Þjóðviljinn - 30.11.1944, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 30.11.1944, Blaðsíða 2
ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 30. nóv. 1944. Bezta jólagjöíin Siaoda barninn ergóö bók Hér eru fáeinar taldar fyri Fyrir telpur: r hina ýmsu aldursflokka Fyrir yngstu lesendurna: Blómakarfan, Kr. 14.00 íb. Ásta litla lipurtá, kr. 4.00 Beverly Gray, — 25.00 — Bakkabræður, — 6.50 Gréta, — 23.00 — Dimmalimm, — 20.00 Ekki neitt, — 5.60 Heiða I—II — 25.00 — • Halli hraukur, — 3.00 Lajla, — 17.60 — Hans Karlsson, — 5.90 Lubba, — 30.00 — « Hans og Gréta, — 4.80 Milla, — 17.00 — Jólasveinaríkið, — 5.50 Kalla skrifar dagbók — 13.50 Jólin koma, — 4.00 Litli svarti Sambó, — 10.00 Fyrir drengi: Mjallhvít, — 2.50 Árni, e. Björnsson, — 20.00 — Ólafur liljurós, — 14.00 Rauðhetta, — 4.00 Kátur piltur, — 25.00 — Sagan af Gutta, — 3.00 Sagan af Tuma litla — 25.00 — Steinn Bollason, — 5.00 Óli prammi, — 11.00 — Það er gaman að syngja, — 5.00 Daníel djarfi, — 27.00 — Þrír bangsar, — 3.20 Keli, — 28.00 — Þyrnirós, — 3.00 Percival Keen, — 28.80 — Ævintýrið í kastalanum, — 6.00 Pétur litli, — 10.00 — Öskubuska, — 3.00 Róbinson Krúsó, — 20.00 — Fyrir unglinga: Tjöld í skógi, — 22.00 — Þúsund og ein nótt I—II, — 115.00 ób. do. — 165.00 íb. Fyrir börn 8—11 ára: do. — 217.00 Pési og Maja, — 10.00 Charcot við Suðurpól, — 25.00 do. — 36.00 Svarti Pétur og Sara — 10.00 Töfragarðurinn, — 28.00 — Molbúasögur, — 6.00 Ungur var ég, — 25.00 Eg skál segja þér, — 10.00 Brazilíufararnir, — 34.00 ób. Gosi, — 16.00 do. — 47.00 íb. Töfraheimur mauranna, — 15.00 í Rauðárdalnum I—II, — 32.00 ób. Ævisaga asnans, — 5.00 do. — 51.00 íb. Ferðir 'Munshausens, — 5.50 Ceylon, — 8.00 ób. Bambi, — 14.00 Indíalönd, — 8.00 — Kári Iitli í skólanum, — 10.00 Hve glöð er vor æska, — 20.00 íb. Mlð tanabítlnroap íior eo oiealo jílaislo nriar Bókabúð Máis og i Laugavegl9 Sími 5055 enningar Geymið auglýsinguna Bókabúð Vesínrbælar Vesturgötu 21 Geymið auglýsinguna Félag séileyfishafa stofnað Þann 20. sept. og 8. okt. s.I.j stofnuðu sérleyfishafar með sér félag. Félagið var nefnt „Félag sérleyfishafa“. Tilgangur þess er samkvæmt 2. gr. félagslag- anna að vinna að sameiginleg- um hagsmunamálum sérleyfis- hafa. í stjórn félagsins voru kosnir: Sigurjón Danívalsson, formað- ur, Helgi Lárusson, ritari og Sigurður E. Steindórsson, gjald-- keri. A fundinum voru rædd helztu framtíðarhagsmunamál félags- ins, meðal annars nauðsyn á hentugri farkost á leiðunum. sérstaklega þó um þörf á þetri snjóbifreiðum til vetrarflutn- inga. Vöntun á nauðsynlegum varahlutum til áætlunarbifreið anna. Hinn geysiháa stofnkostn að, sem fólginn er í yfirbygg- ingum bifreiðanna o. fl. Samþykkt var að fela stjórn félagsins að reyna að afla upp- lýsinga erlendis frá um verð á yfirbyggingum ^ áætlunarbif- reiðir. Ennfremur að útvega leyfi fyrir nauðsynlegustu vara hlutum- Þá var eftirfarandi tillaga samþykkt með samhljóða at- kvæðum: „Fundur sérleyfijohafa hald- inn í Reykjavík 8. okt. 1944 lítur svo á, að vegna hinnar skyndilegu bilunar Ölfusárbrú- ar eigi almenningur skýlausan rétt til að nákvæm athugup. og rannsókn verði látin fara fram á öryggi og ástandi allra hengibrúa á landinu, og enn- fremur að almenningur eigi rétt til þeirrar'krofu, að rannsókn þessi verði falin og framkvæmd af færustu mönnum í þessarí grein. Frá verkfræðilegu sjónarmiði séð, virðist þaS hafa veriS aug- ljóst mál að full þörf hafi verið a viðgerð á Ölfusárbrú löngu áður en brúin féll niður. Fund- urinn mótmælir harðlega því ■skeytingarleysi vegantálastjóra a5 framkvæma ekki slíka við- gerð i'teka tíð, og skorar á ríkisstjórnina að láta eins fljótt og auðið er, rannsaka allar hengibrýr á landinu, svo at- burðir sem þessi ekki endurtaki sig.“ Heillaóskir til rlkissljórnarinnðr Forsætisráðherra hafa borizt eft- irfarandi bréf: FRÁ VERKAKVENNAFÉLAG- INU BRYNJU Á SIGLUFIRÐI. „Á fundi, sem haldinn var í Verkakvennafélaginu Brynju á Siglufirði 8. nóv. s.I., var eftirfar- andi samþykkt með öllum greidd- um atkvæðum: Fundur, haldinn í Verkakvenna- félaginu Brynju, Siglufirði, 8. nóv. 1944, lýsir yfir fullu samþykki sínu á stefnuskráryfirlýsingu hinnar nýju ríkisstjórnar og heitir henni fullum stuðningi til framkvæmda á málefnasamningi stjórnarflokk- anna. Framhald á 5. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.