nefndi Oranjejasistísk- ar kenningar nefndrar greinar. Hættan fyrir Holland, segir hann, er einmitt frá jtessari tegund fas- isma, sem studd er af Orainje- fjölskyldunni. Það er aðeins einn hópur manna, sem þarf að fyrir- byggja að nái áhrifum og Jjað eru „ekki hinir hugsanlegu hol- lenzku Titóar heldur Iíollending- ar, sem í fasistiskri afstöðiií sinni líkjast Mihailovitsj, og það getur ekki talizt „ákveðin stefna“ tekin í London vegna þess að „sem stend ur“ geti hún ekki orðið til í Hol- landi, heldur er Jiað stefnan sem nú er fylgt. Það eru ekki hinir andfasistísku lýðæðissinnar heldur pólitísku uppskafningarnir, klaufa- legir og hálfvolgir, hvað pólitík snertir, sem hóta að hefja illdeilur eftir lausn landsins með þvi að -- RITSTJORNARGREI N-- úr hinu fræga enska blaði NEW STATESMAN AND NATION stjómin fyrirbyggi að upp komi hollenzkur Tito: „Því Tito er ekki fyrirbæri, sem á aðeins við í fjarlægu Balkanríki. Ilann er tákn þessara tíma.eins og Quisling var tákn sinna tíma. Kvislingarnir eru dæmdir til að hverfa. Hugsanlegt er að Títóam- ir muni einnig hverfa })egar tími er til. En ekki fyrr en tilvera þeirra, hvað gott sem af henlii kaun að hafa leit.t, hefur orsakað mikla eymd og grimmilega bar- *daga“. En hvað skal gert? Útlagarnir eiga að fara sínu frain án þess að bíða eftir því að spyrja hollenzku þjóðina ráða. Takmark þeirra „ætti að vera að tryggja Ilollandi | heiðursstað í lieimi framtíðarinnar, í stað þess að bíða, þar til aðrar þjóðir gefa oss fyrirskipanir. Það getur orðið nauðsyn að fara út fyr- ir stjórnarskrártakmörk . . . .“ Ilollenzlcir landamœraverðir. — Þrátt jyrir hörðustu kúgunarráðstajanvr er hollenzka alþýðan nazistayjirvóldunum erjið. Frá Briissel: Þinghúsið í baksýn. taka „ákveðna stefnu“ utanlands frá . . . Þessir menn eru hættu- legir. sem í sjúklegum ótta við Títóa (les: af ótta við „komm- únista“) reyha að brjóta akkeri jijóðfrelsis vors, stjómarskrána, sem hollenzka jijóðin byggir á“. Við birtum }>etta langt mál af þessum deilugreinum vegna j)ess að við teljurn jiær lýsa aðalatrið- um vandamáls, sem hætt er við að verði stöðugt meir áberandi næstu mánuðina. Það væri nógu I alvarlegt J)ó að það væri einskorð- að við Ilolland. En bæði í Belgíu og Frakklandi eru afturhaldsmenn og tækifærissinnar að búa sig und- ir að breyta um svip. Þeir munu reyina að tryggja að lausn frá erlenda okinu þýði uppkomu inn- lendrar afturhaldsstjórnar. Með j)ví móti geta hafizt borgarastyrj- aldir. Sem dæmi um slíka viðleitni má nefna atferli vissra hópa í Belgíu. Hin harðvítuga deila um persónu og framferði Leopolds konungs er þögnuð fyrir löngu. En nýlega er fram komið, frá mestu afturhaldsöflunum. ósvífin áætlun um að setja upp í Belgíu konung- lega einræðisstjórn eftir lausn landsins. De Werker, leynilegt verkalýðsblað, hefur flett ofan af jiessum fyrirætlunum. Að þeim standa háttsettir menn nákomnir konunginum og hinn alræmdi fas- istaklerkur, Callewaert, sem vill að komið verði á „einráðri stjórn“, og „öll flokkapólitík niður bæld“. Nokkrir leiðtogar hins fa.sistiska Flæmska al})jóðasamb. eru sagðir standa að hugmynd þessaiá. De Werker er sennilega sannspár um að slík tilraun yrði skammvinn. Fyrir striðið var Belgía krýnt lýð- veldi. Eftir stríðið verður lýðræð- ishreyfingin, hert í eldi andstöð- unnar, öflugri en nokkru sinni. Konungurinn og þeir sem hugsuðu til að koma fram slíkri fávizku í hans nafni, ætti að taka eftir þeirri aðvörun þessa sósíalistablaðs, að „fasisminn tortímir þeim kóngum sem þjóna honum“. Því fyrir meiri- hluta Belgiumanna byrjaði strrð á nýjan leik ef reynt væri að koma á einhyerskonar einræði. í hugum þeirra er borið hafa þunga baráttunnar gegn nazisman um er greinilega óhagganlegur á- setningur um að jteir ætli sjálfir að ráða örlögum sínurn, en hann finn- ur ekki hljómgrunn hjá sumum hópum hinna svonefndu leiðtoga þeirra. En þessi ásetningur er að- Framh. á 8. síðu. F.ins og frá var skýrt í síðasta skákdálki. vann Dcnker skákmeistaratitil Bandaríkj- anna í vor. Hættulegasti keppinautur hans var Fine og tefldu þeir sarnan í 7. umferð á mótinu. Denker tefldi afburða sterkt og glæsilega og varm í 2.5 leikjum. Itér birt- ist skákin með nokkrum af athugasemd- um Denkers í Chess Iteview- A. Opnar línuna, sem svartur var að reyna að loka. 11. .... | 0—0 12. co X d(> c.rxdtí 13. e2—c4 Hf8—e8 n. eJf—eö dtíxcð 15. RjJ X eö S. DENKER R. FINE Hvitt svart 1. d2—h Rg8—ftí 2. c2—c{ e7—e6 3. Rbl—c3 Bf8-—bh h. c2—eS 67—btí 5. Bfl—dS Bc8—67 6. Rgl—fS Rftí—eh 7. 0—0! Venjulega er íeikið hér 7. Dc2 til Iiess að valda riddarann á c3 og setja á R á et. En ég tel ekki gott að ákvþVa stöðu D. svo snemma í skákinui, einkum þar sem hún hefur oft góða möguleika til sóknar á línunni dl—h5. I>að kostar svartan 2 „tempi" að taka fórnina. Auk þess fær hvítur opna b-línuna og skálínuna a3— fS og biskup s\arts verður að hrekjast út á a5. 7 .... fí<4Xc3 Ef 7....f.5. þá 8. Bl<R, pXB; 9. Rd2 og svartur er í vandræðum. T. d. 9... BxR; : 10. pXB. 0—0; 11. Dg4 og vinn- ur peð. Eða 9...... Dh4; 10. Rc3Xp, Bb7xR; 11. g3 og vinnur manninn aftur með peði yfir, o. s. frv. Kí svartur leikur nú rólega, t. d. 15. .. Rcti, þá 16. B X h7ý. K X h7; 17. Dh5t, Kg8; Dxf~t, IvhS; 19. Ha3 og síðáli Hh3 mút. 15. .... DdS—<j5 1B. gd—gS g?—gtí Ef 16......Rc6; 17. RXf7. Kxf7; 18. Hb5!! og svartur er glataður. T. d. 18. ....e5; 19. Dl>3t, Kf6; 20. f'4 og vinnur. Ef 18......Df6, þá Dlröt o. s. frv. 17. Ddl—alt Dgð—d8 Eini leikurinn. Ef 17........Ra6, þá 18. Dd7 og vinnur. Ef 17...........Hd8, þá 18. Hfl—cl og svartur á engan góðan leik. 18. Hfl—cl . btí—bð Til þess að geta leikið Bb6 og sótt á d-peðið og reynt að liefja kóngssókn. Eg bjóst við 18.......Ra6 og ætlaði þá að leika 19. Dxa5, bXa5; 20. Hxb7, Dxd4te 21. Bb2, Dd5; 22. BXnO með 3 mönnum og öflugri sókn fyrir drottniguna. 8. b2y.cS 9. Ual—bl 10. Bcl—a3 BbiXcS BcS—að d7—dtí Ef Fine hefði leikið 10.......Rc6 til þess að geta lirókað eftir Re7, þá hefði komið 11. d5, Re7; 12. Rg5 með sterkri kóngs- sókn. 11. ci^-cS! .... 19. Bdsxbð 20. f2—fS 21. Hcl—c5!l Rothöggið. 31........ 22. BaSycS 28. Bb6—<4 DdS—dS Ba6—btí BbXcó Ue8—f8 Bb7—c6 Annars verður drottningin að taka vald- ið af biskupnum. 2Í. Bchxdð Cö. BdöXaS BctíXáh Gefiú.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.