Þjóðviljinn - 17.09.1944, Blaðsíða 1
I
VILIINN
9. árgangur.
Sunnudagur 17. september 1944.
207. tölublað.
Lesið
á 5. síðu um fyrirlestra-
kvöld Sósíalistafélagsins.
Bandaffíkíamenn i sókn á breídn sveeðí í
-Fffakklandl
8. herinn
Bandamenn hafa brotizt gegnum bæði virkjabelti
Siegfriedlínunnar fyrir norðan og sunnan Stolberg. —
Sækir öflugt lið austur á bóginn í áttina til Köln.
Þriðji bandaríski herinn, undir stjórn Pattons, og
sá sjöundi, innrásarherinn frá Suður-Frakklandi, saékir
nú fram á langri víglínu.
Götubardagar eru háðir í suður-
úthverfum Aachens, en könnunar-
sveitir hafa þegar brotizt inn í
borgina sjálfa.
Fréttaritari segir, að Banda-
menn hafi töluvert landsvæði á
sínu valdi fyrir austan „Vestur-
vegginn“ (eða ,,Siegfriedlínuna“).
— Fremstu sveitir Bandanjanna
eru komnar 20 km. inn í Býzka-
land.
Fyrir norðan Trier hafa Banda-
ríkjamenn rekið fleyg, 10 km.
breiðan og allmargra kílómetra
langan, inn í „Vesturvegginn“.
Þýzkir útvarpsræðumenn eru
farnir að láta svo um mælt, að
„Vesturveggurinn“ sé ekki mjög
mikilvægur(l), — aðalatriðið sé að
hindra, að Bandamenn komist yf-
ir Rín.
Patton hefur enn komið mkilu
liði yfir Moselle.
Hafa Bandaríkjamenn enn tek-
ið marga bæi m. a. Charmes og
eru í nágrenni Lunevilles. — I’eir
eru komnir austur fyrir Metz og
mæta þar litilli mótspyrnu, cn
rigning var áköf þar í gær og færð
slæm. —
Sjöundi herinn er kominn að
Belfort.
BELGÍA.
Bretar eru komnir yfir Escort-
skurðinn á þriðja staðnum. Tókst
þeim það í gærmorgun.
Þjóðverjar liafa gert afar hörð
gagnáhlaup án árangurs og orðið
fyrir feikilegu tjóni. Eru þeir að
reyna að fá tíma til að flytja
burt lið sitt, sem er fyrir vestan
Schelde.
í norðurúthverfum Antwerpens
gera Þjóðverjar hörð gagnáhlaup.
Pólverjar eru komnir yfir landa-
mæri Hollands í sókn sinni frá
Gent.
I lOiMMtHo
Ratsða hemum íí Sofia
í Norður-Transylvaníu verður Kússum og Rúmen-
um vel ágengt. — Tóku þeir 50 bæi og þorp þar í gær.
— Sækja þeir sums staðar gegnum fjallaskörð.
Rauði herinn hélt fylktu liði inn í höfuðborg
Búlgaríu í gær.
Fólkið í Sofia stóð í þéttum ; Þjóðverjar segja, að Rússar
röðum, þúsundum saman, við hafi þegar eftir töku Praga
þær götur sem rússnesku her- 1 reynt að komast yfir Vislu til
mennirnir gengu um. — Fagn-
aði það Rússunum ákaflega.
Rauði herinn og 1. pólski her-
ínn unnu talsvert á fyrir norð-
vestan Praga í gær og tóku
nokkra bæi. — Eru þeir nú
skammt frá Vislu þarna.
nálgast Fipp eyjar
Hersveitum McArtliurs hcrs-
höjðingja miðar vel áfram á Moro-
tai-eyju og hafa tekið þar flug-
völl, sem Japanar voru að fuUgera.
Morotai er 500 km. fyrir sunnan
sPhilipseyjar.
Bandaríkjamönnum gengur
einnig vel á Palau-eyjum.
í Birma er 14. herinn kominn
yfir Chindvinána. — Ilaldið er á-
fram að hrcinsa til á leiðinni til
Tidwin.
f~:.. :í„,,, .
Varsjár á alls konar flekum.
Framvarðasveitir rauða hers-
ins eru komnar í samband við
her Tékka og Slovaka í Slóva-
kíu.
Langfleygar sprengjuflugvél-
ar rauða hersins gerðu mikla
árás á ungversku borgina De-
brecen í gær. Er hún mikilvæg-
asta samgöngumiðstöð í Aust-
ur-Ungverjalandi. — Miklar
skemmdir urðu á járnbrautar-
stöðvum borgarinnar. — Auk
þess var varpað sprengjum á
iðjuver hennar.
Útvarpsstöðin í Budapest
þagnaði í gærkvöldi, eftir að
hún hafði tilkynnt að óvina-
flugvélar væru á leið til borg-
arinnar.
Rússar eyðilögðu 99 skrið-
dreka fyrir Þjóðverjum í gær
og 130 flugvélar.
nydm fjSgra fiokka stjlrnar rsdd
Á rikisráðsfundi sem haldinn var laugardaginn 16.
september kl. 10 f. 'h., veitti forseti íslands ráðuneyti
Björns Þórðarsonar lausn samkvæmt beiðni forsætisráð-
herra. Samkvæmt ósk forseta tók ráðuneytið að sér að
gegna störfum á sama hátt og undanfarið, þangað til nýtt
ráðuneyti hefði verið myndað.
Kl. 11 f. h. ræddi forseti við Gísla Sveinsson forseta
sameinaðs Alþingis út af viðhorfi því, sem skapazt hefur
við lausn ráðuneytisins frá störfum. Að loknum þeim við-
ræðum ráðlagði hann forseta að eiga viðræður við alla
þingflokkaformennina samtímis.
Kl. 11.15 ræddi forseti við þá Ólaf Thors, formann
Sjálfstæðisflokksns, Eystein Jónsson, formann þingflokks
Sjálfstæðisflokksins, Eystein Jónsson, formann þingflokks
sósíalista og Harald Guðmundsson, formann þingflokks Al-
þýðuflokksins, alla saman.
í viðræðulok lýstu formenn þingflokkanna yfir því, að
þingflokkamir myndu halda áfram þeim tilraunum til
myndunar stjórnar, sem njóta stuðnings allra 4 þingflokk-
anna, er staðið hafa yfir um skeið, Enn fremur að þeir
teldu æskilegt að takast mætti að mynda nýja stjórn sem
allra fyrst.
Reykjavík, 16. september 1944. (Fréttatilkynning frá
skrifstofu forseta íslands).
við Rimini
Brezki áttundi lierinn á strönd
Adriahafsins liefur sótt fram og er
nú hominn að flugveUinum við
Rimini.
Þegar hann nær lionum á vald
sitt batnar öll aðstaða hans til
frekári sóknar norður eftir Ítalíu,
enda hafa Þjóðverjar lagt mikið
kapp á varnir sínar á þessum slóð-
um.
Innar í landi hafa sveitir úr átt-
unda hernum einnig sótt fram og
aukið við brúarsporð sinn norðan
Maranó-árinnar.
Bandaríski fimmti herinn, sem
sækir fram eftir vesturströndinni,
hefur bætt aðstöðu sína nokkuð,
en mótspyrna Þjóðverja er þar
mjög liörð.
t
S00 flugvélar ráðast ð
Klel, LObetk og Berlín
800 flugvélar fóru frá flugvöll-
um í Bretlandi í gœr til að gera
árásir á Kiel, Berlín og Lúbeclc.
Meginloftárásin var gerð á Kiel,
en hún er nú Þjóðverjum enn mik-
ilvægari en áður, því að búizt er
við, að þeir ætli sér að flytja setu-
lið sitt í Frakklandi sjóleiðis þang-
að: Kiel hefur oft áður orðið fyrir
loftárásum, enda er hún helzta
flotastöð Þjóðverja. Flugvélar
fóru einnig í stórum hópum til að
gera árásir á Berlín og Lúbeck.
Líibeck er ein mesta liafnarborg
Þýzkalands.
Einnig voru lögð tundurdufl á
siglingaleiðir Þjóðverja.
RossðP W)
Búizt við að Fionland segi Þýzkalaadi stiíð á tiendnr
Eftir árás Þjóðverja s.l. fimmtudag á finnsku eyjuna Suusaari
(Ilogland), er búizt við að Finnland segi J>ýzkalandi stríð á hendur,
segir í fregn frá Stokkhólmi.
í jinnsku hemaðartilkynningunni í gœr segir að landgöngutilraun
I>jóðverja liafi alveg mistelcizt. llússneskar flugvélar hjálpuðu finnslca
hernum með vörnina. Um 700 þýzkir hermenn voru teknir til fanga
og tíu skipúm Þjóðverja sökkt.
Þjóðverjar hafa dregið lið sitt
burt frá hafnarbænum Kotka.
Ennfremur segir í fregn frá
Stokkhólmi, að ékki sé lengur cfi
á því að Norður-Finnland verði
vígvöllur. Þjóðverjar hafa ekki
fltt her sinn burt í tæka tíð, en
búast til bardaga. Áður var til-
kynnt að finnska stjórnin ætlaði
að flytja 10 þúsund borgara burt
frá Norður-Finnlandi, ef þar yrði
baxázt, og sænska stjórnin hefði
lýst yfir því að flytja mætti þetta
fólk til Svíþjóðar. Nú er tilkynnt
að Þjóðverjar hafi lokað landa-
mærum Finnlands og Svíþjóðar til
að hindra þennan fólksflutning.
í seinni fregn segir að rauði her-
inn sæki inn í Mið-Finnland og
hafi þegar umkringt tvq þýzk her-
fylki. Frá aðalstöðvum Hitlers er
tilkynnt, að bæði Rússúm og Finn-
um hafi verið Ijóst, að þýzki lier-
inn gat ekk iflutt sig burt úr Mið-
Finnlandi á þeim tíma sem ákveð-
ið var, og Þjóðverjar muni verjast
öllum árásum. Þýzki yfirhershöfð-
inginn hefur fengið skipun frá
Ilitler um að bcrjast meðan nokk-
ur maður siendiir uppi.
Finnska herliðið á Álandseyjum
hefur fengið liðsauka og tundur-
dufl hafa verið lögð í sænska land-
hclgi út til Álandseyja.
Rússar og Finnar ræða nú í
Moskva aðferðirnar við kyrrsetn-
ingu þýzka hersins í Finnlandi.
Allsherjarverkfall
í líanmörku
l fréttum frá London í gœrkvöld
var skýrt frá því, að danska leyni-
hreyfingin hefði lýst yfir allshcrj-
arverhfalli til hádegis á mánudag.
Engar nánari fréttir höfðu bor-
úzt um verkfallið í gærkvöld, en
álitið er, að þnð sé gert í mótmæla-
skyni við fjöldahandtökur þær og
ofsóknir, sem Þjóðverjar hafa nú
hafið í Danmörku og skýrt var
frá hér í blaðinu í fyrradag.