Þjóðviljinn - 17.09.1944, Side 4
JXJÓÐVILJINN — Sunnudagur 17. september 1944
þJÓÐVlLJI
Útgefandi: SameiningarfloJckur alþýðu — Sótíalistaflokkurinn.
Eitstjóri: SigurSur GuSmundsson.
Stjórnmálaritstjórar: Einar Olgeirsson, Sigfús Sigurhjartarson.
Ritstjórnarskrifstofa: Austurstrœti 12, sími 2270.
Afgreiðsla og auglýsingar: Skólavörðustíg 19, sími 218ý.
Áskriftarverð: í Reykjavík og nágrenni; Kr. 6.00 á mánuði.
Úti á landi: Kr. 5.00 á mánuði.
Prentsmiðja: Viking.rprent h.f, GarSastræti 17.
Þjóðin mujti þakka starfið og signa gröfina
Nú er málum svo komið að allir krefjast að Alþingi myndi
stjórn án tafar. Það er því tímabært að gera grein fyrir hvað
tefur og hvað gæti hindrað framkvæmdir. En um leið og þetta
er sagt, vill Þjóðviljinn taka fram, að 'hann vonar að fram-
kvæmdir verði ekki hindraðar, hann vonar að í þessari viku
verði mynduð stjórn er njóti stuðnings þingsins, alls eða hluta
þess.
Sósíalistaflokkurinn er reiðubúinn til samstarfs um stjórnar-
myndun og til þátttoku í ríkisstjórn á þeim grundvelli í megin
dráttum, að frjálst samkomulag takist milli verkamanna og
vinnuVeitenda um kaup og kjör til tveggja ára eða viðlíka tíma,
milli bænda og neytenda um verð á landbúnaðarafurðum, til
sama tíma, hvort tveggja við það miðað að ekki orki til hækk-
!
unar á vísitöl'u svo neinu nemi, og að innstæðum þjóðarinnar er-
lendis verði varið til nýsköpunar atvinnulífsins og þannig tryggð
atvinna handa öllum.
Ekki skiptir það megin máli hvaða flokkar eða menn fengj-
ust til samstarfs við Sósíalistaflokkinn á þessum grundvelli,
flokkurinn spyr um málefni og tryggingu fyrir að hægt sé að
framkvæma þá stefnu. sem um yrði samið, en ekki hvað sam-
starfsflokkarnir eða samstarfsmennirnir heita, og heldur ekki
hvort um einn eða fleiri flokka væri að ræða.
í sannleika sagt virðist vera talsverður vilji fyrir hendi hjá
hinum flokkunum öllum til samstarfs á þessum grundvelli, en
þó, þrátt fyrir allt, verður að teljast óvíst hvort samstarfið tekst.
Hvað veldur?
Því hefur Morgunblaðið svarað rétt og skilmerkilega í leiðara
fyrir nokkru síðan.
Blaðið talaði um þá kröfu almennings að þingið myndaði
stjórn, en síðan bætti það við, að þegar farið væri að tala um
samvinnu við þennan eða hinn, þá risi einn upp og segði: ekki
samvinnu við þennan heldur hinn, en annar risi upp jáfn skjótt
og segði: ekki samvinnu við hinn heldur þennan, þannig heimtuðu
‘fylgismenn Sjálfstæðisflokksins samvinnu um stjórn, en andmæltu
sitt á hvort öllum raunhæfum leiðum til samvinnu. Þetta er rétt
mynd af öllum þeim þremur flokkum sem Sósíalistaflokkurinn
ræðir nú við um stjórnarmyndun. Sundrungin innan raða þeirra
er svo mikil, að þeir þora naumast að hafa samvinnu við aðra
flokka því einhver deild flokksins „fer í fýlu“ með hverjum sem
unnið er. Dæmin eru deginum ljósari um þessa sundrungaflokka.
Aðalblöð Sjálfstæðisflokksins, Vísir og Morgunblaðið liggja í hat-
römum deilum. Aðalleiðtogi og formaður Framsóknarflokksins
til skamms tíma, Jónas Jónsson, fær ekki að skrifa í blöð flokks-
ins og kemur ekki á fundi með þingmönnum hans. Um ástandið
í Alþýðuflokknum þarf ekki að tala.
Það er þessi upplausn hinna borgaralegu flokka sem því
veldur að Alþingi hefur ekki myndað stjóm, og myndi það ekki
stjórn í þessari viku, verður engu um að kenna öðru en því, að
flokkar, sem af eðlilegum þjóðfélagslegum ástæðum eru komnir
að fótum fram, eiga 42 fulltrúa á þingi af 52. Fari svo að þessum
42 fulltrúum takist að koma í vpg fyrir stjórnarmyndun, krefst
þjóðin kosninga án tafar, og það er réttur hennar að fá þær kosn-
ingar, þá gefst henni tækifæri til að þakka flokkum upplausn-
arinnar fyrir starfið og signa gröf þeirra, þá gröf sem þeir
sjálfir hafa grafið sér.
Kafbátar ráðast á skipalestFyrcflestrakvold Sósíalistafélagsins
Fyrsfu etíndín flsiff á þtiðíadagínn
Sunnudagur 17. september 1944 — ÞJÓÐVILJINN
Við sigldum frá Ilöfðaborg eftir
hádegi dag nokkurn árið 1942.
Þegar ég lcom á vakt kl. 8 um
kvöldið, var niðdimmt.
Það var fremur hvasst norð-
vestankul og allmikill sjógangur,
<^g gaf töluvert á frammi á skip-
inu.
Ég sá mér til undrunar, að
kveikt var á siglingaljósunum.
Ilélt ég, að það væri misgáningur
og vakti athygli þriðja stýrimanns,
sem átti vakt á stjórnpalli, á þessu.
En hann sagði mér, að við hefð-
um fyrirmæli um það úr landi að
hafa Ijós uppi, unz við værum 200
mílur frá Ilöfðaborg.
Um kl. 10 tók ég eftir ljósbjarma
tvö kompásstrik á stjórnborð. Ég
benti bæði 3. stýrimanni og skip-
stjóra á þetta. Hvorugur þeirra
gat séð þetta, cn ég hefði getað
svarið, að þarna var eitthvað á
ferðinni, sem olli því, að glampaði
á maurildin. Ég sá þetta ljós fær-
ast lengra aftur fyrir.
Klukkan 12 á miðnætti var ég
leystur af verði, og bcnti ég þeim,
sem tók við af mér, á ljósið, sem
nú var beint út frá okkur á stjórn-
borð. — En hann gat ekki heldur
séð neitt.
Ég fór niður í messann með
þrem v,aktarfélögum mínum til að
fá kaffisopa, áður en við háttuð-
um. — En við háttuðum aldrei
framar í þessu skipi. Við vorum
rétt að byrja að drekka kaffið, er
við heyrðum ægilega sprengingu.
Skipið tók feiknarlegan kipp,
Ijósið slokknaði og glös, bollar og
diskar þeyttust upp í loftið.
Ég stökk strax upp og hljóp að
mínum lifbáti. — Ég byrjaði að
gera ráðstafanir til að láta hann
síga, en það var mjög torvelt, þar
sem skipið hallaðist um nál. 25
gráður.
Þegar við liöjðum losað bátinn
og vorum reiðubúnir að láta hann
síga, sá ég voðalega sjón. — Ilá-
setinn, sem hajði tekið við aj mér
á stjórnpallinum, kom upp á báta-
þiljar og virtist hluti aj höjðinu
öðrum megin hafa höggvizt burt.
Ég Icallaði til hans, að hann
skyldi jara í bjórgunarbátinn, en
hann lcomst ekki svo langt. —
Ilann datt niður dauður við jœtur
mínar.
Skipstjórinn kom nú og sagði,
að enginn yfirmaður væri til fyrir
þennan bát, sem ég var nýbúinn
að láta síga niður, og skipaði hann
mér að taka við stjórninni og
koma bátnum sem fljótast frá
skipinu, sem var að smásökkva.
*
Danskur háseti, — einn aj mörgum þúsundum landa sinna,
sem sigla á hœttusvœðum jyrir Bandamenn, — segir hér með
látlausum orðum og æðrvlaust jrá œgilegum lcajbátaárásum,
sem hann varð jyrir á Suður-Atlantshaji.
sa
einn
Þegar ég kom niður í bátinn
ég, að auk mín var aðeins
vanur sjómaður. Ilinir voru véla-
menn, þjónar og hermenn, og
höfðu enga þekkingu á meðferð
björgunarbáta. Við tveir urðum
því að gera allt, sem gera þurfti.
Þegar allt var tilbúið, tók ég í
stýrissveifina og skipaði að sleppá
tauginni.
En áður sú skipun hajði verið
jramlcvœmd, sá ég eins og Ijós-
i glampa, yjirborðstundurskeyti
stejna beint á okkur, og það lenti
beint í björgunarbálinn og spralclc
með óskaplegum hvelli.
Ég ijékfc œgilegt högg í höfuðið,
en missti elcki meðvitund. Ilinn
sjómaðurinn sat við hliðina á mér,
og tœttist hœgri handleggurinn af
honum, þegar skeytið spraklc, og
greip liann þá í mig með vinstri
liendinni. — Um leið og við þeytt-
umst upp í lojtið, sagði hann við
mig: „Nú er ég búinn að vera, en
þú kemst áreiðanlega aj, — skil-
aðu kveðju til lconuntiar minnar.
Vertu sœll“. Sleppti hann mér svo,
og sá ég hann ekki jramar.
Sjálfur sveif ég liærra og hærra
og hlýt að hafa komizt afar hátt
upp. Mér datt í hug, að ég væri
dauður og á leið til himna. — En
loksins byrjaði ég að hrapa niður
aftur, og ég lenti sem betur fór í
sjóinn. — Ég sökk töluvert djúpt,
áður en ég gat byrjað að koma
mér upp á yfirborðið.
Ég synti ni'i um og hrópaði á
hjálp við og við, ef einhver skyldi
vera nálægt. — Er ég liafði synt
í nál. einn klukkutíma, heyrði ég
áratök. — Mér var ljóst, að þetta
var björgunarbátur og kallaði á
þá.
En þeir komust ekki til mín,
því að allt í einu heyrðist feikileg-
ur hvinur og hávaði. — Það var
kafbáturinn að koma upp á yfir-
borðið. — Mennirnir í björgunar-
bátnum voru liræddir við, að kaf-
bátsmenn múndu sjá þá og reru
burtu. — Ég var hræddur við að
koma of nærri skrúfunum og kærði
mig auk þess ekki um að vera
tekinn um borð í kafbátinn og
synti líka burtu.
Ég synti enn í um það bil
klukkutíma, áður en mér var
bjargað. Þeim tíma gleymi ég
aldrei. Hann var án efa sá versti
á ævi minni. — Ég var í þungum
fötum og björgunarvestislaus. Ég
neyddist til að synda án afláts,
því að annars sökk ég.
Mörgum sinnum gafst ég upp
og byrjaði að sökkva, en þegar
ég var sokkinn nokkuð undir yfir-
borðið, fékk ég alltaf nýjan þrótt
og byrjaði að busla upp aftur. —
En ég hafði ekki mikla trú á, að
mér yrði bjargað.
Ég sá ekki eitt fet frá mér, og
heyrði ekkert annað en öldugang-
inn. — Ég vissi, að ég var á Suður-
Atlantshafi Um 150 mílur frá landi,
en samf hélt ég áfram að synda.
Eftir óskaplega áreynslu var
mér loks bjargað. Það var sami
björgunarbáturinn, sem hafði nálg-
azt mig einum klukkutíma áður.
Ég man vel, að ég gat ekki hald-
ið mér lcngur á floti, og ég hróp-
aði, að þeir yrðu að taka mig
strax upp í, því að annars mundi
ég sökkva.
Ég vaknaði á botni björgunar-
bátsins við að skipsjómfrú bar
rommflösku að vörum mér. — Ég
saup stóran sopa og leið betur.
Þar sem ég var blautur og vcðr-
ið mjög kalt, byrjaði ég að róa.
En ég hafði fengið gat á höfuðið
rétt fyrir ofan annað augað og
átti bágt með að sjá og hætti því
að róa og tók stýrið.
Hálftíma áður en ég kom í bát-
inn, höfðu þeir bjargað öðrum
manni úr björgunarbátnum, sem
tundurskeytið hafði hitt. Ilann og
ég voru þeir einu, sem lifðu af 24
mönnum.
Er við höjðum róið i um 10
mínútur, sáum við kajbátinn ajt-
ur. — Við reyndum að róa burt
jrá honum, en hann liajði komið
auga á okkur og stejndi nú beint
á oklcur.
Þegar liann var kominri nógu
nálœgt okkur, var lirópað til okk-
ar að koma 20 metrum nœr. Er
við liöjðum gert það, vorum við
komnir alveg að kafbátnum.
Ég var hrœddur um, að Þjóð-
verjarnir mundu kasta hand-
sprengju niður í bátinn og var
Um 5 mínútum seinna varð
jeikileg sprenging i slcipinu. —
Skipið var hlaðið járngrýti og
byrjaði því strax að söklcva.
Ég stökk út úr klejanum og
liljóp gegnum salinn. — Þar varð
jyrir mér hrœðileg sjón. Sex eða
sjö mikið sœrðir menn lágu þar,
meðal þeirra tvítug stúlka, sem
hajði marizt sundur í kviðarhol-
inu og gat ekki hreyjt sig. Ungur
maður hajði jengið stórt sár á
andlitið, nej og munnur orðin að
einu opi, og hann veinaði hrœði-
lega.
Vatnið náði mér þegar í mjaðm-
ir og ég varð að hraða mér.
Ég Jcomst fljóúcga út á þiljar
og stökk í sjóinn.
Ég sá lítinn bát, jullan aj mönn-
um, hanga á skipshliðinni. — En
skipið sölck svo hratt, að bœði
báturinn og mennimir drógust
með niður.
Ég jœrðist nú nálœgt skrújunni,
sem snerist með jullum hraða. —
Eg jann, að liún dró mig að sér,
og sveijlaðist ég í marga hringi.
Ég barðist eins og óður við að.
komast jjœr henni, en jann, að
liún dró mig nœr og nœr.
Sigjús A. Sigurhjartarson.
EFTIR
Alf Rasmussen
reiðubúinn að stökkva út úr hon-
um.
Við vorum spurðir lcurteislega
(eins hurteislega og Þjóðverjar
geta), hvað skipið hefði heitið,
hver jarmur þess hejði verið o. s.
jru, — Við svóruðum öllu og
spurðum, hvað vccri langt tú lands,
og hvaða stejnu við œttum að
taka, en því vildu þeir auðvitað
ekki svara. Allt í einu settu þeir
vélina á julla jerð, lcvóddu og
hurju ú t í myrkrið.
Við héldum áfram að róa í um
hálftíma, en þar sem við gátum
ekki fundið fleiri til að bjarga,
drógum við upp segl, reiknuðum
út stefnuna og sigldum allhratt til
lands.
Um ld. 6 morguninn eftir kom-
um við auga á siglingaljós á skipi
á stjórnborða. — Við morsuðum
S. O. S. til þess og létum það skilja,
að óvinakafbátur væri nærri.
Okkur var sagt að koma upp
að skipinu á bakborðshlið, og tók
það okkur um klukkutíma, því að
vindur og sjór höfðu æstst tals-
vert.
Nú var byrjað að birta, og tíu
mínútum seinna komum við auga
björgunarbát með 24
Allt í einu hætti liún að toga í
mig, og sá ég þá, að hún snerist
fyrir ofan höfuðið á mér og var
alveg laus við sjóinn.
Skipið var að stingast á endann
og stóð loks beint upp í loftið.
Það hvcin þrisvar í flautunni og
svo sökk skipið. 110 manns fórst
með því.
Ég var betur settur í þctta
skipti, því að í flýtinum hafði ég
náð í björgunarvesti, sem ég festi
nú vel á mig.
Ég synti í áttina til stórs
planka, sem einn maður lá á, en
annað maður lá í sjónum og hélt
sér í plankann.
Þegar ég kom að plankanum,
Einar Olgeirsson.
ktA/ 'b/ v 'z : '■ ■■/■
Á þriðjudaginn
• ■ ■ ú'ri.'-. ■ '
kemur hefst
Þorsteinn Pétursson.
En þctta var lengra, en ég hafði
búizt við. — Ég synti og synti og
virtist ckki komast ncitt nær.
Þegar ég hajði synt í
klukkutíma, sá ég mér til mikillar
skelfingar, að stór blettur með log-
andi olíu stejndi beint á mig.
Ég breytti strax um stejnu og
reyndi að losna við diann. — En
mér tókst það ekki alveg, því að
allt í einu synti ég í eldhaji. Það
var voðalega hvalafullt og ég
brenndist allmikið.
Þegar ég komst aftur út úr eld-
inum, hélt ég áfram í áttina til
flekaris, cn það var erfitt fyrir mig.
Ég gat ekki hreyft annan íot-
valt maðurinn af honum og sökk.jinn, og ég gat varla séð, því að
Ég rcyndi að kafa cftir honum, jblóð rann niður yfir það augað,
en það var ómögulegt, þar sem'Sem ckki var bundið um.
erindaflokkur um erlend og inn
lend efni á vegum Sósíalista-
félags Reykjavíkur. Erindin
verða haldin á Skólavörðustíg
19 kl. 8.45 á þriðjudögum og
föstudögum, tvö erindi í hvert
sinn, 24 alls, 12 um innlend
efni og 12 um erlend. Erindin,
sem flutt verða á þriðjudaginn,
munu fjalla um lýðræðisbylt-
ingu i Evrópu, flutt af Einari
Olgeirssyni og um lausn liús-
næðismálanna, sem Sigfús Sig-
urlijartarson flytur. Önnur er-
indi sem flutt verða á næstunni
eru: Á föstudaginn 22. sept.:
Þorsteinn Pétursson: Verkalýð-
ur Reykjavíkur, samtök hans
og styrkur, Sigurður Guðmunds
son: Franski leyniherinn og
frelsisbarátta Frakka; þriðjud.
26. sept.: Lúðvík Jósepsson:
um einn Sjávarútvegurinn á íslandi og
framtíð hans, Áki Jakobsson:
Átökin í Randaríkjunum; föstu-
daginn 29. sept.: Jón Rafnsson:
Alþýðusambandið, Einar 01-
geirsson: Pólland.
Eins og sést á þessari upp-
talningu fjalla erindin um ýms
þau mál, sem efst eru á baugi
þessa stundina og almenningi
því nauðsyn að fylgjast með.
Öllum er heimill aðgangur að
erindunum, meðan húsrúm leyf-
Lúðvík Jósepsson.
ég var í björgunarvestinu. —■
biðum cftir, að hann kæmi
aftur, en við sáum hann
framar.
Við
upp
ekki
annan
Við sáum nú tvo menn sitja á
einhverju, sem líktist fleka, og
syntum áleiðis til þeirra, en er
þangað kom, sáum við, að þeir
mönnum um borð. — Sunnr voru sátu á tveimur lestahlcrum, sem
særðir og voru bornir inn í borð- þe;r höfðu lagt saman.
Við lögðumst á þessa hlera, en
gátum ekki haft nema bolinn á
að liggja í
mér illa á það,
salinn, þar sem ég lá og lét binda
um sár mín.
Jafnskjótt og sár mín höfðu ver- þuml Fæturnir urðu
ið hreinsuð og um þau hafði verið sjónum) og leiiit
bundið, var ég látinn iara inn í þvi sjórinn er þarna fullur af
klefa við hliðina á salnum, og var hlkörlum.
aðeins klæddur nærfötum.
Það kom í ljós, að saknað var
Ég ákvað því, er ég hafði hvílt
„. . mig þarna um stund, að synda
23 manna ai ahöfn skipsms, sem > „. * r. , , , , v
1 ’ ytir að lleka, sem eg sa goöan-
varö0menn' spölíburtu.
Hinir þrír reyndu að telja riiér
Klukkan 8 kom brytinn og hughvgrf. En þar sem mér fannst
spurði, hvort ég vildi morgunverð, ég nú vera óþreyttur og fær um
og játaði ég því. — En ég fékk að synda talsverða vegalengd, lét
aldrei morgunverð á því skipi. |ég verða af því.
Eftir óskaplega áreynslu í 3
klukkutíma komst ég í kallfæri
við flekann.
Ég gat nú séð, að það lá maður
á jlckanum, en hann hreyjði sig
ekki, þegar ég kallaði til hans, að
hann skyldi þoka flekanum í átt-
ina til mín með árinni. — Þegar
ég kom að jlekanum, sá ég, að
brjóstlcassinn á honum var brot-
inn öðrum megin. En hann var
samt á líji.
Ilann kvaldist œgilega og gat
alls ckki Itjál/pað mér til að komast
upp á jlekann.
Ég varð að reyna óskaplega á
mig, áður cn ég gat lagzt niður
til að hvila mig. — Og nú var ég
sannarlega þreyttur.
Þegar ég hafði lcgið nokkrar
mínútuf, grcip ég árina og byrjaði
að róa til mannanna þriggja, sem
ég hafði yfirgefið.
En nú gat ég ekki komið auga
á þá.
Það mun aldrei upplýsast, hvort
það voru hákarlarnir, sem urðu
þeim að bana, eða þeir liafa
Aki Jakobsson.
ir.
Jón Rajnsson.
drukknað við að reyna að synda
yfir til annars fleka.
*
Sólin byrjaði að skína, og það
varð hlýrra.
Ég þurrkaði þær fáu flíkur, sem
ég var í, og cftir nokkra fyrirhöfn
við að opna brauðkassann og
vatnsgeyminn, gat ég nú snætt
morgunverðinn, sem ég hafði misst
af um morgrininn.
Ég sá nú, að fleijú flekar voru
í nánd, en skipið hafði sokkið of
fljótt til að ihægt væri að setja
björgunarbát út. — Ég byrjaði að
róa til næsta fleka.
En það kom í ljós, að við mund-
um ekki þurfa að bíða lengi, því
að skyndilega sveif flugvél niður
að okkur.
Flugmaðurinn gaf okkur merki
um að skip væri á leiðinni til að
bjarga okkur og mundi koma eftir
einn klukkutíma.
Glaðnaði nú yfir okkur, en ég
vissi, að kafbáturinn var ekki
langt frá okkur og beið í von um
að fá færi á skipi, sem kæmi að
bjarga okkur.
Um kl. 5 e. h. kom stórt, hrað-
skreitt kaupskip á vettvang. Setti
það vélbát á sjó, og sótti hann
okkur alla.
A skipinu var tekið á móti okk-
ur með mikill gestrisni og stórum
rommtoddí.
En það fór töluvert um okkur,
þegar við heyrðum, að skipið væri
fullhlaðið af T.N.T. (dynamit). —
En satt að segja held ég, að ég
hafi verið orðinn of þrcyttur til
að byrja á riýjan leik, ef þessu
skipi liefði verið sökkt.
Ég hlýt að hafa verið orðinn
taugaspenntur, því að ég gat ekk-
ert sofið um nóttina.
Næsta morgun stigum við á
land í Suður-Afríku og ókum strax
í sjúkrahús.
Þar var ég nokkra mánuði. \
Nú er ég orðinn lieilbrigður og
er tilbúinn að fara aftur á sjóinn.
HH mst ni aí m aoo'
Það er ekki hægt að segja lengur að Alþýðu-
blaðið fái í köstum fjandsemis- og ofstækisæði
gegn verkalýðnum. Slíkt er liðin tíð. Ofstækisæð-
ið rennur nú aldrei af því. Brjálað hatur þess á
sósíalistum og fjandsemi þess til verkalýðsins er
ólæknandi.
Dag eftir. dag hefur Alþýðublaðið skrifað
hverja níðgreinina annarri lubbalegri um verk-
lýðsfélög^pau sem í deilu hafa átt við atvinnurek-
endur. Strax og froðufellandi ofsóknarskrifum
þess um Iðju linnti, hellti það úr hinni ótæmandi
svívirðingauppsprettu sinni yfir hafnfirzka verka-
menn og eftir að Alþýðuflokksburgeisarnir í
Hafnarfirði urðu að bíta í það súra epli að semja
við Hlíf, hefur Alþýðublaðið tryllzt hálfu meir.
Alþýðublaðið í gær ræðir um það „þegar tæki-
færi gefst til að gera upp“.
Að Alþýðublaðið skuli dirfast að ræða um
„tækifærl til að gera upp“, sýnir betur en allt ann-
að hve gjörsamlega hatursbrjálæðið hefur blind-
að Alþýðublaðsklíkuna.
Hvernig dirfist þessi skóþuiTka svörtustu afturhalds-
klíku atvinnurekendavaldsins, sem krafðist þess að Iðja
væri lögð niður, að verklýðsfélögin væru leyst upp, að
ræða um það á opinberum vettvangi að „gera upp“?
Hvemig dirfast þeir menn — sem stálu eignum verk-
lýðsfélaganna, þegar hið pólitíska einræði Alþýðuflokks-
vroddanna var að brotna — að taka sér orðið „UPPGJÖR"
í munn?
Er það virkilega alvara þeirra aumingja, sem lögðu
þann skerf er þeir máttu til þess að dæma verkfallsrétt-
Inn al Alþýðusambandinu og lögfesta verkfallsbrot, að þá
langi til þess að verkalýðurinn geri upp við þá?
Og hvað eru þessir froðufellandi blindingjar að ræða
um „uppgjör“ við verkalýðinn í Hafnarfirði? Öska þessir
óvitar við Alþýðublaðið virkilega eftir því að hafnfirzkur
verkalýður geri upp við Alþýðuflokksburgeisana í Hafn-
arfirði, — mennina sem á sínum tíma ráku Hlíf úr Alþýðu-
sambandinu og stofnuðu klofningsfélag?
Mennina sem lofuðu því fyrir kosningar að kaupa
togara fyrir bæinn, en keyptu hann svo sjálfir að kosning-
um loknum og em nú orðnir þeir kapítalistar sem svartasta
íhaldið í bænum horfir í senn öfundar- og aðdáunaraugum?
Nei, hafnfirzkir verkamenn hafa engu gleymt. Iðn-
verkalýður Reykjavíkur og aðrir verkamenn hafa heldur
engu gleymt og munu ekki gleyma.
Venð rólegir, þið froðufellandi níðskrifarar Alþýðu-
blaðsins, sú stund nálgast að íslenzkri verklýðshreyfingu
„gefst tækifæri til þess að gera upp“ við ykkur — að fullu.
Nýtt kennarasamband
Framhald af 2. síðu.
an fjórðungsins og utan. Leggur
fundurinn áherzlu á að slíkar
ferðir séu farnar á skólatíman-
um og skipa fræðslumálastjórn
in einn eða fleiri forfallakenn-
ara til þess að gegna starfi föstu
kennaranna í fjarveru þeirra.
8. Fundurinn telur að störf
námsstjóra hafi þegar borið góð
an árangur, og óskar þess ein-
dregið, að framvegis hafi náms-
stjóri búsetu á eftirlitssvæðinu.
9. Fundurinn heitir á ísl. kenn
arastéttina að vinna að því að
frændþjóðunum á Norðurlönd-
um verði veitt svo mikil aðstoð,
sem verða má í efnahagslegri-
og menningarlegri viðreisnar-
baráttu þeirra að styrjöldinm
lokinni.
10. Fundurinnvillvekjaathygli
ríkisstjórnar og Alþingis á því
hve mikil hætta er í því fólgin,
að nú þegar er orðin stórkostleg
vöntun á barnakennurum í land.
inu, og að allt stefnir að því
að svo verði framvegis, ner
því aðeins að kjör kennara vei
tafarlaust bætt verulega. Fel
fundurinn á að una megi v
umbætur þær er felast í t
lögum milliþinganefndar ílaui
málum og skorar fastlega á A.
þingi að það samþykki tillögi
hennar þegar á því þingi er r
situr. Verði Alþingi ekki v
þessari áskorun skorar fun
urinn á stjórn S.Í.B. að ganga
fyrir því að allir barnakenna
ar á landinu segi upp stöðu:
sínum svo fljótt sem verða m
lögum samkvæmt. Þá leggi
, fundurinn og áherzlu á það ;
ríkið greiði öll. laun kenna
anna.
Þá lét fundurinn í ljós þakk-
læti sitt til fyrrv. fræðslumála-
stjóra, hr. Jakobs Kristinsson-
ar, fyrir vel unnin störf í þágu
ísl. skólamála. Ennfremur lét
fundurinn í ljós ánægju sína yfir
skipun Helga Elíassonar í
fræðslumálastjóraembættið og
árnaði honum heilla í starfinu.