Þjóðviljinn - 18.11.1944, Blaðsíða 1
SÓSÍAHSTAR í VESTCRBÆNUM
Þjóðviljinn heitir á ykkur að út
vega börn til að bera út blaðið í
nokkur liverfi í ykkar bæjar-
liluta, Vesturbænum.
Hringið til afgreiðslu Þjóð-
viljans strax í dag, sími 2184.
iiaaMMMMBawaamiiMwwMPMmi
Sóknin er síudii með stórkostle^un loftátásum
Bandamannaherirnir Jiafa sótt fram á öllum vest-
nrvígstöðvunum, að því er segir í Lundúnafregnum í
gærkvöld.
í Hollandi sækir brezkur her fram til Maas, þrátt
fyrir mjög óhagstæða veðráttu síðasta sólarhringinn, og
hefur einkum orðið ágengt á Roermundsvæðinu.
Bandarískur her hefur tekið bæinn Gresnich vest- i
ur af Aachen. Framsveiíir hersins eru komnar langt
austur fyrir Aachen og voru í gær aðeins 12 km. frá
bænum Diiren. Níundi bandaríski herinn hefur tekið
hæina Geilenkirchen og Eschweilen.
Þriðji bandaríski herinn er að
eins 3—4 km. frá þýzku landa-
mærunum norðaustur af baén-
um Thionville, og þrengir stöð-
ugt hringinn um virkisborgina
Metz. Framsveitir þriðja hers-
ins hafa þegar brotizh inn í
suðausturúthverfi þessarar mik-
ilvægu borgar.
Syðst á vígstöðvunum sækja
fram franskir og bandarískir
herir. Á Jurasvæðinu eru her-
sveitir Frakka aðeins 15 km. frá
borginni Belfort.
Hin mikla sókn Bandamanna
á vesturvígstöðvunum var undir
búin með stórkostlegum lofcá-
rásum á stöðvar Þjóðverja.
Mestar urðu loftárásir í fyrra-
dag, og var þá varpað 10 þúsund
smálestum sprengna á vígstöðv-
ar þýzka hersins.
Góð líðan Islend-
inga í Danmörku
Vegna síðustu atburða í Dan-
mörku hefur utanríkisráðuneytið
leitað upplýsinga nm lfðan íslend-
; inga bæði í Árósum' og annars-
j staðar í landinu og hefur i gær
fengið þær fréttir, ^ið öllum
islendingum í Danmörku líði vel.
Frá utanríkismálaráðuneytinu.
Paasikivi myndar
stjórn í Finnlandi
Kommúnistaflokk-
ur Finnlands fær
einn ráðherra
Ný stjórn, undir jorsœti Paasi-
kivis, hejur verið mynduð í Finn-
landi, og nýtur hún víðtækari
stuðnings en stjórnir þœr sem ver-
ið haja við völd.
Meðal ráðherranna eru einn
kommúnisti og jorseti jinnska Al-
þýðusam bandsins.
Sósíaldemokratar eiga sjö ráð-
herra af átján í stjórninni, og eru
meðal þeirra bæði fylgjendur
flokksformannsins Tanners og
andstæðingar hans innan flokks-
ins.
I
Sæjarhúsin nýju
boðin út
Barnáheimili og leikvöllur
byggt í sambandi við þau.
Bœjarráð samþykkti í gœr að
bjóða út byggingu þeirra 71 íbúð-
ar, er 'samþyknt var á bœjarstjórn
arfundi í jyrradag að bœrinn
byggði.
Jajnframt var byggingarmeist-
ara bœjarins, Einari Sveinssýni,
falið að gera teikningar að dag-
heimili jyrir börn er verði byggt
í sambandi við þessi hús.
Með byggingu þessara húsa
myndast þrfhyrndur óbyggður
reitur milli Skúlagötu, Rauðarár-
stígs og Laugavegar og er ætlun-
in að þar verði dagheimilið reist
og þá að sjáifsögðu verði þar einn-
ig gerður leikvöllur.
Líkin voru af sonum
læknishjónanna
Barnslíkin tvö, sem fundust rek-
in á Snæiellsnesi hafa nú verið
flutt hingað til bæjarins og reynd-
ust þau vera lík bræðranna, Óla
Hilmars og Sverris, sona læknis-
hjónanna.
Enn hafa ekki fleiri lík fundist,
en leitinni mun haldið áfram.
Oerflir BinðiifypiSiir beiit til siafli
Idis flelgiia eiíflrflglðifli
Kommúnistaflokkurinn skorrr á mótspyrnuhreyfing-
una að mútmæía aðge^ðom stjórnarinnar
Stjómmálaástandið í Belgíu er mjög alvarlegt. Þrír ráð-
herrar Kommúnistaflokksins og eini ráðherra mótspymuhreyf-
ingarinnar hafa sagt af sér, vegna þess að stjómin hefur
fyrirskipað að her mótspymuhreyfingarinnar skuli leystur upp
tafarlaust og afhenda vopn sín fyrir miðnætti í nótt.
Yfirhershöfðingi Bandamanna í Belgíu hefur nú blandað
sér í málið, rætt við ráðherrana er sagt hafa af sér, og skorað
á þá að skipa mótspyrnuhreyfingunni að afhenda öll sín vopn,
og- mimdi Bandamamiaherinn telja skyldu sína að halda uppi
„friði og reglu“, hvað sem í skærlst.
Ráðherrarnir fyn*verandi svöruðu að þeir skyldu beita
áhrifum sínum til þess að engir árekstrar yrðu milli hersveita
mótspymuhreyfingarinnar og herliðs Bandamanna, en gáfu
ekki önnur loforð.
Kommúnistaflokkur Eelgíu hefur skorað á alla mótspymu-
hreyfinguna að mótmæla framferði ríkisstjórnarinnar með
kröfugöngum á morgun (sunnuiag).
isíiÉ? Isigji íra iliflip? til-
Wsr ir lusa itaMAm
I
Á fundi bæjarráðs í gær lagði Sigfús Sigur-
hjartarson fram greinargerð og tillögur um hús-
næðismál íteykjavíkur.
Eru þetta mjög ýtarlegar tiilögur um lausn
á húsnæðisvandamálum Reykjavíkur og áætlun
um hve mikið þurfi að byggja á næstu árum.
Þjóðviljinn mun birta á morgun greinargerð-
ina og tillögurnar.
Franska síjórnin
ætlar að þjóðnýta
þungaiðjuna
Franska stjórnin hefur
lagt fram víðtækar tillög-
ur um nýsköpun atvinnu-
lífsins í Frakklandi, og er
í þeim gert ráð fyrir þjóð-
nýtingu mikils liluta þunga
iðjunnar og festingu verð-
lags.
Stjórnin ætlar sér að frain-
kvæina áform sín á sviði atvinnu-
mála með samvinnu fjármála- og
iðjuhölda og fulltrúa alþýðustétt-
anna.
Framsókn Rfhsa
Sovétherir undir stjórn Malin-
ovskís hershöjðingja, sœkir fram
ejtir norðurbrún sléttunnar, og
i tók í gœr nokkra bœi norðaustur
aj Búdapest.
Rússar ha'fa nú mikinn hluta
járnhrautarinnar frá Búdapest til
Miskolc á valdi sínu, og sækja að
I bænum Eger, eftir hliðarlínu frá
aðalbrautinni. Voru framsveitir
sovéthersins í gær 8 km. frá Eger.
Brezkur bátur fórst
við björgunarstarf
þegar Goðafossi var
sökkt
Aðmíráll brezka flotans hér
á landi hefur skýrt frá því, að
dráttarbátur, sem sendur var
til aðstoðar og til að bjarga á-
höfn og farþegum af Goðafossi,
þegar hann var skotinn í kaf,
liafi enn ekki komið fram og er
nú talið víst að báturinn hafi
farizt með allri áhöfn.
Brezka flugmar-
skálksins Lee Mal-
lory saknað
Brczki flugmarskálkurinn Trafj-
ord Lee Mallory lagði af stað í
flugvél frá London síðastliðhm
þriðjudag, áteiðis til Suðaustur
Asiu, en jlugvélin hefur ekki kom-
ið jram og cr talið að hún hafi
jarizt.
Flugmarskálkiirinn hafði verið
skipaður yfirmaður Bandamanua-
'flughersins í Suðaustur-Asíu.
Féiiifl ÍSl. flÍÍFllFlSBSOl 25 Ifi
Félag íslenzkra hjúkrunarkvenna er 25 ára í dag, stojnað 1S. náv.
1919.
Stjórn Félags íslcnzkra hjúkrunarkvenna skýrði í jyrradag blaða-
mörinum jrá áhugamálum og störjum jélagsins.
Undanjarið hejur verið mjög tilfinnanlegur skortur hjúkrunar-
kvenna í sjúkrahúsunum, en ein aðalástœðan til þess er vöntun á
húsnœði jyrir hjúknmarkvennaskóla. Einnig þuirfa kjör og aclbúð
hjúkrunarkvenna að batna verulega jrá þvt sem nú er til þess að stúlk-
ur veigri sér ekki við því að velja sér lijúkrun að œvistarji.
Þegar Landsspítalinn var byggð
ur var ekki gert ráð fyrir heima-
vist þar fyrir hjúkrunarnemana
^ og húsakynni sem þeim hefur ver-
ið komið þar fyrir í því ófullnægj-
andi.
„ Árlega útskrifalt nú um 10
hjúkrunarkonur, en þyrftu að vera
minnsta kosti tuttugu, til þess að
fullnægja eftirspurninni og þörf-
inni á sjúkrahúsum landsins, eins
og þau eru nú, hvað þá ef ný
sjúkrahús verða reist áður -en
langt um líður.
Það ér nú eitthvert mesta á-
Framh. á 8. síðu.