Þjóðviljinn - 07.02.1945, Blaðsíða 6
0
ÞjÓÐvILjINN
.tijuvikúaagur 7. fúbrudr 1D45.
NÝJA BÍÓ
Gamlar kunningjakonur
(„Old Acquantance“)
Mikilfengleg stórmynd með
BETTE DAVIS,
GIG YOUNG,
MIRIAM HOPKINS.
Sýnd kl. 6,30 og 9.
Hver er’maðnrinn
(„Find the Blackmailer")
Spennandi leynilögreglu-
mynd. Sýnd kl. 5. — Bönnuð
fyrir böm yngri en 16 ára.
’TJARNARBÍÓ
Konungsveiði
(Kungajakt)
Spennandi sænsk mynd
frá dögum Gústafs III.
INGA TIDBLAD
LAURITZ FALK
Mánudag kl. 7 og 9:
Bönnuð fyrir böm innan
12 ára.
Englasöngur
(And the Angels Sing)
Amerísk söngva- og gam-
anmynd.
DOROTHY L4MOUR
BETTY HUTTON
FRED MAC MURRAY
Sýnd kl. 3 og 5.
Sala hefst kl 11 f. h.
FJALAKÖTTURINN
sýnir revyuna
„Allt í lagi, lagsi"
annað kvöldkl . 8.
Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 í Iðnó.
Unglinga vantar!
Nokkur hverfi í Austurbænum laus.
Talið strax við afgreiðsluna.
ÞJÓÐVILJINN
Skólavörðusíg 19, sími 2184.
SAMÚÐARKORT
Slysavarnafélags Is-
lands kaupa flestir.
Fást hjá Slysavama-
deildum um allt land. í-
Reykjavík afgreidd í
síma 4897.
Kaupum tuskur
allar tegundir hæsta verði.
HÚSGAGNA-
VINNUSTOFAN
Baldursgötu 30.
Sími 2292.
FÉLAGSLÍF
Gllmumenn K.R.
Æfing í kvöld kl. 9—10 í fim
leikahúsi Menntaskólans.
Duglegur
sendisveinn
óskast strax
Hátt kaup!
Afgr. Þjóðviljans
Skólavörðustíg 19, sími 2184.
Málflutningsskrifstofa
Áki Jalcobsson
Sigurhjörtur Pétursson.
Lögfræðingar
Jakob J. Jakobsson
Klapparstíg 16-
Sími 1453.
Málfærsla, innheimta,
reikningshald, endur-
skoðun.
MUNIÐ
Kaffisöluna
Hafnarstræti 16
NYKOMIÐ:
KJÓLASILKI kr. 10.90,
blátt, brúnt, vín-
rautt, svart.
SATIN, margir litir.
ERLA
Laugaveg 12.
Jafnstranmsmótorar
fyrirliggjandi 44, Vz, V2 og 1 hesfafla
110 og 220 Volt. Ennfremur bátadyna-
mó 32 Volt 1200 wött og jafnstraums-
dynamó 10,5„kw 115 (160) Volt m/
spennustillir
Johan Rðoníng h. f.
Sænska Frystihúsinu
Sími 4320.
li
hrwwvwwwwuwwwwwvwwws^^vwww’wwwuwwwwwwvwwwv^^^wrffrf
Dleselvélns*
Þar sem ég hef fengið umboð fyrir hinar
þekktu sænsku NOHAB dieselvélar frá firmanu
Nydqvist & Holm, Trollháttan, vildi.ég biðja þá
sem hafa hugsað sér að fá sænskar dieselvélar í
báta sína, að tala við mig sem fyrst, svo að vélarn-
ar geti verið tilbúnar þegar flutningar frá Sví-
þjóð opnast, enda má búast við að erfiðara verði
að fá þessar vélar þegar stríðið er úti, vegna mik-
illar eftirspurnar. — Ein fjögurra cylindra 180
hestafla vél er tilbúin nú þegar.
Krisffán Bergsson
Suðurgötu 39, Reykjavík. — Símar: 3617 og 9319.
NWWWWWVWWWWWWWWWVWWWWWWWVWWWW1
VWWVWWWVVWVWVUWWWWJWVWWWWWWWVWWAP
■:
Kvenréttindafélag Islands
heldur fund í Oddfellowhúsinu (uppi) fimmtu-
daginn 8. februar n.k. kl. 8,30 s.d.
FUND AREFNI:
Launalögin.
Ýms félagsmál.
Erindi, frú Aðalbjörg Sigurðardóttir.
Að loknum fundi verðui kaffidrykkja.
Félagskonur mega taka með sér gesti.
STJÓRNIN.
■.WWVWVWVWWVWflWWVWAWWVWWftWWVWWWWWWWV
VALUR
VÍÐFÖRLI
Eftir
Dick Floyd
26.
[S^ALL WE tfKOCI&V ALL
loR WAU< IM Oi^^-^MEANS-'Wc
TUEM'?_____A W!LL KníOCíC'
LOUDÍ
Axel: Eigum við að banka eða gg.nga beint
inn til þeirra? Sara: Við skulum banka eins
fast og við getum.
Valur finnur Ellu meðvitundarlausa fyrir
utan húsið. Hann ber hana inn í herbergi
hennar.
Skömmu síðar kemur Sara og tveir aðrir
kunningjar hlaðnir bögglum í heimsókn til
Ellu.