Þjóðviljinn - 30.11.1944, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 30.11.1944, Blaðsíða 6
ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 30. nóv. 1944, Saga Kommúnistaflokks Ráðstjórnarríkjanna er komin út Afgreídd til áskrifenda o$ meðlíma Sósíalístaflokksíns á afgreíðslu Þjódvíljans, Skólavörðusfíg 19 ATH. / Bókin verður ekki afgreidd annarsstaðar til áskrifenda. -.rt- v _ru.~ i‘-.- rurinr - - r>i~niVr r*»i—»--r -- ~ “»•■"■**■• • 1 — - »■ • ■ — ~.>.. ^ . «•■».... ... ^ . . ■- —. -^-,r i-,,- Skáldverk, sem ekki lœtur ósnortið hjarta eins einasta manns KATBIN Látlaus, hrífandi og ógleymanleg bók um konu, sem á margar systur í lífinu sjálfu, ein víðkunnasta skáldsaga, sem út hefur komið á Norðurlöndum á síðari árum. Höfundurinn SALLY SALMINEN, var óþekkt. eldhússtúlka á heimili milljónamærings í New York, þegar bók þessi kom út, en hún hlaut fyrstu verðlaun í skáldsagnasamkeppni, sem tvö stærstu bókaforlög í Stokkhólmi og Helsingfors efndu til. í einu vetfangi varð nafn álenzku stúlkunnar á allra vörum og bók hennar hefur verið þýdd á mál flestra menningarþjóða. Bók Sally Salminen er allt í senn, fögur, átakanleg og sönn. Hinar frábæru vinsældir hennar eiga fyrst og fremst rætur sínar að rekja til þess, hve Katrín á margar systur í lífinu sjálfu. Skálholtsprentsmiðja h. f. >«^IMW»l^)M%fW«^»MWI»«»»i Kaupum notaðar Blðmakðrfur emmfz GARÐASTR.2 SÍMI 1899 Ciloreal augnabrúnalitur ★ ERLA Laugaveg 1 2 SendisFeinn óskast. yinnutími frá kl. 2—7. Afgreiðsla Þjóðviljans MUNIÐ Kaffisöiuna Hafnarstræti 16 TIL liggur leiðin VESTURBÆINGAR Allskonar viðgerðir framkvæmdar Dvergasteinn Haðarstíg 20. Sími 5085. Vinnubókin er nauðsynleg öllum þeim er vinna tímavinnu. Fæst í skrifstofu verklýðs- félaganna, í bókaverzlun- um og hjá útgefanda. Fulltrúaráð verklýðsfélaganna Hverfisgötu 21 FÉLAGSLÍF Æfingar í kvöld: 2—3 Frúarflokkur, 6 —7 Old Boys, 7—8 fiml. II. flokkur kvenna, 8—9 fimleikar I. fl. kvenna, 9—9.45 Handbolti kvenna, 9.45—10.30 Hand- bolti karla. Æfingar í kvöld: I stóra salnum: 7— 8 II. fl. karla A. 8—9 I. fl. kvenna, II. fl. kvenna B. I litla salnum: 8— 9 Drengir, fimleikar. 9— 10 Hnefaleikar. Kanpum tuskur allar tegundir hæsta verði. HÚSGAGNA- VINNUSTOFAN Baldursgötu 30. Sími 2292. Daglega NY EGG, soðin og hrá. Kaffisalan HAFNARSTRÆTI 16. Rðgnar Ólafsson Hæstaréttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi Vonarstræti 12, sími 5999. Skrifstofutími 9—12 og 1—5. ÞJÓÐVILJANN vantar nú þegar UaigllDga @ia elira félic |il að bera blaðið til kaupenda í vesturbænum. Sósíalist ar! Hjálpið til að útvega blaðbera og talið strax við afgreiðsluna. r ÞJOÐVILJINN Skólavörðustíg 19 — Sími 2184.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.