Þjóðviljinn - 08.03.1945, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 08.03.1945, Blaðsíða 6
6 Þ JÓÐVILJINN Fimmtudagur 8. marz 1945. NÝJA BÍÓ Vorf æskulif cr lcikur („Mister Big“) Fjörug söngva- og gam- anmynd. Aðalhlutverk- GLORIA JEAN PEGGY RYAN DONALD O’ CONNOR Sýnd kl. 5, 7 og 9. - TJARNARBÍÓ Sagan af Wassel lækni (The Story of Dr. Wassell) Áhrifamikil mynd í eðlileg- um litum frá ófriðnum á Java. GARY COOPER. LARAINE DAY. Leikstjóri Cecil B. De Mille. Sýnd kL 6.30 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Á MARARBOTNI (Minesweeper) Hetjusaga um tundur- duflaveiðar. RICHARD ARLEN JEAN PARKER RUSSELL HAYDEN Sýnd kl. 5. FJALAKÖTTURINN sýnir revýuna „Allt í lagi, lagsi“ í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar verða seldir frá kl. 2 í dag. 60. SÝNING. Aðeins fáar sýningar eftir. Dregið verður í 1. flokki á laugardag. Vinningar samtals 2.100.000.00 krónur. Heilmiðar eru gersamlega þrotnir. Hálfmiðar einnig gengnir til þurrðar í Reykjavík. (Nokkrir hálfmiðar fást þó á Laufásveg 61). Horfur eru á, að fjórðungsmiðar seljist upp. Flýtið yður að ná í miða í tæka tíð. Kynnið yður ákvæðin um skattfrelsi vinninganna. . . r\ I dag er næstsíðasti söludagur MENNTASKÓLALEIKURINN 1945. . jwwwwiwwwww i'M ' Frumsýning á gamanleiknum Kappar og vopn 44 eftir BERNHARD SHAW, verður í Iðnó annað kvöld, föstudag, kl. 8 e. h. UPPSELT. Við eigum enn til nokkra Réttarpakka sem í eru: 1.—29. árg. (Vantar 10. árg. 1 hefti). Verð kr. 250.00. 1.—29. árg. (Vantar 10. árg. og 2 hefti 27. árg.). Verð kr. 225.00. 1.—29. árg. (Vantar 10. og 11. árg., 2 hefti 27. árg.). Verð kr. 200.00. 1.—29. árg. (Vantar 9., 10., 11. árg. og 2 hefti 27. árg.). Verð kr. 175.00. 1.—29.árg. (Vantar 9., 10., 11. árg., 1. h. 17. árg. og 2. h. 27. árg.). Verð kr. 150.00. Verða seldir á afgreiðslu Þjóðviljans næstu daga. Þeir, sem hafa látið taka Rétt frá fyrir sig, verða að sækja hann fyrir næstu helgi. <*yy«* VALUR VÍÐFÖRLI tltii Dick Floyd Nr. 48. RANKIN-LET ME Á5K yO(J--MAVE you ANjyrHiNG important to ATTEND TO OUTSlDE? PERSONAL , -7 . •________^ riF x tolp you you were never^ TO LEAVE THIS ROOM- WOULD ANyTHlNO OF yoURS REMAird ^ SERIOUSLY UNSETTLEP? ÍT-------* VERy WELL f VOUR REQUEST iS^* (SRAhJTED. yoU'RE GOING ON A commándo raio. put you will STAy HERE UNTIL yoU ARE SENT OH, PlNKy- WHERE APE you?? ►JO-lS ALlVE-AND yoU pOlN'T KNOW IT-AND SHE'LL BE , A5KÍNS TO SEE. YOUff / V]« ^ i Jm Ofurstinn: Valur, — segðu mér Ofurstinn: Ef ég segði þér að Ofurstinn: Ágætt. Ósk þín er Sara: Ó, Valur... Hvar ertu? eitt... Er ekki eitthvað sem þú þú kæmist aldrei lít úr þessu her-/ veitt. Þú verður sendur í árás með Ella er lifandi... og þú veizt það þarft að ljúka við áður? ... Einka- bergi... myndirðu þá ekki eiga víkingasveit. En þú verður hér ekki... Og 'hún á sér enga heitari mál? einhverju áríðandi ólokið? Valur: kyrr þangað til þú verður sendur ósk en að fá að sjá þig! Valur: Eg skil ekki. Nei, nú er mér sama um allt. í árásina.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.