Þjóðviljinn - 17.09.1944, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 17.09.1944, Qupperneq 8
„Qr borgínnl Næturlæknir er í læknavarðstof- unni í Austurbæjarskólanum, sími 5030. Næturakstur í nótt annast B. S. í. sími 1540. Aðra nótt: Aðalstöðin, sími 1383. Næturvörður í Reykjavíkurapó- teki. ÚTVARHÐ í DAG. 11.00 Morguntónleikar (plötur): a) Piðlu- konsert eftir Elgar. b) „Lævirkinn" eftir Vaughan WiIIiams. 14.00 Messa í Fríkirkjunni (séra Ari Sig- urðson). 15.20—16.30 Miðdegistónleikar (plötur): a) Söngvar el'lir Sehubert. b) 15.35 Amerískur kór syngur ýmis lög. c) Forleikur eftir Chopin. 19.25 Hljómplötur: a) Konsert í B-dúr eft- irHiindel. b) Þættir úr Conserti grossi, nr. 5 og 10, eftir Handel. 20.20 Einleikur á cello (Þórhallur Arna- son); Sónata í g-moll eftir Handel. 20.35 ’Erindi: „Náð og nauðsyn" (Grétar Ó. Fells rithöfundur). 21.00 Hljómplötur: Islenzkir einsöngvarar og kórar. 21.15 Upplestur: Ur kvæðum Ilalldórs Helgasonar á Ásbjarnarstöðum (Vil- lijálmur Þ. Gíslason skólastjóri). 21.35 Illjómplötur: Ungversk fantasia eft- ir Doppler. 22.00 Danslög. ÚTVARPIÐ Á MORGUN. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Þýtt og endursagt: Versalasamning- urinn 1919, eftir William Bullitt, fyrri þáttur (Ragnar Jóhannesson). 20.50 Hljómplötur: Lög leikin á mandólín. 21.00 Um daginn og veginn (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson blaðamaður). 21.20 Utvarpshljómsveitin: Lög eftir Árna Thorsteinsson. — Einsöngur (Ölafur Magnússon frá Mosfelli): a) Haust- lög: 1. „Um haust“ eftir Sigfús Ein- arsson. 2. „Söknuður" eftir Pál ís- ólfsson. b) Mansöngvar: 1. „Dísa“ eftir Þórarinn Guðmundsson. 2. „Sonja“ rússneskt lag. 3. „Santa Lucia“, ítalskt lag. 4. „Fúniculi Fúnicula", ítalskt lag. Quebeck-ráð- stefimnni lokið Ráðstefnu Roosevelts og Chur- chills í Quebec er nú lokið. í viðtali við blaðamenn í gær, skýrðu þeir frá því, að meginhlut- verk ráðstefnunnar hefði verið á- 6tandið á Kyrrahafi og styrjöldin við Japani. Þeir lýstu því. yfir, að mikil sókn yrði þegar hafin á hend- ur Japönum, er Evrópa hefði ver- ið leyst undan oki nazismans. Churehill sagði, að Bertar myndu taka þátt í þeirri sókn, í hlutfalli við styrk sinn. Hann mintist á fyrri ráðstefn- una, sem haldin var í Quebec og sagði: „Það, sem þá var í eggi, er nú komið á fót, það, sem þá voru aðeins ráðagerðir er nú fram- kvæmt, það, sem þá var lítið fræ- korn, er nú orðið að stóru tré“. Hann sagði, að baráttunni yrði ekki hætt, fyrr en Japanar hefðu verið gerðir óskaðlegir. Þeir Roosevelt og Churchill sögðu að fullkomin eining hefði ríkt á ráðstefnunni. Ilún hefði staðið skeniur og umræðurnar ver- ið minni en nokkru sinni áður. Gerizt áskrífendur Þjóðviljans. UARNAuBÍÓ Glas læknir (Doktor Glas) Sænsk mynd eftir sam- nefndri sögu Hjalmars Söderbergs. GEORG RYDEBERG IRMA CHRISTENSEN RUNE CARLSTEN Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala aðgöngumiða hefst kl. 11. NÝJA BÍO Hagkvæmt hjónaband („The Lady is Willing“). Rómantísk gamanmynd. Aðalhlutverk: MARLENE DIETRICH FRED MAC MURRAY Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gift fólk á glapstigum BOB HOPE BETTY HUTTON Sýnd kl. 3. Barnasýning kl. 3: í GLAUMI LÍFSINS BETTY GRABLE JOHN PAYNE Sala hefst kl. 11 f. h. Roosevelt og Cliurchill rœðast við. Walterskeppnin Úrslitaleikur milli IÍ.R. og ¥als er í d'ag Urslitaleikur Walterskeppninnar fer fram í dag kl. 5 milli K. R. og Vals. Verður keppnin vafalaust hörð, því að bæði þessi félög hafa orðið meistarar í sumar, Valur íslands- meistari og K. R. Reykjavíkur- meistari. Forseti íslands mun verða við7 staddur keppnina. — Bandarísk hljómsveit leikur á vellinum frá kl. 4.30 og í hálfleik. Dómari verður enski I. flokks dómarinn Mr. Rae, en línuverðir Haukur Óskarsson og Jón Þórð- arson. Liðin verða þannig skipuð: K . R. Sigurður Jónsson Guðbjörn Haraldur Jónsson Guðmundsson Birgir Guðjónsson Kjartan Óli B. Einarsson Jónsson Jón Matthías Jónasson Jónsson Hörður Óskarsson Ólafur • Hafliði Hannesson Guðmundsson VALUR Ellert Stefán Sölvason Magnússon Albert Guðmundsson Sveinn Guðbrandur Iíelgason Jakobsson Gunnar Geir Sigurjónsson Gtiðínundsson Sigurður Ólafsson Anton Björn Erlendsson . Ólafsson Hermann Hermannsson. Fyrsta ástin Framhald af 3. síðui. sögðu, að henni liði vel, aðrir sögðu, að hún væri á villigötum. Enginn vissi neitt. Sigríður gekk daglega um fyrir utan húsin, föl og blóðlaus. En bak við hið föla og síþyrsta andlit sá Adrian alltaf hina sterku og heitu andlitsdrætti Mörtu. Andlit Sigríðar stirðnaði upp. Ilún gætti sjálfrar sín, eins og hún myndi hafa gætt heimilis síns. Hún gekk um hljóð og orðvana. Það þýddi ekki fyrir neinn að yrða á hana. Stottar íréttir Bandamenn hafa tekið bæinn Wollendorf, \x/z km. fyrir aust- an þýzku landamærin. í Austur-Frakklandi eru þeir komnir 25 km. austur fyrir Nancy. BENEDIKT GABRIEL BENEDIKTSSON skrautritari, Freyjugötu 4, verður jarðsunginn mánudaginn 18. þ. m. Athöfnin hefst í Dómkirkjunni kl. 1.30 e. h. Aðstandendur. Enskt ullartau. DRENGJAFATAEFNI. / ERL A Laugaveg 12. Palau-eyjar sjást hér fyrir miðju korti. S. K. T. - dansleikur í G. T.-húsinu í kvöld kl. 10. Gömlu og nýju dansarnir. KAFFISALA. Verkamenn og sjómenn! drekkið kaffi hjá okkur. Kostar aðeins kr. 1.50 með kökum eða smurðu brauði. RESTAURANT, Vesturgötu 10. Aðgöngumiðasala frá kl. 6.30. Sími 3355. KAUPIÐ ÞJÖÐVILJANN *vvvv^»fvvvvwHJVVff^v^fvvvvvff^iVH^^Jwvrtwivvfvftrfvvv^^wH^rfVwiw^«fVffJv^i^ry|vv,v«fvwivrt^BHJVvvv^fw%^j|w,wvwivw'vyv^ruft^v WALTERSKEPPHIN ÚRSLITALEIKUR í dag (sunnudag) kl. 5 síðdegis. ¥ Asnerísk fepnsvelt feikur á n\$wm frá klokkan 4,30 og í Mlffefk. * Aðgöngumiðar og leikskrá verður selt á vellinum frá kl. 3.30 í dag. Hvor vinnur nú? Mest spennandi leikur ársins! iWitMaiiicjnKisBsaawwiraiuiHuinminim Allir út á völl! . cnmKRmnwimnmumniiiiiiiuiiiim

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.