Þjóðviljinn - 28.12.1944, Síða 6
JÞJ Ot> VXLU iDi íl
Fimmtudagur 28. desemb. 1944.
Jólatrésfapaðir
JóLatrésfagrnaðir Dagsbrúnar verða haldnir í Iðnó dag-
ana 30. des. og 8. jan. Fyrir böm ki. 4 e. h.
Laugardaginn 30. jan. verður áramótadansleikur fyrir
félagsmenn og gesti og hefst kl. 10 e- h.
Aðgöngumiðar fást á skrifstofu félagsins í Alþýðuhús-
inu frá kl. 2 á fimmtudag.
NEFNDIN.
* *.
. \
Sínashráin
Handrit að Símaskrá Reykjavíkur liggur frammi hjá
innheimtugjaldkeranum í afgreiðslusal landssímastöðvar-
innar frá 27. desember til 5. janúar.
Þeir sem ekki hafa sent breytingar við Skrána eru
beðnir að gera það þessa daga.
Skrásetningum í atvinnu- og viðskiptaskrána svo og
auglýsingum í Símaskrána er veitt móttaka á sama stað.
r^wwwwwwwvwwwwvvwvwyw^Aflrfwwwwwwrfwwvww
nri:i|ii:rj
Ægir
með póst og farþega til
Vestmannaeyja kl. 6 í
kvöld.
m. s. Helgí
Vörumóttaka til Vestmanna
eyja í dag
FÉLAGSLÍF
Happdrætti
Stuðníngsmanna Pjóðvíljans
Drætti í happdrættinu hefur verið frestað um einn mán- ;
uð, eða til 29. janúar 1945.
■
Útgáfustjóm Þjóðviljans.
i
Æfingar í dag:
Kl. 2—3 frúarflokkur
Kl. 6—7 Old Boys
Kl. 7—8 Fimleikar 2. fl.
kvenna.
Kl. 8—9 Fimleikar 1. fl.
kvenna
Kl. 9—9,45 Handbolti
kvenna
Kl. 9,45—10.30 Handbolti
karla
V
Æfingar í kvöld:
í stóra salnum:
Kl. 7—8 2. fl. karla.
Kl. 8—9 1- fl. kvenna
Kl. 9—10 2. fl. kvenna.
í minni salnum:
Kl. 8—9 drengir fimleikar
Kl. 9—10 Hnefaleikar.
Sundknattleikur í kvöld
og annað kvöld kl. 10—
10.40 í Sundhöllinni.
Ungraennalélag Reykiavíkur
heldur fund í Baðstofu iðn-
aðarmanna í kvöld kl. 8,30
DAGSKRÁ:
1. Félagsblaðið, dr. Bjöm
Sigfússon les.
2. Er hagmælsku íslenzku
þjóðarinnar að fara
aftur? Jón úr Vör hefur
framsögu.
3. Önnur mál.
Mætið vel og stundvíslega.
Stjómin.
Afgreiðsla vor
verður lokuð 29. og 30. þ. m.
Ciloreal
augnabrúnalitur
★
ERLA
Laugaveg 1 2
Sparisjóður Reykjavíkur og uágrennis
MUNIÐ
Kaffisöíona
Hafnarstræti 16
Sjáið ekki eítir þeim örfáu krónum sem
veita yður öryggi gegn tjóni af eldsvoða.
Brunatryggið innbú yðar.
Sjóvátryggil&iag Islandst
BREEÐFIRÐINGAFÉLAGIÐ
iðlatrésfagnaður
fyrir félagsmenn, börn þeirra og gesti, verður í Lista-
mannaskálanum þann 29. þ. m. Kl. 4 e. h. fyrir börn og kl.
10 e. h. fyrir fullorðna.
Aðgöngumiðar í Hattabúð Reykjavíkur, hjá Jóhannesi
Jóhannssyni, Grandarstíg 2 og Rakarastofunni Ingólfs-
stræti 3-
Skemmtinefndin.
/vVtfWWWWVMVWVMWtWVUVWWWWWVWVWUVWVVWVWMVVVVv
S. K. T.
S. K. T.
Áramótadansleikur
verður í G. T.-húsinu á gamlársdag kl. 10 e. h.
Aðgöngumiðar frá kl. 3—7 í dag.— Sími 3355.
á telpur 1—12 ára.
Sérstaklega fallegir.
VERZLUNIN
Barnafoss
Skólavörðustíg 17.
Kaupum tusknr
allar tegundir hæsta verði.
HUSGAGNA-
VINNUSTOFAN
Baldursgötu 30.
Sími 2292.
TIL
liggur leiðin
Daglega
NÝ EGG, soðin og hrá.
Kaffisalan
HAFNARSTRÆTI 16.,
Ragnar Úlafsson
Hæstaréttarlögmaður
og
löggiltur endurskoðandi
Vonarstræti 12, sími 5999.
Skrifstofutími 9—12 og 1—5.
NYKOMIN:
BRJÓSTHÖLD
með samfestum erma-
blöðum
Verzlun H. Toft
Skólavörðust. 5. Sími 1035.