Þjóðviljinn - 05.08.1944, Síða 4

Þjóðviljinn - 05.08.1944, Síða 4
ÞJÓÐVILJINN. — Laugardagur 5. ágúst 1944. (MÓÐVIUl Útgefandi: Sameiningarjlokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurínn. Ritstjóri: Sigurður Guðmundsson. Stjórnmálaritstjcrar: Einar Olgeirsson, Sigfús Sigurhjartarson. Ritstjórnarskrifstofa: Austurstrœti 12, sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingar: Skólavörðustíg 19, sími 218ý. Askriftarverð: I Reykjavík og nágrenni: Kr. ö.OO á mánuði. Úti á landi: Kr. 5.00 á mánuði. Prentsmiðja: Vikings'prent ti.f, Garðastrœti 17. „Erfitt að gera til hæfis“ Morgunblaðið hefur gert mikla uppgötvun. Það hefur komizt að þeirri niðurstöðu, að erfitt sé „að gera öllum til hæfis“. Það er Kveldúlfur, eða öllu heldur orð illra nianna um þetta ágæta fyrirtæki, sem opnaði augu þess. Það er heldur ekki nema von, þó þetta blessaða blað Kveldúlfs, öðru nafni „allra stétta“, finni til þegár talað er gálauslega um húsbóndann, og sárar tilfinningar knýji það til að , | ftugsa, og loks andvarpar það þungan, segjandl: „Það er erfitt að gera öllum til hæfis“. Hvað hafa nú vondir menn sagt um Kveldúlf? Að því er Morgunblaðið liermir er það í megindráttum þetta: „Þegar félagið var fátækt og skuldaði bönkunum mikið fé var ý það ráðizt. Þegar félagið var ríkt og blómlegt var á það ráðizt. Þegar félagið selur togara er á það ráðizt“. Og guð einn má vit hvort ekki verður á það ráðizt, ef það kaupir nýtízku togara og fer að gera þá út. — Já, það er erfitt að gera til hæfis. — Landid mitt Sovét-Eistland Laugardagur 5. ágúsl. ÞJÓÐVILJINN. RiLstjórum Morgunblaðsins til gagns og gleði ætlum vér að reyna að skýra lítilsháttar, hversvegna það er svona „erfitt að gera til hæfis“. Fyrst verður að taka fram, að það er ekki aðeins h. f. Kveldúlfur, sem illa getur gert öllum „til hæfis“, heldur hin stóru atvinnufyrirtæki auð- valdsskipulagsins á öllu landinu. A Islandi er mest talað um lvveldúlf,! um það mál. Nú þegar fallbyssur rauða hersins heilsa á ný þjóðum Eystrasaltsríkjanna, er ættland mitt, hin litla .eistneska þjóð, aftur á allra vörum, og þar með" hið svonefnda „baltneska vanda mál“. Þetta „vandamál“ er notað til þess að spilla sambúð Sovétríkj anna og bandamannai þeirra, og er ekki vandamál fyrir öðrum en þeim, sem vilja spilla þeirri sambúð. Fyrir Eistur — og eins fyrir Letta og Litúva, er fremsta vandamálið það, hve fljótt þeir geti á ný sameinazt Sovétríkjunum. Til þess skilja eðli þessa „vandamáls“, verður að gæta að í hverra þágu það er til orðið. Öfl fasismans vænta sér ekki lengur sigurs á vígvöllunum. En áður en þau gefast upp skilyrð- islaust, grípa þau til síðasta bragðsins, að reyna að spilla sambúð Bandamanna með því að vekja upp gamla afbrýðisemi og fordóma. Þannig er framtíð brezku stöðvanna sem Banda- ríkin hafa fengið til hernaðar- afnota rædd í því skyni að koma illu af stað milli Bret- lands og Bandaríkjanna, og bolsévikagrýlunni veifað til að spilla milli vestrænu ríkjanna og Sovétríkjanna. í þeim tilgangi notar Göbb- els og þjónar hans út um heim „baltneska vandamálið“, og treystir á vanþekkingu manna kveðnu. Og þau geta ekki vænzt við Rússland. Þetta var viður- sjálfstæðis fyrr én þau samein- ast á ný þjóðafjölskyldu Sovét- ríkjanna. Pólitískt frelsi og tækifæri til alhliða menningar- ög haglegrar þróunar fengu Evstrasaltsríkin þá fyrst er þau urðu sovétlýð- veldi. Og sönnun þess að þau ætla sér að skapa örlög sín undir því þjóðfélagsformi er það, að hersveitir þeirra berj- ast í rauða hernum og skæru- liðasveitir Eystrasaltsríkjanna hafa nána samvinnu við sovét- herinn. Til þess að skilja hvað„ sjálf- stæði“ þýðir fyrir báltnesku þjóðirnar, er rétt að rifja upp sögu þeirra. Fram, til 1918 hafði hvorki Eistland né Lettland nokkru sinni verið sjálfstæð ríki, og sjálfstæði Lítúvu hafði aðeins verið sögulegt í bandalagi við Pólland og önnur ríki. Þegar kennt í yfirlýsingu frá upplýs- ingadeild „Hinnar kcmunglegu stofnunar um alþjóðamál“ (London): „Vorið 1917 hafði ekkert hinna baltnesku landa í huga algerðan skilnað frá Rúss- landi eða æskti hans, þó að þau gripu tækifærið til þess að fá nokkra sjálfstjórn og hinar nauðsynlegustu umbætur". Hvernig fór þá lítið land eins og Eistland með lítið meir en eina milljón íbúa að því að verða sjáfstætt ríki 1918? — Til að skilja það verðum við að snúa aftur til íhlutunar stríðs- áranna. Íhlutunarríkin þurftu að hafa „brúarsporða“ til að heyja þessa styrjöld, sérstaklega fyrir árás sína á Petrograd. — Baltnesku ríkin voru sérstaklega heppileg til þessarar notkunar. Þess vegna tóku íhlutunarríkin upp á því að hagnýta sér hina nátt-' fasistísku þróun úrlegu sjálfstæðisþrá baltnesku 1 ríkjunum. inn. — Um 1936 var meir ‘ en þriðjungur bænda orðinn gjald- þrota og bankarnir búnir að hirða jarðirnar. Hin almenna óánægja af völd um kreppunnar skapaði góðan grundvöll fyrir þýzku fimmtu herdeildina, eistlenzku fasista- hreyfinguna. * Árið 1934 tók Konstantin Paets forsætisráðherra sér ein- ræðisvöld undir því yfirskyni, að hann ætlaði að „bjarga lýð- ræðinu“. Allir stjórnmálaflokkar voru bannaðir og.komið var upp full komlega fasistisku stjórnarfari. Sams konar þróun átti sér stað í Lettlandi og Lítúva hafði þegar árið 1927 komizt á þetta stig. Sovétstjórnin fylgdist með vaxandi áhyggjum með þessari í baltnesku MYNDAFRÉTTIR Skriðdrekar Bandamanna hafa sýnt, að þeir eru fullkomlega á við skriðdreka Þjóðverja. Hér sjást nokkrir þeirra. þjóðanna. af því hann er stærstur slíka fyrirtækja, og eigendur hans hafa gengiö lengra í því en nokkrir aðrir stóratvinnurekendur hér á landi, að þröngva sér til áhrifa á sviði viðskipta, fjármála og stjórnmála, á landsmælikvarða mælt. Iíinsvegar eru þeir ekkert einsdæmi hvað þetta'snertir, sömu tilhneigingar finnast hjá flestunl stærri atvinnurckendum, og víða um heim hafa stóratvinnurckendur náð enn glæsilegri árangri en Thorsar- arnir hér, í þeirri viðleitni að ráða lögum og lofum, hver I sínu þjóð- félagi. Göbbels lýsir málinu svo, að Sovétríkin séu þar vondi úlfur- inn sem hugsi. um það eitt að gleypa veslings litlu lýðræðis- Rauðhetturnar, Eistland, Lett- land og Litúvu. Og svo lítið vita menn erlendis um pólitískan og haglegan grundvÖll Eystrasalts ríkjanna og sögu þeirra, að , , , . . í sumstaðar erlendis er talað um Svo skulum við koma að skýnngunum. Ekki ma gleyma þvi, ao»ag Sovétríkin seilist til land íslenzkir verkamenn eru nú komnir .á það menningarstig, að þeir líta svo á, að skip, bátar og önnur framleiðslutæki, séu til þess fyrst og fremst að tryggja þeim atvinnu og góða lífsafkomu, og býsna mikill hluti þjóðarinnar er kominn á það menningarstig, að hann lítur svo á, að þjóðarauðinn allan eigi að nota til þess að tryggja þjóðinni næga at- vinnu og góða afkomu. Þeim, sem þannig hngsa finnst það meira en hæpin ráðstöfun, að féla einhverjum Thors meira en tvöfalt stofnfé þjóðbankans, og láta hann svo um það, hvernig því sé varið, láta það vera á hans valdi að stöðva framleiðslutækin, sem þetta fé er bundið í, ef lionum þykir það henta, og hvernig þau eru rekin, ef henta þykir að reka þau. En þetta var gert á þeim árum, er Kveldúlfur var fátækur og flestir voru sammála um, að með þessu væri engín trygging sett fyrir því, að fjármunum þjóðarinnar yrði heppilega varið til að tryggja af- komu hennar. Fyrir atburðanna rás fór svo að fé Landsbankans bar Kveldúlíi mikinn ávöxt óg félagið varð ríkt. Og nú sclur félagið skipin, þau eru orðin gömul og úrelt, og ekki vænleg til gróða á venjulegum tímum. Vel getur farið svo, að Kveldúlfur kaupi ný skip og betri, en engin trygging er fyrir }>ví, enginn hefur lagt honum þá skyldu á herðar, og vel getur svo farið, að eigendum hans þyki sér betur lienta að leggja féð í fagrar byggingar og girnilegar veiðiár, eða jafnvcl að flýtja með það úr landi, en að verja því til að halda uppi lífrænni atvinnu í landinu. Þetta finnst hugsandi mönnurn athyglisvcrt. Og jafnvel þó þetta réði .t á betra veg. eftir atvikum, þanuigj að Kveldúlfur keypti ný og betri skip fvrir slríðsgróða sinn. þá er það vissulcga ekki af umhyggju fyrir þjóðarheil! að !u ;;kipin eru sold, það er aðeins verni að nola tækifæri, ef til vill það síðast.a. til að koma úreltum Y^kjum á hendur þeirr;:, ... m máttarminni eru á sviði fjármála og atvinnumála, og tryggja vinninga“ við Eystrasalt, og lík lega verði að sætta sig við það, enda þótt það stríði gegn At- lanzhafssáttmálanum. Hér er um alvarlegan mis- skilning að ræða. Satt er það, að Eystrasaltslöndin hafa verið lítil og fátæk, en lýðræðisríki voru þau ekki. Þau voru fas- istísk einræðisríki. í öðru lagi var Atlanzhafssáttmálinn ekki gerður fyrr en ári eftir að Eystrasaltsríkin höfðu gerzt sovétríki. Ætti að láta sáttmál- ann verða afturvirkan yfirleitt, kæmi það sér ekki sem bezt fyr ir Bandaríkin og fleiri banda- menn vora. Og að lokum, sjálfstæðis hafa Eystrasaltsríkin aldrei notið fyrr en þau gengu í sovétríkjasam- bandið, ekki heldur á árunum. EFTIR hinn kunna eistneska hljómlistannann Vladtmtv Padwa rituð saga Eystrasaltsríkjanna En þessi „stökkpalla-„ríki“ hefst, á þrettándu öld, tók þýzk , voru frá upphafi eins konar ur innrásarher, hinir svonefndu tevtónsku riddarar, löndin her- skildi og undirokuðu íbúana. Þó að rússneslc keisarastjórn kæmi síðar í stað beinnar póli- tískrar stjórnar þeirra, voru af- komendur þeiri’a ríkjandi stétt allt fram á síðustu ár. Þetta voru „Júnkarar", „baltnesku barónarnir“, sem oft hafa leik- ið skuggaleg hlutverk í sögu Evrópu. Það er því gömul hefð meðal baltnesku þjóðanna, að líta til Þjóðverja sem erkióvin- anná, enda hafa þær orðið fyrir barðinu á þeim um sjö alda skeið. Þegar Rússar tóku Eystra- saltslöndin á vald sitt fyrir 200 árum, hreyfðu þeir ekki við þýzku landherrunum. Keisara- stjórnin taldi þá þægileg verk- færi til að halda niðri baltnesku þjóðunum. Þess vegna hötuðu íbúarnir jafnt rússnesku keisara stjórnina og þýzku júnkarana. Ástæða er til að taka fram, að þetta hatur beindist aldrei ge^n rússnesku þjóðinni, sem baltnesku þjóðirnar- hafa oft fylgt í styrjöldum. Þegar 1214 börðust þær með Rússum gegn þýzkum innrásarher. Og síðar börðust þjóðirnar hlið við hlið gegn harðstjórn Rússakeisara. í þessari baráttu, í þátttöku sinni í rússnesku byltingunni, stefndu hinar baltnesku menn- ger|iríki. — Og þegar íhlutunin hafði farið út um þúfur, urðu þessi ríki hlekkir í „varnargarð inum“ (cordon sanitaire), sem Hún vissi vel, að þrátt fyrir hlutleysissamning sinn við Þjóðverja var þýzk árás á Sov- étríkin yfirvofandi. Hún varð að gera skjótar ráðstafanir gegn hinni alvarlegu hættu, sem staf- aði frá baltneska „brúarsporð- inum“, úr því að hlutleysissátt- málar og aðrir samningar, höfðu brugðizt. rétta við hag bænda með því að losa þá við skuldir og veð- setningar og með beinum styrkj um. I því skyni að yarðveita sjálf stæði bændanna og um leið til að gera þá þátttakendur í alls- herjar búskaparáætlun, skipti ríkisstjórnin við þá með aðstoð samvinnufélaganna í sveitun- um. heldur deyja í baráttunni gegn hinum fornu kúgurum sínum, en ganga undir okið. 1 Heimurinn hefur viðurkennt með aðdáun, hvernig Sovétríkin hafa leyst þjóðernavandamálin sem virtust óleysanleg. — Sov- étþjóðirnar eru allar fullkom- lega jafn réttháar, — allir kyn- þættir hafa ótakmörkuð tæki- færi til aukinnar jnenningar og- velmegunar. Einlæg vináttu- hönd sameina meðlimi samfé- lags sovétþjóðanna. Baltnesku þjóðirnar, sem heyja skæruhernað í skógum Á stjórnarárum fasista á Eist landi höfðu næstum tveir þriðju hlutar ríkisteknanna runnið til landsstjórnarútgjalda. En undirjsínum og fenjalöndum, vita fyr ráðstjórninni rann aðeins einn áttundi hluti til þeirra útgjalda. Fjárframlag sovétstjórnarinn- ar til menntamála og almennr- ar menningar var 2V2 sinnum meira en framlag fasistastjórn- arinnar. Fasistastjórnin hafði ir hvað þær berjast. — Eistnesk ar, lettneskar og litúviskar her- sveitir í rauða hernum hafa bar izt af framúrskarandi hreysti. — Baltneskar herdeildir hafa hlotið 'heiðursnafnið „varðliða- sveitir“. — Þessar hersveitir verið 1% ríkisteknanna til efl- mynda kjarnann í herjum balt- Það varð stöðugt ljósara að ' ingar iðnaðinum, en sovétstjórn, nesku sovétlýðveldanna í fram- hinar fasistísku, baltnesku rík- isstjórnir mundu gefast upp íhlutunarríkin ætluðust til að fyrir Þjóðverjum og starfa sem ryfi pllt samband á milli Sovét- kvislingastjórnir fyrir þá og ríkjanna og Vestur-Evrópu og' sjá þýzka hernum fyrir hern er þau voru sjálfstæð í orði | ingarleiðtogar ekki að skilnaði þanuig forustu og undirtök Kveldúlfs á sviði atvinnumála, fjármála, viðskiptamálá og ef verða mætti stjórnmála. ® AJlt þetta finnst hugsandi mönnum varhugavert, ekki vegna þess ffa.mkværrfdastjórinn Thors, heldur 1 ið félagið h'eitii vegna þess, að sco; hjóðarþörf, heldur Kvcí'dúlfur og ra tvinnurekstur vlð gréðavcn’: átti líka að notast sem „brúar- sporður“ eða stökkpallur í fram tíðinni, ef tækifæri gæfist til íhlutunar. „Sjálfstæði“ baltnesku ríkj- anna byggðist þannig á því hlut verki að vera fremsta víglína gegn Sovétríkjunum. — Það er þess konar „sjálfstæði", sem út- lægu yfirstéttarklíkurnar tala um og amerísku landráðablöð- in harma. í reyndinni var slíkt „sjálf- stæði“ beinlínis óskapnaður. Eistland, sem rifið er út úr rússnesku heildinni, er engu bet ur sett en t. d. Massachusetts, sem slitið væri frá Bandaríkj- unum og sneri sér að erlendu ríki, sem það hefur engin nátt- úrleg efnahagsleg bönd eða við- skipti. Eistland fékk strax að kenna á hinum ógæfusamlegu afleið- ingum þessarar aflimunar. Ið(n- aði þess hrörnaði unz hann var orðinn aðeins brot af því sem hann hafði áðuí’ verið. í byrjun voru bændurnir bet- ur settir en verkamennirnir. Þeir fengu kjarabætur af völd- um landbúnaðarumbótanna, sem höfðu verið eitt af aðal- markmiðum rússnesku bylting- arhreyfingarinnar, og ríkis- stjórn hins „sjálfstæða“ Eist- lands komst ekki hjá að inn- einst/iklingsins er ekki miðaðuy við j • cinstakrá mahna. — ÞeLLa gatur aðarlega mikilvægum stöðum til árása á Sovétríkin. — Það mátti engan tíma missa, — Sov- étstjórnin krafðist stöðva fyrir rauða herinn í baltnesku ríkjun um og fékk þá og breytti þann- ig hinum fyrirhuguðu árásar- stöðvum Þjóðverja í varnar- stöðvar fyrir Sovétríkin. Alþýða Eistlands greip þetta hagstæða tækifæri til að gera uppreisn gegn Konstantin Paets og fasistaklíku hans. — Hún kom á fót alþýðustjórn. Því næst samþykkti hún með yfir- gnæfandi meiri hluta í þjóðar- atkvæðagreislu að ganga aftur í sovétþjóðasamfélagið. — Sama átti sér stað í Lettlandi og Li- túvu. Þetta var byrjun á raunveru- legu sjálfstæði og vaxandi vel- megun baltnesku lýðveldanna. — Hinn vesæli þjóðarbúskapur þeirra byrjaði að blómgast, endurlífgaður af hinum hollu straumum frá hinum risavaxna búskap sovétríkjanna. í hinum nýju baltnesku sov- étlýðveldum voru aðeins stór- iðnaðurinn, almenn samgöngu- tæki og bankar lýstir þjóðar- eign. Sveitabúskapur hélt áfram að vera einstaklingabúskapur. Yfir 26000 ný bændabýli voru stofnuð í Sovét-Eistlandi og á- líka fjöldi smábýla fékk aukið land. in eyddi 37% í' því skyni. Afleiðing þessarar stefnu sov- étstjórnarinnar var sú, að menntun og almenn menning þróaðist stói’kostlega. — Til að hægt sé að meta breytingarnar fyllilega, þarf ekki ahnað en líta á fjái’fi’amlög þessara tveggja stjórna til lista og al- mennra bókasafna. Úgjöld sov- étstjórnarinnar til þessara mála fóru langt fram út öllum sam- anburði. Húsnæðisvandamálin voi’U leyst með ákveðnum tökum. Byggður var fjöldi einstaklings íbúðarhúsa og verkamánnabú- staða. Húsaleiga, sem hafði á fasismaárunum tekið 20 til 40% af kaupi verkamanna, nam nú aðeins 5 til 8% af kaupi þeirra. í stuttu máli sagt: Eistland byrjaði að taka þátt í þjóðfé- lagsframförum Sovétríkjanna. Þegar nazisminn steyptist yf- ir Eistlendinga, var baltnesku þjóðunum svipt í einu vetvangi aftur í svörtustu miðaldir und- ir hæl hinna fornu fjandmanna sinna, Þjóðverja. Ráðabrugg Hitlers var að gei’a baltnesku löndin að eins konar landbúnaðarhjálendu Þýzkalands. Efnahagslega séð mundi það vera jafn fráleitt og hin fyrri „sjálfstæðistilvei’a" Eistlend- inga og stjói’nmálalega og menn ingarlega mundi það þýða enda lok eis'tlenzku þjóðarinnar. — Þegar tekið er tillit til hinna tíðinni. Vegna grunar um innrás naz- ista flutti sovétstjórnin margar af verksmiðjum baltnesku land anna austur í baklönd Sovét- ríkjanna. — Þúsundir verka- manna fóru með þeim með öll áhöld sín, — og aðrar þúsundir vinnufærra karlmanna og kvenna fylgdust með. Þessi þjóðflutningur balt- nesku þjóðanna inn í Sovétríkin var seinna skýrður á þá leið af eistlenzku fasistunum sem flúið höfðu til Bandaríkjanna; sem tilraunir bolsévika til að ræna baltnesku löndin og út- rýma þjóðareinkennum þeirra. — En sannleikurinn er sá, að þessir Eistlendingar, eru nú raunveruleg flóttaþjóð. Þeir halda áfram hinu þjóðlega lífi sínu við hin e.rfiðustu stríðsskil yrði. — Ríkisstjórn þeirra flutt ist til Moskvu. — í Moskvu hef ur nýlega vefið stofnað eist- lenzkt leikhús og einnig bráða- birgðaútibú frá Tartuháskóla. Eistlenzkir listamenn, tónlist- ai-menn og rithöfundar, hafa með hjálp sovétstjórnarinnár unnið furðuleg afrek við að skipuleggja eistlenzl^g skóla, halda áfram lista- og; vísinda- stai’fsemi, og gefa út éistlenzkt blöð og bækur. — Léttlending- ar og Litúvar gegna á sama hátt því hlutverki sínu að varð veita þjóðmenningu sína á með an þeir bíða eftir frelsunardegi landa sinna, þegar þeir getá aftur farið heim. Hinn sigursæli rauði her berst þegar á eistlenzkri grund. vel útreiknuðu hryðjuverka naz 1 Eistienzkp. sjcæruljþary^. slgnda ista, mundi það sennilega liafa *í sambculúi við 'hánh 'c%“á'lpyffa i leiða. — En. hinn óheilbrigði _ efnahagsgrundvöllur þess hátt- i ar „sjálfstæ5is“-ívrirtækis hafðií Ríkisstjórnin eyddi meir en þýtt beina útrýmingu hinnar 1 Eistlands bióur íull eftirvænt- einniíT brátt áhrif á landfcúnað-1230 miiljónum rúblna til aö litlu eistlengku þjóðar, sem vill. ingai'-,-o*.ns og., nágrannat' Aejiji- FULLTRUADEILD FYRIR KIRKJUMÁL STOFNUÐ í SOVÉTftÍKJUNUM Samkvæmt reglugerð, sem gefin er út af fulltrúaráði Sovétríkjanna. hefur verið stofnuð sérstök fulltrúa deild, sem á að koma á sambandi milli sovétstjórnarinnar og eftir- taldra safnaða: Armensk-georgíska safnaðarins, forntrúarmanna, ka- þólskra, grísk- kaþólskra, lútherskra, múhameðs- og búddatrúamanna og ýmissa sértrúarflokka. Poljanski hefur verið skipaður forseti fulltrúadeildarinnar. (Soviet War News). HEPPPNAR EKKJUR? Eftir stríðið ættu þó nokkrar ekkj ur að geta hrósað hapþi, — þ.e.a.s. ef vátryggingahringarnir borga. Göring er líftryggður fyrir tæpar 4 millj. króna hjá sænskum, holl- enzkum og svissneskum liftrygging- arfélögum. Göbbels er tryggður fyrir helming þessarar upphæðar. Þegar Himmelr drepst, ætti ekkja hans að fá upi 3% milljón króna, en sonur hans rúma eina milljón. (Cavalcade). FRANSK-ÍTALSKA LEYNIHREYFINGIN Samningur um gagnkvæma aðstoð hefur verið undirritaður milli ítölsku og frönsku leynihreyfingarinnar, sem skuldbindur báðar hi-eyfingarn- ar til að vinna saman og veita hvor annarri stuðning íVbaráttunni gegn Þjóðverjum. Samningurinn kveður einnig á um það að leynihreyfing- arnar sjái til þess að lýðræðisskipu- lag verði komið á í báðum þessum löndum eftir stríð. (Cavalcade). RÚSSAR ÁKÆRA FRANCO Rússar hafa' opinberlega ákært spænska fasistaforingjann Franeo fyrir að hafa aðstoðað Þjóðverja ■við framleiðslu flugsprengnanna. Það er kunnugt, að flugmál.asér- fræðingur Hitlers, dr. Paul Múller, flutti rannsóknarstofnun sína í verksmiðju nálægt Pamplona', á Spáni, eftir að brezki flugliérinn hafði gereyðilagt hina leynilegu rannsóknarstöð í Peenemunde við Ey.strgsa(t. (; Margir aðrir s'é'rfræðingar *fórú ’éihhig til Sþánár mfeft ,-<ír.' Miiiler. Síðán þettá skeði, hafa Þjóðverj- ,ar. Mýð spænska iðnaðinn ívsína . þj'ó'nustu og- féngið hann til að út- végásérlærðá vetkarrfenn ; og;.: hrá- jtítnL.__________________J / Hve mikið af spænsku wolf’rámi og portugölsku krómi fer til fram- leiðslu flugsprengnanna mun brátt' verða kunnugt. Með því mun verða íylgzi. af athygli. jSg Súmti áf því sem'þegah. er 1 kpmiðv í ijós virðist sýna, að þaið nefðij \ erjð Banáamönnum til mikils hagni aðár, cf ‘ í'aðátafánir héfðu veriðs: gerðar fyrr í þessu máli. 1 1 (Cavalcade). NOT DEAD. BUT GONE BEFORE Teikningm á að sýna lojtárás Bandamanna á þýzka jlugvélaverk- smiðju. Undir henni stendur: „Ekki dauðár, én jarnar áður“, og mun það eiga að tákna að Bandamenn eyðileggi mi þýzka jlug- jlotann, áður en hann verður til. Hér á myndinni sjást (talið jrá vinstri): Caceres, sendffi erralTan- durasBandaríkjuvúvi, A. Gromyko sntdi'henp &opétríkjanna í Bandaríkjunum, N. P.ehmamn jorseti c-ndurri isuarráðs Banda- manna og Kerstens (itvinniimálaráðherra Hollands á ráðstcjn- unni í Atlantic City. 1 . ■v- .'P-O.SÍ Njósnajlugvél skotið jrain a j bandarislkú hérskiþi u Suður-Kyrrcmaji úr, le'ttneska og lítuviska alþýð an, þess dags, er* hún siméinast aftur sovétfjölskyldunni. t, JBrezIt Stcrling-sprcngjvjlugvcl aðlcgaia aj stað íil Þýzkahjids. > .Vélaruehivmir cru að kQhíU., ivreyjiuuum l lay. i í I

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.