Þjóðviljinn - 30.11.1944, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 30.11.1944, Qupperneq 4
ÞJÓÐVTLJINN — Fimmtudagur 30. nóvember 1944. þJÓÐVILJIKH Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíahsiaflokkurmn. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Sigurðttr Ouðmundsson. Stjórnmálaritstjórar: Einar Olgeirsson, Sigfús Sigurhjartarson. Ritstjórnarskrifstofa: Austurstræti 18, sími 8870. Afgreiðsla og auglýsingar: Skólavörðustíg 19, sími 818ý. Áflkriftarverð: í Reykjavík og nágrenni: Kr. 6.00 á mánuði. Úti á Iandi: Kr. 6.00 á mánuði. Prentsmiðja: Víkingsprent h.f., Oarðastrœti 17. „Þing mistakanna46 í fðtspor tasismans; Sæmundur Olafsson lýsir meirihluta verkaiýðsins í Alþýðusambanðínu „illþýði" sem „borið skuli fyrir borð úr hreyfingunni bráðlega“ Rclrlslia MiMln hrelsl IfðrsOIS nit(flis»ib»«s|ilailfl nfitBaiUr kanp- isuniirMn Mniiimr di mn- Þjóðviljinn leyfir sér að taka fyrirsögn þessa leiðara að láni írá Alþýðublaðinu- „Þing mistakanna“ hét leiðari blaðsins í gær. Kunnugir munu vita að Alþýðublaðið átti við Alþýðusam- líandsþingið. Þjóðviljinn er Alþýðublaðinu sammála um að ýms slæm mis- tök hafa átt sér stað á þessu þingi, og þykir rétt að rekja hin helztu. Þegar til þings var gengið, þótti öllum einsætt að Guðgeir Jónsson mundi verða endurkosinn forseti Alþýðusambandsins. Sfarf hans síðastliðin tvö ár var honum sá vitnisburður, sem gerði rétt og sjálfsagt að hann héldi því áfram: SósíaJistar á Al- þýðusambandsþingi buðu ekki aðeíns fram að Guðgeir yrði í forsetakjöri, heldur sóttu þeir fast að fá hann til þess og að fá flokksmenn hans til að fallast á það. En forustulið Alþýðuflokksins á þinginu, Hannibal, Jón Axel, Sigurjón og Sæmundur, sögðu afdráttarlaust að ekkert samkomu- Iag kæmi til greina nema hrein kosning færi fram um forseta, þaxmig að í ljós kæmi hvor væri sterkari á þingi Sósíalistar eða Alþýðuflokksmenn með hjálparliði, liði þeirra úr Framsókn. Jafn- framt tóku þeir fram að Guðgeir yrði ekki í kjöri af hálfu Al- þýðuflokksins, sjálfsagt af því að þeir vissu að með því móti yrði ekke^t uppgjör milli flokkanna, heldur yrði Guðgeir þá kosinn í einu hljóði. Eins og vænta mátti gat Guðgeir ekki fall- ixt á að vera í kjöri gegn þeim flókki sem hann fylgir, og var hann því úr sögu sem forsetaefni. Þetta voru fyrstu mistökin. Alþýðublaðið getur skemmt sér víð að útskýra hver þeim hafi valdið. Á þinginu buðu sósíalistar að sambandsstjóm skyldi vera óbreytt, frá því sem var síðustu tvö ár, að öðru en því að Sæ- mundur Ólafsson færí, en í stað hans kæmi maður, sem samkomu- lag yrði um. Þessu var hafnað vegna hinnar fávíslegu kröfu um að kosið skyldi flokkslega um forseta. Sósíalistar vildu þá að gert yrði samkomulag um fjóra sósíalista og fjóra Alþýðuflokksmenn í stjómina, er búið væri að kjósa forseta. Slíkt samkomulag hlaut auðvitað að byggjast á því, að nefnd sú sem þingið fól að gera tillögur um hverjir skyldu eiga sæti í sambandsstjóm, kæmi sér saman um hverjir þessir átta menn skyldu vera, en gæta þess að fjórir skyldu vera frá hvorum aðila- Þessu var hafnað af forustu Alþýðuflokks- ins, þeir neituðu að skýra frá því í uppstillinganefnd hverja þeir aertluðu að hafa í kjöri, þeir sögðu: Við tilnefnum okkar menn og þið ykkar, og ekkert skal sameiginlega um það rætt, hvaða menn hvor aðili tilnefnir. Slíkt var auðvitað ekkert samkomulag. Slíkt var að láta hrein flokkssjónarmið ráða valinu, án tíllíts til þess hvort samstarfshæf stjóm fengist fyrir Alþýðusambandið. Þetta voru önnur mistökin, og má Alþýðublaðið vel hug- leiða hver þeim hafi valdið. Þegar búið var að kjósa forseta og fyrir valinu varð maður sem í verki hefur sýnt að hann lætur flokkssjónarmið og per- sónuleg fríðindi víkja fyrir hagsmuna- og stéttarbaráttu verka- manna, þá risu Alþýðuflokksmenn allmargir úr sætum, gengu af þingi Alþýðusambandsins og lýstu yfir að enginn Alþýðu- flokksmaður tæki sæti í stjóm undir forsæti Hermanns Guð- immdssonar. Þetta voru hin þriðju mistök þingsins, og má Alþýðublaðið eam hugleiða hver þau mistök gerði. Rétt er að taka fram, að enginn tekur alvarlega raus Al- þýðublaðsins um að það sé persóna Hermanns Guðmunds- sonar, sem Alþýðuflokksmenn séu svo andvígir að þeir hafi ekki getað tekið í mál að vera með í sambandsstjórn. Sumir Alþýðuflokksmenn hafa verið að bera sér í munn, að nokkru öðru máli hefði gegnt ef hreinræktaður kommúnisti hefði verið kos- inn; eins og t. d. Eggert Þorbjamarson. Menn minnist í þessu Það man eiga að verða „menningarafrek4 Alþýðu- blaðsklikunnar að uppræta meirihluta verkalýðsins á íslaudi, — en það er ekki víst að þeím taMzt „menn- ingarafrekið“ betur en fyrirmynd þeirra, liitler, tókst „afrekið“, sem hann átti að vinna fyrir þá. Alþýða manna á íslandi myndi vart trúa því að annar eins hugsunarháttur væri til hér á landi og sa, sem einkennir Sæmundi og Hannibala Alþýðuflokks- ins, ef hún fengi ekki sannanirnar svartar á hvítu fyrir því. Hugsunarháttur þessara manna er algerlega hugs- unarháttur fasistanna, sama takmarkalausa fyrirlitn- ingin fyrir skoðanafrelsi fjöldans, sama hatrið gegn því að meirihlutinn ráði, sama ofstækið, sem krefst afnáms lýðræðisins, ef þeir fá ekki að ráða sjálfir — einræðissinnarnir. Sæmundur Ólafsson, þessi merkisberi, sem Al- þýðublaðsklíkan hefur kjörið sér og sínum málstað, segir í grein undir nafni í Alþýðublaðinu í fyrradag: „Ekki má láta staðar numið nú, en til þess að forð- ast kyrrstöðuna, verður að bera fyrir borð úr hreyfing- unni óhappalýð þann, sem styður núverandi méiri- hluta í stjóm Alþýðusambandsins og ýmissa verklýðs- félaga og skal ekki efað að það verði gert bráðlega og ef til vill fyrr en illþýðið sjálft órar fyrir.“ yrðu Dagsbrúnarmenn líklega líka sviftir vinnuréttindum og settir sem hvert annað ,,illþýði“ í fangabúðir 1! Prentarar, íðju-fólk, Hlífar- menn! Sæmunáur Ólafsson í kexverksmiðjunni Esju tilkynnir ykkur- Þið eruð illþýði, sem Hann í almætti sínu og skap- vonsku ætlar að bera fyrir borð úr verkalýðshreyfingunni og það bráðlega ! Ræða Alice Degee, eins af þingmönnum kommúnista í belgíska þinginu. Belgiska stjómin hafði ekki dvalizt lengi í Belgíu eftir kom- una frá London, er mjög tók að bera á óánægju aknennings í landinu vegna ýmissa ráðstafana hennar, en þó einkum aðgerð- arieysi hennar með tilliti til matvælaöflunar og refsingar svikara. Ræða þessi var haldin í belgiska þinginn nokkru áður en ágreiningurinn reis út af afvopnun heimahersins. Það er ekki skorið utan af hlut- unum hér. Merkisberi Alþýðu- blaðsins veit hvað hann verður að láta gera, ef hann ætlar að koma fram einræði sínu og Hanníbalanna. Hann veit, að það væri enganveginn nóg að gera ráðstafanir til þess að út- rýma á einhvern hátt forustu- mönnum alþýðusamtakanna svo sem Stefáni Ogmundssyni, for- manni Prentarafélagsins, Sig- urði Guðnasyni, formanni Dagsbrúnar, Hermanni Guð- muridsyni, formanni Hlífar, Birni Bjarnasyni, formanni Iðju, Jóni Rafnssyni,. erindreka Alþýðu- sambandsins, eða öðrum þeim trúnaðarmönnum, sem verkalýð- urinn hefur kosið með lýðræðis- háttum til að starfa fyrir sig. Sæ- mundamir vita að það þarf meira til, því maður myndi koma í manns stað, þó allír þessir væru ,,bomir fyrír borð“. Þess vegna segir Sæmund- ur þessi eftirtektarverðu orð : Það þarf að ,,bera fyrir borð úr hreyfingunni óhappalýð þann, sem sty&ur nuverandi meirihluta í stjórn AlþýÓusambandsins og ýmissa tíerþlýÓsfélaga“. „IIIþýðið“ hlusti! Þið Dagsbrúnarmenn, sem ein- róma kusuð núverandi Dags- brúnarstjóm og fulltrúa á Al- þýðusambandsþing, — heyrið kveðju Sæmundar Ólafssonar, merkisbera Alþýðublaðsins: — Þið erað ,,óhappalýður“ og ,,ill- þýði“, sem bera skal fyrir borð úr verkalýðshreyfingunni 1! Með öðrum orðum: Ef atvinnurekend ur af tagi Sæmundar Ólafsson- ar fengju að ráða, þá yrði meiri hluti Dagsbrúnarmanna rekinn úr Dagsbrún eða Dagsbrún öll úr Alþýðusambandinu — og ef þessir herrar réðu ríkjum, þá sambandi hvað Alþýðublaðið hefur oft kallað Hermann komm- únista, hvað það hefur sagt um kommúnistann Eggert Þor- bjamarson, og hvað það sagði þegar kommúnistinn Þóroddur Guðmundsson var kosinn forseti Alþýðusambandsþingsins. Nei, virðulegu herrar við Alþýðublaðið, hér duga engin undanbrögð, þið og ykkar lið börðust gegn myndun þeirrar ríkisstjómar, sem nú situr að völdum, þið og ykkar lið er andvígt öllu samstarfi við „Jtommúnista“ innan verklýðssam- takanna og á vettvangi stjómmálanna. Framkoma ykkar á Al- þýðusambandsþingi var liður í baráttu ykkar gegn þessu sam- starfi, liður í baráttu ykkar gegn ríkisstjórainni. Þetta er sann- leikur sem öllum er ljós- Það voru mistök, að það vora þið sem réðuð fyrír Alþýðuflokknum á Alþýðusambandsþingi, en ekki þeir menn, innan Alþýðuflokksins, sem af einlægni vildu stjómarsamstarf og samstarf við „kommúnista“ bæði í verk- lýðsfélögunum og á vettvangi stjórnmálanna. En þessi mistök er enn hægt að leiðrétta, ef menn eins og Emil Jónsson, Har- aldur Guðmundsson, Kjartan Ólafsson, Guðgeir Jónsson o. fl. fá að ráða stefnu Alþýðuflokksins. Þá mun vissulega verða einlægt samstarf milli Alþýðuflokksmanna og „kommúnista" í verkalýðsmálum og stjómmálum. Verkalýður íslands! Getur nokkur verklýðssinni éf- ast um hverskonar andi það er, sem lýsir sér í þessum orðum Sæ- mundanna. Það er einræðið, skefjálaust og grímulaust, — krafan um það, að ef meirihlutinn hugsar öðru- vísi en einræðisherrarnir, — þá skuli méirihlutanum útrýmt. Það er gegn þessum hugsunar- hætti, sem mannkynið heyir nú hina fómfrekustu frelsisstyrjöld. Það er úi þess að tryggja það að fjöldinn, að meirihlutinn hafi rétt til þess að ráða, að milljónir manna fórna lífi sínu. En þegar vitstola grimmdar- seggir harðstjórnarinnar eru að bíða ósigur fyrir herskörum lýð- ræðisins, þá espa þessir litlu ,,Göringar“ eins og Sæmund- arnir og Hanníbala-kvislingar sig og heimta : Vér eimr skulum ráða, meiri hlutinn er illþýði* sem borinn skal fyrir borð — úr hreyfing- unni — og úr þjóðfélaginu, ef. þeir réðu. Verkamenn íslands! Það er tími til kominn að stinga við fæti og staldra við, þegar ein- ræðið sýnir fés sitt svo opinber- lega sem nú. Við þekkjum það af tíu ára baráttu gegn einræði eins flokks í Alþýðusambandinu, — hverjir það eru í íslenzkri verklýðshreyf- ingu, sem vilja halda við ein- ræði eíns flokks þar að nazista sið. Það eru einmitt Hanníbal- arnir og Sæmundarnir. Nú þegar þessir menn hafa orðið að láta undan síga fyrir þunga lýðræðisins, þá espast þeir og æpa: Lýðræðinu skal út- rýmt, meirihlutinn skal borinn fyrir borð. íslendingar! Það er hægt að þola áróður fasista sem þessara Alþýðublaðinu, en það er annað, sem aldrei má verða : Bftir frelsunina væntir þjóðin einhvers nýs. — Gamla lagið verð- ur ekki liðið framar. •— Landið þarfnast ríkisstjórnar, sem fram- kvæmir hlutina, sem refsar án þess að hika og er framsækin. Ríkisstjórnin þarf að endur- skoða ýtarlega alla starfsemi sína. — Frá þessu sjónarmiði virðist samsetning stjórnarinnar ekki 'heppileg. Vissulega þykir þjóðinni vænt um að sjá, að mótspyrnuhreyíing- in og Kommúnistaflokkurinn eiga fulltrúa í stjóminni, en sem heild er stjórnin ekki samkvæmt óskum þjóðarinnar. — í henni era of margir gömlu mannanna, með miklu óorði á sér, en ekki nógu margir nýir menn. — Við þörfn- umst stjórnar, þar sem mótspyrnu- hreyfingiri hefur miklu meiri á- hrif. — Samt sem áður tökum við þátt í stjórninni, af því að við viljum stuðla að aukinni þátttöku í stríðinu. — En til að reisa landið alveg við þarf nýja stjórn. Við viljum spyrja ríkisstjórnina þessara spurninga: Hver er til- íf i mHíhidi ið ella w menn til verkfaUa, verður að taka eignanámi. Við krefjumst þess, að stofnað- ar séu hreinsunarnefndir, sem séu samsettar af meðlimum mót spyrnuhreyfingarinnar og hafi það hlutverk að flýta á allan hátt fyrir rannsókn landráðamálanna. Nota verður aðstoð mótspyrnu hreyfingarinnar til að halda uppi reglu í landinu, en aðeins þátt- taka hennar getur komið í veg fyrir tilraunir til stjórnbyltingar (coup d’etat) og hindrað stofnun einræðis Þjóðin vill fá öll lýð- ræðisleg og stjórnarskrárleg rétt- indi sín aftur, en því furðulegra er að heyra forsætisráðherrann tala um þann möguleika að stjóra- in fái aukin völd (hún hefur nú fengið þau, — þýð.), það kemur alls ekki til mála. — Það er álit almeimings, að þingið hafi umboð fyrir fáa aðra en þingmennina sjálfa, og að brýn þörf sé fyrir kosningar áður en þrír mánuðir era liðnir frá frelsun alls landsins. — En það gefur ekkert tilefni til að auka völd stjórnar, — þingið Alþýðusambandsþingið samþykkti einróma mót- mæli gegn hinum flokkspólitísku skrifum og kaup- lækkunarkröfum þeim, sem fram hafa komið í tíma- riti samvinnufélaganna, Samvinnunni. Jafnframt skoraði þingið á meðlimi Alþýðusam- bandsins að vinna ötullega að eflingu samvinnuhreyf- ingarinnar. Þessi ályktun kom ónotalega við hjartað í Hannibal Valdi- marssyni og notaði hann tæki- gangurinn með skriffinnskunni og er enn lýðræðisleg stofnun, og við mennina með þessum hugsunar- hœtti fá völd, — nein tíöld, til þess að þoma einrœði sínu á. — ★ Sæmundur, menningarfrömuð- urinn mikli úr kexverksmiðjunni Esju, hyggst að leggja í herferð gegn íslenzkri verklýðshreyfingu og vinna ,,menningarafrek“ mik- ið, líkt og Alþýðublaðið vonað- ist eftir að fyrirmynd hans, Hit- öðrum endalausum tálmunum, sem lagðar eru í veg fyrir nauð- synlegar athafnir hinna vopnuðu flokka mótspyrnuhreyfingarinnar? — Ilvers vegna er leyniherinn að- skilinn svo stranglega frá öðrum vopnuðum flokkum? — Á meðan menn okkar eru enn að berjast og deyja, eru árásir gerðar á föð- urlandsvini, og óafsakanleg hlunn- indi eru veitt svikurum í fangels- um, og sumir eru látnir lausir án nauðsynlegrar rannsóknar. Það þarf að hreinsa til í landinu frá grunni og upp í topp, en fyrst og fremst þarf að taka toppinn til athugunar. — Það verður ekki að- eins að refsa öllum þeim, sem hafa haft beina samvinnu við óvinina, heldur verða þeir að vera útilok- aðir frá opinberum störfum nú og í framtíðinni og frá hverri þeirri aðstöðu, sem veitir þeim tækifæri til að hafa áhrif á þjóðlífið. . Fyrirtæki Þjóðverjavina, sem framleiddu fyrir óvinina, en tefja nú framleiðsluna og espa verka- ler, ynni í Austurvegi. Það á að • .uppræta komxnúnismann“, — ,,bera meirihlutann í verklýðs- hreyfingunni fyrir borð“. íslenzkur verkalýður verður ekki með orðum veginn, — jafn- vel ekki stóryrðum „yfirmanns- Aldrei má tslenzþ alþýða láta *nS 1 ”^-sÍu • Verkalýður Islands hefur háð langa og harða baráttu fyrir mannréttindum sínum og lýð- ræði og hann mun ekki gefa þau upp, þótt öskrað sé að honum. Stoltur og markvís, í meðvit-1 ætla bara að segja það, að hver und um rétt sinn og vald, munjsú leyniverzlun, sem hjálpar þeim, megum ekki leyfa, að réttur þess sé neitt skertur. — Það verður að taka upp nýjar starfsaðferðir til að hraða lausn knýjandi vanda- mála. Aða'lvandamál landsins er hreinsunin, og fólkinu er nijög annt um að réttlætið nái fram að ganga. — En seinagangur land- ráðamálanna er ekki eina áhyggju- efni verkalýðsins. — Skömmtunin er a. m. k. eins mikilvæg, og hver einasti verkamaður bíður óþreyju- fullur eftir fréttum og eftir fyrstu raunhæfu framkvæmdunum á þessu sviði. — Auðvitað ber eng- inn á móti því, að miklir erfiðleik- ar eru samfara því verki að end- urskipuleggja dreifingu nauðsynja og flutning matvæla til borganna. — En við þörfnumst meir en full- yrðinga ráðherranna um að frain- farir verði, — við þörfnumst ráð- stafana til að tryggja tafarlausar umbætur á matvælaástandinu. Skömmtunina verður að lagfæra strax, og framkvæma verður verð- lagsstefnu, sem kemur í veg fyrir að bændur lendi í sama volæðinu og fyrir stríð. Allmargir bændur hafa stórgrætt á stríðinu, og þeir verða auðvitað látnir skila gróð- anum. — Það verður lika að binda enda á það hneyksli, að lúxushótel hafi allsnægtir af alls konar mat- vælum. Tímarnir hafa breytzt. — Við gátum deilt um það á hernámsár- unum, hvort leyniverzlun væri lofsverð starfsemi. — Ég ætla ekki að hefja þær umræður aftur. Ég verkalýður íslands feta áfram að því lokatakmarki frelsis og far- sældar, sem hann hefur sett sér að ná. Aðköst ofstækismanna munu þar engu fá breytt. sem hafa nógan mat, tií að ná í meiri mat, og veitir leynimöngur- unum hneykslanlegan gróða, er nú beinlínis skaðleg fyrir landið og árás á lífskjör fólksins. Ef fólkið á að fá mat, er líka nauðsynlegt að því sé veitt tæki- færi ti'l að kaupa hann, þegar hann fæst, með því að hækka kaupið. — Iíækkun sú, sem þegar .hefur verið tilkynnt, — 60% ofan á kaup 1939 —, er ekki nægileg eins og verðlagi er nú háttað. Ég þarf að geta hér um ein ný samtök, senr urðu til í sambandi við mótspyrnuna gegn hernáminu og þýzksinnuðum atvinnurekend- um. — Það eru baráttunefndir verldýðsfélaganna (Comites de Lutte Syndicale), sem verður að veita viðurkenningu sem fulltrú- um mikils þorra verkamanna. — Talað hefur verið um landsfund verkamanna, samkvæmt tillögu göm'lu ríkisstjórnarinnar. En ekki verðist hafa verið gert ráð fyrir þátttöku C. L. S. — Slík ráð- stefna mundi verða ógæfa fyrir verkalýðinn. — Leyfið mér að benda á það, sem skeði síðastlið- inn .sunnudag, þegar meir en 1000 fulltrúar frá öllum landshlutum komu saman á ráðstefnu C. L. S. — Ég þarf ekki að fara mörgum orðum um þá ákvörðun ráðstefn- unnar að berjast fyrir sameiningu verldýðshreyfingarinnar, sem mundi stórauka mátt landsins til að heyja striðið. — Ég ætla að- eins að rifja upp kröfuna um lág- markskaup: — „Við krefjumst 50% hækkunar á núverandi kaup- gjaldi og viðhaldi allra þeirra kjarabóta, sem fengizt hafa á stríðsárunum". — Það væri vitur- legt af rfkisstjórninni að taka upp þessa stefnu, sem er eina fram- kvæmanlega lausnin á vandamál- inu. Ríkisstjómin verður að tryggja stuðning verkalýðsins, en ekki stríðsgróðamanna og arðræningja, ef hún ætlar sér að stjórna vel og leiða landið til sigurs við lilið hinna brezku, bandarísku og rússnesku bandamanna okkar. Hún getur að- eins aflað sér þessa stuðnings með því að stuðla að félagslegum fram- förum og með því að uppfylla sanngjarnar kröfur verkamanna. Nauðsynlegt er að koma hern- um í nýtt og betra horf. — Her- sveitir mótspyrnuhrcyfingarinnar verða að vera grundvöllur nýs, lýð- ræðislegs hers. Þjóðin krefst þess, að stríðið gegn Þýzkalandi sé háð afdráttar- laust, að landráðamönnum sé refs- að skjótt og vægðarfaust, og að nýsköpun fari fram í landinu. — Fólkið krefst aðgerða af stjórninni í þessa átt. — Verði hún ekki við þeirri kröfu, verður hún að fara frá. færið til þess að afhjúpa sig sem agent afturhaldsins í Fram sóknarflokknum innan verklýðs hreyfingarinnar. Kvað hann sér ókunnugt um að slík skrif hefðu komið fram í Samvinn- unni og vildi eigi að þing verk- lýðssamtakanna mótmælti kaup lækkunarskrifum Hriflujónasar & Co. Krafðist hann þess að ályktun þessi væri borin undir atkvæði í tvennu lagi og varð þingforseti fúslega við, þeim tilmælum hans. Þegar Hannibal og „sálufélag arnir“ sáu að allur þingheimur mótmælti, treystust þeir „sálufé lagarnir" ekki til þess að lyfta höndum til varnar Framsóknar- afturhaldinu og voru því báðir liðir ályktunarinnar samþykktir einróma. Ályktunin er svohljóðandi: „18. þing Alþýðusambands ís- lands mótmælir harðlega hinum flokkspólitísku skrifum og kröfum um almenna kauplækk- un, sem kom fram í tímariti kaupfélaganna, Samvinnunni. Jafnframt beinir þingið þeirri áskoran til allra meðlima sinna víðsvegar um land, að efla af fremsta megni samvinnuhreyf- inguna í landinu og standa vel á verði gegn hverskonar flokks- legri einangrun innan sam- vinnuhreyfingarinnar.“ Heillaóskir til ríkisstjómarinar Framhald af 2. síðu. Fundurinn lítur svo á, að með framkvæmd samningsins sé stigið stórt spor til hagsbóta fyrir allan verkalýð og þjóðina sem heild“. FRÁ VERKAMANNA- FÉLAGI HÚSAVÍKUR. „Fundur í • Verkamannafélagi Húsavíkur, haldinn 11. nóv. 1944, lýsir yfir fullum stuðningi við stefnuskrá ríkisstjórnarinnar. — Fagnar fundurinn þeirn miklu á- formum, sem í stefnuskránni fel- ast, til sköpunar lifvænlegra skil- yrða fyrir alla alþýðu í Iandinu“. Forsætisráðherra hefur þakkað félögunum ályktanirnar. (Frá skrifstofu forsœtisráð- herra). Matvælasendingar til Grikklands Er Anthony Eden, utanríkisráð- lrerra Breta, var í Aþenu fyrir skömmu, lofaði liann grísku stjórn- inni, að 60.000 smálestir af mat- vælum, lækningavörum og öðrum nauðsynjum skyldu send mánað- arlega til Grikklands. Vörur þessar verða teknar af birgðum brezka hersins í Litlu- Asíu. Fimmtudagur 30. nóvember 1944. — ÞJÓÐVILJINN FVyygygyWWVVfl^WVWWWWflAWVWWWWWWWWWWWW^ llllF DF ÍDSDllDF DIEO SHFl llDDl- lllDDDD II MDsgaMsM í leiðara sínum í gær lýsir Vísir velþókmm á starfi þeirra manna, sem gengn af Alþýðusambandsþingi. (En þá var nótt). Jafnframt lofar blaðið því að stjómarandstæð- ingar innan Sjálfstæðisflokksins muni gera það sem í þeirra valdi stendur til þess að verða ekki eftirbátar Hannibal- anna, það veitir gildan ádrátt um hátt „hitastig“ innan Sjálf- stæðisflokksins: „Ágreiningurinn á Alþýðusambandsþinginu er eðlileg- ur, en að honum rak vonum fyrr. Hann er einn þáttur í póli- tiskri þróun, — þeirri, hvort gera skuli gælur við kommún- istana, eða standa í beinni andstöðu við þá, er þess gerist þörf, og afstýra þjóðhættulegum áformum þeirra í ýmsum myndum. Alþýðuflokkurinn hefur sýnt óvenjulegan mann- dóm í átökunum á Alþýðusambandsþinginu, og spáir það § góðu um framtíð hans að öðru leyti, falli hann ekki fyrir þeirri freistni, að slá af stefnumálunum fyrir stundarhags- muni. Flokkaskipunin í heild er í deiglunni, og vel getur farið svo, að hitastigið verði víðar það sama og það reyndist hjá vinstri flokkunum að þessu sinni, áður en eðlileg skipan í er komin á í landinu, — en þróunin gengur sinn gang.“ Hin nýja Belgrad BELGRAD eða BEOGRAD, eins og hún heitir í Júgoslavíu, þýðir hvíta, fagra borgin. Og fyrir stríð var Belgrad vissulega ein af fegurstu borgum á Balkanskaga, þar sem hún stóð í hinum litskrúð- uga dal, þar sem áin Sava rennur í Dóná, sem í söngvum Slava er nefnd hin „hvíta“, en ekki hin „bláa“. En það er breytt Belgrad, sem rauði herinn og júgoslavneski þjóð frelsisherinn eru nú nýbúnir að ná úr höndum óvinanna, því að borgin er enn eins og nazistar skildu við hana eftir hina villi- maninlegu loftárás, sem þeir gerðu á hana 6. apríl 1941. Hún er mest- öll ein svört rúst. Talið er, að á þessum degi hafi 20000 manns farizt í Belgrad á fá- einum klukkutímum. — Þetta var áminning sú, sem Hitler veitti hin- um óstýrilátu Júgoslövum, sem höfðu dirfzt að steypa kvislinga- stjórn sinni af stóli. En bálið í Belgrad laniaði ekki mótspyrnuvilja Júgoslava, heldur tendraði loga frelsisástarinnar, sem nú skín svo bjart í hinni nýju Júgoslavíu Titos marskálks. Örfáunr dögurn eftir eyðingu Belgrads kvaddi Tito saman fyrstu ráðstefnuna í kja'llara undir hrundu húsi í Belgrad. — „Við byrjum í Belgrad, og við munum enda í Belgrad", sagði hann. Fýrir stríð var Bdgrad borg margháttaðra andstæðna. — Úr- elt tyrknesk hús stóðu við hlið nýrra og tilkomumikilla stjórnar- bygginga, og breiðir, nýtízkulegir búlevardar enduðu i mjóurn krók- óttunr strætum. Meiri hluti borgarbúa lifði í gömlu, óhreinu fátækrahverfunum en embættismannastéttin lifði í lúxusvillum. — Konungshöllinni, sem er fyrir utan borgina, fylgdi sérstakur flugvöllur, og í henni voru geysistórir og skrautlegir danssalir, en samkvæmt opinber- urn skýrslum var húsakosti verka- manna þannig háttað, að fimrn voru í hverju herbergi að meðal- tali. Það var algengt að sjá gamla herforingja Rússakeisara spranga um göturnar í fínum einkennisbún ingum. Ótti fasistastjórnarinnar við „rússnesk“ áhrif var svo mikill, að hún viðurkenndi ekki tilveru Sov- étríkjanna. Hún viðurkenndi enn hið „keis- aralega“ Rússland, og sendiherra zax-sins naut enn árið 1940 allra réttinda við konungshii'ðina. Menn voru dæmdir í 10 ára fang elsi, ef þeir brugðu sér í heinxsókn til Sovéti'íkjanna. Við megum vera viss um, að hin nýja Belgrad, höfuðboi’g hinn- ar nýju lýðræðissinnuðu Júgo- slavíu, mun ekki verða vígi þjóð- félagslegs ranglætis og pólitískrar heimsku og ráðleysis. Tito hefur skapað nýja og glæsi- lega Júgoslavíu í stað hinna svörtu rústa gömlu Júgoslavíu, og eins mun rísa úr rústum gömlu Bel- grad ný Belgrad, hin „hvíta, fagi’a borg“. Franskur Gyðingahat- ari í ævilangt fangelsl Claude Maubourget var dæmd ur í ævilangt fangelsi fyrir skömmu í París. — Hann var einn af ritstjórum vikublaðs Gyð- ingahatara hernámsárin fjögur. — Segir í dómsforsendunum, að það hafi verið eitthvert auðvirði- legasta málgagn franskra Þjóð- verjavina. Maubourget tók einnig drjúg- an þátt í baráttunni gegn frönsku skæruliðunum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.