Þjóðviljinn - 07.12.1944, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 07.12.1944, Blaðsíða 4
ÞJÓÐVILJINN — Finimtudagur 7. desember 1944 þJÓÐVILIIKt* Útgefandi: Samánmgarflokkur alþýðu — Sósíahaiaflokkurirm. Bitstjóri og ábyrgðarmaður: Sigurður Guðmundsaon. Stjórnmálaritstjórar: Einar Olgdrsaon, Sigfús Sigurhjartarson, Bitetjórnarskrifstofa: Austurstrœti 12, simi 2270. Afgreiðsla og auglýsingar: Skólavörðustíg 19, sími 218i. Áskriftarverð: í Beykjavík og nágrenni: Kr. 6.00 á mánuðl. Úti á landi: Kr. 5.00 á mánuði. Prentsmiðja: Vikingsprcnt h.f., Garðastræti 17. Lýðskrum - afturhald Það er auðvelt að lýsa stefnu stjómarandstöðunnar, undir for- ustu þeirra Hermanns og Eysteins. Það þarf ekki nema tvö orð til þess. Orðin em: Lýðskmm, — afturhald. Ef þú efast, lesari góður, þá skalt þú lesa Timann og rifja upp það sem fram kom í eldhúsumræðunum. Við skulum líta yfir eitt Tímablað t. d. frá 1. þ. m. Það er bezt að byrja á leiðaranum. Þar eru talin upp átta stórmál sem em liðir í þeirri nýsköpun sem núverandi ríkisstjórn er mynduð um, og því haldið fram, að Framsóknarflokkurinn — og Framsóknarflokkurinn einn — hafi fyrir þeim barizt. Það er ekkert verið að víla um, að eitthvað muni þetta nú kosta, tugi milljóna eða hundruð milljóna, það er aukaatriði þegar verið er að skrifa leiðara Tímans. En leiðarinn er nú bara einn dálkur og þá eru eftir 47 dálkar af hinu virðulega blaði og meirihluti þessara 47 dálka er notaður til að sýna fram á að nýsköpunaráform ríkisstjómarinnar séu fásinna ein. Allar athafnir ríkisstjómarinnar séu dæmdar til að mistakast, af því að hún' byrji ekki á að lækka laun almennings. Hin fræga fullyrðing Vísis að það séu svikráð og landráð að hefjast handa um kaup nýrra framleiðslutækja áður en búið sé að lækka kaupið er endursögð í ótal myndum og þarna er talað frá hjarta Framsóknarflokksins. Leiðarinn er lýðskrum. Hinn hluti blaðsins er afturhald. í eldhúsumræðunum og í Tímanum hafa Framsóknarmenn haldið því fram að fjárlagafrumvarpið væri alltof hátt, það næði ekki nokkurri átt að skera það ekki niður í stórum stíl, þjóðar- voði og annað því líkt, ef ekki verra, á að standa fyrir dymm ef ekki verði farið að ráðum Framsóknar og f járlögin stórlækkuð- Já, þetta er nú sagt,. en það liggur hinsvegar ekki ein einasta tillaga, ekki svo mikið sem ábending, fyrir frá Framsóknarmönn- um um hvaða liði fjárlaganna eigi að lækka. Það er bara masað um þetta svona af innri þörf. Afturhalds- eðlið verður að fá að koma í ljós. En Framsóknarmenn eiga þá tillögur í sambandi við fjárlög- in, þ. e. tillögur um að hækka þau um svona 2 milljónir. Þetta er ekki gert til að þjóna landinu, þetta er gert til að geta skrum- að af frammi fyrir lýðnum. Þetta er lýðskrumið. Æviferill kínverska kommún istahershöfðingans Tsjú-De Bandaríkjamaðurinn Edgar Snow, sem hejur skrijað jrœga bók um kínverska Kommúnista, segir hér jrá œvi œðsta hers- höjðingja þeirra. — Kajlinn er úr bókinni Red star over China. Konfúsíus áleit nöfn hafa afar| Fólkinu í Júnnan og Setsjúan mikla þýðingu, og var það alveg kemur saman um, að tvennt sé víst um alla embættismenn. Ann- að, að þeir steli, og hitt, að þeir reyki ópíum. Tsjú-De gerði hvort tveggja. Hann liafði óhjákvæm- lega vanizt á að reykja ópíum, því að liann var alinn upp í hér- aði, þar sem það var jafn-algengt að reykja ópíum og að drekka te, og þar sem það er siður foreldra að bera þetta eiturlyf á sykurreyr, sem þeir svo gefa kornbörnum sín- um, er þau gerast of hávær. — Og í embætti því, sem honum hafði verið veitt af yfirvöldum, sem litu á rán úr opinberum sjóðum sem skyldu embættismanna við fjöl- andstætt skoðun Shakespeares seinna meir. En Tsjú-De hefur að minnsta kosti mikla þýðingu. Það er þróttmikill hljómur í því nafni, og ætti það í rauninni að stafast Ju Deh á ensku, því að svo er það borið fram. — En það er ó- venjulegt réttnefni, því að fyrir undarlega tilviljun þýðir kínverska letrið, sem nafnið er táknað með, líka „rauð dyggð“, enda þótt for- eldrum hans væri ómögulegt að sjá fyrir þá pólitísku merkingu, sem nafnið fékk seinna, þegar þau gáfu honum nýfæddum þetta nafn. — Þau hefðu áreiðanlega breytt nafninu, dauðskelfd, ef þau hefðu haft grun um það. iuvwvv'J' * EFTIR Það, sem er athyglisverðast við þroskaferil þessa auðmannssonar, sem á unga aldrei hófst til valda og lifði í óhófi og solli, er, að hann gat, er hann var meir en miðaldra, skyldur sínar, fylgdi liann dæmigerðu ráð fyiir. sagt skilið við líferni það, sem hann yfirmanna sinna og notaði sér em- ungum byltingarmönnumí Kúo- mintang, sem liann var nú orðinn félagi í. (Margir byltingarmenn voru í Kúomintang til 1927, er hægri menn hrifsuðu völdin í Nan- king og hófu liinar blóðugu ofsókn- ir sínar gegn öllum vinstrimönn- um. — Þýð.). — Hinum róttæk- ari byltingarmönnum í Sjanghai hætti til að líta niður á hann sem gamaltízkulegan hershöfðingja. Gat þessi spillti emlbættismaður frá liinu miðaldalega Júnnan, þessi fjölkvænti hershöfðingi og rótgróni ópíumsneytandi líka ver- ið byltingarmaður? Samkvæmt ráðum vina sinna á- kvað Tsjú-De að venja sig af ópí- um. Það var ekki auðvelt, — hann hafði neytt þess næstum frá barn- æsku. En þessi maður hafði ein- beittari vilja en kunningjar. hans Samniögur stéttanua Hvcrju á landbánaöurínn aö fórna? Rsða Sigfúsar Slgarhjartarsonar víð útvarpsumræðurnar á hriðjudagskvöldið Niðurlag. EFTIR SEYTJÁN ÁRA STJÓRN. Edgar Snow Ég þarf ekki að eyða mínum tíma í að hrekja fjarstæður og firrur háttv. þingmanns Stranda- manna, Hermanns Jónassonar. Það hafa aðrir stuðningsmenn stjórnarinnar gert, en ætla að fara nokkrum orðum um hvernig flokk- ur hans, Framsóknarflokkurinn, skilar landbúnaðinum eftir að hafa stjórnað landinu og þá fyrst og fremst landbúnaðinum, samfellt í nær seytján ár. Á síðustu árum, mestu veltuár- um sem yfir ísland hafa komið, hefur einn atvinnuvegur íslendinga ekki borið sig, það er landbúnað- t urinn. Á þessum árum hafa verið ^ greiddar í allskonar styrki og upp- bætur til þessa atvinnuvegar um í eða yfir 100 milljónir króna úr þeim sama ríkissjóði sem Iler- í heila viku )á mann fárast nú um að sé tómur. Það er annars furðu ámátlegur flokkur þessi Framsóknar- flokkur, og þó er það ekki furðulegt þegar alls er gætt. Jónas — og Jónas þekkja allir — skapaði flokkinn. Megin- tilgangur þessa skapara var að eignast þjóna, þæga og auðsveipa, ekki of greinda, ekki of duglega og ekki og sjálfstæða. Svo valdi hann sér unga drengi og ól þá upp. Eysteinn og Hermann heita tveir þeirra. En svo datt skepnunni í hug að gera uppreisn gegn skapar- anum. Til þess fékk hún hjálp í ýmsum myndum og úr jýmsum áttum og skaparinn — Jónas — var rekinn frá völdum. Þetta var gott verk, en fleiri góðra verka er ekki að vænta frá þeim Ey- steini og Hermanni, uppeldi þeirra og eðli varnar þeim að verða að liði, Jónas kunni að velja menn í flokk sinn sem væru með öllu óhæfir til forustu. var vanur frá æsku, og bugað með bættisforréttindi sín til að auðga óskaplegu viljaátaki löngun sína í S'S °S erfingja sína. eiturlyf, sem hann hafði neytt alla Hann fékk sér líka kvennabúr. ævi. Og loks yfirgaf hann fjöl- Það er sagt, að hann hafi átt 9 skyldu sína og tengdi öll örlög sín konur og hjákonur, og hann lét byltingarhugsjón, sem hann trúði, j reisa höll handa þeim og hinum að fæli í sér háleitasta málstað mörgu börnum sínum í höfuðborg sinna tíma. — Fyrir sigri hans Júnnans. — Maður gæti haldið, lagði hann að veði höfuð sitt, sem að hann hefði haft allt, sem hann hinir æðisgengnu óvinir hans mátu girntist: auð, völd, ástir, afkom- seinna á 25..000 dollara. endur, miklar sæmdir og þægilega framtíð, sem hann hefði getað not- að til að prédika ágæti kenninga Konfúsíusar. —- Hann hafði í raun- inni aðeins einn verulega slæman vana, en hann varð honum að falli. — Hann hafði gaman áf að lesa bækur. Þó að hann hafi verið hreinn raunsæismaður fram að þessu, þá virðast þættir úr hugsjónatrú og einlægri byltingarþrá hafa verið fólgnir í skapgerð hans. — Fyrir áhrif lestrar og þeirra fáu stúdenta, sem komu aftur til fásinnisins í Yunnan að loknu námi erlendis, í æsku var Tsjú-De ókvalráður, ævintýragjarn og hugrakkur. — Hermennska virtist sjálfsagt ævi- starf fyrir hann. Sökum stjórnmálaáhrifa fjöl- skyldu sinnar fékk hann inngöngu í hinn nýja hernaðarháskóla í Júnnan, og hann var meðal fyrstu liðsforingjaefnanna í Kína, sem hlutu menntun í nútímahernaði. Er hann útskrifaðist, varð hann lautinant í „útlenda hernum“, sem landar hans nefndu svo, af því að hann notaði vestrænar hernaðar- aðferðir, háði ekki orustur með að- stoð kínverskra hljóðfæraleikarakomst hann smám saman að þeirri og hafði að vopnum „útlend spjót“, — þ. e. riffla með byssu- stingjum á. Er keisaraættinni var steypt af stóli árið 1912, kom þessi nýtízku- her frá Júnnan mjög við sögu, og Tsjú-De, sem stjórnaði sveit ofur- huga, gat sér brátt frægðarorð scm lýðveldishermaður. Árið 1916, er Júan Sjikaj i’eyndi að endurreisa keisaradæm- ið, var Tsjú-De undirhershöfðingi í Júnnan-hernum undir stjórn hins fræga Tsai-Ao. Sá her hóf fyrstur á loft fána þeirrar upp- reisnar, sem kom í veg fyrir áform Júans. — Um þetta leyti varð Tsjú-De kunnur um öll suðurhér- uðin sem einn af hinum „fjórum ofsafcngnu hershöfðingjum“- Tsai- Aos. Er áliti hans hafði verið slegið föstu með þessu móti, óx honum afar skjótt fiskur um hrygg á stjórnmálasviðinu. 'Hann varð for- stjóri stofnunar til verndar al- menningsöryggi í Yunnanfu og niðurstöðu, að byltingin 1911 hefði verið öllum þorra fólksins einskis virði, — að aðeins ný arð- ráns- og harðstjórn hefði komið í stað þeirrar gömlu. — En þar við sat ekki. Ilann virðist hafa haft áhyggjur út af þessu, eins og hver góðhjartaður maður, sem lifði í Júnnanfú hlaut að hafa, því að þar í borg voru 40.000 ambáttir og þrælar. Því fleiri bækur, sem hann las, ]>ví betur skildist honum fáfræði sjálfs sín og ófremdarástand lands síns. — Hann langaði til að læra, og hann langaði til að ferðast. Árið 1922 losaði Tsjú-De sig við konur sínar og hjákonur og sá þeim fyrir lífeyri í Júnnanfú. Þeim, sem þekkja íhaldssemina í Kína og einkum þó hina mið- aldalegu bannhelgi Júnnans, virð- ist þetta fráhvarf frá erfðavenjun- um alveg ótrúlegt, og bendir það sjálft til óvenjulega sjálfstæðs og einbeitts persónuleika. Frá Júnnan fór Tsjú-De til hann næstum meðvitundarlaus á meðan hann barðist gegn þessari voðalegu ástríðu. Ilann óttaðist, að hann mundi bila og fór út í ~.3zkt gufuskip á Jangtse-fljóti og fékk sér far til Hanká. Á skipinu var ekkert ópíum fáanlegt, og hann sigldi fram og aftur vikum saman, upp og niður fljótið, gekk enda- laust á þilfarinu, en fór aldrei á land, — liáði þar hörpustu baráttu lífs'síns. — En er hann hafði verið mánuð á skipsfjöl, fór hann í land með skær augu og rjóðar kinnar og með nýtt öryggi í fasi. — Ilann hafði unnið algeran sigur á ástríð- unni. — Ilann byrjaði nýtt líf. Tsjú-De var nú um fertugt, en hann var stálhraustur, og hugur hans þráði ákaft nýja þekkingu. — Hann fór til Þýzkalands ásamt nokkrum kínverskum námsmönn- um og átti um hríð heima nálægt Meginhlutverk sitt, að framleiða matvöru fyrir þjóðina, hefur hann rækt með þeim hætti, að skortur hefur verið á öllum landbúnaðar- afurðum við sjávarsíðuna. Jafnvel kjöt hefur skort, þó þjóðin hafi orðið að borga gífurlegar upphæð- ir fyrir að koma þessari vöru úr landi eða í hraungjótur. Mjólkur- skortur er algengur í kaupstöðum og kauptúnum landsins. Garðá- vexti skortir oft og víða. Egg eru nær ófáanlegt. Smjör fyrirfinnst ekki nema á svörtum markaði. Osta skortir stundum og skyr er nær ófáanlegt. Þó strita bændur myrkra á milli og vinna vel, og cru þrátt fyrir þetta tvöfalt eða þrefalt fleiri við framleiðslustörfin, en vera þyrfti til að framleiða all- ar þær landbúnaðaraifurðir, sem þjóðin þarf, ef unnið væri með nú- tíma tækni. Það er ekki að furða, þótt menn, sem stjórnað hafa landbúnaðinum Tiann Ií þvínær seytján ár með þessum „. , nann 1 1 hægt að veita strjálbýlmu þau þægindi og þau afköst til fram Hannover. Þar kynntist _____. mörgum Kommúnistum og virðist: árangri, sjái ekkert nema hrun og hafa farið að kynna sér Marxism- Ivandræði hvert sem þeir líta, og bænda stéttarlega samstöðu með verkalýðnum. Með samstarfi við þessa stétt og með fulltingi þeirra fulltrúa, sem verkamenn og bænd- ur í sameiningu fela umboð sitt á vettvangi stjórnmálanna, verða þeir að leysa vandamál sín. í því samkomulagi, sem gert var í sam- bandi við stjórnarmyndunina um að láta uppbótafarganið «haldast eitt ár enn og Sósíalistaflokkurinn féllst á að þola vegna þess, hve mikilvæg voru önnur þau atriði, sem um var samið, felst ekki svo mikið- sem vísir að lausn á málefn- um bænda. Ekkert bætir það upp þessa fánýtu samninga, að fulltrú- ar bænda féllust á að falla frá ihækkun á landbúnaðarafurðum, sem þeim bar að lögum, gegn því að fá útflutningsuppbætur, sem þeim ekki bar að fá, enda óskaði Sósíalistaflokkurinn ekki eftir þess- um samningi. AUKA AFKÖSTIN — FÆRA BYGGÐINA SAMAN. Sannleikurinn um vandamál \ ykkar b^.idanna er ósköp einfald- ur. Hann er sá, að það þarf að stórauka afköst hvers manns, sem að landbúnaðarstörfum vinnur, með því að fá honum vinnuvélar í liönd og jafnframt þarf að beina vinnuafli f stórum stíl til sjávar- útvegsins og iðnaðar, sem byggir á sjávarafla, en til þess að þið bændur getið fengið vélaaflið í ykkar þjónustu verðið þið að færa byggðir ykkar saman. „Flytjið saman, byggið bæi“, myndið þétt- býli í stað strjálbýlis. Mcnnirnir, sem sífellt tala um hrun og kreppu, Hermann, Eysteinn og hvað þeir nú allir heita, þykjast ætla að færa ykkur rafmagn, vélar, síma og vegi heim á hvert heimili hinnar strjálu byggðar, þegar þeir séu búnir að lækka kaupið. Þetta er bláber blekking, ekkert annað en blekk- Með nútíma tækni er ekki verði sem þéttbýlinu við Faxa- flóa. Með þessu móti er fram- kvæmanlegt að breyta landbúnað- inum á nokkrum árum í nútíma atvinnuveg án þess, að til vand- ræða þurfi að koma fyrir þá, sem þenna atvinnuveg stunda. En fái stefna Framsóknarflokksins að ráða, verði stefnt til fulls fjand- skapar við verkalýðin, sífellt talað um hrun, öngþveiti og kreppu, eins og Framsóknarliðið gerir nú, mun það vissulega torvelda eðli- lega þróun landbúnaðarins í þá átt, sem ég hef lýst, en það mun aðeins tefja liana. Þróunin verður ekki stöðvuð, en hún mun koma Ekkja Gabríels Peri þingfulltrúi Á hinu nýja ráðgjafarþingi Frakka eiga sex konur sæti sem fulltrúar mótspyrnuhreyfingarinn- ar. — Ein þeirra er madame Mat- ’hilde Peri, ekkja Gabriels Peri, ritstjóra l’Humanite, sem Þjóð- verjar skutu. Konur hafa aldrei áður átt fu'll- trúa í franska þininu, enda ekki haft kosningarétt. Bsjarpósfurínii Framhald af 2. síðu. ekkert kalt vatn heldur allan miðhluta dagsins. Kalda vatn- ið fer venjulega kl. 1—3 og kem ur aftur kl. 5—7. Þessir íbúar borga síðan full- an vatnsskatt. Það hefði ein- yfir bændurna sem hrun, upplausn hvem tíma verið kallaður þjófn og vandræði, alveg með sama hætti aður, að láta borga fullt verð og varð í Ameríku þegar tilsvar-, íyrir vöru, feem kaupendur fá andi landbúnaðarþróun átti sér stað þar og eins og hvarvetna verð- ur þar sem hún fer fram eftir ó- bundnum lögmálum auðvalds- skipulagsins. Bændanna sjálfra er að velja um leiðirnar, enginn get- ur valið fyrir þá. Fimmtudagur 7. desember 1944 — ÞJÓÐVILJINN Sumardvöl í Flatey ann alvarlega um þetta leyti og orðið mjög hrifinn af þeim nýju viðhorfum, sem kenningin um þjóðfélagsbyltinguna opnaði fyrir honum. í námi sínu naut hgnn aðallega handleiðslu kínverskra náma- manna, sem voru svo ungir, að þeir hefðu getað verið synir hans, — því að hann lærði aldrei frönsku, hann kunni aðeins lítið eitt í þýzku, og hann var lélegur málamaður. — Einn af þessum ungu kennurum hans í Þýzkalandi sagði mér, hvað þetta hefði verið honum djúp alvara, hvað hann var þolinmóður og þrautseigur við að leita sannleikans og kjarnans í öllum þessum nýju hugmyndum, sem skullu á hann eins og steypi- flóð og hefðu nægt til að gera marga minni menn ruglaða. Hann sagði mér, með hvað miklu vits- að taka sér stöðu í stéttabarátt- það er ekki á móti vonum, þó fleiri stjórnmálaleiðtoga Fram- sóknar biðu sömu örlög sem hátt- virts þingmanns Suður-Þingey- inga, Jónasar Jónssonar, að verða vofur liðinna tíma á vettvangi stjórnmálanna. IIVAÐ VILJA SÓSÍALISTAR í MÁLUM BÆNDA? Ég veit að bændur munu spyrja: Ilvað hafið þið Sósíalistar þá til mála okkar að leggja? Ég minni bændur þá á, að ein meginkenn- ing okkar Sósíalista varðandi stéttabaráttuna felst í þessum orð- um Stephans G. Stephanssonar: „Lýður, bíð ei lausnarans, leys þig sjálfur“. Málefni bænda verða ekki leyst fyrir þá og það á eklci að leysa þau fyrir þá. Þeir verða að gera það sjálfir. Þeir verða sjálfir því næst fjármálastjóri fylkisins. 1 Sjanghai og kynntist þar mörgum, munaátaki hann hefði losað sig við alla fordóma og takmarkanir hinn- ar fornvenjulegu kínversku mennt- unar sinnar. Framhald á 8. síðu. unni, með verkalýðssamtökunum eða með vinnuveitendum. Lífs- skoðanir og þjóðfélagsafstaða mun ráða hvorum megin hver einn íendir, en vissulega á meginþorri leiðslu, sem nútíminn krefst. Strjálbýlið er úrelt fyrirkomulag, eins og Framsóknarflokkurinn, og eins og tækin, sem notuð hafa ver- ið til að lcggja vegi um strjálbýl- ið, en það er nú upplýst, að það kostar 12 til 15 krónur að vinna sama verk með úreltum Fram- sóknar-Zoega-aðferðum, sem vinna má fyrir 2 krónur með nútíma að- ferðum og þeim þó lélegum. í ná- inni framtíð mun það koma í ljós, að sveitabyggðin færist saman og véltæknin verður tekin í þjónustu landbúnaðarins og framleiðslan verður skipulögð nieð þarfir þjóð- arinnar fyrir augum. En þetta get- ur orð.ið með tvennu ólíku móti. Annað hvort vinnið þið bændur verkið sjálfir með samstarfi við stéttaíbræður ykkar við sjóinn. Þá mun þetta gerast sem eðlileg þró- un, þannig að með sameiginlegu átaki þjóðarheildarinnar verður þéttbýlið reist og landið ræktað eftir fyrirfram gerðri áætlun, cn jafnhliða horfið frá þeirri fávís- legu kröifu, að skaffa strjálbýli Norðurstranda rafmagn með sama FÓRNIN. Höfðingjar Framsóknárflokksins hafa gert sér tíðrætt um að þið bændur hafið fórnað, þegar gert var samkomulagið á Búnaðarþing- inu í haust. Allir vita, að engin fórn var þar færð, heldur gerðir samningar, sem fulltrúar ykkar töldu hagkvæma. En vel má vera, að rétt væri fyrir bændur að fórna stétt sinni og þjóð nokkru og þá fæ ég ekki betur séð, en að flokkur hrunsins og afturhaldsins, flokkur dreifbýlisins og kauplækkunarinn- ar, Framsóknarflokkurinn, væri tilvalin fórn. Með því að fórna honum vinnið þið bændur stétt ykkar og þjóð þarft verk. ekki fullmælda. Hér þarf skjótra aðgerða Þessu verða bæjaryfirvöldin að kippa í lag strax. Ef það er víst, að ekki fáist meira heitt vatn til bæjarins til þess að all- ir þeir, sem hafa þegar fengið hitaveitulögn í hús sín, hafi nóg, verður að taka hitaveituna af þeim húsum, sem síðast var lagt í, svo mörgum, að nægi- legt vatn verði fyrir þau, sem eftir eru. Helzt ætti að taka hitann af þeim húsum, sem neð- arlega standa í bænum, til þess að íbúar Skólavörðuholtsins og annarra bæjarhluta, sem hátt standa, verði ekki alveg afskipt ir, hafi hvorugt, heitt vatn né kalt. Þetta verður að fram- kvæma strax, ef víst er að ekki fáist meira heitt vatn til bæj- arins- Það er ekki vert að stofna heilsu fjölda bæjarbúa í hættu þegar þess gerist alls ekki þörf. Tillögur útvegsmannafundarins SamelilRleg innkaop lil ilgMlnir D9 liekkun uuitta al útBerflarlknun Á fundi útgerðarmanna er Landsamband útvegsmaima boð- aði til, og nú er nýlokið, voru m. a. gerðar eftirfarandi sam- þykktir. UM SAMEIGINLEG INNKAUP Almennur fundur í Lands- sambandi íslenzkra útvegs- manna 29. nóv. 1 . des. 1944, leggur til, að L. í. Ú. beiti sér fyrir sameiginlegum innkaup- um til félagsmanna á a) hverskonar veiðarfærum b) olíum c) salti d) fiskumbúðum. Sömuleiðis leggur fundurinn til, að L. í. Ú. beiti sér fyrir að vextir á útgerðarlánum lækki allverulega. STUÐNINGUR VIÐ RÍKIS- ' STJÓRNINA Aðalfundur Landssambands íslenzkra útvegsmanna, haldinn í Kaupþingssalnum 1. desember 1944, sendir ríkisstjórninni heillaóskir sínar. Tundurinn fagnar því, að tekizt hefur að mynda þingræðisstjórn í land- inu, og lýsir sig fylgjandi þeim megin stefnumálum stjómarinn ar, er miða að nýbvggingu fram leiðslutækja þjóðarmnar og ör- yggis sjálfstæðis hennar út á við. Treystir fundurinn því, að ríkisstjórnin beri gæfu til að starfa til heilla og blessunar fyrir þjóðina, og væntir þess, að einlægni, traust og gagnkvæm- ur skilningur ríki í áformum hennar og athöfnum. FISKIMIÐ VIÐ FAXAFLÓA Almennur fundur útvegs- manna, haldinn í Reykjavík 29. nóv. til 2. des 1944, skorar á rík- isstjórn og Alþingi að gera allt, Framhald á 8. síðu. Framhald af 3. síðu. upp að þessum Oddskofa eða Oddakofa, og sjá hvernig þar væri umhorfs. Sunnudaginn 13. ágúst var sól- skin og sunnanblær, og fór ég þá með berjafólkinu upp á Nauteyri í mótorbát. Um það bil, er við lentuin, sáum við trillubát koma frá Húsavík, og datt mér þá strax í hug, að Þjóðverjarnir hefðu feng- ið skilaboðin. Þetta reyndist líka svo. Bar trillubátinn fljótt að landi á Naut- eyri og upp úr honum stigu þeir Dr. h. c. Otto Sigfrid Reuter og próf. Rolf Múller. Með þeim var í för ungur og snotur piltur, Guð- brandur Hlíðar, frá Akureyri, túlkur þeirra. Þeir höfðu verið komnir til Ak- ureyrar, er þeim bárust skilaboðin um Oddakofa. Brugðu þeir þá óð- ara við og hurfu aftur til að skoða þessar gömlu rústir. Átti ég nú tal við túlkinn og sagði honum, að ég væri að gamni mínu í góða veðr- inu á leið upp að þessum stöðvum, sem kenndar væru við Stjörnu- Odda. Tókst gamli dr. Reuter all- ur á loft þarna á Nauteyrarfjöru, er hann frétti það, að ég, sem væri upprunninn í Flatey, ætlaði að verða þeim samferða í fjallgöng- unni. Stjörnufræðingurinn lét sér hins vegar ekki bregða. Ilann var alvarlegur og fyrirmannlegur, er hann færði sig úr hinni miklu kápu og bjóst til fjallgöngunnar. Svo vel hittist á, að Þórhall- ur Pálsson bóndi á Brettings- stöðum var staddur niðri á Nautseyri. Fengum við, ég og Þjóðverjarnir, hann til fylgdar upp eftir. í þessa för slógust einnig tveir piltar úr Flatey og nokkrir krakkar, er brunnu af forvitni. Buðust nú margar hendur til þess að halda á yf- irhöfnum og áhöldum þeirra fé- laga- V:ð gengum hægt úpp brekkur og mela í sóskininu og sunnanandvaranum, og stund- um gripum við nokkur ber upp í okkur. Eftir rúmlega hálftíma gang vorum við komnir í áfanga stað að tilvísun Þórhalls. Þar voru þrjár eða fjórar stórar grasi grónar þúfur á ofurlítilli flöt við tæra lind. Mátti sjá, að þúfur þessar mundu forn og fallin mannvirki, saman sigin og gróið yfir. Þarna efra var talsverður fjallagróður og góð- ur sauðhagi og skjól fyrir norð- anátt í ofurlitlu dalverpi við háan og hrikalegan Mosahnúk- inn. Þarna eru kallaðir Mosar. Þúfurnar voru athugaðar mjög vandlega og eins lindin, sem rann þar rétt hjá með mild um rómantískum nið. Norður og upp frá dalverpi þessu voru melhryggir með fjölgrónum lyngbrekkum mót sól. Á mel- unum bar hæst hól nokkurn, og var þaðan hið fegursta út- sýni yfir Flatey og Grímseyjar- sund, austur um Tjömes, langt út til hafs, — mikiil og víður sjóndeildarhringur. Á hól þess- um setti stjömufræðingurinn niður mælingartæki sín og kíkja. Þegar hann hafði lokið þeim rannsóknum sínum, gengum við ofan að þúfunum aftur og sett- um þar ráðstefnu um Stjömu- Odda. Þjóðverjarnir töldu það mjög líklegt, að Stjömu-Oddi hefði komið sér þama upp hreysi og notað hólinn fyrir sjónarhæð í heiðskíru veðri við athugun á göngu sólar. En ann- ars mundi hann hafa dvalið í Flatey. Eg lét túlkinn færa það í tal við dr. Reuter gamla, sem mér hafði dottið í hug um Arnar- gerðið- Hann harmaði það mjög, að hann hafði ekki skoðað það, er hann fór um eyna. Harrn bað mig að gefa þessum menjum öllum íslenzk nöfn og kenna þau við Stjömu-Odda. Kom okkur saman um að kalla þúf- urnar Oddaþúfur, lindina Odda- lind og hólinn Oddahól. Lét dr. Reuter bókfæra þetta allt hjá sér á íslenzku. Þessi ferð með Þjóðverjunum upp fjallið var mér mesta upp- lyfting. Því var líkast, sem hér væri helgur staður í augum gamla dr. Reuters, svo miklu ástfóstri hafði hann tekið við minningu Stjömu-Odda. Hafði hann líka farið og kostað för þessa frá Þýzkalandi til að sjá sjálfs sín augum og láta rann- saka þær stöðvar, er hinn mikli spekingur Goðþjóðar hafði leyst örðug viðfangsefni á und- an öllum öðrum mönnum. Frá Oddaþúfum gengum við seinagang ofan að Brettings- stöðum. Þjóðverjarnir höfðu með sér nesti, vænan pinkil af smurðu brauði með alls konar álagi. Við völdum okkur góðan stað.í Brettingsstaðatúni, meðan þess var neytt með góðri mjólk frá Brettingsstaðabúi. Þeir fé- lagar voru svo rausnarlegir, að þeir deildu brauðsneiðunum jafnt á milli okkar allra. Eg hafði orð á því, að ég ætlaði að bregða mér ofan að Hofi og sjá mig þar ofurlítið um. Þjóðverj- arnir tóku þá ákvörðun, að verða mér samferða- Það hafði rifjazt upp fyrir dr. Reuter úr ferðabókum Daníels Bruuns, að stór hoftóft væri þar í túninu, og langaði þá félaga til að líta á hana. Vörðu þeir til þess full- um tveimur klukkustundum að mæla þessa grggrónu tóft í miðju túninu. Meðan þeir félagar voru að þessum mælingum, gekk ég of- an á Hofssand í leit eftir rauð- um hörpuskeljum eins og þeirri. er ég hafði fundið barnið þarna í fjörunni. En nú var engin hörpuskel mér sjáanleg á þess- um sandi. Eg gekk norður fyrir Hofshöfðann og komst það þuri um fótum, þar sem hvergi ló- aði á steini. Þá gat ég ekki setið af mér færið að skreppa upp á höfðann og horfa þaðan til Flateyjar. Eg skildi við þá félagana þýzku norðan við túnið á Hofi. Héldu þeir norður malarkamb- inn út á Nautseyri, þar sem báturinn beið þeirra. Eg bað þá vél fara með góðar minningar frá Oddaþúfum Oddalind og Oddahól norðan Mosahnjúks upp frá Flateyjardal.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.