Þjóðviljinn - 16.03.1945, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 16.03.1945, Blaðsíða 6
6 ÞJÓÐVIL-JINN Föstudagur 16. marz 1045. NÝJA BÍÓ Bændaupprehnin Söguleg mynd frá Svensk Filmindrustri. Leikstjóri Gustaf Molander. Aðalhlut- verk leika: LARS HANSON OSCAR LJUNG EVA DAIILBECK Bönnuð börnum yngri en 14 ára Sýning kl. 9. LETTLYNDA FJOL- SKYLDAN Fjörug gamanmynd, með: JAMES ELLISON CHARLOTTE GREENWOOD Sýnd kl. 5 og 7. 1 Daglega jNÝ EGG, soðin og hrá. Kaffisalan HAFNARSTRÆTI 16. > TJARNARBÍÓ Sagan af Wassel lækiii (The Story of Dr. Wassell) Áhrifamikil mynd í eðlileg- um litum frá ófriðnum á Java. GARY COOPER. LARAINE DAY. Leikstjóri Cecil B. De Mille. Sýnd kl. 9. Bönnuð bömum innan 14 ára. Silfurdrottningin The Silver Queen). PRISCILLA LANE, GEORGE BRENT, BRUCE CABOT. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð bömum ínnan 12 ára. EFTIRMIÐDAGSKJOLAR FJÖLBREYTT URVAL. Ragnar Þórðarson & Co. Aðalstræti 9. Sími 2315. ■ Sýning verður á barnafatnaði sem senda á til Sovétríkj- anna á Skólavörðustíg 19, uppi, sunnudaginn 18. marz kl. 4—6. Konur er beðnar að skila munum fyrir þann tíma á Skólavörðustíg 19, eða til einhverrar okk- ar. Karólína Siemsen, Nýlendugötu 13; Rósa Vig- fúsdóttir, Grettisgötu 19B; Elín Guðmunds- dóttir, Óðinsgötu 13; Guðrún Rafnsdóttir, Berg- staðastræti 30; Dýrleif Árnadóttir, Miðstræti 3; Aðalheiður Magnúsdóttir, Þverveg 14; Birgitta Guðmundsdóttir; Bergstaðastræti 25B; Oddný Guðmundsdóttir, Egilsgötu 20; Ingibjörg Jóns- dóttir, Li’tlu Brekku Grímsstaðaholti. Nefndin. Fjölbreytt úrval af glervörum, búsáhöldum og matvöru. Verzlunin Nova Barónsstíg 27. — Sími 4519. wvwwvwvwwwvwvwwww MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16 Samúðarkort Slysavamafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarnadeildum um allt land, í Reykjavík af- greidd í síma 4897. Rðgnar Ólafsson Hæstaréttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi Vonarstræti 12, sími 5999. Skrifstofutími 9—12 og 1—5. Kaupum tusknr allar tegundir hæsta verði. HÚSGAGNA- VINNU STOFAN Baldursgötu 30. Sími 2292. Sendtsvcínn óshast óskast strax. Efnagerð •• Samkór Reykjavíkur. Stjórnandi: Jóhann Tryggvason. Við hljóðfærið: Anna Sigr. Björnsdóttir.: 3. SAMSÖNGUR t kórsins verður í Gamla Bíó sunnudaginn 18. marz kl. 1.15. Aðgöngumiðar í Bókaverzlun Sigf. Eymunds- sonar og Hljóðfærahúsinu. ^uvwwuwwwwwwwvwu" Guðrún A. Símonar Sópran Söngskemmlun í Gamla Bíó næstkomandi þriðjudag, 20. marz, kl. 11V2 síðdegis. Þórarinn Guðmundsson, Fritz Weisshappel og Þórhallur Ámason aðstoða. ■! Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar ;! ' Eymundssonar og Hljóðfærahúsinu. ' jwwwwvwwwwuwvwwwvvwvvwmwíwuwwuww LEIKFÉLAG TEMPLARA sýnir skopleikinn Sundgarpurínn eftir ARNOLD og BACK í Goodtemplarahúsinu í kvöld kl. 8.30. Leikstjóri: Láms Sigurbjömsson. Aðgöngumiða má panta í dag í Bókabúð Æskunn- ar, sími 4235 og í Goodtemplarahúsinu, sími 3355. ^^uw^n^wwuwn^uwwwuwwwwwki VALUR VÍÐFÖRLI Eftú Dick Floyd WMAT'S Tt-lE MATTER ,kiP?NEPvOuS: >OU MAVEM’T SAlO MUCM TO AMV- BODV. COME OM-I'LL IMTPODUCE yoU To SOME OF TliE CELEBRITIES. Nr. 53. HERE'5 "POT-HEAD/ FOK TWO/"WELMET" IS NEA155 FiE'5 WORH THATj—''toO (ÓOOV A GERfAAM HELMET HE ^TNAME FOR IT. IT'5 A APpRoPK’lATED IM } FOT/> MlS FIRST ^OF COUKSE IT WASN'T* ALWAY5 THlS FlUE. I HADTOPAWT ITRED 50 MY OWM MEM WOULDN'T 5H00T. XjViE UP y-/y ^THlE 16 "STPETCh!? T LEMME THE WOPLD'S ) GIVE YOU A 5HORTEST eiAMT. /PEMON5T!?ATIOfl OF MY TACTIC5... Karl: Hvað gengur að þér góðí, hræddur, eða hvað. Komdu, ég ætla að kynna þig nokkrum helztu mönnunum. Þetta er „potthausinn“. Hann Þetta er ekki hjálmur, þetta er Þetta er „Stubbur“ minnsti dverg- hefur haft þennan hjálm á pottur. Eg varð að mála hann risi hersins. „Stubbur“: Leyf mér hausnum 1 tvö ár síðan hann fór rauðan svo að mínir menn dræpu að sýna þér hvemig ég fer að fyrst í strandhögg. „Potthaus“: mig ekki í misgripum. Karl: gagnvart nazistunum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.