Þjóðviljinn - 28.12.1944, Page 1

Þjóðviljinn - 28.12.1944, Page 1
Churchill segir Breta ætla að bæla niður alla mótspyrnu i Aþenu Starfsmenn brezka kommúnistafloklís- ins Hin nýkjörna miðstjóm Kommúnistaflokksins brezka hefur valið sér eftirfarandi starfsmenn: W. Gallacher, formaður; R. P. Dutt, varaformaður; Harry Pollitt, ritari. Ilún hejur kosið stjórnmáUv- nefnd, sem í eru Ted Bramley, Emile Burns, J. R. Camphcll, John Gollan, Peter Kerrigan og William Rust. Það vakti mikla athygli um allan heim, er sú frétt barst skyndilega út á annan jóladag, að Churchill for- sætisráðherra Bretlands og Eden utanríkisráðherra væru komnir til Aþenu. Churchill kvaddi saman fund grískra stjómmála- leiðtoga, hélt þar ræðu og gekk síðan af fundi til að láta Grikki eina ræðast við. í gær varð samkomulag á fundinum um að stofna nú þegar ríkisstjóraembætti, en ósamkomulag virðist hafa verið um allt annað. Churchill lýsti því yfir á blaðamannafundi í Aþenu í gær, að Bretar væru staðráðnir í að ná Aþenu, Pireus og umhverfi algerlega á sitt vald. Búdapest imkringd Ný stjórn mynd'jð í Ungverjalandi Rauði herinn er kominn yfir Dóná fyrir norðan Búdapest og hefur sameinast her Tolbúkins á vestur- bakkanum. — Búdapest er því innikróuð, og hringur- inn þrengist óðum. I Austur-Úngverjalandi hefur Bela Miklos hers- höfðingi myndað ungverska ríkisstjóm. Úngverski sendiherrann í Stokkhólmi hefur til- kynnt, að hann styðji stjóm Miklosar. — Bretar rannsaka þýzk hryðjuverk Nýkomin er til Belgíu sendi- nefnd hrezku þingnefndarinnar, sem stofnuð var til að athuga hryðjuverk Þjóðverja í her- numdu löndunum. Fulltrúarnir töluðu fyrsta daginn við Fischer, belgiskan þingmann, sem áður var fangi í fangabúðum Gestapos í Breen- donck, þar sem margir belg- iskir föðurlandsvinir voru skotn ir eða kvaldir til bana. íslendingur fiski- málaráðunautur UNRRA Þórður Albertsson hefur ver- ið ráðinn starfsmaður hjálpar- og endurreisnarstofnunar hinna sameinuðu þjóða (UNRRA). Verður hann fiskimálaráðu- nautur fyrir Balkanlönd og starf hans í því fólgið að sameina aðgerðir og aðstoða UNRRA í fiskimálum Miðjarðarhafsland- anna. Mun hann fara til Ame- riku í næsta mánuði. Þórður hefur fengizt við sölu á íslenzkum fiski um alllangt skeið. Var hann mörg ár fyrir stríð umboðsmaður S. í. F. á Miðjarðarhafssvæðinu og seldi þá bæði til Ítalíu og Grikklands. — Þórður hafði meðmæli fyrr- verandi ríkisstjórnar til þessa starfa. á aldrinum 3—9 ára voru í húsinu HúsiS var tvílyft timburhús. Á neðri hæð var símstöðin, en íbúð stöÖvarstjórans á efri hæÖinni, og skósmíðaverkstæði í kjallar- anum. Eldurinn læsti sig svo fljótt um húsið að engu varð bjargaS öðru en einhverju af rúmfötum. Innan- stokksmunir munu hafa verið lágt vátryggðir, og er þetta því tilfinnanlegt tjón fyrir stöðvar- Þrjátíu og fimm mínútna langt vopnahlé var í Aþenu í gærmorg- un, er fulltrúarnir frá ELAS óku til húss gríska utanríkisráÖuneyt- isins, þar sem fundurinn var háð- ur. » Ágreiningur varð á fundinum um, hvenær ríkisstjóraembættiS skyldi stofnaÖ, en samþykkt var með miklum meiri hluta að gera það hið bráðasta. • Einn af fulltrúum ELAS bar upp skilyrÖi fyrir stjórnarþátt- töku ELAS. — ELAS vill fá em- bætti innanríkisráðherra og dóms málaráðherra. — Lögregla nú- verandi stjórnar verði afvopnuÖ, sömuleiðis ,,Fjallahersveitin“ og ,,Heilaga hersveitin“ og hið ný- stofnaÖa ÞjóðvarnarliS stjórnar- innar. — Ennfremur fer ELAS fram á, að almennar kosningar verði látnar fara fram, , sömuleiÖ is þjóðaratkvæÖagreiÖslu um stjórnskipulagið, hvort það eigi að vera konungdæmi eða lýð- veldi. — Loks verði öllum svik- urum og landráðamönnum refs- að tafarlaust. og björguðu þau sér út sjálf. stjórann, Halldór Arnórsson, en hann starfrækti jafnframt skó- smíSaverkstæðiS í kjallaranum. Amerískt slökkvilið kom þeg- ar á staÖinn og voru aS björgun- arstarfi. • Talið er að eldurinn hafi kom- ið upp í kjallara hússins, en ann- ars er óvíst um upptök hans. — MáliS er í rannsókn. allir fimm fulltrúar konungssinna af fundi í mótmælaskyni. Papandréu lýsir því yfir að skilyrði þessi séu alveg óaðgengi- leg, en hann sé reiðubúinn að segja af sér, ef það geti bætt úr skák. • Churchill hélt alllanga ræðu á blaðamannafundinum. — Lýsti hann sögu Grikklandsmálanna frá sínu sjónarmiSi. — Fullyrti hann m. a., að Bretar hefðu komið í veg fyrir óskapleg mann- dráp í Aþenu með því að sker- ast í leikinn. Pierlot forsætijsráðherra til- kynnti belgiska þinginu í gær, að herstjórn bandamanna teldi sig nú hafa treyst svo aðstöðu sína á gagnsóknarsvæði ÞjóS- verja, að óhætt væri að gera ráð fyrir að gagnsókninni væri að mestu lokið. — AS vísu er bú- izt við, að ÞjóÖverjar reyni enn- þá aS komast áfram í einhverja átt, — aSallega vestur til Meuse. — Þeir reyndu aS komast til Lie- ge, en voru stöÖvaÖir, er þeir höfSu sótt fram 1—2 km. Á syðra sóknarsvæSinu, þar sem ÞjóSverjar reyndu að kom- ast til frönsku landamæranna, hafa bandamenn unniS á og tek- iS tvo bæi aftur. ÞaS var ranghermt í síðustu fréttum fyrir Hið umkringda varnarlið Búda- pests hefur verið klofið í tvo hluta. — Rauði herinn hefur þegar nokk- ur vesturhverfi borgarinnar á sínu valdi. Her Malinovskis hefur byrjað nýja sókn fyrir austan borgina. — Er aðalherinn í um 10 km. fjar- lægð frá borginni, en framsveit- ir eru þegar komnar inn í yztu út- hverfin. Þjóðverjar sprengja og brenna af miklu kappi ýmis mannvirki í borginni. hefðu tekiS Bastogne. — Bær- inn hefur alltaf verið á valdi bandaríska setuliðsins, enda þótt hann væri umkringdur í nokkra daga. Á því tímabili voru birgðir fluttar þangað með flugvélum. En nú hefur umsátin verið rof- in, a. m. k. að nokkru leyti, sam- kvæmt síðustu fréttum. FLUGVEÐRIÐ REIÐ BAGGA- MUNINN Hið góða flugveður, sem verið heffur undanfarna daga réð mestu um það, að Bandamönnum tókst að draga úr sóknarmætti Þjóð- verja. Flugvélunum var einkum beint gegn samgqnguleiðum þýzka hers- Á millL Dónár og Balatonvatns hefur her Tolbúkins orðið mjög mikið ágengt. — Teknir voru 20 bæir og þorp fyrir norðan Szekes- feh'ervar og meir en 2000 fangar í fyrradag. * í sókninni inn í Tékkoslovakíu, á milli ánna Ipol og Hron, voru meir en 1500 fangar teknir í fjura- dag. Eyðilagðir voru 74 skriðdrekar fyrir Þjóðverjum í fyrradag og 23 flugvélar. stöðvarnar. — Voru meir en 4000 flutningabílar Þjóðverja eyðilagð- ir á fjórum sólarliringum. Um 200 þýzkir skriðdrekar liafa verið eyðilagðir á vígstöðvunum. Talið er að von Rundstedt hafi teflt fram 400 000 mönnum í gagn- sókninni, og álíta Bandamenn, að varalið hans sé að mestu þrotið. Bandamenn hafa tekið 13000 fanga frá byrjun gansóknarinnar og meir en 800 000 síðan innrásin í Normandí hófst. Fransbur fulltrúí fil Lúblín Frans^a stjórnin tilkynnir, aÖ franskur fulltrúi hafi óeriS send- ur til póls\u Þjóðnefndarinnar í Lúblín í Póllandi. Fulltrúi frá ÞjóSnefndinni er þegar kominn til Parísar. Franska stjórnin tekur fram, að afstaðan til pólsku stjórnar- innar í London sé óbreytt, en ekki hafi verið hægt aS komast hjá þessari ráðstöfun vegna franskra þegna, sem ÞjóSverjar hafa flutt til Póllands. Er lestri þessum lauk, gengu Símstöðin í Sandgerði barnn til kaldra kola í fyrrinótt I fyrrinótt kl, að ganga 2, hom upp eldur jí símstöðvarhúsinu í Sandgerði og brann það til Jcaldra kola. Enginn fullorðinn var í húsinu þegar eldurinn kom upp, cn 3 bóm Mesfa tæilan llðio fefá á ucsMgslvooini Bandamenn hafa náð sambandi við setuliðið í Bastogne Yfirherstjóm Bandamanna á vesturvígstöðvunum er I vongóð um, að tekizt hafi að stöðva gagnsókn Þjóðverja j að mestu, þótt gert sé ráð fyrir, að þeir reyni einu sinni enn að komast til Meusefljóts, — en þeir hafa nú verið stöðvaðir skammt þaðan, — nokkra kílometra frá Din- ant. Bandaríkjamönnum hefur tekizt að komast í sam- band við setulið sitt, sem króað var inni í Bastogne. jól, að Þjóðverjar ins á næstu grösum bak við víg-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.