Þjóðviljinn - 17.09.1944, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 17.09.1944, Qupperneq 6
c Þ'Öi) VILJEXN Sunnudagtrr 17. september 1944. 2ooo krónur í peningum Greftt út á hlutaveltuniii. Skíði Skíðaskór Svefnpoki Bakpoki Skófatnaður Leðurvörur Skrautbundið í Félagsbókbandinu: íslenzk-dönsk orðabók — Sigf. Blöndal. Rit Bavíðs Stefánssonar. Þúsund og ein nótt, I—II. Þjóðsögusafnið Gríma I—XV. ★ ★ Mörg málverk. Mikíð af lituðum Ijósmyndum. Ottomanskápur. Stoppaður stóll. Værðarvoðir. Allar íslendingasögurnar í skrautbandi - 1000 króna virði. Rykfrakki * Tilbúinn fatnaður. Afpassað fataefnL Afpassað frakkaefni. Kol — Saltfiskur. G'tll og silfurmunii. Ennfremur þúsundir annarra ágætra imrna! Smjör. — Egg. HLUTAVELTA ÁHHEANNS verður haldin í í. R.-húsinu í dag, sunnudaginn 17. sept. 1944 og hefst kl. 2. Hlé miITi kl. 7 og 8. Getur nokkur lifandi maður leyft sér að sleppa slíku tæki- færi? Lítið í sýningarglugga Körfugerðarinnar, Bankastræti! 1 Inngangur 50 aura! Dráttur 50 aura! Dynjandi músík allan daginn! Engin núll! — Spennandi happdrætti! Reykvíldngar! Allir á hlutaveltu Ármanns! Þetta verður áreiðanlega stór- fenglegasta og happa- drýgsta hlutavelta ársins! WWiWVUWJWV vvwwvvwuwwuwv* WVVVVWVV%VJVVVVWVWWVVVVVVVVVVVWVVVVVVVVVVVVVVWWV Sósíalistar! / ÞJÓÐVILJANN vantar nú þegar unglinga til að bera blaðið til kaup- enda víðsvegar um bæinn. Hjálpið til að útvega þessa unglinga og talið við afgr. blaðsins. ÞJÓÐVILJINN Skólavörðustíg 19. Sími 2184. MIÍNIÐ Kaffisoluna Hafnarstræti 16 Skrlfstofa miðstjórnar Sósíalistaflokksins hefur framvegis síma 4757 vvywwwwvwvwwwwvwvwiwwwvwwiwwwwwwtfyw « ■■ --- - —- Itilkynning frá BifreiSastjérafélagiiiu „Hreyfili" IJér með tjjkynnist að Bifreiðastjórafélagið „Hreyfill“ hefur ákveðið, að núgildandi ökutaxti bifreiða til mannflutninga skuli aðeins gilda næstu þrjá mánuði frá deginum í dag að telja. Áskilur félagið sér rétt til þess að hækka 'taxtann að þeim tíma liðnum, og mun það nánar auglýst síðar. Reykjavík, 17. sept. 1944. Bifreiðastjórafélagið „Hreyfill“. FÉLAGSLÍF SUNDÆFINGAR hefjast í Sundhöll Reykja- víkur mánudaginn 18. sept- ember n. k. Æfingatímar í vetur verða þessir: Mánudagskvöld kl. 9—10. Miðv.d kvöld kl. 9—10. Föstud.kvöld kl. 9.30—10. Sundhöllin er lokuð al- menningi á þessum tímum. Sundfélögin. Armann. Stúlkur, piltar, komið að vinna við hlutaveltu félagsins. Mætið öll í í. R.-húsinu kl. 1.30 1 dag. Aki Jakobsson héraðsdómslögmaður og jakob J jakobsson Sktifstofa Lækjargötu 15% Stml 1453. Málfeersla — innheimta Reíkningshald, EndurskoSu^ NÝ EGG, Boðin og hrA. KaHisalan Hafnarstræti 16 TIL liggur ieiðia í fjarveru minnf frá 17. september 1944 í allt að 1 ár, gegnir dr. med. Snorri Hallgrímsson lækn- isstörfum fyrir mig. Hann er til viðtals á Sóleyjar- götu 5 kl. 3—4. Kjartan R. Guðmundsson. læknir. ^v^-T.ffirinr*ir>»i—inr ii- "w*- inin*** * *• ■ Kaupum tuskur allar tegundir hæsta verði. HÚSGAGNA- VINNUSTOFAN Baldursgötu 30. Sími 2292. GERIZT ÁSKRIFENDUR ÞJÓÐVILJANS ^WWWVWWWVUVWWWWWVWWVWWVWWWIWWUWVVWWlá

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.