Þjóðviljinn - 05.08.1944, Side 8

Þjóðviljinn - 05.08.1944, Side 8
tyrótiamðlafuntiiir í Reykpvík Nœturvördur: Lj’fjabúðin Iðunn. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni í Austurbæjarskólanum, sími 5030. Næturakstur annast í nótt bif- reiðastöðin Bifröst, sími 1508. Útvarpið i dag: 8.30 Morgunfréttir. 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20.45 Stutt lýsing Bandaríkjanna, lands og þjóðar. — Samtöl, frásagnir og tónleikar (plötur. —Dr. Edward ThorEskson og Benedikt Gröndal blaðam.). 21.30 Hljómplötur: Danssýnángarlög eftir Ravel. » 22.00 Danslög. Frá Mæðrastyrksnefnd. Nokkrar konur geta komizt að á j Sumarheimili Mæðrastyrksraefndar- ; innar að í>ingborg. Konur, sem vildu sækja um dvöl þar, eni beðn- ; ar að snúa sér til skrifstofu nefnd- * .arinnar í Þingholtsstræti 18, kl. 3— >, .5, sem allra fyrst eða í síðasía lagi fyrir n. k. fimmtudag 10. þ. m. Jjjéraðsmðt Ungmenna- "iáínbands Dalamanna Héraðsmót Ungmemasamb. Dalamanna var haldið að Sæl- i ingsdalslaugj sunnudaginn 23. ;júlí. Form. sambandsins, Halldór Sigurðsson bóndi að Staðarfelli,. setti mótið og stjórnaði því. Þá fór fram keppni í eftirtöM um íþróttagreinum og urðu þtæs ir hlutskarpastir: 50 m. bringusund drengja: Einar Jónsson (Unnur djúp- úðga) 46,4 sek. 100 m. sund karla (frjáls aðf.): Kristján Benediktsson (Stjarnan) 1,22,3 mín. 80 m. hlaup drengja: Bragi Húnfjörð (Dögun) 10,4 sek 3000 m. hlaup: Gísli Ingimundarson, (Stjarnan) 10,40,7 mín. 100 m. hlaup karla: Kristján Benediktsson, (Stjarnan) 12,7 sek. Langstökk: . Kristján Benediktsson, (Stjarnan) 5,65 m. Hástökk: , f Kristján Benediktson, (Stjarnan) 1,55' m. 2000 m. hlaup drengja: Stefnir Sigurðsson, (Dögun) 7,16 mín._ Stighæsta félagið var UMF Stjarnan með 47 stig, næst var „Dögun“ með 19 stig. Stighæsti einstaklingurinn á | mótinu var Kristján Benedikts- son með 16 stig. Ræður fluttu: Þorleifur Bjarnason námsstj. og Þorste'mn Einarsson íþróttafulltrúi, sem mætti á mótinu í boði U.M.S.D. Ávörp fluttu: Jón Emil Guð- Dagana 19. júlí og 2.. ágúst s. 1. héldu íþróttamenn í Reykja vík fund í Oddfellowhúsinu. Stjórn f. S. f. hoðaði til fund- arins, en rætt var um íþrótta- svæði í Laugardal og vallarmál íþróttafélaganna í Reykjavík. í- þróttafulltrúi ríkisíns, Þorsteinn Einarsson, íþróttaráðunautur Reykjavíkur, Benedikt Jakobss- son og bæjárfulltrúarnir Gunn- ar Thoroddsen og Gunnar Þor - steinsson sátU fundinn og tóku’ þátt í umræðum. Fundarstjóri var kjörinn Ben. G. Waage, for- seti f. S. í., en fundarritari Þor- geir Sveinbjarnarson, fram- kvæmdastjóri sambandsins. Þessar tillögur voru samþykkt ar á fundinum allar 1 einu hljóði: „Almennun fundur stjórna í- þróttafelaga í Reykjavtk, íþrótta ráða og stjórnar í. S. í’., haldinn í Oddfellowhúsinu 19. júlí og 2. ágúst 1944, skorar eihróma ái bæjarstjórn Reykjavífcur: a) Að l'áta þegar hefja fram- livæmdir á Laugardalssvæðinu,. og verði það fyrst skipulagt tiT fullnustu. og framræst, svo að hægt verði að byrja þar á bygg ingu íþréttamannvirkja eigi sið- ar en á næsta vori, og verði þá fyrst bafizt handa um bygg- ingu sundlaugar og íþróttaléik- vangs. Jafnframt telur fundurinn tillögur Laugardalsnefndarinn- ar mjög æskilegar sem grund- völl frekari framkvæmda. b) Að taka nú þegar úr erfða- festu þann hluta Vatnsmýrinn- ar, sém liggur vestan Njarðar- götu og sunnan svonefnds Ösku végar, ræsa hana fram á þessu hausti, svo að hún verði hæf til íþróttaiðkana á næsta vori. Sömuleiðis ’ fer fundurinn fram á, að lóðin við Egilsgötu og hinn svo kallaði Vesturvölíur verði gjörð hæf til frjálsra leikja fyrir unglinga. c) Að styrkja vallargerð . þeirra íþróttafélaga bæjarins, sem æskja að koma upp eigin æfingavöllum,' enda sé fyrir- komulag þeirra ákveðið í sam- ráði víð íþróttaráðunaut bæjar- ins“. „Fundurinn mælir eindregið með því við Bæjarráð Reykja- víkur, að knattspyrnufélaginu Fram verði nú þegar veitt í- þróttasvæði það, er það hefur sótt um í Höfðahverfi, og knatt- spyrnufél. Víkingur fái einnig ; það hefur beðið um syðst í land það til íþróttaiðkana, sem Vatnsmýrinni. „Fundurinn skorar á bæjar- jónsson, form. Breiðfirðingafél. og Guðmundur Einarsson. Ungfrúrnar Anna Þórhalls- dóttir og Kristín Einarsdóttir sungú einsöngva og tvísöngva. Jóhann Tryggvason ' aðstoðaði. i Mótið var mjög fjölmennt og úfór hið bezta fram. (Samkv. uppl. form. UMSD). stjórn Reykjavíkur og’; háttvirta ríkisstjórn íslands að aðstoða Knattspyrnxifélag Reykjavíkur á allan hátli til að endurheimta íþróttahús sítt nú þegar tif hönd um brezka setuliðsins“. „Fundurinn'. óskar efilír, að flýtt sé svo sem verða má stofnun íþróttahéraðs Reykja- víkur og kýs af því tilefná for- menn íþróttafelaganna í bæn- um eða varamenn, sem: þeir nefna til þess, ásamt íþrötta- nefn-f ríkisins;. íþróttafulltrúa ríkisins og íþróttaráðunaut Reykjavíkur, að*búa lagafrum- varp til þessarar stofnunar í hendur stofnfundi sambandsins ; sem ákveðinn er 21. þ. m.”i. „Fundurinn þakkar Bæjan-áði og bsæjarstjórm Reykjavíkur af alhug fyrir ómetanlegan sttiðn- ing við íþróttamálin“. Ffeiri mál kcsmu til umræðu ; á fundinum, ent engar álykíanir , VQ.ru gerðar. Biðrn L. Jósssoa svsrar Örvar - Qddi Kæri Ömar-Oddur. Mér þykir leitt að sjá,, hvaða skilning þér leggið í uanmæli þau, sem þér birtið eftir mig í dálki yðar í dag. í þeim felst enginn kuldi í garð ‘Þjóðvilj- ans. Og orðin „lítilsigldustu les- endur Þjóðviljans“ eru. síður en svo mælt af neinni andúð eða lítilsvirðingu á blaðinu eða les- endum þess. Eg hefði auðvitað , komizt svona að orði, hvaða blað sem í hlut hefði átt, því að hvert, þeirra á sína „lítilsigldu lesend- ur“. Það á „Heilbrigt líf“ líka og yfirleitt allar bækur. En-hitt gefur að skilja, að menn taka sér varla í hönd að kaupa tíma- rit eins og „Heilbrigt líf“ í því | skyni að gleypa þar í sig „mergj I aðar og skrumkenndar ádeilu- greinar“, en slíkar greinar er stundum að finna í stjórnmála- blöðunum, sjálfsagt eklri frem- ur í Þjóðviljanum en öðrum. Sjálfur stend ég utan við all- ar stjórnmáladeilur og flokka og ber sízt minni virðingu fyr- ir lesendum Þjóðviljans en öðr- um meðborgurum míiium. Það er langt frá því, að mér sé á nokkurn hátt í nöp við þetta blað fyrir að ‘hafa birt ,,ritdóm“ Jóhanns Sæmundssonar. Og auð vitað er ég því þakklátur fyr- ir að birta við og við fréttir af starfsemi Náttúrulækningafé- lagsins. - Fyrir hönd félagsins óska ég því eftir vinsamlegri samvinnu við Þjóðviljann eins og önnur blöð, og það því frem ur, sem félag okkar á ýmsa á- gæta og mjög áhugasama fé- laga úr flokki yðar. Með þökkum fyrir birtinguna. Yðar einlægur Björn L. Jónsson. TJASNAKBfÓ 4gjggM Tvær suðrænar meyjar frá Chieago (Two Senoritas from) Chicago). Bráðf jörug ' gaman- og leikhúsmynd. JOAN DAVIS JINX FALKENBURG ANN SAVAGE LESLIE BROOKS Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. ssBKy För forseSa Forseti’ kom til Akureyrar í fyrrakvþld kl. 10 og höfðu Sig- urður Eggerz, bæjarfógeti' Ak- ureyrar ag sýslumaður- Eyja- f jarðarsýslu, Steinn . St’ei'nsen, bæjarstjóri og Friðrik Rafnar vígslubiskup beðið hans við sýslumörkin og fylgt honum í bæinm I gær kl. 1 héldu sýslu- nefnd Eyjafjarðarsýslu og bæj- arstjóxn Afcureyrar forsetá' sam eiginlega árdegisveizlu í sam- komuhúsi bæjarins, og bauð bæjarstjóri forseta velkomi'nn í skemmtigarði bæjarins að við- stöddu afármiklu fjölmenrrí. Á- varpaði fói-seti þar mannfjöld- ann, sem tók ræðu hans með miklum fögnuði. Karlakorinn Geysif söng nokkur lög. í gærkvö'ld sat forseti kvöld- verðarboð hjá Sigurði Eggerz bævaríogeta og frú hans. (Fréttatilk. frá utanríkis ráðúneytinu). I Austarvígstöðvamar Frh. af 1. eíðu pol og tóku í gær meiira en 100 bæi og þorp. Á leiðinni til Ti'Isit varð Rússum mikið ágengt. Tóku þeir meir en 200 bæi og þorp þar. Nálœgt Eydtkau má segja, að rauði herinn standi á landa- mærum Austur-Prússlands. Á LEIÐ TIL TÉKKÓSLÓVAKÍU Syðst á vígstöðvunum tók rauði herinn meir en 100 bæi og þorp í gær og er nú kom- inn að skörðunum, sem liggja inn í austurhluta Tékkó- slóvakíu. 16 ÁRA HERMENN Himmler hefur látið senda herfylki, sem skipað er piltum fæddum 1928, til Póllands til að mæta hersveitum Rússa, sem er'u komnar yfir Vislu. Meðal Bandamanna er það skoðað sem beint morð að senda þessi börn gegn rauða hernum, sem er búinn að sigra beztu herfylki Þjóðverja. j Áki Jakobsson héraðsdómslögmaður og j jakob j Jakobsson Skriísíofa Lækjargötu 10® Sími 1453. Málfærsla — Innheimta * Reikningshald, Endurskoðun WHB* NÝJA BÍÓ $ Listamannatff („Hello, Fricko, Hello“) Skemmtileg músikmynd í eðlilegum litum. Aðal- hlutverk: ALICE FAYE JOHN PAYNE JACK OAKIE LYNN BARI Sýnd kl. 3, 5, 7 og' 9. FRAMTÍÐ HOLLANDS OG BELGÍU Framhald af 3. síðu. vörun til útlagastjómaiuia og Bandamanna, sem innaa* skamms munu gaaga að því starfi að leysa Ilolland -og Belgíu úr ánauðinni. Við höfum lært ýmislegt á þróun- ánni í ítaliu, en seinlega og. tilfinn- anlega, og við höfum eun ekki lært lexíuna hvað Frakklanid snért- ir. Eigum við að þurfa að finna upp nýjai aðferð við lausn hvei-s lands, eiv herir Bandmanna ættu að fara um sem boðberar frelsis- ins? Til |>ess eru líkur,. mtma við ’séum reiifubúnir að treysta al- þýðunni, en ekki þeirn sean árum saman liafa verið fjarxii baráttu hennar og hafa enga raunverulega innsýn .í hugsunarhátt þeirra er berjast fyrir nýrri Evrópu. HITEER HREINSAR TIL Framh. af 1. síðu. Þegar hefur verið saminn listi; víir herforingjá sem búið er að reka úr hernum. Á meðal þeirxa er von Witzleben mar- skálkur og a. m. k. 9 hershöfð- ingjar og fjöldi annarra for- ingia- Þessi tilkynning rekur enn ein ósannindin ofan í Hitler. Hann sagði sjálfur í ræðu sinni árásardaginn að búið væri að bæla samsærið niður. Og Göbbels og Dönitz sögðu, að samsærismennirnir hefðu all ir verið handteknir, áður en 6 klukkutímar voru liðnir frá til- ræðinu. • Witzleben marskálkur er sagð ur hafa átt að verða forseti stjórnár þeirrar, sem hershöfð- ingjarnir ætluðu að mynda í Þýzkalandi. I Skipun von Rundstedts í dóm- inn vekur furðu, því að hann og von Witzleben voru nánir vinir. Witzlebeny var fyrirrennari von Rundstedts sem yfirmaður þýzka hersins í Frakklandi. Bandemenn í ðthveriuiD Fioreos Ný-Sjálendingar eru komnir inn í þann hluta Flórens, sena er fyrir sunnan Arnofljót. Þjóðverjar hafa eyðilagt fimna gamlar brýr, sem voru hin feg- urstu mannvirki. Þjóðverjar hafa auðvitað vit- að, að þessi verk þeirra gátu ekki hindrað framsókn Banda- manna og verður því að líta á þetta tiltæki Þjóðverja sem enn eitt 'dæmi urn villimennsku þeirra.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.