Þjóðviljinn - 07.09.1944, Blaðsíða 8
Næturlæknir er í læknavarðstof-
unni í Austurbæjarskólanum, sími
5030.
Næturvörður er í Ingólfsapóteki.
Næturakstur: B.S.Í., sími 1540.
TÍtvarpið í dag:
20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórar-
inn Guðmundsson stjórnar):
a) „Konuránið“, forleikur eft-
ir Mozart.
b) Vals eftir Strauss.
c) Ástarkveðja eftir Becce.
d) Marz eftir Teike.
20.50 Frá útlöndum (Björn Franz-
son). .
21.10 Hljómpfötur: Lög leikin á
celló.
21.15 Upplestur: (Hjörtur Halídórs-
son rithöfundur).
21.35 Hljómplötur: Sónata fyrir pí-
anó og horn eftir Beetifoven.
Ferðafélag íslands ráðgerir að
fara 2 skemmtiferðir næstkomandi
sunnudag. — Aðra ferðina í Krýsn-
vík. Lagt af stað kl. 8 árdegis frá
Austurvelli. Ekið um Hafnarfjörð,
suður Kapelluhraun í Vatnsskarð og
þá suður með Kleifarvatni, þangað
sem vegurinn endar. Gengið þaðan
í Krýsuvík. Skoðaðir hverirnir og
annað merkilegt í nágrenninu. —
Hin ferðin er berjaferð upp að Víf-
ílsfelli. Lagt af stað kl. 10% árdegis
frá Austurvelli. Farmiðar seldir á
skrifstofunni, Túngötu 5, á föstu-
■daginn til kl. 6 e. h.
FLOKKURINN
TILKYNNING FRÁ FRÆÐSLU-
NEFND SÓSÍALISTAFLOKKSINS
Þannig leit Ölvesárbrúin út í gær. Ljósm. Svavai* Hjaltested.
leslrM Diliði i iBrriei
/
Tvcír fnjólhurbíiar hrðpuðu í áua
— Báðir bíisffóramir bjðrgudusf
Annar aðalstrengur Ölvesárbrúarinnar slitnaði um kl. 2 í
fyrrinótt. Tveir bílar voru á brúnni er hún bilaði og hröpuðu
þeir báðir í ána. Bílstjóramir björguðust, lítið meiddir.
Þeir, sem hafa pantað myndir
frá námskeiðinu s. I. vetur, eru
beðnir að vitja þeirra sem fyrst
í skrifstofuna, Skóiavörðustíg 19.
Búizt er jafnvel við, að hinn aðalstrengurinn slitni Iíka, því
að eitthvað mun hafa brostið í honum þegar hinn fór. Verðir eru
nú við brúna, til að varna því, að gangandi menn freisti að fara
Hinn mikli Sdvoroff
Framh. á 3. síðu.
’irnir) mundu ekki þekkja hann
litla, gamla pabba sinn, hann
Súvoroff, ef þeir sæju hann
klæddan í þennan skrúða.
En hann mun sóma öðrum
eins riddara og þér. — Grófi,
grái hermannafrakkinn og leir-
ug stígvél eru nógu góð handa
aumingja bróður þínum, hon-
um Súvoroff. — Vertu sæll!“
Ég hef aldrei séð hann síðan.
Hann var einn af þeim fáu
mönnum, er ég hef kynnzt, sem
mér þótti æ meir til koma með
hverjum degi sem leið, og ég
vænti alltaf, og aldrei árangurs-
laust, að sjá nýjar, glæsilegar
hliðar á næsta dégi.
Framhald af 2. síðu.
en fyrir drottinvaldi fámenns
hóps stórgróðamanna.
Ríkisstjómin hefur vanrækt
þá skyldu sína að nota tækifær-
in til eflingar og aukningar at-.
vinnuveganna til þess að skapa
grundvöllinn að bættri afkomu
og vaxandi velmegun allrar
þjóðarinnar.
í þess stað boðar hún kaup-
lækkun og versnandi lífskjör
og kemur af stað vinnustöðvun
um í þeim tilgangi að svo megi
verða.
Þjóðin krefst aftur á moti efl
'ingar og aukningar atvinnulífs-
ins, bættra lífskjara fyrir alla.
Og þjóðin verður að ráða.
yfir hana.
Bílarnir tvcir sem í ána fö'ru,
voru mjólkurbílar frá KaupféTagi
Árnesinga. Var annar bíllinn bilað
ur og var verið að draga hann yf-
ir.
Það hefur oft komið fyrir undan-
fari^S að bilaðir bílar hafa verið
dregnir yfir brúna, en ekki kom-
ið að sök fyrr n nú. Annar bíllinn
var hlaðinn.
Annar bílanna lenti í hyldýpið
undir brúnni og sér ekki á hann.
Bifreiðarstjórinn, Jón Guðmunds-
son, komst út úr stýrishúsinu þeg-
ar bíllinn var kominn niður. Skaut
honum upp innan um tóma mjólk-
urbrúsa, og greip í einn þeirra,
hélt hann sér þannig uppi niður
eftir ánni þar til hann náði í hjól-
barða.
Komst hann loks í land, hjálp-
arlaust, nokkur hundruð metrum
Heimskrings
Framhald af 3. siðu.
Það er engin þörf á að
mæla með ritum Snorra Sturlu-
sonar við alþýðu manna, en hitt
er gleðilegt, að Heimskringla
skuli nú koma út í þessari
miklu og vönduðu útgáfu á
sama tíma og Fornritafélagið er
að vinna að sinni útgáfu. Það
sannar það enn betur, sem
reyndar var áður vitað, að á-
hugi manna á íslenzkum bók-
menntum og þjóðlegum fróð-
leik er mjög vaxandi og því
þörf fyrir sem flestar og beztar
útgáfur á öllum öndvegisritum
íslenzkrar tungu.
fyrir ncðan brúarstæðið. Var Jón
lítið meiddur og komst hjálpar-
laust heim- að Selfossi.
Ilinn bíllíim lenti á barmi aðal-
dýpisins í ánni, er vatnið þar
grunt. Bilstjórinn Guðlaugur
Magnússon telur að bíllinn hafi
snúist hring í loftinu á leiðinjii nið-
ur, en þegar bíllinn kom niður
missti Guðlaugur meðvitund.
Sat hattn í bílnum þar til honum
var bjargað.
★
Geir G. Zoéga vegamálastjóri og
Árni Pálsson verkfræðingur fóru
austur í gær og munu þeir athuga
hvað tiltækilegt sé að gera til að
leysa úr samgönguvandræðun-
um sem af þessu hljótast. Brú er á
Hvítá upp hjá Brúarhlöðum en
vegurinn þangað er sagður slæmur.
Ekki er vitað hvort reynt verð-
ur að gera við Ölvesárbrúna. Mál
þetta krefst skjótra úrræða.
Vatnsleiðslan til Selfoss lá um
brúna og fór hún í sundur þegar
brúin bilaði. VadSelfoss vatnslaus,
nokkra klukkutíma í gær, eða þar
til tókst að tengja lciðsluna sam-
an aftur.
r Aki Jakobsson héraðsdómslögmaður ®g Jakob J- Jakobsson Skrlfstofa Lækjargxitu 10 B Síml 1453. Málfærsla — Innheþnta Heikningshald, Endurskoðnf.
NYJA BIC
Viðureign á KorBur- Ástir skáldsins
Atlantshafi (The Loves of Edgar
(Action in the North- Allan Poe).
Atlantic) Fögur og tilkomumikil
Spennandi mynd um þátt kaupskipanna í baráttunni um yfirráðin á höfunum. mynd er sýnir þætti úr ævisögu skáldsins Edgar Allan Poe.
1 HUMPHREY BOGART Aðalhlutverk:
RAYMOND MASSEY JOHN SHEPPERD
Sýning kl. 4, 6.30 og 9. Bönnuð fyrir börn innan 12 ára. VIRGINIA GILMORE LINDA DARNELL Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala aðgöngum. hefst kl. 11. Sala hefst kl. 11 f. h.
Paa de fraværende Slægtninges Vegne önsker
det Kgl. Danske Gesandtskab at udtale sin hjerte-
lige Tak til de mange, der ved Begravelsen af
KAPTAJN HANS KR. PEDERSEN, O.B.E.,
KOK WALTER KNUDSEN og
FYRBÖDER KAJ LAURITZEN
tilkendegav deres Deltagelse.
Golfmót Reykjavíkur
Undirbúningskeppnina unnu Jóhannes Helga-
son og Ólafía Sigurbjörnsdóttir.
Undirbúningskeppni golfmóts |
Tteykjavíkui' fór fram á laugardag
insn var.
Þá keppni vann Jóhannes Helga
son, og notaði 72 högg, næsti
maður varð Helgi Eiríksson með
75 högg, þriðji varð Gfsli Ólafsson
með 76 högg og fjórði og fimmti
urðn Jakob Hafstein og Þorvaldur
Ásgeirsson með 78 högg livor og
aðrir þar fyrir ofan..
Keppendur voru 22 og verða 8
efstu menn í mejstaraflokki, 8
næstu í I. fl. en hmir eru úr leik.
í meistaraflokki voru leiknir 4
hringir og keppt um meistarabik-
ar fyrir karla. Leikar fóru þannig:
Jakob Hafstein vann Jóhannes
Helgason 8—7. Jóhannes var illa
fyrir kallaður, hafði hita og hefur
legið síðan. Þorvaldur Ásgeirsson
vann Hilmar Garðarsson 7—5,
Helgi Eiríksson vann Halldór
Hansen 11—10. Sökum lasleika
gaf Valtýr Albertsson leikinn við
Gísla. Ólafsson.
*
Á morgun föstudag, keppa svo
Jakob við Gísla og Þorvaldur við
Helga.
I I. fl. eru leiknir aðeins tveir
hringir 18 holur nlls, er þar keppt
um sérstök verðlaun. Leikar fóru
þannig að Daníel Fjeldsted vann
Halldór Magnússon. Björn Péturs
son vann Eirík Baldvinsson 2 :0.
Magnús Víglundsson vann Sig-
urð Guðjónsson 5 :4 og Árni Eg-
ilsson vann Benedikt Bjarklind
6 :5. Næst keppir Daníel við
Björn og Magnús við Árna.
Á sunnudaginn var fór fram
undirbúningskeppni kvenna og
varð hlutskörpust Ólafía Sigur-
björnsdóttir.
Lcikar fóru þannig í meistara-
flokki kvenna að Ólafía Sigur-
björnsdóttir vann Þórunni Ásgeirs
dóttur 1 :0, Herdís Guðmunds-
dóttir vann Unni Magnúsdóttur
6—5.
í næstu umferð keppa Ólafía og
Ragnheiður Guðmundsdóttir og
Anna Guðmundsdóttir við Her-
dísi, en Anna og Ragnheiður flytj-
ast upp vegna tölu keppenda.
RaTa-keppnin i
Hafnarf.rfli
í kvöhl fer fram knattspyrmi-
kap'pleikur milli Ilaulca og F. II.
í I. flokki.
Keppni þessi fer fram árlega og
er keppt um bilcar sem raftœkja-
STniðjan hefur gefið.
í reglugerðinni er svo ákveðið
að enginn II. flokks maður megi
taka þátt í þessari keppni.
1 fyrra, en þá var keppt í fyrsta
skipti, vann F. H., en ^ú munu
Ilaukar hafa fullan hug á að
vinna.
Hafnfirðingar ættu að fjöl-
menna á þenna leik í kvöld, því
vafalaust verður þetta spennandi
keppni.
Vðiur vann Fram 1; 0
Leikurinn í gær milli Fram og
Vals fór þánnig að Valur sigraði
með einu marki gegn engu. Valur
hafði yfirleitt meiri sókn þó ekki
kæmu fleiri mörk.
Verður leiksins nánar getið síð-
ar.
Unglirga vantar
til að bera út Þjóð-
viljann víðsvegar
um bæinn.
Afgr. Þjóðviljans.
Skólav.st. 19. Sími 2184.
i