Þjóðviljinn - 16.08.1944, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 16.08.1944, Blaðsíða 6
6 ÞJÓÖ VILJINN Miðvikudagur 1G. águst 1944. Eggert Stefánsson Kveðjukonsert í í Tripoli-leikhúsinu (sunnan við Háskólann) sunnudaginn 20. ágúst kl. 8.15 e. h. TELPUKJOLAR Verð frá kr. 16.50 til kr. 36.75. ERL A Laugavegi 12 Sigvaldi Kaldaións, Páll ísólfsson, Lárus Pálsson og Vilhjálmur I*. Gíslason aðstoða. Aðgöngumiðar fást í bókaverzlunum Sigfúsar Eymundssonar, Lárusar Blöndals og Helgafells. Koiviðarhól! Tekið á móti dvalar- gestur í lengri og skemmri tíma. Einnig veizlur og sam kvæmi. Veitingahúsið Kolviðarhóll. Lesið hina dásamlegu skáldsögu Sillanpáá Sólnætur Fæst hjá bóksölum. Áki Jakobsson héraðsdómslögmaður og Jakob J Jakobsson Skrifstofa Lækjargötn 10 Sími 1453. Máifærsla — Innheimta Reikningshald, EndurskoðuiS Sultutímina erkominn! Tryggið yður góðan árang- ur af fyrirhöfn yðar. Varð- veitið vetrarforðann fyrir skemmdum. Það gerið þér bezt með því að nota BETAMON, óbrigðult rotvarnarefni. BENSONAT, bensoesúrt natrón. PECTINAL, Sultuhleypir. VÍNEDIK, gerjað úr ávöxtum. VANILLETÖFLUR. VÍNSÝRU. FLÖSKULAKK í plötum. Aiit tfá CHEHIA h.f. Fæst í öllum matvöruverzlunum KAUPIÐ ÞJÓÐVILJANN W fíIAILA/^A Hverfisgötsi 14« Sími 1441. Allskonar húsgagnæmálu® og ekiltagerð. KYNNIST HETJUBAR- ATTU NORSKU ÞJÓÐAR- INNAR KAUPIÐ ÞESSA ÁGÆTU BÓK </cunc/^cccbs/asýobs cc a c/xiLUjaoetji J. O^ton A/. /0-/2 cy 2- c/ay/e^a slnu J/22 Tveggja daga skemmtiferð verðir farin n. k. laugardag, 19. þ. raán. Þátttakendur þurfa að hafa með sér tjöld. Dansað verður á laugardagskvöld. Þátttaka tilkynnist fyrir fimmtudagskvöld til Þráins í síma 2838, eða Jóns í síma 4484. Framarar! Fjölmennið með ykkar eigin félagi. Leyft er að taka gesti með. STJÓRNIN. ÞJÓÐVILJINN fæst í lausasötu á eftirtöldum stöðum. * VESTURBÆR: Fjóla, Vesturgötu 29. Vest-End, Vesturgötu 45. Vesturgötu 16. MEDBÆR: Filipus, Kolasundi. ACSTURBÆR: Florida, Hverfisgötu 69. Holt, Laugaveg 126. Svalan, Laugaveg 72. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Þorsteinsbúð, Hringbraut 61. Laugaveg 45. rfVVWWVWUWtfWVVWWAVUVVU^AWWWWrtWWWVWWWWWVWS. AUGLYSING frá atvinnu og samgöngumálarððuneytínu Þeir, sem hafa sent ráðuneytinu umsóknir um kaup á fiskibátum frá Svíþjóð geta skoðað uppdrætti, smíðalýs- ingar og framkomin tilboð hjá Fiskifélagi íslands, næstu daga kl. 1—3. Að lokinni téðri athugun verða þeir, sem óska að gerast kaupendur bátanna að staðfesta skriflega fyrri umsókn sína^ og láta fylgja greinargerð um greiðslumöguleika sína. , Reykjavík, 14. ágiist 1944. TIL cur leiðis Kaffisalas Hafnarstræti 16 Lokað vegna sumar- leyfa til þriðjudagsins 22. ágjist n. k. NEISTAR Bófe sem hvetr þíódreefeínn Islendingnr þarf ad eígnasf

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.